Morgunblaðið - 17.11.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.11.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1992 ÚTVARP/SJÓWVARP SJÓNVARPIÐ ■ STÖÐ TVÖ 18.00 ►Sögur uxans (Ox Tales) Hollensk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Magn- ús Ólafsson. 18.25 ►Lína langsokkur (Pippi Láng- strump) Sænskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga, gerður eftir sögum Astrid Lindgren. Aðalhlutverk: Inger Nilsson, Maria Persson og Pár Sund- berg. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Fyrst sýnt 1972. (10:13) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can’t Lose) Bandarískur ungl- ingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. (4:24) 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Yrr Bertels- dóttir. (41:168) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Barist til þrautar Ólöf Rún Skúladóttir er nýkomin heim frá Tyrklandi, þar sem hún fylgdist með réttarhöldunum í forræðis- deilu Sopliiu Hansen og Halims AI. í þættinum fjallar Olöf Rún um forræðisdeiluna og ræðir við Halim Al, Sophiu og lögfræðinga hennar. 21.05 hJCTTip ►Maigret og sú galna rlLI I lll (Maigret and the Mad Woman) Breskur sakamálamynda- flokkur byggður á sögum eftir George Simenon. Leikstjóri: John Glenister. Aðalhlutverk: Michael ■ Gambon, Maijorie Sommerville, Geoffrey Hutchings, Jack Galloway, James Larkin og fleiri. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. (4:6) 22.00 ►EES í þættinum verður fjaliað um fjármálastarfsemi á Evrópska efna- hagssvæðinu. Hvaða reglur munu gilda um viðskipti með fjármagn 'og um fjárfestingar útlendinga á íslandi með tilkomu EES og til hvers er ætlunin að taka upp þessar reglur? Umsjón: Ingimar Ingimarsson. Stjóm upptöku: Anna Heiður Odds- dóttir. (3:6) 22.10 ►Líffæramarkaðurinn (The Great Organ Bazaar) Bresk heimildamynd um viðskipti með líffæri og þau sið- ferðislegu álitamál sem þeim fylgja. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhann- esson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskráriok 16.45 ► Nágrannar Áströlsk sápuópera sem fjallar um líf og störf nágranna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Dýrasögur Lifandi dýr fara með aðalhlutverkin í þessum óvenjulega myndaflokki fyrir böm. 17.45 ►Pétur Pan Teiknimyndaflokkur. 18.05 ►Max Glick Táningsstrákurinn Max Glick lendir sífellt í ýmsum óvæntum uppákomum. (12:26) 18.30 ►Stuttmynd (To the Moon) Endur- tekinn þáttur frá í gær. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur - Viðtalsþáttur. Eiríkur Jónsson í beinni útsendingu. 20.30 ►Landslagið á Akureyri 1992 „1 ævintýraheim“ er tíunda lagið og jafnfamt það síðasta sem keppir til úrslita. Á fimmtudagskvöldið gefst tækifæri til að heyra öll lögin einu sinni í sérstökum þætti. 20.40 ►VISASPORT íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar með innlendan íþróttaþátt. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler. 21.10 ►Björgunarsveitin (Police Rescue) ■ Leikinn myndaflokkur um björgunar- sveit sem rekin er af lögreglunni. (10:14) 22.05 ►Lög og regla (Law and Order) Bandarískur sakamálamyndaflokkur sem gerist á götum New York-borg- ar. (8:22) 22.55 ►Sendiráðið (Embassy) Ástralskur myndaflokkur um líf og störf sendi- ráðsfólksins í Ragaan. (2:12) 23.45 tfUlirUVUn ►' ástum og stríði nVIIVmlnU (in Love and War) Þessi sannsögulega kvikmynd er byggð á bók hjónanna James og Sybil Stockdale. Hann var tekinn til fanga þegar Víetnam-stríðið geisaði og lifði af átta ára dvöl í fangabúðum þár í landi. Hún var heimafyrir og barðist fyrir því að skipuleggja sam- tök eiginkvenna stríðsfanga til að halda bandarískum stjómvöldum við efnið. Aðalhlutverk: James Woods, Jane Alexander, Dr. Haing S. Ngor og Richard McKenzie. Leikstjóri: Paul Aaron. 1987. Lokasýning. Malt- in gefur meðaleinkunn. Bönnuð börnum. 1.20 ►Dagskrárlok Morgunblaðið/Anna G. Ólafsdóttir Barátta Halim Al með dætrum hans og Sophiu. Barist til þraut- ar í Istanbúl Fjallað um forræðisdeilu Sophiu Hansen og Halims Al SJÓNVARPIÐ KL. 20.35. Ólöf Rún Skúladóttir er nýkomin heim frá Tyrklandi, þar sem hún fylgdist með réttarhöldunum í forræðisdeilu Sophiu Hansen og Halims Al. í þættinum, sem nefnist Barist til þrautar, fjallar Ólöf Rún um for- ræðisdeiluna og ræðir við Halim Al, Sophiu og lögfræðinga hennar. Einnig verður fjallað um það hvort forræðisdeila sem þessi hafi áhrif á samskipti þessara ólíku þjóða, Tyrkja og íslendinga, þó hún gefi ranga mynd af tyrknesku réttarfari og menningu að flestra mati. Það er rotið epli í Lögum og reglu Logan og Greevey telja fórnarlambið saklaust en skortir sönnunargögn STÖÐ 2 KL. 22.05 Rannsóknarlög- reglumennirnir Logan og Greevey lenda á milli steins og sleggju í þættinum Lög og regla í kvöld. Ungur svartur maður, Tommy, er skotinn til bana af lögreglumanni, sem segir að drengurinn hafi verið að kaupa eða selja fíkniefni. Þegar hann hafi reynt að handtaka Tommy hafi hann tekið upp byssu. Prestinum Thayer og fleiri blökku- mönnum finnst sagan ákaflega ótrúleg. Tommy var frábær nem- andi við virtan skóla og vann í sjálf- boðavinnu við að vara ungt fólk við fíkniefnum. Logan og Greevey eru sammála prestinum en skortir sönn- unargögn, auk þess sem aðrir lög- reglumenn gera þeim erfitt fyrir við rannsókn málsins. Fanga- kapall Nýju íslensku leikriti „Fangakapli" eftir. Valgeir Skagfjörð var varpað út á Rás 1 sl. sunnudag í tilefni af tíu ára afmæii Ríkisútvarpsins á Akureyri. Sannarlega flýgur tíminn. Verkið Hallmar Sigurðsson leik- stjóri beitti nokkuð frumlegri leið við að hefja verkið. Leikararnir kynntu persón- urnar sem þeir léku: Sunna Borg lék Lovísu, þunglynda ríflega miðaldra konu á fram- færi hins opinbera. Valgeir Skagfjörð lék son hennár og Þórdís Arnljótsdóttir fyrrum sambýliskonu sonarins. Þrá- inn Karlsson lék Þorfinn ein- hleypan, ljóðelskan og tón- elskan sextugan karl sem heimsækir Lovísu. Þráinn byggði persónu- sköpunina á Olafi landlækni og tókst bara vel upp sömu- leiðis Sunnu Borg í hlutverki Lovísu. Var samleikur þeirra með ágætum en dálítið stirður milli sonarins, mömmunnar og sambýliskonunnar. En reyndar var leikritið skrifað í og með til að sýna samskipta- örðugleika þessara persóna. Lovísa lifír í draumaheimi sjálfsblekkingar. Einræða hennar er hinn bláókunnugi Þorfinnur kemur í heimsókn var samt nokkuð ósannfær- andi. í góðum leikritum opna persónur sig ekki upp á gátt í einu vetfangi. En hafa ber í huga að Lovísa er bitur og örvæntingarfull. Samt eru slíkar einræður ef til vill ögn gamaldags? Leikrit mega aldrei verða of leikræn og tils- vör bókleg. Tilsvör í leikritum dagsins verða að spretta úr hráum raunveruleikanum sem getur veirð leikrænn og skáld- legur á köflum. Söguþráður veksins var svolítið veikburða en augnabliksmyndin skýr. Björn Sigmundsson annaðist upptökuna fyrir norðan og tókst vel til með þá fram- kvæmd. Ólafur M. Jóhannesson. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggv- ast..." „Lítil saga ór Blikabae", sögu- korn úr smiðju Iðunnar Steinsdóttur. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heims- byggð. Af norrænum sjónarhóli Tryggvi Gtslason. Daglegt mál, Ari Páll Kristins- son flytur þáttinn' 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska homið. Nýir geisladiskar 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu Gagnrýni, Menningar- fréttir utan úr heími. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (16) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Ardegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan Landsútvarp svæðis- stöðva í umsjá Amars P. Haukssonar á Akureyri. Stj. umræðna auk umsjón- armanns er Inga Rósa Þórðardóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegí. 12.01 Að utan, 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Bjartur og fagur dauðdagi" eftir R. D. Wingfield 2. þáttur. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Erlingur Gislason, Klemenz Jónsson, Ævar R. Kvaran, Árni Tryggvason, Guðmundur Pálsson, Gísli Halldórsson og Flosi Ólafsson. (Áður útvarpað 1977.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminnningar séra Magnúsar Bl. Jónss. í Vallanesi, fyrri hl. Baldvin Halldórss. les. (21) 14.30 Kjarni málsins. Hvað gerist ef sjáv- arþorp leggst í eyði? Umsj.: Arnar Páll Hauksson. 15.00 Fréttir. 16.03 Á nótunum. Gömul dægurlög, m. a. frá Rússlandi. Umsjón: Sigríður Stephensen (Einnig útv. föstud.kvöld.) 16.00 Fréttir, 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Úmsjón: Ásgeir Eggertss. og Steinunn Harðard. Meðal efnis: Heimur raunvísinda kannaður og blað- að í spjöldum trúarbragðasögunnar með Degi Þorleifss. 16.30 Veðurfregn- ir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.60 „Heyrðu snöggvast...". 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegí. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gisla sögu Súrssonar (7) Anna Margrét Sig- urðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá Meðal efnis er listagagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Bjartur og fagur dauðdagi" eftir R. D. Wingfield Annar þáttur hádegisleik- ritsins endurfluttur. 19.50 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morqni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 fslensk tónlist Tónlist ettir John Speight: - Evening musíc fyrir tvp pianó. Svein- björg Vilhjálmsdóttir og Astmar Ólafs- son leika. — Sinfonia trittico. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.30 Mál og mállýskur á Norðurlóndum Umsjón: Björg Árnadóttir. (Áður útvarp- að i fjölfræðiþættinum Skímu fyrra mánudag.) 21.00 Á róli Þáttur um tónlist og tiðar- anda. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudótt- ir og Sigríður Stephensen. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarpað í Morgunþætti I fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Halldórsstefna Ávarp Árna Berg- mann frá setningu Halldórsstefnu Stofnunar Sigurðar Nordals I sumar og Endurfundir í Suðri, erindi José A. Fernández Romero, um Laxness og spænskar bókmenntír. 23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugar- dagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægumnálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðar- sálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Mar- grét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11,00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. 6.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Björn Þór Sigurbjörnsson og Sigmar Guðmundsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttír. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30.13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guð- mundsson og Björn Þór Sigbjörnsson. Radíus kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttirkl. 9,11,13,15 og 17.60, áensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Erla Friðgeirsdóttir og Sigurð- ur Hlöðversson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson og Stein- grimur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorsteinsson. 24.00 Þráinn Steinsson.' 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist- jánJóhannsson. 16.00 Ragnarörn Péturs- son og Svanhildur Eiríksdóttir. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Sigurþór Þórárinsson. 21.00 Páll Sævar Guðjóns- son. 23.00 Plötusafnið Aðalsteinn Jóna-. tansson. 1.00 Næturtónlist. FNI957 FM 96,7 7.00 Sigurður Salvarsson.9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir 15.00 Ivar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.10 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 22.00 Ragnar' Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 6.00 Ókvnnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18. ÍSAFJÖRÐURfM97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.45 ísafjörður siðdegis. Bjorgvin Arnar og Gunnar Atli 19.30 Fréttir. 20.10 Þungarokk. Arnar Þór Þorláksson. 23.00 Kvöldsögur - Hallgrím- ur Thorsteinsson. 24.00 Sigþór Siqurðs- son. 1.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson 19.00 Helgi Már Olafsson. 20.00 Guðjón Berg- mann. 22.00 Óli Birgís. a 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur 10.00 Barnaþátturinn Guð svarar Um- sjón: Sæunn Þórisdóttir og Elin Jóhanns- dóttir. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan end- urtekin kl. 17.15.17.30 Erlingur Níelsson, 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Bryndis Rut !ilnSndÓttir. “;00 Erlin9ur Nfelsson. 24.00 Dagskráriok. Bænastund kl, 7.15, 9.30,13.30, 23 50 Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.