Morgunblaðið - 17.11.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.11.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1992 I DAG er þriðjudagur 17. nóvember, 322. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.27 og síð- degisflóð kl. 24.13. Fjara kl. 1.03 og kl. 20.09. Sólarupp- rás í Rvík kl. 10.03 og sólar- lag kl. 16.21. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 7.16. (Almanak Háskóla íslands.) Verið algóðir, vakið. óvin- ur yðar, djöfullinn, gengur um sem öskrandi Ijón, leitandi að þeim sem - hann geti gleypt. (1. Pét. 5, 8.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 JB 11 13 14 1 L m■ já 17 n LÁRÉTT: — 1 kústar, 5 tveir, 6 beiskar, 9 snák, 10 tórm, 11 róm- verskt tala, 12 enskur titill, 13 hyski, 15 stjórna, 17 autt svæði. LÓÐRÉTT: - 1 reykhófur, 2 t«lu- stafur, 3 líkamshluta, 4 magrari, 7 vesæla, 8 skyldmenni, 12 hættu- leg, 14 krubba, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 móka, 5 álit, 6 róma, 7 bý, 8 vogar, 11 at, 12 kát, 14 raki, 16 gráðug. LÓÐRÉTT: — 1 morðvarg, 2 kám- ug, 3 ala, 4 strý, 7 brá, 9 otar, 10 akið, 13 tóg, 15 ká. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom togarinn Ásbjörn inn til löndunar. Þá kom og fór aftur samdægurs þýskt leiguskip Regine og norski togarinn Pero kom með slas- aðan skipverja. ÁRNAÐ HEILLA /\ára afmæli. í dag, 17. O U nóvember, er sextug- ur Ingþór Haraldsson, Víg- hólastíg 21, Kópavogi. Hann og kona hans, Þorbjörg Daníelsdóttir, taka á móti gestum nk. laugardag, 21. þ.m., á heimili sínu kl. 20—23. FRÉTTIR________________ FERÐAFÉLAGIÐ heldur fyrstu kvöldvökuna á vetrin- um annað kvöld og verður hún í Sóknarsalnum, Skip- holti 50 a, kl. 20.30. Þar ætl- ar Þórarinn Þórarinsson arki- tekt að segja frá athugunum sínum á hugsanlegum land- mælingum í tengslum við landnám. Hann sýnir lit- skyggnur og skýringarmynd- ir, með máli sínu. STYRKUR, Samtök krabba- meinssjúklinga og aðstand- enda þeirra, hefur opið hús í kvöld kl. 20.30 í Krabba- meinshúsinu, Skógarhlíð. Gestur kvöldsins verður Jak- ob V. Jónasson læknir. Kaffi- veitingar. SELTJÖRN, kvenfélagið Seltjarnamesi, heldur fund í kvöld kl. 20.30 í félagsheimili bæjarins. Gestir félagsins verða Bára Siguijónsdóttir og Ingólfur Margeirsson rithöf- undur. ÞENNAN dag árið 1939 var Starfsmannafélag ríkisstofn- ana stofnað. í gær var fæð- ingardagur þeirra Jónasar Hallgrímssonar 1807 ogJón- as Sveinssonar (Nonna) árið 1857. VESTURGATA 7,J)jónustu- miðstöð aldraðra. A morgun kl. 14 kemur Reykjavíkur- kvartettinn í heimsókn, en hann skipa Rut Ingólfsdóttir, Inga Rós Ingólfsdóttir og Hildigunnur Halldórsdóttir og Lisa Penton. Kvartettinn leik- ur verk Mozarts og Beetho- vens. Kaffiveitingar. LANGAHLÍÐ 3, félagsmið- stöð aldraðra. Bókmennta- kynning miðvikudag kl. 14.30. Kynnt verk Halldórs Laxness. Sigurður Björnsson stjórnar. FÉL. eldri borgara. í dag er opið í Risinu kl. 13—17 og dansað kl. 20. JUNIOR Chamber á íslandi. Skrifstofan er opin mánu- dag, þriðjudag og fimmtudag kl. 10-14. BPW-klúbburinn. Fundur í kvöld kl. 19.30 í Skálanum, Hótel Sögu. Gestur fundarins verður Sigríður Lilly Baldurs- dóttir formaður UNIFEM hér á landi. Hún segir frá starf- semi samtakanna, sem er þró- unarsjóður og styrkir konur í þróunarlöndum til sjálfs- hjálpar, Nánari upp. veita Sigga, s. 611307, og Vala, s. 606380. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Hverafold 1—3, Grafarvogshverfi, sal sjálfstæðismanna, og er fund- urinn öllum opinn. Nánari uppl. veita Anna, s. 686533, og Ágústa, s. 656373. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, hefur opið hús í kvöld í Þingholts- stræti 3, kl. 19.30—21.30. KVENFÉL. Aldan heldur fund annað kvöld í Borgar- túni 18, kl. 20.30. DÓMKIRKJUSÓKN, starf aldraðra. í dag kl. 13.30, fót- snyrting í safnaðarheimili. Tímapantanir s. 13667. SLYSAVARNADEILD kvenna, Rvík. í dag kl. 15.30 — 22 vinnufundur í húsi SVFÍ. KIWANISklúbburinn Eld- ey: Fundur miðvikudagskvöld kl. 19.30 í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13 A, Kópavogi. Umdæmisstjórinn kemur í heimsókn. KIRKJUSTARF_______________ ÁSKRIKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn, líka fyrir feður, í safnaðarheimilinu Lækjar- götu 12A, kl. 10—12. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12.00. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur kl. 14.00. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffíveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30 í dag. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur kl. 18.00. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 10—12. Kaffí og spjall. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10—12. Opið hús fyri 10—12 ára í dag kl. 17.30. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans. KÁRSNESSÓKN: Samvera æskulýðsfélagsins í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20. GRINDAVÍKURKIRKJA: Mömmumorgun í dag kl. 10—12. Kyrrðarstund kl. 18. Engin verðbólga Vísitala framfærslukostnaðar í nóvember er óbrej’tt frá því í októb er. Vísitalan er 161,4 stig. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitalan hækkað um 0,9% en sé miðað við síðastiiðna þijá mánuði er hún óbreytt, það er að segja engin verðbólga. Gæludýrið kemur í veg fyrir það sæluríki sem okkur var lofað, þegar tækist að koma verð- bólgu-ófreskjunni fyrir kattarnef. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 13. til 19. nóvem- ber,.að bóöum dögum meötöldum, er í Apóteki Auaturbæjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek, Álfabakka 12, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog í HeHsuverndarstöð Reykjavík- ur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyöar8(ml lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i 8. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heHsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaöarsima, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i síma 91-28586 fró kl. 20-23. SamtökJn '78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þríöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Lœknavakt 8.51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11*14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tH 14. Apátekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. HeHsugæslustöö, simþjónusta 4000. SeHoss: SeHoss Apótek er opiö tH kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga ti Id. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hetmsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19J0. Grasagaröurínn f Laugardal. Opirm ala daga. Á virkum dögum frá H 8-22 og um helgar frá kL 10-22. SkauUsveOÖ í Laugardal er optö mónudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövíkud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18 Uppl-slmr 685533. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússíns. Ráögjafar- og upplýsingasimi ætlaóur bornum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aó gefa upp nafn. Opió allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, 8. 812833. SimsVari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiósluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aóstandendur þriójudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ^ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoö é hverju fimmtudagskvökJi milli klukkan 19.30 og 22.00 I slma 11012. MS-félag islands: Oagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. Simi 676020. LHsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvenn»riftgjöfin: Simi 21600/996215. Opin þriíjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sHjaspellum. TÓH spora fundir fyrir þolendur srfjaspella mióviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökln. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rlklslns, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s 689270 /31700. Vinalfna Rauöa krossins, 8.616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorónum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Uppfýsingamiöstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburö, Bolhotti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöt og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbytgju, daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55- 19.30 ó 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 ó 9275 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér send- ingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum á íþróttaviöburöum er oft lýst og er útsendingartiönin trtk. i hádegis- eöa kvöldfréttum. Eftir hádegisfréttir á laugardög- um og sunnudögum er yfirtit yfir helstu fréttir lióinnar viku. Timasetningar eru skv. islenskum tima, sem er hinn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 tH 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringslns: Kl. 13-19 atla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn (Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búóir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Heimsóknartími frjóls alla daga. Fæölngarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkSkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 1.9-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eflir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurtæknlshér- aös og heilsugæslustöövar. Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíóum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkre- húsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild akJraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröslofuslmi fré kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veilukerfi vatns og hitaveilu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn (slands: Aöallestrarsalur mánud.-{östud. kl. 9-19, laugard, 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mónud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga lil föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veiltar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavlkun Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið (Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðaaafn, Bústaóakirkju, 8.36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aóalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. Id. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viókomustaöir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókatafniö I Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólhelmasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðmlnjasafniö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Arbæjarsafn: Safniö er lokaö. Hægt er aö panta tíma fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. I sima 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alia daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opió sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstööina við Elliöaór. Opió sunnud 14-16 Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning ó þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safniö er opið um helgar kl 13.30-16. Lokaö i desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föslud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Höaa- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðin Opiö daglega fró kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 é sunnudögum Ustasafn Sigurjóns Olafssonai' á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöf n: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud 11-17 Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga mWi kl 14 oa 16. S. 699964. ^ Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þrióiud fimmtud og laugard. 13.30-16. ' ' Byggða- og listasafn Árnesinga Seffossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17 Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: i júll/ágúst opiö kl. 14-21 mén.-fimmtud oo föstud. 14-17. Byggtaufn Haf narfiarínr: Opií laugardaga/sunnudaga U. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjómfnjasafnið Hafnarfirði: Opiö um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaóir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöfl. Vesturbæjariaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30 Sunnud 8.00-17.30. Garöabær: Surtdlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaaa- 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaoa' 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröls: Mánudaga - fimmludaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19 30 Heki- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mónud. og mióvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.308 og 16-18.45. Lauaar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlöstöð KefUvikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7-20.30. Uugardaga og aunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18 sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin mánud. - fóstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7 10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lóniö: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.