Morgunblaðið - 17.11.1992, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.11.1992, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÖVEMBER 1992 23 Áhrif EES-samnings- ins á öldrunarþjónustu HEILBRIGÐIS- og tryggingamálaráðuneytið og Öldrunarráð ís- lands gangast fyrir ráðstefnu um áhrif EES-samningsins á öldrun- arþjónustu hinn 20. nóvember nk. kl. 13.15 í Borgartúni 6. sem fyrirtækið sem þeir vinna hjá fer á hausinn eða ekki. Það gildir bara að muna það, þegar fyrirtæk- ið í næsta húsi fer á hausinn. Fyrir stuttu gengu atvinnulausir saman í félag. Hér er nóg af stéttarfélögum. En þegar kemur að atvinnuleysi má segja að þau séu dálítið sérhæfð. Þau hafa ein- beitt sér að tekjutapinu, að því að skima eftir nýjum atvinnutækifær- um, yfir höfuð að svokölluðum hag- rænum þáttum. Þetta hefur dugað hingað til, þar sem vinna hefur alltaf verið á næsta eða þarnæsta leiti. En nú þegar stefnir í verra munum við því miður fá að kynn- ast öðrum hrellingum líka. Fólk missir móðinn — af því að þekking þess og verklagni gengur úr sér, af því það verður smám saman of gamalt í æ fleiri störf, af því það menntar sig í öðru og lýkur námi mátulega til að verða atvinnulaust aftur, þar sem þá er komið að því að skera niður í þeim bransa, af því að tengslin rofna við vinnufé- laga, kunningja og jafnvel vini sem hafa verið svo heppnir að halda vinnunni, af því að það molnar af sjálfstraustinu í hvert sinn sem manni er hafnað, af því að fólkið veit ekki lengur hvað það á að gera við tímann. Það mætti telja svo upp og niður nokkrar síður. Til eru heilu fræðin um þessa hlið málsins. En við íslendingar höfum haft efni á því að telja okkur trú um að þetta væri væl í mannskaps- minni þjóðum: Við höfum sloppið með það að sitja bölvandi og berja hnefanum í eldhúsborðið í hálfan mánuð — þá höfum við verið kom- in aftur í vinnu. Nú er fólk farið að drífa í sam- tök atvinnulausra. En stofnfundur- inn var fámennur. Það er síst að undra, þegar atvinnuleysi er í hug- um margra ekki annað en orð, að beinast að rannsóknum á mark- aðssetningu til útflutnings. Þetta er gömul tillaga úr áðurnefndri grein höfundar og einnig tillaga úr OECD-skýrslunni. Útflutningur er mjög flókin sölumennska og gjörólík innflutningi þar sem um- boðsmaður vinnur undir stjórn er- lends aðila. Við útflutning eru menn oftast einir á báti, með enga reynslu til að byija með og litla fjármuni. Það er að minnsta kosti eins fundar virði að stefna saman hagsmunaaðilum og leggja drög að átaki, hópefli eða herferð til þess að knýja fram viðbrögð. (Hér væri ráðlegt að lesa aftur ábend- ingar OECD.) Þessar aðgerðir gætu skilað arði tiltölulega fljótt. Fjármögnun Þegar fjármagn fæst ekki innan- lands og fyrirtæki eru ekki stöndug leita menn annarra leiða. Fyrirtæki taka í ríkari mæli upp samstarf við erlend fyrirtæki, og bjóða jafnvel einhliða eignaraðild. Ymis fyrirtæki hafa þegar gengið þessa leið og virðist það vera hvað vænlegasti kosturinn til markaðssetningar við núverandi aðstæður. Samkeppnisaðstaða Vinnulaun eru mjög há hér á landi miðað við mörg útlöndin og framleiðslukostnaður hár. Ýmis konar tímafrek fjöldaframleiðsla á að færast til láglaunasvæða, þar sem þau er að finna, þ.e.a.s. svo framarlega sem við viljum beina þeim í burtu héðan. Með þessu móti má halda framleiðslukostnaði riiðri á auðveldari hátt en með full- kominni sjálfvirkni a.m.k. til að byija með. Sem sagt alþjóðahyggja og jafn- vel samevrópska. ísland verður þé sem hver annar. skiki í Evrópu og Reykjavík eitt þorpanna þar eins og stærðin segir til um. Sjálfstæðii verða íslendingar alltaf í anda eins og Asterix og kumpánar í Norm- andí. Þeir voru varla Gallar, þeii hljóta að hafa verið afkomendui víkingsins Göngu-Hrólfs, sem ílent- ist þarna á meginlandinu. Höfundur er prófessor í rnfmngnsverkfræði við Ifnskóln íslands með rannsóknaraðstöðu hjó RThf. Rafmngnstækni. óþarflega langt, og illu heilli næst- um búið að útrýma réttnefninu, sem er leti. Margir hafa hreinlega ekki þorað. Sumir af ótta við ná- ungann, aðrir af ótta við sjálfa sig. Mönnum hrýs hugur við því að verða „atvinnuleysingjar". Þegar þeir líta í spegilinn vilja þeir sjá gamla vinnuþjarkinn og engan ann- an — sama þótt þeir séu búnir að missa vinnuna. Sem sagt ekki skrýtið að menn voru smeykir við að sýna sig. Skrýtnara var, að laun- þegasamtökin þorðu ekki heldur. Nema þau hafi komið undir dul- nefni. Því Bandalag háskólamanna eitt gaf sig fram. Vonandi er þetta bara nesjamennska en ekki yfirlýs- ing um að þau vilji eiga atvinnu- leysið ein. Af sögulegum orsökum sérhæfði launþegaforystan sig á sínum tíma í krónutölu og pró- sentu, og lífsgæði sem mæld voru í öðru fengu bara að fljóta með til uppfyllingar í stefnuskrám og samningum. Sá tími er vonandi lið- inn. Annars verður að jarða hann lifandi. Nú liggur á að styðja at- vinnulausa og þeyta lúðra fyrir manneskjulegri viðhorfum í þeirra garð. Það kemur betri tíð — og með því meina ég, að ekki þýðir að hugsa neitt annað. En þangað til gildir að halda uppi dampinum. Launþegasamtökin ráða yfir stórri maskínu. Gaman væri nú að sjá hana fara í gang. Höfundur hefur verið búsettur í Svíþjóð um árabil og er nýfluttur til Islands. Ráðstefnan hefst með ávarpi heilbrigðis- og tryggingamálaráð- herra, Sighvats Björgvinssonar. Frummælendur verða Jörgen G. Thygesen frá Danmörku, sem um 17 ára skeið var starfsmaður EB en er nú túlkur danska forsætis- ráðherrans, P. Schluters og Dögg Pálsdóttir, skrifstofustjóri í Heil- brigðis- og tryggingamálaráðu- neytinu. í lok ráðstefnunnar verða panel- umræður og munu þar sitja fyrir svörum, auk Jörgens G. Thyges- ens, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir alþingismaður og Vilborg Hauks- dóttir lögfræðingur í Trygginga- stofnun ríkisins. Ráðstefnan er öllum opin. KODDAHJAL HÖFUÐ & HERÐAR í FULLKOMINNIHVILD DUNL0PILL0 hágæða LATEX koddarair eru sérlega þægilegir, formsteyptir úr náttúrugúmmíi sem ekki tapa lögun sinni við langvarandi notkun , LATEX koddarnir þola þvott, eru ekki ofnæmisvaldandi, safna ekki í ryki og í þeim þrífast ekki sýklar eða bakteríur. NATURELLE Lúxus heilsukoddi, framleiddur úr 100% náttúrugúmmíi, LATEX.Formsteyptur þannig að hann gefur réttan stuð - ning við höfuð og herðar. SERENITY Þunnur og mjúkur LATEX koddi fyrir þá sem vilja hafa lítið undir höfðinu. SUPER COMFORT Þykkur meðalstífur LATEX koddi. Notalegur og sívinsæll fyrir þá sem vilja hafa hærra undir höfðinu. B R J ÓSTG J AFAPÚÐI - TVÍBURAPÚÐI Hvílir móður og barn, veitir stuðning og hjálpvið brjóstagjöf. LYSTADÚN-SNÆLAND lif Skútuvogi 11 12 4 Reykjavík S í m i 8 1 4 6 5 5 I 6 8 5 5 8 8 Sendum í póstkröfu um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.