Morgunblaðið - 18.11.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.11.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1992 SJÓNVARPIÐ 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Grallaraspóar Bandarísk teikni- myndasyrpa frá þeim Hanna og Bar- bera. Þýðandi: Reynir Harðarson. (24:30.) 19.30 ►Staupasteinn (Cheers). Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (19:26.) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Skuggsjá. Ágúst Guðmundsson segir frá myndum sem sýndar eru í kvikmyndahúsum í Reykjavík um þessar mundir. . 20.50 KJCTTID ►Samherjar (Jake and rIL11 In the Fat Man). Banda- rískur sakamálaþáttur með Wiiliam Conrad og Joe Penny í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (2:21.) 21.40 ►££&. í þættinum verður fjaliað um þjónustustarfsemi á Evrópska efna- hagssvæðinu. Geta Islendingar ávaxtað sparifé sitt í Þýskalandi, tekið lán á Ítalíu og tryggt húsin í Noregi með tilkomu EES, eða verður það óheimilt. Hvaða reglur gilda um samgöngufyrirtæki, bankastarfsemi, verðbréfafyrirtæki, fj'arskipti og fjöl- miðla svo eitthvað sé nefnt? Umsjón: Ingimar Ingimarsson. Stjóm upp- töku: Anna Heiður Oddsdóttir. (4:6.) 21.50 |nf|tf||Vlin ►Fjallaþorpið (Ye 1» 1 lllnl I nll shan). Kínversk bíó- mynd frá 1985. Myndin fjallar um tvær fjölskyldur sem búa í af- skekktri sveit í Kína og átök sem verða vegna deilna um gamla siði og nýja. Leikstjóri: Yan Xueshu. Aðalhlutverk: Du Yuan, Yue Hong, Xin Ming og Xu Shouli. Þýðandi: Ragnar Baldursson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Fjallaþorpið - framhald 0.05 Dagskrárlok ÚTVARP/SJÓWVARP STOÐ TVO 16:45 ►Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17:30 ►! draumalandi. Falleg teikni- myndasaga. 17:50 ►Hvutti og kisi. Teiknimyndasaga fyrir yngstu kynslóðina. 18:00 ►Ávaxtafólkið. Teiknimyndaflokk- ur um Ávaxtafólkið. 18:30 ►Falin myndavél (Beadle’s About). Endurtekinn gamanþáttur. 19:19 ►19:19. Fréttir og veður 20:15 ►Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20:30 ►Baráttan um börnin. Karl Garð- arsson fréttamaður og Friðrik Þór Halldórsson myndatökumaður fóru til Tyrklands til að fylgjast með rétt- arhöldum í forræðismáli Sophiu Han- sen í síðustu viku. Karl tók m.a. við- tal við Sophiu og fyrrverandi eigin- mann hennar, Halim AI. Auk þess tóku þeir m.a. myndir á heimili stúlknanna og skólunurh sem þær sækja í Tyrklandi. 21:00 ►Beverly Hills 90210. Bandarískur myndaflokkur um unglingana í Beverly Hills. (26:27.) 21:50 ►Hjólað yfir Vatnajökul. Síðastliðið sumar fóru fimm menn í ævintýra- lega ferð yfir Vatnajökul. í þessum þætti ætla þeir að deila með okkur mörgu af því sem á daga þeirra dreif. Umsjón og dagskrárgerð: Ingi- mundur Stefánsson. 22:10 ►Ógnir um óttubil (Midnight Call- er). Bandarískur spennumyndaflokk- ur um útvarpsmanninn Jack Killian. (21:23.) 23:00 ►Tíska Tíska og tískustraumar eru viðfangsefni þessa þáttar. 23:25 VUItfilVUII ►Eyðimerkur- ItTlltnllnU blóm (Desert Bloom). Chismore-fjölskyldan býr í ’ Nevada. Sagan gerist árið 1951 en í þá daga var Las Vegas lítið meira en ofurvenjulegur eyðimerkurbær. Söguhetjan er þrettán ára telpu- krakki, móðir hennar sér bara það sem hún vill sjá og stjúpfaðir hennar er fyrrum stríðshetja sem hefur hall- að sér að flöskunni. Þegar fráskilin móðursystir hennar kemur í heim- sókn hristir hún heldur betur upp í fjölskyldumálunum. Aðalhlutverk: Annabeth Gish, Jon Voight, Jobeth Williams og Ellen Barkin. Leikstjóri: Eugene Corr. 1986. Maltin gefur ★ ★ ★ >/2. Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★ Bönnuð börnum. 1:10 ►Dagskrárlok. Fimm menn hjóla yffir Vatnajökul STÖÐ 2 KL. 21.50 í sumar hjóluðu fimm ævintýramenn yfír endilangan Vatnajökul. Þeir réðust ekki á garð- inn þar sem hann er lægstur, því farið var upp hjá Snæfelli að austan- verðu, yfír Grímsvötn og þaðan niður Tungáijökul í Jökulheima. Ferð á borð við þessa hafði aldrei verið far- in áður og þó að félagamir hafi var- ið tveimur mánuðum í undirbúning og notað ýmsan sérhæfðan búnað lentu þeir í ýmiss konar erfíðleikum. Félagamir þurftu að hafa viðdvöl í tvo sólarhringa á Grímsfjalli vegna veðurs og myndatökumaðurinn, Ingi- mundur Stefánsson, átti í hinu mesta basli með kvikmyndatökuvélina því rafhlöðumar frusu hvað eftir annað í kuldanum sem ríkir á jöklinum allt árið um kring. Tónlist - Paul Himma, tónlistarstjóri eistneska ríkisút- varpsins sér um þáttinn. Rafhlöðurnar í kvikmynda- tökuvélinni frusu hvað eftir annað Paul Himma spilar tónlist frá Eistlandi Himma er tónlistarstjóri eistneska ríkisútvarps- ins Rás 1 kl. 17.05. í kvöld verður end- urfluttur þáttur um tónlist Eistlands. Einn af gestum Ismús-hátíðarinnar í febrúar sl. var Paul Himma, tónlist- arstjóri eistneska ríkisútvarpsins. Meðan hann dvaldist hér á landi gerði hann fjóra útvarpsþætti, sem verða á dagskrá á laugardögum og var sá fyrsti fluttur sl. laugardag. I þáttunum fjallar hann meðal annars um eistneska kórtónlist, nútímatón- list og djass. Á undan þessum þáttum í þættinum verða leikin stutt verk eftir eistnesk tónskáld, en umsjón hefur Una Margrét Jónsdótir. Fang- brögð tóna í skammdegiskreppunni hefur drungaleg tónlist stund- um fremur slæm áhrif á sálar- lífið. Yfirborðslegt glamur getur svo sem líka þreytt skilningarvit og ert taugar. Dimmir tónar Á Rás 1 eru oft ansi marg- slungnir tónlistarþættir. Tök- um dæmi af ísmús-þættinum sem var á dagskrá sl. laugar- dag frá kl. 17.05 til 18.00. í þættinum var m.a. fjallað um Paui Himma, tónlistarstjóra eistneska ríkisútvarpsins, sem var gestur á Tónmenntadög- um Ríkisútvarpsins sl. vetur. Una Margrét Jónsdóttir var kynnir og fjallaði líka um eist- neska tónlistarsögu og tón- listarhefð. Merkur útvarps- þáttur þar sem kenndi í tón- aflúri blæðandi undar þessar- ar lánlausu þjóðar. Slíka þætti verður að kynna betur. En ósköp var þessi tónlist þung- lyndisleg. Vissulega ber Rík- isútvarpinu sem menningar- stofnun að kynna alla góða tónlist (fremur en kannski tónlistarstjórana) en má samt ekki á einhvem hátt létta þessa þætti svona í skamm- deginu? Nú og stundum er tónlistin eins og stef er mótar andrúm talmálsþátta. Þorgeir Ólafs- son stýrði afmælisþætU sl. sunnudag er nefndist „Óður til rnánans". í þessum for- vitnilega talmálsþætti er hófst nokkru eftir hádegi var íjallað um Finn Jónsson listmálara. Tónlistarstef afmælisþáttar- ins var býsna þunglyndislegt. Tregablandnir píanótónar fylltu sviðið og brugðu dul- ræðum skuggum á oft mynd- ræna frásögn. Hefði ekki mátt velja t.d. harmóníkutónl- ist með sjávarmyndunum og þýsk sönglög með myndunum sem málaðar voru í Þýska- landi? Starfsfólk tónlistar- deildar Ríkisútvarpsins mætti vel skipuleggja tónmál tal- málsþátta og létta svolítið frá- sögn. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggv- ast..." „Litil saga úr Blikabæ”, sögu- korn úr smiðju Iðunnar Steinsdóttur. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heims- byggð Jón Ormur Halldórsson. 8.00 Fréttir. 8 t 0 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Tal og tónar. Umsj.: Finnbogi Hermannss. (Frá Isafirði.) 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs. (17) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Ertendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegísfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútv,- og viösk.mál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Bjartur og fagur dauðdagi" eftir R. D. Wingfield 3. þáttur. Þýðing: Ásthild- ur Egilsson. Leikstj.: Gísli Alfreðss. Leik.: Anna Kr. Arngnmsdóttir, Erlingur Gíslason, Klemenz Jónsson, Gísli Hall- dórsson og Þóra Borg. (Áður útvarpað 1977.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórs- son les. (22) 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. 15.00 Frétiir. 15.03 ísmús FráTónmenntadögum Ríkis- útvarpsins sl. vetur. Kynning á gesti hátiðarinnar, Paul Himma, tónlistar- stjóra eistneska ríkisútvaipsins. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. laugardag.) 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unn- ur Dis Skaptadóttir litast um af sjónar- hóli mannfræðinnar og fulltrúár ýmissa deilda Háskólans kynna skólann. 16.30 Veðurfregnír. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast...”. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Gunnhild Tyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gisla sögu Súrssonar (8) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá Meðal efnis er listagagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Bjartur og fagur dauðdagi" eft’ir R. D. Wingfield Þriðji þáttur hádegisleik- ritsins endurfluttur. 19.50 Fjölmiðlasþjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 fslensk tónlist - Tvær tónmyndir eltir Herþert H. Ág- ústsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Arthur Weisberg stjórnar. — Sinfóníuhljómsveit fslands og Homa- flokkur Kópavogs leika syrpu af íslensk- um lögum í útsetningu Herberts H. Ágústssonar; Anthony Hose stjórnar. 20.30 Af sjónarhóli mannfræðinnar. Um- sjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir. 21.00 Listakaffi. Umsj.: KristinnJ. Níelss. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. Frá mál- þingi Siðfræðistofnunnar Háskólans um siðfræði Og menntun. 23.20 Andrarímur Guðmundur Andri . Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurt. frá siðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.03 Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags. 2.00 Fréttir. 2.04 Kristján Sigurjónsson. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norð- urland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Bjöm Þór Sigbjörnsson og Sigmar Guðmundsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30.13.05 Jón Atli Jónasson. Radius kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guð- mundsson og Björn Þór Sigbjörnsson. Radíus kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8, og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson, Steingrimur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.00 Áth. dagskrár- breyting Bubbi Morthens. Bein úts, frá tónleikum á Akureyri. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 24.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 18.30, fréttayfirltt kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví Bjömsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttirkl. 13.00. 13.05 Krist- jánJóhannsson. 18.00 RagnarÖrn Péturs- son og Svanhildur Eiriksdóttir. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Rúnar Róbertsson. 22.00 Plötusafnið. Böðvar Jónsson. Draugasagan á miðnætti. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Sígurður Salvarsson.9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Ragnar Már Vil- hjálmsson. 22.00 Halldór Backman. 1.00 Bandariski vinsældalistinn endurtekinn. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 tll 18. ÍSAFJÖRÐURfm 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.30 Isafjörður slðdegis. Björgvin Amar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Gunnar Þór Helga- son. 23.00 Kvöldsögur- Eiríkur Jónsson. 24.00 Sigþór Sigurðsson 1.00 Næturdag- skrá. huóðbylgjan Akureyri FMioi.8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunr\g^son. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 20.00 Guðjón Berg- mann. 21.00 Jass og blús. Guðni Már Henningsson og Hlynur Guðjónsson. 23.00 Vignir. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins" eftir Edward Seaman kl. 10.00.13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Erlingur Níelsson. .19.00 Is- lenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Guðmundur Jónsson. 24.00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.