Morgunblaðið - 18.11.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.11.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1992 í DAG er miðvikudagur 18. nóvember, 323. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.13 og síð- degisflóð kl. 12.43. Fjara kl. 6.24 og kl. 19.12. Sólarupp- rás í Rvík kl. 10.07 og sólar- lag kl. 16.19. Myrkur kl. 17.20. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.13 og tunglið í suðri kl. 8.06. (Alm- anak Háskóla íslands). Og þér, yngri menn, verið öldungunum undirgefnir og skrýðist allir Iftillætinu hver gagnvart öðrum, því að Guð stendur gegn dramblátum, en auðmjúk- um veitir hann náð. (1. Pét. 5,5.) 1 2 T ■ 6 J L ■ W 8 9 10 ■ 11 m 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 skessa, 5 reiðar, 6 auðuga, 7 samtenging, 8 ávöxtur, 11 sjór, 12 eldstæði, 14 bára, 16 naglar. LÓÐRÉTT: - 1 för, 2 græða, 3 áa, 4 klúr, 7 bókstafur, 9 drepa, 10 sefar, 13 ferskur, 15 danskt smáorð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sóflar, 5 n, 6 rjmm- ar, 9 orm, 10 fa, 11 MM, 12 sir, 13 pakk, 15 ræð, 17 rjóður. LÓÐRÉTT: — 1 strompur, 2 fimm, 3 Iim, 4 rýrari, 7 arma, 8 afi, 12 skæð, 14 kró, 16 ðu. ÁRNAÐ HEILLA pT /\ára afmæli. í dag, 18. nóvember, er fimm- tugur Lárus Sveinson, skó- smiður, Vitastíg 11, Rvík. Hann tekur á móti gestum í Kambaseli 21 laugardaginn 28. þ.m. eftir kl. 20. FRÉTTIR______________ ÞAÐ mældist 10 stiga gadd- ur norður á Staðarhóli í fyrrinótt. Þá var frostið í höfuðstaðnum eitt stig. Mest úrkoma um nóttina var austur á Reyðarfirði 15 mm. Vestur í Iqualuit var frostið 22 stig snemma í gærmorgun og 7 stig í Nuuk. Frostið þijú stig í Sundsvall, 5 í Vaasa en við frostmark í Þrándheimi. ÞJÓÐMINJAVÖRÐUR hef- ur augl. eftir umsóknum á rannsóknarstöðu í fornleifa- fræði við Þjóðminjasafnið, en hún tengist nafni dr. Krist- jáns Eldjáms þjóðminjavarð- ar og forseta. Umsóknarfrest- ur um stöðuna, sem veitt er til eins árs a.m.k. er til 1. desember nk. ÞENNAN dag árið 1868 fæddist Einar Jónsson mynd- höggvari. BÚSTAÐASÓKN: Félags- starf aldraðra í dag miðviku- dag, kl. 13—17. Fótsnyrting fímmtudag. Upplýsingar í s. 38189. NESSÓKN: Opið hús fyrir aldraða í dag, miðvikudag, kl. 13-17 í safnaðarheimilinu. Leikfími, kaffí og spjall, á sama tíma er hár- og fót- snyrting í safnaðarheimilinu. Kór aldraðra hefur samvem- stund og æfíngu kl. 16.45. Umsjón hafa Inga Backman og Reynir Jónasson. MINNINGARKORT MINNINGARSPJÖLD Thorvaldsensfélagsins em seld í Thorvaldsensbasarnum í Austurstræti, s. 13509. VESTURGATA 7, félags- miðstöð aldraðra. Bókaútlán úr „bókabíl“ borgarinnar verða fímmudag kl. 13.30 — 14.30. Er í ráði að svo verði framvegis á sama tíma á fímmtudögum. Nú er daglega unnið við jólaföndur og handavinnu, bútasaum, silki- málun m.m. ITC-deildir. Deildin Korpa heldur fund í kvöld kl. 20 í safnaðarheimili Lágafells- sóknar. Fundurinn er öllum opinn. Nánari uppl. veita Díana, s. 666296. Deildin Fífa heldur fund í kvöld kl. 20 á Digranesvegi 12, Kópavogi. Fundurinn öllum opinn. Uppl. veitir Guðlaug, s. 41858. Deildin Björkin heldur fund í Síðumúla 17 kl. 20.30, öllum opinn. Uppl. veitir Gyða, s. 687092. Gerður heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Kirkju- hvoli, Garðabæ. Uppl. veita Kristín, s. 656197, og Svava, s. 44061. HALLGRÍMSSÓKN, félags- starf aldraðra. Heimsókninni sem vera átti í dag er frest- að. Næst verður opið hús 2. desember. KÓPAVOGUR Hana-nú. í kvöld kl. 20 er fundur í bók- menntaklúbbnum í lesstofu bókasafnsins. KVENFÉL. Kópavogs held- ur fund fimmtudagskvöld í félagsheimilinu og verður þar pelsasýning. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára og eldri. í dag verslunarferð kl. 10, létt ganga kl. 13, lengri ganga kl. 14. Samkvæmisdansar undir stjóm Sigvalda í matsal kl. 15.30. FÉL. eldri borgara. Árshátíð félagsins verður 28. þ.m. í Ártúni. Matur og skemmtiat- riði. Nánari uppl. í skrifstofu félagsins. SILFURLÍNAN, s. 616262. Síma- og viðvikaþjónusta við eldri borgara virka daga kl. 16-18. HÆÐARGARÐUR 31, þjón- ustumiðstöð aldraðra. í dag kl. 9—17 fótaaðgerð og kl. 16 danskennsla. KIRKJUSTARF____________ ÁSKRIKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 10—12. 10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17.00. BÚSTAÐAKIRKJA: Fræðslufundur í kvöld kl. 20.30. Hvað er kristin trú? Fyrirlestraröð verður haldin um efni postullegrar trúar- tjáningar og leitast við að nálgast trúarspurningar sam- ^tímans í ljósi hennar. Efni fyrirlestrarins er: „Orðið varð hold — vetur Krists." Sr. dr. Siguijón Árni Eyjólfsson. Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10.30. Heitt á könnunni. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Kl. 13.30 opið hús fyrir aldraða í safnaðarheimilinu. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: TTT-klúbbur- inn, starf 10-12 ára barna í dag kl. 17.30. Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Starf eldri borgara, opið hús í dag kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16.30. Sjá einnig bls. 33. Fjórdungur fyrir bí Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 13. til 19. nóvem- ber, að báðum dögum meötöldum, er í Apóteki Austurbœjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek, Áifabakka 12, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspttalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónœmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. “ Alnaemi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann átyðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 Id. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök éhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 2023. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfelis Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 1012. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 1014. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skíptis sunnudaga 1014. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 1012. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 1012. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 1013. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.3016 og 19-19.30. Grasagarðurinn í LaugardaL Opmn aía daga. Á vrkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasveKð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðpxl. 12-18, miðvikud. 12-17 og 2023, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunrwdaga 13-18. UppLsimi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtðkin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 i síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. Vlnnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13-16. S 19282 AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 98-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér send- ingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum ð iþróttaviðburöum er oft lýst og er útsendingartíönin tilk. í hádegis- eða kvöldfréttum. Eftir hádegisfréttir á laugardög- um og sunnudögum er yfiriit yfir helstu fréttir liðinnar viku. Timasetningar eru skv. íslenskum tima, sem er hinn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspitalons Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, 8. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. RafveKa Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið I Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. i síma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað i desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga SeHossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fanriborg 3-5: í júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Slminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundiaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.