Morgunblaðið - 18.11.1992, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.11.1992, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1992 Afmæliskveðja Margrét Alberts Vinkona mín, Maggý Alberts, 'vfrá ísafirði verður 80 ára í dag, 18. nóvember. Maggý er fædd og uppalin á ísafirði. Hún giftist þar Ólafí Gunnarssyni sjómanni, sem látinn er fyrir mörgum árum. Maggý hefur árum saman átt við sjónleysi að stríða og býr nú á Blindraheimilinu í Reykjavík. Á afmælisdaginn verður hún stödd á ísafirði á heimili frænku sinnar, Kristjönu Sigurðardóttur á Hraunprýði, þar tekur hún á móti gestum nk. laugardag eftir kl. 16. Ég og fleiri gamlir ísfirðingar "*oskum þess að Maggý muni njóta afmælisdagsins í faðmi fjalla blárra. Hjartanlegar hamingjuóskir. Ella Konn. ___________Brids_______________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Tvímenningur í Sandgerði á föstudaginn Bridsfélagið Muninn og Bridsfélag Suðumesja standa sameiginlega að þátttöku í Philip Morris Evróputví- menningnum nk. föstudag. Spilað verður í björgunarsveitarhúsinu í Sandgerði og hefst keppnin kl. 20. Félagsmenn eru hvattir til að mæta í þessa skemmtilegu keppni Reykjanesmót í sveitakeppni Um helgina verður spilað Reykjanes- mót í sveitakeppni í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Mótið hefst á laugardag kl. 10 og skv. keppnisreglum verður að spila 140 spil a.m.k. Þrjár efstu sveitimar öðlast rétt til þátttöku í íslandsmótinu. Bridsfélagið Muninn Sandgerði Lokið er þremur umferðum í haust- sveitakeppni félagsins en 9 sveitir taka þátt í mótinu. Efstu sveitir eru þessar: Kolbeinn Pálsson 68 Karl G. Karlsson 66 Sveit Arneyjar 58 Sigurður Davíðsson 44 Fjórða umferðin verður spiluð í kvöld kl. 20. Firmakeppni Bridssambands Islands 1992 Helgina 28.-29. nóvember verður firmakeppni Bridssambands Islands á dagskrá í Sigtúni 9. Spilað verður eft- ir Monrad-kerfi sjö umferðir með 16 spila leikjum. Þetta er keppni þar sem aðeins þeir sem vinna hjá viðkomandi fyrirtæki mega keppa undir nafni þess svo óleyfilegt er að reyna að styrkja sveitir með einhverjum utanaðkom- andi aðila. Gullstig em gefin í þessari keppni og keppt er um farandbikar sem fyrirtækið sem vinnur varðveitir fram að næstu keppni. Keppnisgjaldið á sveit er 15.000 kr. og keppnisstjóri verður Kristján Hauksson. Skráning er á skrifstofu Bridssambands íslands í síma 689360. Vetrar-mitchell BSÍ Vetrarmitchell var spilaður föstu- dagskvöldið 13. nóvember og mættu 30 pör. Efstu pör í N/S urðu: Höskuldur Gunnarsson - Þórður Sigfússon 494 Alfreð Kristjánsson - Tómas Siguijónsson 479 AndrésÁsgeirsson-ÁsgeirSigurðsson 464 Í'A/V vom efstu pör: Elín Jónsdóttir—Lilja Guðnadóttir 496 RagnarT.Jónasson-TiyggviIngason 481 Amar Kristinsson - Erlendur Jónsson 477 Á föstudagskvöldum í vetrar-mitch- ell BSÍ hefst spilamennska alltaf kl. 19.00. Skráning er á staðnum og allir spilarar velkomnir. Bridsfélag Homafjarðar Landsbankamóti B.H. á Höfn iauk síðasta sunnudag (15.11). í sveit Hót- els Hafnar er vann era: Ámi Stefáns- son og Jón Sveinsson, Magnús Jónas- son og Skeggi Ragnarsson. Næsta mót er Vísismót, hefðbund- inn tvímenningur er hefst sunnudag- inn 22. nóvember. í Nesjum hefst um leið og Ph. Morris keppnin á föstudag- inn svonefnt Gullfískamót sem einnig er tvímenningur. Sveit S.umf. Stig L.röð: Hótel Höfn og kokkam. 525 1640 1 iiei nuin ug kukkc illi og múrararnir RADA UGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Leikskólar Reykjavikurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með aðra uppeldismenntun óskast til starfa á skóla- dagheimilið Hagakot v/Fornhaga. Nánari upplýsingar gefur viðkomandi forstöðumaður í síma 29270. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með aðra uppeldismenntun óskast til starfa í eftirtalinn leikskóla: Hraunborg v/Hraunberg, s. 79770 Nánari upplýsingar gefur viðkomandi leikskólastjóri. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. ffl Leikskólar Reykjavíkurborgar Fífuborg Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með aðra uppeldismenntun óskast til starfa á nýjan leikskóla, Fífuborg v/Fífurima. Nánari upplýsingar gefur Elín Ásgrfmsdóttir, leikskólastjóri í síma 75067. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Hjúkrunarfræðingar v Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Sjúkrahúsið á Hvammstanga frá miðjum jan- úar '93 eða eftir samkomulagi. Um er að ræða 80-100% stöðu á morgun- og kvöldvöktum. Frí aðra hverja helgi. Gott húsnæði. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í símum 95-12329 og 95-12920. Iðnaðarhúsnæði Til sölu er glæsilegt 300 fm iðnaðarhúsnæði í Garðabæ. Möguleikar á 100 fm millilofti. Verð 12,6 millj. Upplýsingar í síma 812300. Kópavogsbúar Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 21.00 mun Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra, funda með sjálfstæðismönnum í Kópavogi. Fundarefni: Flvert stefnir í ríkisfjármálum? Fundurinn verður haldinn í Hamraborg 1, 3. hæð. Allir velkomnir. Týr og Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er mjög vandað 30 og 60 fm skrif- stofuhúsnæði í Skipholti 50b. Upplýsingar í síma 812300. Atvinnutækifæri Af sérstökum ástæðum er til sölu rekstur á gistiheimili. Hentar vel hjónum, vinum eða fjölskyldu. Góð viðskipti nú og miklar bókanir komnar fyrir sumarið ’93. Góð greiðslukjör. Ahugasamir sendi upplýsingartil auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „Rekstur - 10453“. YBarnaheiU Aðalfundur Aðalfundur Barnaheilla verður haldinn á Holiday Inn fimmtudaginn 19. nóvember kí. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sigurður Ragnarsson og Inga Stefáns- dóttir, forstöðumenn heimilis fyrir vega- laus börn, flytja erindi um innra starf heimilisins. Stjórnin. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F í I. A C, S S T A R F Aðalfundur Fólags sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 25. nóvember kl. 17.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. IIFIMDAU UK Fundur um ríkisfjármál Helmdallur efnir til fræðslufundar um stöðu ríkisfjármála og bókhaldsatriði fjárlaga á morgun, fimmtudaginn 19. nóvember, kl. 21.00. Frummælandi verður Steingrímur Ari Ara- son, aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Fundurinn verður í Valhöll, Háaleitis- braut 1, og er öllum opinn. I.O.O.F. 9= 17411188’/z = 9.0. I.O.O.F. 7 = 17411188'/2=9.lll □ HELGAFELL 5992111819 IV/V 2 □ GLITNIR 5992111819 I Frl. Atkv. REGLA MliSTERJSRIDDARA RMHekla 18.11.-SÚR-MT Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund mið- vikud. 18. nóvember í Akóges- salnum, Sigtúni 3, kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. Hvítasunnukirkjan Ffladelfia Samvera fyrir eldri safnaðar- meðlimi kl. 15.00. Bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Námskeiðið „Kristið líf og vitnisburður". Kennarar: Mike Fitzgerald og Hafliði Kristinsson. SAMBAND (SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Almenn samkoma í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60 í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður: Friðrik Hilmarsson. „Því að hver sem ákallar nafn Drottins, mun hólpinn verða." Róm.10.13. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Kvöldvaka Ferðafélagsins „Línur i landnámi Ingólfs" Miðvikudaginn 18. nóv. kl. 20.30. Fyrsta kvöldvaka vetrarins f Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Hún ber yfirskriftina „Línur í Landnámi Ingólfs". Þórarinn Þórarinsson, arkitekt, mun fjalla um sérstætt áhugamál sitt, sem er athugun á hugsanlegum land- mælingum í tengslum við land- nám. Það að landnám hafi m.a. verið helgað með vörðum og að tímatal og afstaða sólar hafi ráð- ið staðsetningu bústaða land- námsmanna og þingstöðum. Tekur dæmi af vörðum á fjöllum og heiðum t.d. Helgafelli, Ulfars- felli, Keili, Ásfjalli o.fl. Þórarinn sýnir skýringarmyndir og lit- skyggnur máli sínu til stuðnings. Myndagetraun að lokinni sýn- ingunni. Mjög áhugavert efni fyrir alla. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Góðar kaffiveitingar í hléi. Verð 500,- kr. (kaffi og meðlæti innifalið). Mætið timanlega. Aðventuferð (Þórsmörk 27.-29. nóv. (F.í. 65 ára). Nóg sæti laus. Skemmtileg ferð með sannkall- aðri aöventustemmningu. Fararstjóri: Guðmundur Hall- varðsson. Gerist félagar i Ferðafélaginu. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.