Morgunblaðið - 18.11.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.11.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1992 35 -W<l*HrU4 TALBEITAN Hörkuspennandi tryllir um lögreglumann sem selur elturlyf. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Á RISATJALDI ( □□c □OLBYSTERÍÖl TILBOÐA POPPKORNI OG COCA COLA EITRAÐAIVY ★ ★áDV Erótískur tryllir með Drew Barrymore. SýndíB-sal kl.5,7,9 og 11. Bönnuð i. 14 ára. LYGAKVENDIÐ Grínari með GOLDIE HAWN og STEVE MARTIN Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 * LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviö kl. 20: O DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Lau. 21. nóv., næst síðasta sýning, fos. 27. nóv. síöasta sýning. Stóra svið kl. 20: O HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon Fim. 19. nóv. fös. 20. nóv., fim. 26. nóv., lau. 28. nóv. Litla svið: O SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov Fös. 20. nóv., fáein sæti laus. lau. 21. nóv. kl. 17 uppselt, sun. 22. nóv. kl. 17, fim. 26. nóv., lau. 28. nóv. kl. 17. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Fim. 19. nóv., lau. 21. nóv., fáein sæti laus, sun. 22. nóv., fös. 27. nóv., lau. 28. nóv. Verð á báðar sýningarnar saman aöeins kr. 2.400. Kortagestir ath. að panta þarf miða á litla sviðið. Ekki cr hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 Munið gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf. ISLENSKA OPERAN sími 11475 ^cociadi S&zAnmœvwicHW eftir Gaetano Donizetti FÁAR SYNINGAR EFTIR! Fös. 20. nóv.'kl. 20, uppselt, sun. 22. nóv. kl. 20, uppselt, fös. 27. nóv. kl. 20, sun. 29. nóv. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta 1ÍIS52 sími ll 200 Stóra sviðið: • DÝRIN f HÁLSASKÓGI e. Thorbjörn Egner Lau. 21. nóv. kl. 14 uppselt, - sun. 22. nóv. kl. 14, uppselt, - sun. 22. nóv. kl. 17, uppselt, - mið. 25. nóv. kl. 16 örfá sæti laus - sun. 29. nóv. kl. 14, uppselt, - sun. 29. nóv. kl. 17, uppselt, sun. 6. des. kl. 14 - sun. 6. des. kl. 17 - sun. 13. des. kl. 14 - sun. 13. des kl. 17. Stóra sviðið kl. 20: • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. f kvöld uppselt, - lau. 21. nóv. uppselt - lau. 28. nóv. upp- selt, fös. 4. des., - lau. 5. des., - lau. 12. des. • KÆRA JELENA e. Ljúdmflu Razumovskaju Fös. 20. nóv. uppselt, - fös. 27. nóv. uppselt, mið. 2. des., - fim. 3. des. • UPPREISN - 3 ballettar m. íslenska dansflokknum. Á morgun kl. 20, næst sfðasta sýning, fim. 26. nóv kl. 20, síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Lau. 21. nóv. uppselt, - sun. 22. nóv. uppselt - mið. 25. nóv. uppselt,- fim. 26. nóv. uppselt, - lau. 28. nóv. uppselt, - fös. 4. des., - lau. 5. des., - mið. 9. des. - lau. 12. des. Ath. að sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel Á morgun aukasýning uppselt, - fim 19. nóv. uppselt, - fös. 20. nóv. uppselt, - lau. 21. nóv. uppselt, sun. 22. nóv. aukasýn- ing uppselt, - mið. 25. nóv. uppselt - fim. 26. nóv. uppselt, - lau. 28. nóv. uppselt, fim. 3. des. - fös. 4. des. - lau. 5. des. - fim. 10. des. - fös. 11. des. - lau. 12. des. Ekki er unnt að hleypa gcstum inn í salinn eftir aö sýning hefst. Ath. aögöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýn- ingu, ella seldir öðrum. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga ncma mánud. frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS LINDARBÆ, LIND- ARGÖTU 9, S. 21971 CLARA S. eftir Elfriede Jelinek Sýningar hefjast kl. 20.30. 14. sýn. lau. 21. nóv. 15. sýn. sun. 22. nóv. Lokasýning. Miðapantanir allan sólar- hringinn f síma 21971. |L) ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ HAFNARHÚSI Tryggvagötu 17» ^ , 2. hœð, inngangur úr porti. Sími: 627280 „HRÆÐILEG HAMINGJA" eftir Lars Norén Sýningar hefjast kl. 20.30. fim. 19. nóv., örfá sæti laus, fös. 20. nóv. upp- selt, sun. 22. nóv., fim. 26. nóv., lau. 28. nóv. Subbuiegt i eidhúsinu. Sýningin er ekki viö hæfi barna. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum í salinn eftir að sýn- ing hefst. Miðasala daglega (nema mánudaga) frá frá kl. 17- 19 í Hafnarhúsinu; sími 627280. Miðapantanir all- an sólarhringinn (símsvari). REGNBOGINN SIMI: 19000 0 SINFÓNÍUHUÓMSVEITIN 622255 TÓNLEIKAR - rauð áskriftarröð - í Háskólabíói fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20. Einleikari: Frans Helmerson Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari EFNISSKRÁ: Páll P. Pálsson: Hugleiðing um L Dmitri Sjostakovits: Sellókonsert nr. 1 Igor Stravinskij: Petrushka SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI 622255 Miöasala fer fram alla virka daga frá ki. 9-17. Greiöslukortaþjónusta. Vatnsleysuströnd Norrænir dýralækn- ar og ráðunautar í heimsókn hjá Nesbúi Harmonikutónlist á Hvammstanga Harmonikuleikararnir Reynir Jónasson og Grettir Björnsson verða gestir Tónlistarfélags V-Húnvetninga miðvikudagskvöldið 18. nóvember. Þeir félagar hafa ekki fyrr spilað saman á tónleikum sem þessum. Á þessum tónleikum ætla þessu starfsári og verða _ Vogum. Á ÞRIÐJA tug norrænna dýralækna og ráðunauta heimsótti hænsnabúið Nesbú á Vatnsleysuströnd nýlega. Voru þeir í fylgd Sigurðar Sigurðarsonar dýralæknis og skoðuðu all- an reksturinn. Nesbú er með ræktun stofnfugla, út- ungun, ungaeldi og eggja- framleiðsiu og fer rekstur- inn fram á fjórum stöðum. Sigurður Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Nesbús, sagði í samtali við Morgunblaðið að mjög fróðlegt hafi verið að fá þessa menn í heimsókn enda væru þeir með mikla þekk- ingu á alifuglarækt á Norður- löndum. Hann sagði að gest- irnir hefðu óskað eigendum Nesbús til hamingju með búið og einnig sagt þeim að hverju þyrfti að gæta sérstaklega. Norrænu gestimir vom hingað komnir til að sitja ráð- stefnu norrænu alifuglafélag- anna sem haldin var í Reykja- vík í fyrsta skipti. - E.G. þeir að flytja bæði erlenda og íslenska harmonikutónl- ist. Tónleikar þessir eru þriðju tónleikar félagsins á DDPFF/Reprogruppen® og haldnir á Hótel Vertshús miðvikudagskvöldið 18. nóvember kl. 21. Cterkurog k) hagkvæmur auglýsingamióill! jltorgimMatofr Morgunblaðið/Einar Einarsson Eigendur Nesbús og gestirnir við útungunarstöð Nesbús við Iðndal í Vogum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.