Morgunblaðið - 21.11.1992, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.11.1992, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992 RAÐAUGÍ YSINGAR A TVINNUAUGl ÝSINGAR Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar á hjúkrunar- og dvalarrými Hornbrekku, Ólafsfirði. Allar nánari upplýsingar veita forstöðumaður eða hjúkrunarforstjóri í síma 96-62480. Skriflegar umsóknir berist fyrir 30. nóvember. Auglýst er eftir starfsmanni við uppfræðslu barna og unglinga í safnaðar- starfi. Starfið nemur hálfu stöðugildi og laun- ast í samræmi við menntun. Umsækjendur skulu hafa guðfræðipróf eða starfsmenntun kennara með sérþekkingu í kristnum fræðum. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 5. desember merktar: „Umsókn". Dómkirkjan í Reykjavík. Tæknimaður/ verkstjóri Byggingafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar að ráða tæknimenntaðan mann til starfa sem verkstjóra á byggingarstað. Þarf að geta hafið störf strax eða mjög fljótlega. Áhugasamir leggi inn nafn og stutta lýsingu á fyrri störfum á auglýsingadeild Mbl. merkta: „Tæknimaður - 10118“ fyrir 25. nóvember. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Laust starf Kennaraháskóli íslands óskar eftir að ráða verkefnastjóra í hlutastarf í endurmenntunar- deild frá 1. janúar 1993. Verkefnastjóri annast undirbúning að námi fyrir verðandi ökukennara og hefur umsjón með framkvæmd þess. Undirbúningur felur í sér samningu námskrár og kennsluskrár. Fyrirhugað er að nám fyrir verðandi ökukenn- ara hefjist haustið 1993. Umsóknum, er tilgreini menntun og fyrri störf, ber að skila til Kennaraháskólans fyrir 14. desember 1992. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar veitir endurmenntunar- stjóri Kennaraháskólans í síma 688700. KENNSLA 0\ KVE3NNA ATHVARF Námskeið Samtaka um kvennaathvarf verður haldið fimmtudags- og föstudagskvöld 26. og 27. nóvember kl. 19-22 og laugardag 28. nóvember kl. 10-16. Meðal efnis á námskeiðinu: Kynning á starfsemi kvennaathvarfsins - stuðningur við þolendur. Hvað er heimilisofbeldi? - Sjónarmið þo- lenda. Kynning á starfsemi Stígamóta. Viðtalstækni. Áhrif heimilisofbeldis á börn - barnastarfið í athvarfinu. Námskeiðið er öllum opið. Þátttökugjald er kr. 3.500. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 91-613720 fyrir 25. nóvember nk. Málarameistarar - teppalagningamenn Tilboð óskast í málun og teppalagningu á stigagangi. Nánari upplýsingar veitir Anna Kristmunds- dóttir, sími 37771. Ferðaskrifstofa Vegna hlutafjáraukningar er til hlutur í ferða- skrifstofu í Reykjavík. Starf kemur einnig til greina fyrir aðila með mikla reynslu af ferða- málum. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 26. nóv., merktar: „Ferðskrifstofa - 2361 “. Frá Borgarskipulagi Reykjavikur Bráðræðisholt Breyting á skipulagi Tillaga að breytingu á skipulagi á Bráðræðis- holti á staðgreinireit nr. 1.520, sem markast af Lágholtsvegi, Framnesvegi, Grandavegi og lóð Lýsis hf., er auglýst samkvæmt 17. og 18. grein skipulagslaga nr. 19/1964. Uppdráttur með greinargerð verður til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 3. hæð, kl. 8.30-16.15 alla virka daga frá 23. nóvember 1992 til 1. janúar 1993. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en 15. janú- ar 1993. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. NA UÐUNGARSALA Uppboð þriðjudaginn 24. nóvember 1992 Uppboð munu byrja á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embætt- isins, Hafnarstræti 1, (safirði, og hefjast þau kl. 14.00: Hafnarstræti 4, 2. og 3. hæð, ísafiröi, þingl. eign Óðins Svans Geirs- sonar og Guðrúnar Öldu Erlingsdóttur, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka Islands. Malargeymslu, hellusteypu og bilaverkstæði við Grænagarð, ísafirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf. en talinni eign Kaupfélags ísfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Mánagötu 3, neðri hæð, Isafirði, þingl. eign Dalrósar Gottschalk en talinni eign Ómars Matthíassonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Nauteyri 2, íbúöarhús, Nauteyrarhreppi, N-ls., þingl. eign Benedikts Eggertssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands og Spari- sjóðs Súöavíkur. Mjallargötu 1, 2. hæð d, Isafirði, þingl. eign Byggingafólags Isafjarð- ar en talinni eign Skipasmíðastöðvar Marselíusar hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Seljalandsvegi, húseignum og lóð á Grænagarði, Isafirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf. en talinni eign Kaupfólags (sfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Þrjú sementssíló við Grænagarö, Isafirði, þingl. eign Steiniöjunnar hf. en talinni eign Kaupfélags (sfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Skipagötu 11, Isafirði, þingl. eign Auðar Gunnarsdóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Smárateig 6, Isafirði, þingl. eign Trausta M. Ágústssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Steypustöð við Grænagarð, Isafirði, þingl. eign Steiniöjunnar hf. en talinni eign Kaupfélagslsfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóös og (slands- banka hf., Isafiröi. Stórholti 13, 3. hæð c, Isafiröi, þingl. eign Hafrúnar Huldar Einars- dóttur og Páls Sigurðssonar, eftir kröfu Jóns Jóhannessonar. Trésmiöaverkstæöi við Grænagarð, Isafirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf., eftir kröfum Iðnlánasjóðs og Islandsbanka hf., (safirði. Túngötu 17, Súðavík, þingl. eign Jónasar Skúlasonar, eftir kröfu Klem- ensar R. Júlíussonar. Vallargata 7, Flateyri, þingl. eign Byggingafélags Flateyrar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Framhald uppboðs á áhaldahúsi á hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eign Suöureyrarhrepps, fer fram eftir kröfu Framkvæmdasjóðs ís- lands á eigninni sjálfri mánudaginn 23. nóvember 1992 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á ísafirði. Uppboð Framhald uppboðs á eigninni Suðurgata 22, Sauðárkróki, þingl. eign Sigurðar Kárasonar, fer fram eftir kröfu Guðbjargar Kristínar Jóns- dóttur, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. nóvember 1992, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Uppboð á lausafjármunum Eftirtalið lausafé verður boðið upp á Ólafsbraut 34, Ólafsvík, laugar- daginn 28. nóvember 1992 kl. 11.00: Multilith 1859, offsetprentvél. YA-694, HÞ-050, JD-758. Sýslumáðurinn i Stykkishóimi, 20. nóvember 1992. Uppboð á lausafjármunum Eftirtalið lausafé verður boðið upp á Grundargötu 33, Grundarfirði, laugardaginn 28. nóvember 1992 kl. 13.00: Siemens myndbandstæki m/fjarstýringu. Árbækur fyrir árin 1969-1974 og 1979-1988. Sýsiumaðurinn i Stykkishóimi, 20. nóvember 1992. Uppboð á lausafjármunum Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Nesvegi 3, Stykkishólmi, laugardaginn 28. nóvember 1992 kl. 14.30: HX-322, GZ-368, IL-784. Sýslumaðurinn i Stykkishóimi, 20. nóvember 1992. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafs- firði, fimmtudaginn 26. nóvember 1992 á eftirfarandi eignum: 1. Kl. 14.00 Brekkugata 17, Ólafsfirði, þinglýst eign Svavars Jóns Gunnarssonar eftir kröfum Ólafsfjarðarkaupsstaðar og Almennu lögfræðistofunnar hf. 2. Kl. 14.15 Kirkjuvegur 6, vesturhluti, Ólafsfirði, þinglýst eign Jóns Sæmundssonar að kröfu Ólafsfjarðarkaupsstaðar. 3. Kl. 14.30 Ólafsvegur 28, l.h.h., Ólafsfirði, þinglýst eign Fram- kvæmdanefndar um leigu- og söluíbúðir, talin eign Sigmundar Hreinssonar, að kröfum Ólafsfjarðarkaupsstaðar, Jóns Egilssonar hdl. og Ásdísar Rafnar hdl. Ólafsfirði, 20. nóvember 1992. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi verður haldinn i Valhöll mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinn mæta borgarfulltrúarnir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Sveinn Andri Sveinsson. Stjórnin. . □ Sindri 599221114 - H.v. UTIVIST Hallveigarítig 1 • simi 614330 Dagsferð sunnud. 22. nóv. Kl. 10.30 Fjörugangan 7. áfangi. I þessum næstsíðasta áfanga verður gengið frá Hvalfjarðareyri að Óshól, um fjölbreytt og skemmtilegt fjörusvæði. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Verð kr. 1.400/1.600. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Útivist. Auðbrekka 2 . Kópavogur Samkoman I kvöld fellur niður vegna unglingamóts. Samkoma á morgun kl. 16.30 með Paul Hansen, Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Fíladelfíukórinn syngur. Stjórnandi Óskar Einarsson. Fjölbreytt dagskrá. Sunnudagaskóli á sama tima. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Dagsferð F.i. sunnudaginn 22. nóvember Kl. 13 Selfjall - Hólmsborg. Frá Lækjarbotnum er gengið inn á fjallið, komið niður að vestan- verðu og gengið yfir Hólmshraun að Hómsborg (gömul fjárborg), meðfram Hólmshlíð og Silunga- polli niður á Suðurlandsveg. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni austanmegin og Mörkinni 6. Verð kr. 900, fyrir félagsmenn kr. 700 (afmælisafsláttur).Farar- stjóri: Ásgeir Pálsson. Komið með í hressandi göngu- ferð - holl hreyfing fyrir alla. Kl. 13 Skfðagönguferð á Hellis- heiði. Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson. Munið aðventuferðina helgina 27.-29. nóv. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.