Morgunblaðið - 24.11.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.11.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLÁÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1992 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ g STÖÐTVÖ 18.00 ►Sögur uxans (Ox Talcs) Hollensk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Magn- ús Ólafsson. 18.25 ►Lína langsokkur (Pippi lingstr- ump) Sænskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga, gerður eftir sögum Astrid Lindgren. Aðalhlutverk: Inger Nilsson, Maria Persson og Par Sund- berg. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Fyrst sýnt 1972. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can’t Lose) Bandarískur ungl- ingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Fólkið í landinu - Maður moldu samur Eysteinn Bjömsson ræðir við Svein Einarsson hleðslumann frá Hijót í Hjaltastaðaþinghá um gijót- og torfhleðslu, íslendingasögurnar, útskurð í tré og viðhorf hans til lífs- ins. 21.00 ►Maigret á heimaslóðum (Maigret on Home Ground) Breskur sakamála- þáttur byggður á sögu eftir George Simenon. Leikstjóri: James Cellan Jones. Aðalhiutverk: Michael Gamb- on, Geoffrey Hutchings, Daniel Mo- ynihan og Jonathan Adams. Þýð- andi: Gauti Kristmannsson. 21.55 ►Með Sissel til Kirkjubæjar Norska söngkonan Sissel Kyrkjebe heimsótti fyrir nokkru Norðurlanda- húsið í Færeyjum. í þessum þætti sjáum við land og þjóð með hennar augum auk þess sem hún tekur lagið með þarlendum listamönnum. Þýð- andi: Matthías Kristiansen. 23.35 ►Á tímamótum Ásmundur Stefáns- son, fráfarandi forseti ASÍ, situr fyrir svörum Helga Más Art- hurssonar, fréttamanns, í beinni útsend- ingu frá Akur- eyri, deginum áður en nýr ASÍ- forseti er kjörinn á þingi Alþýðu- sambandsins á Akureyri. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem íjallar um líf og störf góðra granna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Dýrasögur Óvenjulegur mynda- flokkur fyrir börn þar sem .lifandi dýr fara með aðalhlutverkin. 17.45 ►Pétur Pan Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 18.05 ►Max Glick Leikinn myndaflokkur um strákpattann Max Glick. (13:26) 18.30 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt- ur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Visasport Það er víða komið við í þessum fjölbreytta, íslenska íþrótta- þætti. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler. 21.00 ►Björgunarsveitin (Police Rescue) Leikinn myndaflokkur um björgunar- sveit sem rekin er af lögreglunni. (11:14) 21.55 ►Lög og regla (Law and Order) Hörkuspennandi bandarískur saka- máiaflokkur. (10:22) 22.45 ►Sendiráðið (Embassy) Ástralskur myndaflokkur um líf og störf sendi- ráðsfólks á íslamskri grand. (2:12) 23.35 KVIIfMYVn ^Sólsetur (Sun' IIW Inlrl I nll set) Hörkuspenn- andi mynd með Bruce WiIIis og Jam- es Gamer í aðalhlutverkum. Myndin segir frá hetjunum Tom Mix og Wyatt Earp sem taka höndum saman og leysa morðmál. Aðalhlutverk: Bruce Willis, James Gamer og Malc- olm McDowell. Leikstjóri: Blake Edwards. 1988. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur 'kVi. Myndbandahandbókin gefur 1.20 ►Dagskrárlok Björgun - Að fást við vopnuð fól er ekkert spaug. Bjástrað við byssumann Brjálaður byssumaður fer hamförum STÖÐ 2 KL. 21.00 Mickey og Georgia í björgunarsveitinni eru að hefja vakt sína. Þau keyra um í rólegheitunum og ræða ástarmál. Þá er skyndilega skotið á framrúðu bifreiðar þeirra. í kjölfar þess er þeim sagt að árásaraðilinn sé brjál- aður byssumaður sem heldur tveimur ungum stúlkum í gíslingu og skýtur að auki á alla bifreiðar sem leið eiga fram hjá húsi hans. Meðal fórnarlamba hans er barns- hafandi stúlka, sem föst er í lask- aðri bifreið í vegakantinum utan við húsið. Mál og mállýskur teknar fyrir í Skímu I þættinum eru mannfræði, danslist, þjóð- fræði og trúar- brögð skoðuð RÁS 1 KL. 16.03 Skíma er á dag- skrá Rásar 1 alla virka daga frá klukkan 16.03 til 17.00 í umsjá þeirra Steinunnar Harðardóttur og Ásgeirs Eggertssonar. Fleiri leggja þeim lið, til dæmis Björg Árnadótt- ir. í fylgd hennar verða mál og mállýskur á Norðurlöndum rann- sökuð. Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir skoða heiminn frá sjónarhorni mann- fræðinnar en auk þess verður fjall- að um danslistina, þjóðfræði, trú- arbragðasögu, starfsemi Háskóla íslands og tónlistina. í Skímu er einnig að fínna sérstakan frétta- og fréttaskýringaþátt barna og er hann á dagskrá klukkan 16.45. Hljómar af lands- byggð Suðurlandsþættir Ingu Bjamason og Leifs Þórarins- sonar á Rás 1 eru dálítið sér- stakir. Leifur og Inga aka á milli bæja og taka bændur tali. Inga spyr menn spjörunum úr og þannig kynnast áheyréndur smám saman sveitafólkinu og því merkilega mannlífi sem lif- að er til sveita. Leifur las í síð- asta þætti þjóðsögur og ævin- týri og þá rann saman fortíð og nútíð. Lífið til sveita má ekki gleymast í borgarþvarg- inu. LandslagiÖ í Landslagskeppninni keppa íslenskir dægurlagahöfundar og flytjendur um vegleg verð- laun, jafnvel enn veglegri en úthlutað er hér heima í Evró- vision-keppninni. Þannig tók Jón Kjell við einnar milljón króna ávísun úr hendi Páls Magnússonar, útvarpsstjóra íslenska útvarpsfélagsins, í Sjallanum sl. föstudagskveld fýrir verðlaunalagið. Ingimar Eydal fékk líka forláta silfur- fjöður fyrir störf í þágu ís- lenskrar dægurtónlistar. Samt hafa þessi verðlaun og raunar Landslagskeppnin staðið í skugga Evróvision. En undirritaður spáir því að Landslagið vinni sér sess í menningarlífinu. Þannig var afar myndarlega staðið að keppninni fyrir norðan. Henni var útvarpað í víðómi (stereó) á Bylgjunni og sjónvarpað á Stöðinni. Um sjötíu manns komu nálægt útsendingu og svo hafa aðstandendur Lands- lagsins gefið út geisladisk og smíðað myndband með lögun- um á myndbandinu en þau lifn- uðu við á sviði Sjallans. En eftirminnilegast var augna- blikið þegar Ingimar Eydal, Finnur Eydal, Þorvaldur og Helena stigu á svið og sungu öll gömlu lögin er hljómuðu í Sjallanum þegar hann var uppá sitt besta. Áhorfendur risu úr sætum er þessi vinsæla hljóm- sveit sigraði andartak tímann. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrfiu snöggvast..." „Sagan af Veigu viólu og hinum hljóðfærunum í tónlistarskólan- um." Sögukorn úr smiðju Hauks S. Hannessonar. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli Tryggvi Gíslason. Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningarfréttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying. í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttír. 9.45 Segðu mér sögu, „Péturprakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sígur- vinsson les ævintýri órabelgs (21). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðís- stöðva í umsjá Amars Páls Hauksson- ar á Akureyri. Stjórnandi umræðna auk umsjónarmanns er Finnbogi Her-. mannsson. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12Æ1 Að utan (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Hvar er Beluah?" eftir Raymond Chandler. Annar þáttur af fimm: „Fjárk- úgun". Leikgerð: Herman Naber. Þýð- ing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Gísli Rún- ar Jónsson. Leikendur: Helgi Skúlason, Arnar Jónsson, Ölafía Hrönn Jónsdótt- ir, Jón St. Kristjánsson og Magnús Ölafsson. 13.20 Stefnumót Listir. og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórs- son les (26). 14.30 Kjami málsins. Átaksverkefni. Um- sjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egils- stöðum.) 15.00 Fréttir. 16.03 Á nótunum. Tónlist Albertu Hunter Umsjón: Gunnhild öyahals. (Einnig út- varpeð föstudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Heimur raunvísinda kannaður og blaðað f spjöldum trúarbragðasög- unnar með Degi Þorleifssyni. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá frétta- stofu barnarina. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- , _§jón; Svanhildur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gísla sögu Súrssonar (12). RagnheiðurGyða Jónsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagnrý- ni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Hvar er Beluah?" eftir Raymond Chandler. Annar þáttur af fimm: „Fjárk- úgun". Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál Endurtekinn þátturfrá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Islensk tónlist. Næturljóð 1 og 2 eftir Jónas Tómasson. - Flytjendur í Næturljóði 1: Bemharður 'Wilkinson flautuleikari, Haraldur Arn- grimsson gítarleikari, James Kohn sellóleikari og Hjálmar H. Ragnarsson sem leikur á píanó. - Flytjendur í Næturljóði 2: Kammerkvint- ettinn í Malmö. 20.30 Mál og mállýskur á Norðurlöndum Umsjón: Björg Árnadóttir. 21.00 Veraldleg tónlist miðalda og endur- reisnartímans. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Kristinn H. Árnason. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Halldórsstefna. Ferðalýsing og fab- úla. Mannfræðin í Kristnihaldi undir Jökli. Erindi Gísla Pálssonar á Halldórs- stefnu Stofnunar Sigurðar Nordals i sumar. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 8.03 Eva Asrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gestur Einar Jónasson. 14.00 Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tóm- asson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða DröfnTryggvadótt- ir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. Frétlir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 8.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Björn Þór Sigurbjörnsson og Sigmar Guðmundsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30.13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guð- mundsson og Björn Þór Sigbjörnsson. Radíus kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, ð ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Erla Friðgeirsdóttir og Sigurð- ur Hlöðversson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson og Stein- grimur Ólafsson. 18.30 Gullmolár. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson. 24.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir ð heila tfmanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Leví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar örn Péturs- son og Hafliði Kristjánsson. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngva- dóttir. 19.00 Sigurþór Þórarinsson. 21.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Plötusafnið Aðalsteinn Jónatansson. 1.00 Næturtónl- ist. FM 957 FM 96,7 7.00 Sigurður Salvarsson.9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Ivar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.10 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson, 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir ð heila tímanum frð kl. 8-18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.45 (safjörður síðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Þungarokk. Arnar Þór Þorláksson. 23.00 Kvöldsögur — Hallgrím- ur Thorsteinsson. 24.00 Sigþór Sigurðs- son. 1.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 20.00 Guðjón Berg- mann. 22.00 Óli Birgis. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. 10.00 Barnaþátturinn Guð svarar. Um- sjón: Sæunn Þórisdóttir og Elín Jóhanns- dóttir. 13.00 Ásgeir Pðll. Barnasagan end- urtekin kl. 17.15.17.30 Erlingur Nielsson. 19.00 Isienskir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Erlingur Níelsson. 24.00 Dagskrérlok. Bænastund kl. 7.16, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.