Morgunblaðið - 24.11.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.11.1992, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrtitur (21. mars - 19. apríl) Þú ert að hugsa um eitthvað sem gerist bráðlega. Nú er tækifæri til að heimsækja vin. Góð samvinna skilar árangri. Naut (20. apríl - 20. maí) I Hugaðu að fjármálunum í dag. Ný tækifæri gefast til að ná árangri á vinnustað. Sjálfsagi færir þig nær settu marki. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Sameiginlegir hagsmunir eru í sviðsljósinu. Farið saman út að borða eða skemmta ykkur, og gefið ástinni tækifæri .til að dafna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSs8 Þú átt auðvelt með að ein- beita þér í dag. Þú ferð nýjar leiðir í vinnunni og leggur metnað þinn í að vinna vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú færð nýjar hugmyndir í dag, sem eiga eftir að reyn- ast þér vel. Stefnumót og skemmtanir eru á dagskrá hjá sumum. Meyja (23. ágúst - 22. septemberjáí Nú gefst gott tækifæri til að ijárfesta i heimilinu. Verkefni tengt vinnunni er tímafrekt í kvöld. vi ~Z (23. sept. - 22. október) Einhver smá ferð gæti verið á dagskrá. Bjartsýnjuþín færir þér velgengni. Bam getur þurft á aðstoð þinni að halda í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HjfS Þú gætir þurft að sjá um viðgerð sem dregist hefur á langinn. Þú gerir góð kaup í dag, og peningamálin eru í lagi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur góð áhrif á aðra og tengist nýjum vináttu- böndum í dag. Málin þróast mjög þér í hag og mikið verður um að vera í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ^ Þótt ekki sé margt að ger- ast gefst þér gott tækifæri í dag. Viðskiptin ganga vissulega þér í hag. Sinntu vinunum í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú unir þér vel í hópi góðra vina og kannt vel við þig í fjölmenni. Smá ferð í við- skiptaerindum gæti verið á dagskrá. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£< Viðskiptin hafa forgang í dag. Ný tækifæri gefast og þú leggur hart að þér til að þau nýtist þér að fullu. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS \&E'feA<eE>FiH. xðókU/n HveebJtG HGST&e/IÞ (3er» /hinmid. V— v UNÞ/R VENWL£6UM FX/N& OMS.TÆÐUM SE6Ð/ ÉGTÍt- -- EN É6 ER. K&WN *E* V/kUt Ffyo/rj VF/e sk/LAF&rsrto \0dlCASAFNiNU. __^ ©1991 Trtbuna Medla Servlcea, Inc. GRETTIR TOMMI OG JENNI ÉS FÉKtt Ffé-k - íftCgf Þtf^SAGILOKV TW. NÚ ÞAfZF É<£ EFK/ ABSTANDA l'þl/r AÐ ELM HAMN ALLA DASA- 7 É6 FYt-CT/ eetr- LJOSKA ÞÚ HBFUg ÍJ*,EG ALITAFKJJHHAtÁ B't/ST VtOþVl.. TO/c/N/A ^ /i stvÖYÁ/ KtÆNFÓUC/NU ) 2>e/Vt/tNTAR LOOFBLÓHt rcnumiHinu iiniiiiiiiniiimiiiiiiiiiiimr SMAFOLK P55T, SALLV... UJMAT PIP V0U PUT DOLUN F0R TME FIR5T QUE5TI0N? s ''UJMAT HAPPENEDIN 1816? . MOU) 5M0ULP I KNOLU? I UiASN'T TMERE,BUTIFI MAP 8EEN, l'P NEVER AFMIT IT" gÖJ Psst, Gunna, hvað skrifaðirðu við fyrstu spurningunni? „Hvað gerðist 1816? Hvernig ætti ég að vita það? Ég var ekki þar, en ef ég hefði verið þar myndi ég aldrei viðurkenna það.“ Ég ætla að hugsa um eitthvað annað. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Mike Lawrence hefur skrifað athyglisverða bók um litaríferð. Meginkostur bókarinnar er sá að Lawrence einblínir ekki á ein- staka liti, heldur spilið í heild. Dæmi: út kemur kóngur í lit þar sem sagnhafi á Axx í borði og GlOx heima. Eina örugga leiðin til að tryggja tvo slagi á lítinn er að drepá strax á ásinn. En það er ekki þar fyrir alltaf rétt: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á42 ▼ 965 ♦ K9 + D9742 Suður ♦ G105 ▼ ÁKD ♦ ÁG4 + G1085 Suður opnar á grandi og norð- ur hækkar í þijú. Útspilið er spaðakóngur. Nú virðist blasa við að drepa á spaðaás, ekki satt? Og það gera þeir spilarar sem hafa van- ið sig á að láta strax á fyrsta slaginn, án þess að gera heild- aráætlun. Hinir, sem fara sér hægar, sjá ef til vill hættuna: Ef vestur er að koma út frá fimmlit (KD98x) er mikilvægt að dúkka til að taka báða spað- ana af austri. Hann getur þá ekki notað innkomu sína á lauf til að ráðast á spaðann: Norður ♦ Á42 ▼ 965 ♦ K9 + D9742 Vestur Austur ♦ KD983 .. 4 76 ▼ 432 ▼ G1087 ♦ D76 ♦ 108532 + K6 +Á3 Suður ♦ G105 ▼ ÁKD ♦ ÁG4 ♦ G1085 Spilið fer niður ef sagnhafi drepur strax á spaðaás. Austur hoppar upp með laufás og spilar spaða og vestur á enn laufkóng- inn sem innkomu. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Simen Agdestein, Norður- landameistari í skák og knatt- spymukappi, kom nýlega fram í einum vinsælasta sjónvarpsþætti Noregs. Agdestein (2.620) tefldi við tölvuforritið ChessMachine, eitt hið allra sterkasta á almenn- um markaði. Þessi staða kom upp í skákinni, Agdestein hafði hvítt og átti leik. Agdestein hafði aðeins fjórar mínútur á skákina, en tölvan fékk eina sekúndu á hvem leik. Þegar hér var komið sögu átti hann gjör- unna stöðu, en aðeins örfáar sek- úndur eftir á klukkunni. Honum tókst þó að máta með undraverð- um hraða: 29. Dh8+! — Bf8 (Ein sekúnda nægði tölvunni til að skynja að hún yrði mát eftir 29. - Bxh8 30. Hg8) 30. Rf6+! - Dxg6, 31. Dxf6 - exf6, 32. Hel+ - Be7, 33. Hg8 mát. Þegar tölvan varð mát átti Agdestein aðeins eina sekúndu eftir! Ein og hálfmilljón sjónvarps- áhorfenda fylgdust með viður- eigninni. Teflt var á 36 fermetra •nooKnWU mnA lifonHÍ mfinniUTI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.