Morgunblaðið - 24.11.1992, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.11.1992, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1992 49 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA KÚLNAHRÍÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á SYSTRAGERVI OG HINAVÆGÐ- ARLAUSU ,. THE D'IRECTOR'S C U T : 1 Íthe óriginal'cut of the futuristic advent’u're1 . ; ★★★SV.MBL. ★★ ★S.V.MBL. BléHÖU ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 „RAPID FIRE" - meiriháttar spennuþruma. „RAPID FIRE“ - meft Brandon Lee. „RAPID FIRE“ -ein besta spennumyndársins. „RAPID FIRE“ - svona eiga þær að vera. SANNKÖLLUD SPENNUÞRUMA SEM ÞÚ HEFUR GAMAN AF Aðalhlutverk: Brandon Lee, Powers Boothe, Nick Mancuso, Kate Dodge. Framleiðandi: Robert Lawrence. Leikstjóri: Dwight H. Little. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. METAÐSÓKNARMYNDIN SYSTRAGERVI ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN NÚ HAFA 30 ÞÚS MANNS SÉÐ ÞESSA FRÁBÆRU GRÍNMYND SKELLTU ÞÉR STRAXI' DAG. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. „Fri'ða og dýrið" er sannkallaður gullmoli... ein af bestu myndunum sem sýndar hafa verið hér á landi þetta árið...„Fríða og dýrið“ er ekki aðeins teiknimynd fyrir börn, heldur alla aldurshópa... skemmtið ykkur konunglega á þessari eftirminnilegu Disney- mynd.“ ★ ★★★Al. MBL. ★★★★Al. MBL. Sýnd i Bíóborginni kl. 5 og 7. Sýnd í Saga-bíói kl. 5,7,9 og 11 í THX. Hátíðahöld í Persíu FRÚ Afsaneh Wogan, sendiherrafrú Breta á Is- landi, verður gestur á jóla- fundi Kvenstúdentafélags íslands og Félags ís- lenskra háskólakvenna sem haldinn verður í Þing- holti, Hótel Holti, fimmtu- daginn 26. nóvember kl. 20. Frú Afsaneh Wogan segir frá hátíðahöldum sem haldin eru í desember í Persíu og áramótum. Hún skýrir m.a. frá hvernig ólíkar þjóðir og trúarbrögð hafa mótað tíma- tal, tilefni og einkennum þessara hátíðarhalda og sið- um sem fylgja þeim. Frú Afsaneh Wogan er listfræðingur að mennt og hefur unnið við fomleifa- Frú Afsaneh Wogan. gröft og í söfnum. Hún hef- ur sérstaklega lagt stund á rannsóknir á persneskum táknum og persneskri list og útbreiðslu þeirra \iðs vegar um heim. (Fréttatilkynning) FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA KÚLNAHRÍÐ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 „UNLAWFUL ENTRY" - POTTÞÉTT SPENNUMYND SEM FJER ÞIG TIL AÐ STANDA Á ÖNDINNI! Aðalhlutverk: Kurt Russel, Ray Liotta, Madelyn Stowe og Roger Mosley. Leikstjóri: Jonathan Kaplan (The Accused). Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. B.i. 16 ára. Leikstjórinn Ridiey Scott hefur nú gert sérstaka útgáfu af hinum frábæra f ramtíðarþriller „Blade Runner“. Þetta er stórkostleg mynd með Harrison Ford, Sean Young og Rutger Hauer i aðalhlutverkum. „BLADE RUNNER" NÝ OG BETRISPENNUMYND MEÐ ÁDUR ÓSÉDUH ATRIDUM! „BLADE RUNNER" HYND $EM ALUR VERÐA AD SJÁ! Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sean Young, Rutger Hauer og Daryl Hannah. Leikstjóri: Ridley Scott (Alien, Thetma & Louise). Sýnd kl. 4.50,6.55, 9 og 11.10 ÍTHX. Bönnuð innan 16 ára. EÍOEOR SNORRAESRAUT 37, SÍM111 384- 25211 LYGAKVENDIÐ KALIFORNÍU- NIAÐURINN SYSTRAGERVI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HINIR VÆGÐARLAUSU Sýnd kl. 9. VEGGFÓDUR Sýnd kl. 11.15. BLÓÐSUGU- BANINN BUFFY Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LLLL Sýnd kl. 5. ■ 1111 m Sýnd kl. 7, 9 og 11. MITTT Selfoss Fyrsta sérverslunin með herraföt opnuð Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Gísli Björnsson í verslun sinni Barón á Austurvegi 34 á Selfossi. Selfossi. NÝ herrafataverslun, Bar- ón, var nýlega opnuð á Sel- fossi og mun hún vera fyrsta sérverslunin með herrafatnað austan heiðar. Verslunin er á Austurvegi 34 og er eigandi hennar Gisli Björnsson. í versluninni er boðið upp á herrafatnað og tískuvörur fyrir herra. Gísli Bjömsson verslunareigandi stígur sín fýrstu spor sem verslunar- maður með þessari verslun. Hann sagði að viðtökur fólks hefðu verið góðar og verslun- inni strax verið sýndur mikill áhugi. Hann sagðist kapp- kosta að verðið í versluninni væri samkeppnisfært við það sem gerðist á höfuðborgar- svæðinu. Sig. Jóns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.