Morgunblaðið - 24.11.1992, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.11.1992, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1992 51 TILBOÐA POPPKORNI OG COCA COLA ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR.350 ÁALLAR MYNDIR Þingmenn eru drepnir íóhugnanlegum sprengjuárásum. Þegar hinn grunaði er dreginn fyrir rétt, sprlngur dómarinn. Sprengjusérfræðingur frá FBI er fenginn til starfa. Hvar á hann að byrja...? Aðalhlutverk: Pierce Brosnan (Lawnmower Man), Ron Silver (Silkwood) Ben Cross (Chariots of Fire). Leikstjóri: Christian Duguay. Framleiðandi: Suzanne Todd (Lethal Weapon 2, Die Hard 2). TRYLLIR í HÆSTA GÆÐAFLOKKIFYRIR ÞÁ SEMÞORA... Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11 á RISATJALDI í DOLBY STERÍÖ1 Bönnuð innan 16 ára. TALBEITAN Hörkuspennandi tryllir um eíturlyfja- heim Los Angeles. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 BönnuA innan 16 ára. Aðalhlv.: Larry Fishburne og Jeff Goldblum. EITRAÐAIVY Erótískur tryllir sem lætur engan ó.snort- inn. Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 14 ára. Aðalhlv.: Drew Barrymore og Sara Gilbert. K), ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími U200 Stóra sviðið: • DÝRIN f HÁXS ASKÓGI e. Thorbjörn Egner Á morgun kl. 16 laus sæti v/forfalla,lau. 28. nóv kl. 14 uppselt - sun. 29. nóv. kl. 14, uppselt, - sun. 29. nóv. kl. 17, uppselt, sun. 6. des. kl. 14 uppselt, - sun. 6. des. kl. 17 uppselt, - sun. 13. des. kl. 14 uppselt, - sun. 13. des kl. 17 uppselt. Stóra sviðið kl. 20: • HAFIÐ cftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 28. nóv. uppselt, fos. 4. des., - lau. 5. des. nokkur sæti laus, - lau. 12. des. • KÆRA JELENA e. Ljúdmflu Razumovskaju Fös. 27. nóv. uppselt, mið. 2. des., - fim. 3. des. Ath. síðustu sýningar. • UPPREISN - 3 ballettar m. íslenska dansflokknum. Fim. 26. nóv kl. 20, síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Á morgun laus sæti v/forfalla,- fim. 26. nóv. uppselt, - lau. 28. nóv. uppselt, - fos. 4. des., - lau. 5. des., - mið. 9. des. - lau. 12. des. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel Á morgun laus sæti v/forfalla - fim. 26. nóv. uppselt, - lau. 28. nóv. uppselt, fim. 3. des. - fös. 4. des. - lau. 5. des. - fim. 10. des. - fös. 11. des. - lau. 12. des. Ekki er unnt að hlcypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seidar daglega. Ath. aögöngumiðar á allar sýningar greiöist viku fyrir sýn- ingu, clla seldir öðrum. Miöasaia Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánud. frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiöslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 Þjóöleikhúsið - góða skemmtun! Tryggvagötu 1?, 2. hæð, inngangur úr porti. Sími: 627280 „HRÆÐILEG HAMINGJA" eftir Lars Norén Sýningar hefjast kl. 20.30. fim. 26. nóv. örfá sæti laus, lau. 28. nóv. örfó sæti laus, fim. 3. des., fös. 4. des., lau. 5. des., sun. 6. des. Hjónin skemmta sér. Sýningin er ekki vió hæfí barna. Ath.: Ekki er hægt aó hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Mióasala daglega (nema mánu- daga) frá fró kl. 17- 19 í Hafn- arhúsinu, sími 627280. MiÖa- pantanir allan sólarhringinn (símsvari). eftir Gaetano Donizetti Fös. 27. nóv. kl. 20 örfá sæti laus, sun. 29. nóv. kl. 20 örfá sæti laus, 4. des. kl. 20, 6. des. kl. 20. Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Fös. 27. nóv. síðasta sýning. Stóra svið kl. 20: • HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon Fim. 26. nóv., lau. 28. nóv. örfá sæti laus, fim. 3. des., lau. 5. des. Síðustu sýningar fyrir jól. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov Fim. 26. nóv., lau. 28. nóv. kl. 17 fáein sæti laus, fös. 4. des., lau. 5. des. kl. 17. Síðustu sýningar fyrir jól. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Fös. 27. nóv., lau. 28. nóv. fáein sæti laus, lau. 5. des., sun. 6: des. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. Kortagestir ath. að panta þarf miða á litia sviöið. Ekki er hægt að hleypa gestum-inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan cr opin alla daga frá kl. 14-20 ncma mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 aila virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 Muniö gjafakortin okkar - frábter jólagjöf Háskólinn Fyrirlestrar í félagssögu DR. ARTHUR E. Imhof, prófessor í félagssögu við Freie Universit&t í Berlín dvelst hér á landi í boði heimspekideildar Háskóla íslands dagana 25. nóvem- ber til 2. desember og heldur þijá fyrirlestra á vegum deildarinnar. Fyrsti fyrirlesturinn ber heitið „The increase in life expectancy during the past three centuries, and some fundamental consequences“ og verður haldinn fimmtu- daginn 26. nóvember kl. 17.15 í stofu 201 í Áma- garði. Annar fyrirlesturinn heit- ir „Ars moriendi - the art of dying well; five centuries ago - and today". Hann verður haldinn laugardag- inn 28. nóvember kl. 14 í stofu 101 í Odda. Þriðji fyrirlesturinn nefn- ist „Ein Historiker schaut Bilder an“ og verður haldinn mánudaginn 30. nóvember kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Dr. Arthur E. Imhof er meðal fremstu félagssögu- fræðinga álfunnar og hefur einkum stundað rannsóknir á fólksfjöldasögu. Meðal annars hefur hann kannað fólksfjöldaþróun á Norður- löndum og dvaldist í því skyni við rannsóknir hér á landi. í seinni tíð hefur hann breikkað rannsóknarsvið sitt og skrifað um breytt viðhorf til mannslíkamans, um áhrif aukinnar lífslengd- ar á lífsviðhorf fólks og um ólíka afstöðu fólks til dauð- ans. Loks hefur hann fjallað um notkun og gildi mynda í sagnfræði. Tveir fyrri fyrirlestramir verða fluttir á ensku en sá síðasti á þýsku. Fyrirlestr- amir eru öllum opnir. (Fréttatilkynning) »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.