Morgunblaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NOVEMBER 1992 KUppið út og geymið. Gagnlegar gjafir á góðu verði. Þar á meðal arinsett, lampar, peysur, verkfæri og Stil Longs ullarnærfötin. Nokkurdæmi [JOLATILBOÐ Verkfærasett í tösku fyrir heimilið og bílinn. Valin verkfæri, 33 stk. í verkfæra- tösku á einstöku jólatilboði kr. 4.850-. Handunnir messing kerta- lampar á borð frá Bretlandi. Fallegir lampar á borðlð heima eða í sumarhúsið. Glerskermar. Verð frá 2.060- Norsku Stil Longs ullarnærfötin á alla fjölskylduna. Sterk og endingargóð: Dæmi: barna- bolir st. 8 kr. 1.687-, bolir fullorðins kr. 2.588-,dömubuxur kr. 2.131-. Loftvogir, rakamælar og hita- mælar á viðarplatta. Verð frá kr. 3.220-. Gamaldags klukkur og loftvogir úr messing. Klukka kr. 5.955- og loftvog kr. 5.776- Nýir fóðraðir trimmgallar á allá fjölskylduna frá Pierre Laurent í mörgum litum og mynstrum. Stærðir S,M,L,XL og XXL. Líttu vlð og skoðaðu úrvalið. Verð kr. 4.900- og 5.400- Makita borvél með höggi og stiglausum hraðastilli kr. 13.500- og slipirokkur kr. 9.970-. Allt á sérstöku iólatilboði. Mikið úrval rafm.verkfæra. Sjónaukar í mörgum stærðum. Mikið úrval af hágæða sjón- aukum á góðu verði. Dæmi: gúmmíklæddur 8x21 kr. 5.899- og stór 8x56 m. gúmmíklæðn. kr. 8.820-. Ársgamalt verð. Vandað vinnuborð í geymsluna eða bflskúrinn. Seldist upp fyrir síðustu jól. Stillanlegt á þrjá vegu. Traust og handhægt borð á jólatilboði kr. 6.995- Mac Lite hágæða vasaljósin frá Ameríku. Kraftmikil hágæða l|ós. Rafhlöður og aukaperur fylgja. Margar gerðlr. Gjafaöskjur. Verð frá kr. 1.736-. Lyklaklppuljós, lítið og nett kr. I.I87- Ein vinsælasta neyðarlukt síðari ára á frábæru verði. Flúrljós, blikltljós og kastari í einu tæki. Tilvalið í bílinn. Verð kr. 1.615- og 1.745- Enskir handunnir Aladdin lampar úr messing. Hengilampar kr. 9.998- og borðlampar kr. 8.980- Eitt mesta úrval landsins. Gamaldags siglingaljós sem gerðu lukku fyrir síðust jól. Nú aftur fáanleg á frábæru verði. Græn og rauð fyrir spríttkerti. Smíðað úr kopar. Á vegg/loft. Verð kr. 1.647-. Ársgamalt verð. Eldstæði í arininn. Skúffa og grind úr smíðajárni. Grindin er laus í skúffu m. handföngum. Handunniðá íslandi. Grindin kr. 5.100-, skúffan kr. 2.100- Handunnin norsk arinsett úr smíðajárni. Vérð frá 8.930- Aringrindur í sama stfl frá kr. 4.890- Handunnln ensk arinsett úr messing. Grlndur í nokkrum útfærslum. Verð frá kr. 4.250- Arinsett/áhöld í nokkrum útf.og stærðum. Verð frá 5.889- Norskir og enskir handmálaðir físibelgir í mörgum stærðum og gerðum. Ómissandi við arin- eldinn. Verð frá kr. 1.970- Einnig langar eidspýtur og arinkubbar. Nærfötin frá Fínull úr 100% angóruull á börn og fullorðna. Verðdæmi: dömu- og herra- buxur kr. 2.930-, stuttermabolir kr.2.668-, langerma kr. 2.930-, síðerma dömubolir kr. 2.726- Metabo rafmagnsverkfæri á jólatilboði. Borvél m.stiglausum hraðst. kr. 10.680-, slípirokkur kr. 15.167- og iuðari kr. 8.855- Kynntu þér f)ölbreytt úrval á staðnum. Hagstætt verð. Snjóskófla og kústur á tilboði aðeins kr. 2.150- fyrir bæði áhöldin. Nauðsynleg verkfæri á þessum árstíma fyrir heimili og fyrirtæki. Sívinsælu norsku kopar- og messing pottarnir í miklu úrvali. Brúkiegir til margra hluta, t.d. fyrlr arinviðinn, handavinnuna og blöðin. Mörg mynstur. bvermál 43 sm. Krónur 4.995-. Ársgamalt verð. Flex-O-Let sveigjanlegu tré- klossarnir frá Danmörku í mörgum gerðum. Svartir og hvítir á dömur og herra. Dæmi: Hvítir kr. 4.739- og svartir kr. 4.999- Danskar þægilegar úlpur stuttar og síðar, fóðraðar með innanvasa fyrir veski. Margir litir. Einnig til í yfirstærðum. Verð: stuttar kr.6.895-, síðar kr. 7.915- Verkfæratöskur úr málmi og plasti. Mikið úrval. Traustar og sterkar hágæða málmtöskur (rauðar) í mörgum stærðum. Verðfrákr. 1.938-. Plasttöskur frá kr. 893- Frönsku ullarpeysurnar í miklu úrvali á góðu verði. Margir litir og mynstur. bola þvottavélina. Verð frá kr. 3.990-. Einnig jakkapeysur á 5.472- Skoðaðu úrvalið. Nýkomin sending af jeppa- og sleðaskónum. Vatnsheldir með spennu og rennilás. brælgóðir sterkir skór fyrir veturinn. Verð aðeins kr. 3.073- Þetta eru aðeins nokkur dæmi um vöruvalið hjá Ellingsen. Skoðaðu úrvalið nánar. Opið virka daga kl. 8 til 18 og laugardaginn 9 til 13. Opið lengur á laugardögum í desember. VersJun atfiafnamannsins. Póstsendum samdœgurs. wmmmn Grandagarði 2, Rvift. sími 28855, grænt númer 99-6288

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.