Morgunblaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐFÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARPIÐ 17.30 ?íþróttauki Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 18.00 ?Stundin okkar Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 ?Babar Kanadískur teiknimynda- flokkur um filakonunginn Babar. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.55 ?Táknmálsfréttir 19.00 ?Úr ríki náttúrunnar — Klifurgas- ellan (The Woríd ofSurvival - Beauty and the Bullet) Bresk fræðslumynd um klifurgasellur í ísrael. Þýðandi og þulur: Ingi Karí Jóhannesson. 19.30 ?Auðlegð og ástríður (ThePower, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 20.00 ?Fréttir og veður 20.35 ?íþróttasyrpan Farið verður í heim- sókn í golfklúbbinn Leyni á Akra- nesi, en þar eru nokkrir af efnileg- ustu kylfingum landsins. Einnig verður sýnd frétt úr danska Sjón- varpinu um íslenska handknattleiks- landsliðið á ólympíu-leikunum í Barc- elona og um íslenskan íþróttafrétta- mann þar. Þá verður fjallað um helstu íþróttaviðburði síðustu daga hér heima og erlendis. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrárgerð: Gunn- laugur Þór Pálsson. 21.15 ? Nýjasta tækni og vísindi í þættin- um verður talað við háhyrninga og fjallað um verkfæri úti í geimnum, loftskip, gervigreind og geimflugvél. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.30 ?Eldhuginn (Gabriel's Fire) Banda- rískur sakamálamyndaflokkur. Aðal- hlutverk: James Earí Jones, Laila Robins, Madge Sinclair, Dylan Walsh og Brian Grant. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.20 ?Tvennir tímar Júríj Retsjetov sendiherra Rússa á íslandi í opinskáu viðtali. Retsjetov kemur víða við og ræðir meðal annars um kalda stríðið, kunningja sína á íslandi, starfsemi KGB, sovéska kerfið, hrun kommún- ismans og ástandið í Rússlandi nú. í þættinum segir Jón Baldvin Hannibalsson frá leynifundi sem þeir Retsjetov áttu þegar hinn síðarnefndi var starfsmaður sovéska sendiráðsins hér. Umsjón: Katrín Pálsdðttir. 23.00 ?Ellefufréttir 23.10 ?Þingsjá Umsjón: Ingimar Ingi- marsson. 23.40 ?Dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ?Nágrannar Astralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um líf og störf góðra granna við Ramsay- stræti. 17.30 ?MeðAfa Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ^19:19 Fréttir og veður. 20.15 ?Eiríkur Viðtalsþáttur Eiríks Jóns- sonar í beinni útsendingu. 20.30 ?Eliott systur (House of Eliott I) Vandaður breskur myndaflokkur um Eliott systurnar (7:12) 21.25 ?Afieins ein jörð Umhverfismál á íslandi og víðar í brennidepli. 21.35 ?Laganna verðir (American Detective) Bandarískur myndaflokk- ur þar sem fylgst er með bandarísk- um laganna vörðum að störfum (24:25) 22.25 tflfltfUVIiniD ?G'æfraspil n 1 IHn IRUIH (The Big Slke) Þegar Mike kynnir vin sinn, Andy, fyrir dauðum skartgripaþjófi fær hann hættulega hugmynd. Þeir ákveða að sökkva sér í glæpaheiminn til að geta skrifað sannverðuga saka- ' málasögu. Andy kemur sér vel við góðu gæjana og Mike smyglar sér inn { undirheimana. Annar verður hetja en hinn glæpamaður og saman synda þeir, kútlausir, í ótrúlegum vandræðum. Þeir komast yfir fullt af peningum, kynnast fögrum konum og enda á stað þar sem þeir hafa nægan tíma til að skrifa... Aðalhlut- verk: Casey Siemaszco, Leslie Hope, Justin Louis og Heather Locklear. Leikstjóri: John Badshaw. 1990. 23.50 ?Klessan (TAeB/o^Þettaerendur- gerð klassískrar B-myndar, fyrstu myndar Steve McQueen. í myndinni segir frá loftsteini sem fellur til jarð- ar og ber með sér lífveru sem nærist á mannaketi. Unglingar í smábæ komast að hinu sanna en reynist erfitt að sannfæra yfirvöld um hvað er á seyði. Aðalhlutverk: Shawnee Smith, Donovan Leitch, Ricky Paul é Goldin, Kevin DiIIon, Billy Beck, Candy Clark og Joe Seneca. Leik- stjóri: Chuck Russell. 1988. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. Maltin gefur -k-k. Myndbanda- handbókin gefur -k-k-k. 1.20 ?Dagskrárlok. Tvennir tímar rússneska sendiherrans Rúríj Retsjetov man tímana tvenna SJÓNVARPIÐ Kl. 22.20 Júríj Retsjetov sendiherra Rússa hefur lifað tímana tvenna á íslandi. Hann var starfsmaður sovéska sendiráðs- ins á tímum kalda stríðsins og er kominn aftur til íslands, nú sem sendiherra Rússa. Katrín Pálsdóttir fréttamaður heimsótti Retsjetov og fjölskyldu hans í sendiherrabústað- inn og leit einnig inn á skrifstofu hans í rússneska sendiráðinu. í við- talinu við Katrínu kemur Retsjetov víða við og er sérlega hreinskilinn. Hann talar um kalda stríðið, fólk sem hann kynntist á íslandi, starf- semi KGB, sovéska kerfið, hrun kommúnismans og um ástandið í Rússlandi nú. Beggja skauta byr Beatrice og Evangelina Elliot fá loksins þann arf sem þeim ber. Eliott-systur koma sér upp tískuhúsi Systurnarfá STÖÐ 2 ^-20-30 Elliot systur, lnlr« arf hpnar Beatrice og Evangelina, hafa lent í ¦un.o **¦ ¦ H^SJ01 mörgu misjöfnu, en virðast loks hafa lipp kemSt Um fengið beggja skauta byr eftir að Affthur upp kemst um tengsl Arthurs við 25-klúbbinn. Hann flýr til Bandaríkj- anna og lafði Lydia er útilokuð frá samkvæmislífinu, svo systurnar fá loksins réttmætan arf sinn. Þær koma á laggirnar tískuhúsi, með aðstoð Desmonds Gillespies en Pene- lope segir þeim að hafa vara á sér, því Desmond hafi komist áfram með því að stela hugmyndum annarra. Þ6 að viðskiptin gangi vel vantar þær á fleiri verkefí. Jack Maddox reynir mikið til að komast í kvik- myndabransann og fær það verkefni að ljósmynda kvikmyndastjörnu. UTVARP Litlar þúfur? Menn hafa gjarnan nokkr- ar áhyggjur af sálarheill barna og unglinga í þessu yfirþyrmandi sjónvarpsflæði. Bréfadálkar blaðanna fyllast stundum að aflokinni sýningu ofbeldis- og dónamynda og lærðir menn skrifa langar greinar um áhrif ofbeldis- mynda á óhörðnuð ungmenni. En eru börn og unglingar ekki býsna varnarlaus gagn- vart neikvæðum straumum af öðru tagi er leika stundum um sjónvarpið? Undirritaður hlýddi í fyrra- kveld á umræður og frásagn- ir af svokölluðum efnahagstil- lögum ríkisstjórnarinnar. Síð- an tók við umsögn fulltrúa launþegasamtakanna og fleiri hagsmunasamtaka. Sú mynd sem var dregin þarna upp af íslensku samfélagi og lífs- möguleikum venjulegs launa- fólks var svo dapurleg að það tekur engu tali. Vafalítið hafa þúsundir ungmenna setið undir þessum lestri og hver veit hversu mörgum fræjum bölsýni og uppgjafar hefur verið sáð í hinar ungu sálir? Börnin finna líka fjandskap stjórnvalda er þrengja stöð- ugt að barnafjölskyldunum. Þess vegna væri ekki vitlaust að setja tvo rauða lófa á skjá- inn þegar þessir menn birtast með ljáinn er sneiðir stöðugt nær hinum viðkvæma gróðri. HátíÖin Nokkrir tryggir lesendur hafa kvartað við undirritaðan vegna bakgrunnshljóða er trufla stundum talmálstexta sjónvarpsþ&tta. Þar nefna menn íþróttalýsingar, EES þættina, náttúrulífsþætti og fleiri sjónvarpsþætti sem of langt mál er upp að telja. Hér eru nefnd dæmi af handahófi en ónefndur lesandi tjáði mér að hann gæti alls ekki notið slíkra þátta þar sem hann notar heyrnartæki er magnar upp bakgrunnshljóðin. Von- andi taka sjónvarpsmenn tillit til þessara athugasemda sjón- varpsáhorfenda. Ólafur M. Jóhannesson RAS1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þó. Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggvast ..." „Sagan af Veigu víólu og hinum hljóðfærunum i tónlistarskólanum." Sögukorn úr smiðju Hauks S. Hannessonar. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heims- byggð. Sýn til Evrópu Óðinn Jónsson. Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningar- lífinu Gagnrýni. Menningarfréttir. 9.00 Fréttir. 8.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 8.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (23). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. , 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttír. 11.63 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir 12.46 Veðurfregnir. 12.60 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Hvar er Beluah?" eftir Raymond Chandler. Fjórði þáttur af fimm: „Mál- staður Martinau-hjónanna". Leikgerð: Herman Naber. Pýðing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Leik- endur: Helgi Skúlason, Helga Bach- mann, Arnar Jónsson, Steindór Hjör- leifsson, Magnús Ólafsson og Steinn Armann Magnússon. 13.20 Stefnumót Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Hal.ldórs- son les (28). 14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og iistnautnjr. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. 16.00 Fréttir, 16.03 Tðnbókmenntir Forleikur og fyrsti þáttur ballettsíns „Hnotubrjóturinn" efi- ir Pjotr Tsjækovskíj. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur, Hans Vonk stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Hlustendur hringja í sérfræðing og spyrjast fyrir um eitt ákveðið efni og síðan verður tónlist skýrð og skil- greind. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.60 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Um- sjón: Kristinn J. Nielsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gísla sögu Súrssonar (14). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlistar- , gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Hvar er Beluah?" eftir Raymond Chandler. Fjórði þáttur af fimm: „Mál- staður Martinau-hjónanna". Endurflutt hádegisleikrit. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá tónleikum í tónlistarhúsi Óslóarborgar 22. október sl. Á efnisskránni verk eft- ir norsk tónskáld: „ Úr „Hundrad hardingtonar" eftir Geirr Tveitt, „ Concertante fyrir blásarakvintett og hljómsveit eftir Antonio Bibalo, „ Epilog eftir Olav Berg og „ Antigone eftir Ketil Hvoslef. Filharmón- íusveit Óslóarborgar og Norskí blásara- kvintettinn leika undir stjórn Ole Krist- ian Ruud. í eftirmála tónleikanna; sitt- hvað af verkum annarra norskra tón- skálda. Umsjón: Tómas Tómasson 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Veröld ný og góð. Bókmenn'taþátt- ur um staðlausa staði. Umsjón: Jón Karl Helgason. 23.10 Fimmtudagsumræðan 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FIW 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Eva Asrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gestur Einar Jónasson. 14.00 Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tóm- asson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 I Pipar- landi. Frá Monterey til Altamont. 7. þáttur af 10. Þættir úr sögu hippatónlistarinnar 1967-68. Ásmundur Jónsson og Gunn- laugur Sigfússon. 20.30 Blanda af banda- riskri danstónlist. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturút- varp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,16.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.36 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 6.06 Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Björn Þór Sigbjörnsson og Sigmar Guðmundsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30.13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guð- mundsson og Björn Þór Sigbjörnsson. Radíus kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8, og 19. BYLGJAN FWl 98,9 6.30 Þorgeir Astvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson, Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.00 Púlsinn á Bylgj- unni. Bein útsending. 24.00 Pétur Val- geirsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirllt kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Léví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Péturs- son og Hafliði Kristjánsson. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngva- dóttír. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Viðtalsþáttur Kristjáns Jóhannsson- ar. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Sigurður Salvarsson.9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjamason. 19.00 Vinsældalisti (slands. 22.00 Halldór Backman. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 8 til 18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.45 Isafjörður síðdegis. Björgvin Árnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Eiríkur Björnsson og Kristján Freyr. 22.30 Kristján Geir Þorláks- son. 1.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,8 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Vignir. 22.00 Ólafur Birgis. 1.00 Partýtónl- ist. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.06 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjul3nds- ins" eftir Edward Seaman kl. 10.00. Opio fyrir óskalög kl. 11. 13.00 Ásgeir Páll. Endurtekinn barnaþáttur kl. 17.15. Um- sjón: Sæunn Þórisdóttir. 17.30 Erlingur Níelsson. 19.00 Islenskir tónar 20.00 Ragnar Schram. 22.00 Sigþór Guðmunds- son. 24.00 Dagskrártok. Bœnastund kl. 7.15,9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.