Morgunblaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 8
e 8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1992 í DAG er fimmtudagur 26. nóvember, 331. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.20 og síð- degisflóð kl. 19.39. Fjara kl. 1.04 og kl. 13.38. Sólarupp- rás í Rvík kl. 10.32 og sólar- lag kl. 15.58. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.15 og tunglið er í suðri kl. 15.13. (Almanak Háskóla íslands.) Eins og hirðir mun hann halda hjörð sinni til haga, taka unglömbin ífaðm sér og bera þau í fangi sfnu, en leiða mæðurnar. 5 8 9 10 ¦ 11 ¦ 13 14 16 ¦ 16 LÁKÉTT: - 1 hey, 5 tryllta, 6 hafa f huga, 7 hvað, 8 kvendýr, 11 komast, 12 lík, 14 sver, 16 fá- tæka. LÓÐRÉTT: - 1 ónota, 2 áhöldin, 3 fæða, 4 reika, 7 ósodin, 9 nákom- in, 10 dvbidust, 13 sefa, 15 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tuskan, 5 tá, 6 skáldi, 9 kál, 10 rs, 11 um, 12 bót, 13 lama, 15 æra, 17 garður. LÓÐRÉTT: - 1 tuskuleg, 2 stál, 3 kál, 4 neisti, 7 káma, 9 dró, 12 barð, 14 mær, 16 au. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær komu inn togararnir Snorri Sturluson, Ottó N. Þorláksson og Ásbjörn. Þá fór Kyndill á ströndina. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag komu af veiðum togararnir Ýmir og Sjóli. Þá kom þangað olíuskip, sem áður hafði losað í Rvík. Rússneskt skip, sem í eina tíð hefur verið togari, kom með frystan fisk frá Múrmansk. ARNAÐ HEILLA O rfkára afmæli. í dag, 26. O vf nóvember, er áttræð Halldóra Kristleifsdóttir frá Rifi á Snæfellsnesi, Hrafnistu, Reykjavík. Eig- inmaður hennar var Friðþjóf- ur Guðmundsson er lést 1987. Á morgun, föstudag, tekur hún á móti gestum í veitinga- húsinu Holiday Inn kl. 17-19. FRETTiR______________ I gærmorgun sagði Veður- stofan að veður foeri kóln- andi á landinu. I fyrrinótt var mest frost á landinu uppi á Hveravöllum, fjögur stig. í Rvik var hiti um frostmark. Ekki er sagt í veðurfréttunum hvar kald- ast er um nætur á láglend- inu. Mest úrkoma hafði ver- ið um nóttina austur á Reyðarfirði og mældist 29 mm. Ekki hafði séð til sólar í höfuðstaðnum í fyrradag. LANDLÆKNIR augl. í nýju Lögbirtingablaði lausa stöðu aðstoðarlandlæknis, með um- sóknarfresti til 21. desember. Segir þar að læknirinn skuli vera sérmenntaður embættis- læknir eða hafa jafngilda menntun til starfsins. ÍSLANDSDEILD Norræna félagsins um kanadísk fræði, The Nordic Association for Canadian Studies/L'Associ- ation Nordique des Etudes Canadiennes, heldur fund í dag, fimmtudag, í Skólabæ, Suðurgötu 26, kl. 20. Finn- bogi Guðmundsson flytur er- indi um Stephan G. Stephans- KVENFELAG Bústaða- sóknar efnir til kaffisölu eftir messu nk. sunnudag, á kirkjudegi. Árdegis sunnudag verður tekið á móti kökum eftir kl. 10.30. ___________ KVENFÉL. Bylgjan heldur jólafundinn í kvöld í Borgar- túni 18, kl. 20.30. KVENFELAG Háteigs- sóknar heldur jólafundinn þriðjudaginn 1. des. kl. 20 í Sjómannaskólanum. Hefð- bundinn jólamatur á borðum og skemmtidagskrá: Upplest- ur og söngur. Og jólapakkast- úss. FRÍKIRKJAN, Hafnarfírði, starf aldraðra. í dag er opið hús í safnaðarheimilinu kl. 14-16. KÓPAVOGUR. Félag eldri borgara í Kópavogi. Bingó spilað í kvöld kl. 20 á Digra- nesvegi 12. FORNBÍLAKLÚBBURINN hefur opið hús í Sóknarsaln- um, Skipholti 50a, í kvöld kl. 20.30. Sýnt verður myndband úr Vestfjarðaferð klúbbfélaga í sumar. Kaffíveitingar. KÁRSNESSÓKN, starf með öldruðum í dag kl. 14-16.30. FÉLAG eldri borgara. í dag kl. 13-17 opið hús í Risinu. Spilað brids kl. 12.30. Dans fellur niður föstudag venga árshátíðarinnar. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Föstudagskvöldið er gestaboð og koma þá í heimsókn í Fannborg 2 félag- ar úr Lionsklúbbnum Ýr og Munin kl. 20.30. KATTAVINAFÉL. heldur kökubasar á föstudaginn í Kringlunni og hefst hann kl. 14. Tekið verður á móti kök- um þar kl. 13-14 þann sama dag. Ágóðinn rennur til Katt- holts. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. Biblíulestur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Opinberun Jóhann- esar. HATEIGSKIRKJA. Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kV 21. Kyrrð, íhugun og endur- næring. Allir hjartanlega vel- komnir. LANGHOLTSKIRKJA. Aft- ansöngur virka daga kl. 18. LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. NESKIRKJA. Biblíulestur í kvöld kl. 20 í safnaðarheimil- inu í umsjá sr. Franks M. Halldórssonar. Farið verður í Matteusarguðspjall. GRINDAVÍKURKIRKJA. Starf 14-16 ára í kvöld kl. 20. Helgistund. MINNINGARSPJOLD MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. MINNINGARKORT Barna- deildar Landakotsspitala eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágranna- bæjum: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Sel- tjarnarness, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóru Seltjarnarnesi og Blómavali Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala, símleiðis. Guðmundur J., formaður Dagsbrúnar, gekk út af miðstjórnarfundi ASÍ og sagöi sig úr At- vinnumálanefnd. Þóra Hjaltadóttir: „Hefáöurséöí iljarnar á honum" Nei, nei. Ég sló hann ekkert, Ási minn. Hann er bara með svona ofsalegt „frauku-ofnæmi". Kuöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 20. til 26. nóvem- ber, að báðum dögum meðtöldum, er i Ingóifs Apóteki, Kringlunni, Auk þess er Hnunbergs Apótek, Hraunberg 4, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Latknavakt fyrir Reykjavík, Scftjarnarnes og Kópivog i HeilsuvemdarstÖÖ Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn. laugardaga og helgidsga. Nánan uppl.i s. 21230. Ntyðarsími lögreglunnar ( Rvík: 11166/ 0112. Latknavakt ÞorfinnsgÖtu 14: Skyndimóttaka njmbelga daga 10-16, s. 620064. TannUeknavakt - neyðarvakt um hefgar og stórhátíðJr. Símsvari 681041. Bofgartpítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fösk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans s. 695600). Styaa- og sjúkravakt allan sólarhrínginn saml simi. Uppl. um ryfjabúðir og læknapjón. I simsvara 18888. Ónœmisaðgerðir fyrír fulforðna gegn mænusótt fara fram i HeilsuverndarstÖð Reykjavíkur á þrtðjudögum kt. 16.00-17.00. Fölk hafi með sér ónæmisskfrteini. Alnaemi: Læknir eða njúkrunarfræðingur veitir upptýsingar á miövikud. kl. 17-18 f s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra I s. 28586. Mótefnamaelingar vegna HIV smíts fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 16 kl. 9-11.30, é rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pltalans kl, 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum, Þag- mælsku gætt. Satntöfc éhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaöarsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll msnudagskvöld E síma 91-28586 frá kl. 20-23. SamtÖkfn 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s..9t-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl, 13-17 í húsi Krabbameinsfétagsins Skógarhlið.S, s.621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótefc 22444 og 23718. Mosfellt Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Netapotek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kðpavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heifsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekíð: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apotek Noröur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apotekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónuatu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn oq Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag tif föstudag. Laugardaga, hetgídaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæsiustöð, simþjónusta 4000. Setíosí: Selfoss Apótek er opiö lii H. 18.30. Opið er á laugsrdögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um lauVnavakt 2358. - Apótekíó opiö vtrka daga Jj kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Skikrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn / Laugardal. Opinn aSa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um hetgar frá kl 10-22. Skaut«vei5ð f Uugardal er optð márwdaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, frnmtudaga 12-17, fÖstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simr. 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sðlarhringinn, ætlaö börn- um og unglingum að 18 ára aldrí sem ekki eiga I önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússina. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og ungiingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Ópið allan sólarhringinn. S: 91-622266. grænt númen 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Op'io 10-14 virka ríaga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökín Vtmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foretóratól, uppfýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengla- og fíkniefnaneytendur. GÖngudeild Landspftatans, s. 601770. Víðtatstrmr hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þríðiudaga 9-10. Kvennaathvarf: AlEan sðlartiringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstcð fyrir konur sem beKtar hafa veríð ofbeldi í heimahúsum eða orðið f/rir nauðgun. Stiganwt, Vesturg. 3, s. 6268Ö8/626876. MiðstÖð fyrir konur og bórn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kt. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis tögfræðiaðstoð á hverju fímmtudagskvöfdi millí klukkan 19.30 og 22.00 í sima 11012. MS-télag Ulands: Dagvist og skrifstofa Átandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krflbbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 16111. Kvennaráögjöfln: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis réðgjöf, Vlnnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þoiendur srfjaspeHa miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kt. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtók áhugafólks um áfengisvandamólið, Siðumúla 3-5, s, 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-$amtökfo, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. FuHprðÍn börn alkohofista. Fundir TjamargÖtu 20 á fímmtud. kl. 20. I Bústaðakirkiu sunnud. W. 11. Ungllngaheímili ríkísins, aðstoð við unglinga og foretdre peirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem tetja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýcíngamiðstöð ferðamála Rankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolhplti 4, s. 680790, kl, 18-20 miövikudagc. Barnamál. Áhug&télag um bnjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendfngar Ríkisútvarpsins tll útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Norðurtanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kt. 12.15-13 á 16770 og 13835 kHz og lcl. 18.55- 19.30 á 11402 og 9275 kHz. TH Kanada og Bandarikjanna: Kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHi, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23,35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur i K8nada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér send- ingar kl. 12.15 og kl. 1855. Beinum útsendingum á íþróttaviðburðum er oft lýst og er útsendingartiðnin tilk. i hádegis- eða kvöldfréttum. Eftir hádegisfréttír á laugardög- um og sunnudögum er yfirlít yfir helstu fréttir liðinnar víku. Tímasetningar eru skv, islenskum tima, sem er hinn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartimar Undspítalinn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til ki. 20.00, Kvennadeildin, kl. 19-20.. Sængurkvennadaild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Elrfksgðtu: Heimsóknartímar: Aimennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrír eftir samkomulagi.BarnaspÍtali Hringsins: Kl. 13-19'álla daga. Öldrunarlaekningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en toreldra er kl. 16-17. - Borgarsp'rtaVmn i Fossvotji: Ménudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomutagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alfa daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheímili. Heímsðknartimí frjáfs alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kt. 14-19,30. — Hellsuverndarstöoin: Heimsóknartfmi frjals alla daga, Faeðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klcpps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fkikadeiid: Alla daga kl, 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hefgidogum. - Vifiisstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- ¦pftall Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlffl hjúkrunarhcimili í Kópa- vogi: Heimsðknartimi kl. 14-20og eftirsamkomulagi. Sjúkiahús Keflavikurlæknishér- 8Ös og heitsugaíslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavilc - sjúkrshúsio: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hétíöum: Kl. 16.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - tjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15,30 -16.00 og 19.00-20,00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, 8. 22209, BILANAVAKT Vaktþjórasta. Vegna bilana a veitukerti vatni og hitaveitu, s. Z7311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. Rafvelti HalnarfjarSar bilanavakt 652936 SÖFN Laitdibðkuafn lalanta: Aðallestrarsalur mðnud.-föstud. kl. 919, laugard. 9-12. Handritasalun mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Otlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Héakólabókasaln: Aðalbvggingu Háskðla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar I eðalsafni. Borgarbókasafn Reykiavlkur: Aðalsafn, Ptnghoflsstræti 29a, s. 27165. Borgarboka- safnlð I Gerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaðasaln, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- aafn, Sóiheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21. föstud. kl. 9-19. Aðalaafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn manud. - laugard. kl. 13-19, Grandasafn, Grandavegl 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þrlðjud. - föstud. kl. 15-19. Bðkabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókaaafnið i Geröu- twrgi fimmtud. Id. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Silheimasafn, míðviM. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtuíi. og laugard. kl. 12-16. Arbaejarsafn: Safnið er lokoð. Hœgt er að panta tíma fyrir ferðehópa og skólanem- endur. Uppl. f sima 814412. Asmundareafn [ Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókassfnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð é Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn Islanda, Frlkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn ftatmagnsveitu Reykavikur við rafstöðina við tilliðaór. Opin sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning i þjoðsagna- og ævlntýramynd- um Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað I desember og janúar. Nesstofusafn: Oplð um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Mlnjaaafnlð á Akureyri og Laxdalahús opið alla daga kl. 11-17. Húadýragtrðurlnn: Opinn virka daga, þo ekki m'iðvikudaga, W. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. UltjMfn Emara Jðnasonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagarðurinn opinn ella daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir; Opið dagiega fró kl. 10-18. Sefnaleiðsögn kl. 16 á sunnudbgum. Llstasafn Slgurjons ólafssonar é Laugamesi. Sýning i verkum I ekju safnsins. Opíð laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kafftstofan opin a sama tfma. Reyk|avfkurh8fn:Afmælissýningín Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Pjðomlnjasafns, Einhofti 4: Opið sunnudaga rnilli kl. 14 og 16. S. 699964. Nattúrugrlpasafnlð, sýningaraalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriftjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og liataaafn Ámeilnga Selfossl: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kðpavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17 Lesstola mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Byggðasafn Hafnarfjaroan Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir semkomu- lagl. S|ðmln|asafnlð Hafnarilrðl: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bðkasafn Kellovikur: Oplð ménud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Laugardalslaug, Suiidhöll, Vesturbdsjarlaug og Breióítottslaug eru opnir sem hór segin Mánud,—föstud. 7.00-20.30. Uugard. 7.30-17.30, Sunnud 8.00-17.30. Garðabœr: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Uugard. 8.00-17 og sunnud 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbœjarlaug: Mánudaga - fóstudaga: 7.00-21.00. Uugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hamarfjarðan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Uugardaga. 8-16. Sunnudsga; 9-11,30. Sundlaug Hveragerflto: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Fóstudaga: 7-19.30. Helg- ar 9-15.30. Varmárlaug I Mosfi'llssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.4S, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45, Uugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmfðst&ð Keflavflcur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Uugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Uugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — fostudaga kl. 7-21, laugardaga W. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Settjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17^0. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.