Morgunblaðið - 26.11.1992, Page 32

Morgunblaðið - 26.11.1992, Page 32
32_________________ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1992__ RADA UGL YSÍNGAR Tölvusamskipti hf. þróunardeild Tölvusamskipti er fyrirtæki á hugbúnaðar- sviði. Við framleiðum skjáfax fyrir tölvunet, en það er markaðssett bæði á íslandi og erlendis. Við leitum nú að starsfmanni í þróunardeild okkar. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á C++, C og forritun fyrir MS-Windows. Um er að ræða krefjandi starf í skapandi um- hverfi, sem býður upp á mikla möguleika. Æskilegt er að viðkomandi hafi háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði, eða tæknifræði. Skriflegar umsóknir sendist Tölvusamskipt- um hf., pósthólf 5114, 125 Reykjavík. Vanur bókhaldari óskast til starfa hjá umboði Skeljungs hf. á Eskifirði. Upplýsingar veitir Kristinn Aðalsteinsson í síma 97-61105. Textavinna, ritvinnsla Tökum að okkur bréfaskriftir fyrir fyrirtæki og einstaklinga á ensku og íslensku. Einnig ritvinnslu, aðstoð við gerð fréttabréfa o.fl. Löggiltir skjalaþýðendur, sími 683250 - fax 683251. Trésmíðavélar, snjósleði Allar vélar trésmíðaverkstæðis Dvergs hf., Hafnarfirði, verða til sýnis og sölu laugardag- inn 28. nóv. kl. 10 til 14 eh. Helstu vélar eru: Tegle plötusög og afréttari, 70 cm þykktar- hefill, fræsari með sleða, gömul kílvél og tappavél, gufuhituð spónlagningapressa 2,5 m, spónskurðasög og spónlímingavél, stór bandsög, bandslípivél og fleira. Einnig Yamaha snjósleði SRV-85. Lítið notaður. Upplýsingar hjá Asborg sf. í síma 91 641212. Dansk kvindeklub heldur jólafund „Dansk julefrokost" þriðju- daginn 1. des. kl. 19.30 í sal Múrarafélags Reykjavíkur, Síðumúla 25. Allar danskar konur velkomnar. Þátttaka tilkynnist: Sími: 52902, Lizzi - 45805, Jytte. FLUGVIRKJAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur F.V.F.Í. verður haldinn í Borgartúni 22 fimmtudaginn 26. nóvember 1992 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega! Flugmenn -flugáhugamenn Fundur okkur um flugöryggismál verður í kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.00. Fundarefni: - Flugumferðarþjónustan og einkaflugið. Samskipti flugmanna og flugumferðar- stjórnar. - Kynntar nýjar kennslubækur til einkaflugs. - Fyrirlestur og fræðsla um flugvélfræðilegt efni. - Spurningar og svör. - Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. Þrotabú Brynjólfs hf., Innri-Njarðvík Til sölu eru eignir þrotabús Brynjólfs hf., fast- eignir og lausafé: Fasteignir Atvinnuhúsnæði: 1 frystihús með þrem vinnslusölum og þrem frystiklefum. 1 vélaverkstæði ásamt áhöldum. 1 trésmíðaverkstæði ásamt áhöldum. 1 loðnuhrognavinnsluhús með þurrkklefa. 1 veiðarfærageymsla. 1 skreiðarhús. - beitingaraðstaða fyrir 6 báta með sérstök- um frystiklefa. - verslunarhúsnæði ásamt íbúð og lagerhús- næði. 1 samkomusalur með eldhúsi o.fl. - skrifstofuhúsnæði ásamt matsal og sex herbergjum. íbúðarhúsnæði: - Einbýlishúsið „Hákot", kjallari, hæð og ris ca 50 fm að grunnfleti, þarfnast lagfæringa. - 7 aðrar íbúðir í verbúðum: Ein 2ja herb., tvær 3ja herb., ein 5 herb. og þrjár ca 100 fm íbúðir, af þeim tvær fokheldar. Lausafé: Mikill fjöldi véla og tækja til hvers konar fisk- verkunar og fiskvinnslu (þó ekki rækju- vinnslu) s.s. lyftarar, vogir, brýningarvélar, flökunarvélar, flokkunarvélar, roðflettivélar, færibönd, pönnur, pressur o.fl. o.fl. Ofangreindar eignir verða til sýnis á starfs- stöð Brynjólfs hf., Njarðvíkurbraut 48, Innri- Njarðvík, dagana 26.-28. nóv. að báðum dögum meðtöldum frá kl. 11.00 til kl. 16.00 dag hvern. Gylfi Pálsson, sími 92-16009, verður á staðnum og sýnir eignirnar. Óskað er eftir tilboðum í eignir þessar í heild sinni eða einstaka hluta og á það bæði við fasteignir og lausafé. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Skrifleg tilboð berist undirrituðum skiptastjóra í síðasta lagi miðvikudaginn 2. des. 1992 kl. 12.00. Reykjavík, 20. nóvember 1992. Kjartan Ragnars hrl., skiptastjóri, Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík, sími 678222, myndsendir 678289. Málverkauppboð Næsta málverkauppboð Gallerís Borgar fer fram fimmtudaginn 3. desember. Tekið er á móti verkum á uppboðið í Galleríi Borg við Austurvöll alla virka daga frá kl. 14.00-18.00. BORGr Veitingastaður-pöbb- kaffihús með fullu vínveitingaleyfi óskast á leigu mið- svæðis í Reykajvík. Farið verður með öll tilboð sem trúnaðar- mál, áhugasamir leggi tilboð inn á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Veitingahús 10139“ UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í byggingu leikskóla við Reyr- engi 11 ásamt lóðarfrágangi. Um er að ræða 466 fm hús ásamt 4516 fm lóð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 16. desember 1992, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORGAR Fríkirk|uvecji 3 Simi 25800 SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN F F. I. A (', S S T A R F Garðabær Fundur um bæjarmál Almennur fundur um bæjarmál verður haldinn í tónlistarstofu Garóa- skóla fimmtudaginn.26. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Rekstur og framkvæmdir bæjarins 1992: Ingimundur Sigurpáls- son, bæjarstjóri. Áætlun um verkefni bæjarins 1993-95: Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri. Skipulagsmál: Sigrún Gísladóttir, forseti bæjarstjórnar og form. skipulagsnefndar. Framkvæmdir í skólamálum: Benedikt Sveinsson, form. bæjarráðs. Almenningssamgöngur: Laufey Jóhannsdóttir, bæjarfulltrúi. Vinnuhópar starfa. Fyrirspurnir og umræður. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar. Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn í Val- höll fimmtudaginn 26. nóvember nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuieg aðalfundarstörf. 2. Júlíus Hafstein, borgarfulltrúi, flytur erindi og svarar fyrirspurnum um fram- kvæmdir Reykjavíkurborgar. 3. Önnur mál. Nýir félagar sérstaklega boðnir velkomnir. Stjórnin Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.