Morgunblaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 37
-------------------- ----------______.__L MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGÚR 26. NOVEMBER 1992 -----------------------------------------, ¦......¦....... 38 "37 VEITINGAHUS Yfirþjónninn allt í öllu Yfírþjónninn á nýjasta veitinga- stað borgarinnar, Pasta Basta, er fjölhæfur maður. Hann er lærður þjónn og matreiðslumað- ur og er að opna sinn fyrsta veit- ingastað, sem hann hefur innréttað að öllu íeyti sjálfur. Yfirþjónninn fjölhæfí heitir Ingvi Rafn og er þessa dagana að opna Pasta Basta við ofanverðan Klapparstíginn, þar sem matseðillinn verður helgaður ítalskri matargerðarlist. Auk Ingva Rafns á Sigurður B. Sigurðsson veitingastaðinn en matreiðslumeistari er Sturla Birg- isson, sem hefur m.a. matreitt ofan í gesti Perlunnar og Punkts og pasta. Ingvi Rafn hefur starfað sem matreiðslumaður og þjónn í Danmörku og á íslandi, m.a. á Eldvagninum, Við sjávarsíðuna, Café Rosenberg og á Holiday Inn. Það hefur lengi verið draumur Ingva að hafa opið eldhús, þar sem gestirnir sjá matreiðslumennina að störfum. Á Pasta Basta er eldhús- ið þiljað af með gleri svo að tengsl skapast milli eldhúss og salar, án þess að of sterk matarlykt berist inn í salinn. „Við höfum dekstrað við eldhúsið enda verður það að viðurkennast að mig langar að skella á miig kokkahúfunni og svuntunni," segir Ingvi. Önnur nýjung sem vert er að geta er ítölsk pastavél, sem veit- ingahúsið hefur keypt. í vélinni má laga flestar gerðir af pasta, með fyllingum og án. Gestum Pasta Basta verður því eingöngu boðið upp á ferskt pasta.. Til að kynna pastavélina og kenna á hana kom hingað til lands framkvæmda- stjóri ítalska framleiðandans, Gianmaria Pinna. Á þriðjudag bætti hann um betur og kynnti vélina fyrir 40 kokkum af veitinga- húsum borgarinnar. Ingvi Rafn segir Pasta Basta ekkert eiga skylt við samnefndan stað í Kaupmannahöfn. „Staðirnir eru að mörgu leyti frábrugðnir, ekki síst hvað varðar ferska pastað sem við bjóðum upp á. Þar sem Morgunblaðið/Þorkell Eigendurnir Sigurður B. Sigurðsson og Ingvi Rafn við pastavélina góðu, sem Gianmaria Pinna, lengst til hægri, kynnir. Matreiðslumeist- arinn Sturla Birg- isson reiðir fram tagliatelle að hætti hússins. pasta spilar svo stóran þátt í mat- seðlinum, vildi ég að nafnið vísaði til þess. Svo rímaði „basta" einfald- lega vel við," segir Ingvi. Hann hannaði allar innréttingar á staðn- um og hefur tekist að skapa þægi- legan ítalskan anda. Myndarlegar og nánast „matarmiklar" glerljósa- krónur prýða staðinn, á veggjum er m.a. að sjá harmóniku og göm- Q/Vauáfad lOÆkw wawi Aac< ueáta... læsil Keist iöstudasinn Jisvipur ei^nú að færast yfir Naitstíð og í. með iöstudeginum 27. nóvembers^gna ndan okkar rómaða jólahlaðborði. Eii þjónusta/ljúffengur malur og heílíandi umhvér - í hádeginu og á kvöldin. tök ígna þeirra vinsælda sem jóláveisfé Naustsins nýtur bjóðum við einnig upp á jólahlaðborð í veislusal Naustsins í Fóstpræðraheimilinu fyrir 40 - 140 manna hópa. —hcmMo>' fáman/eaa-/ ul útvörp. Einnig ber mikið á járni og messingi, „Þetta er hálfgerð smekkleysa fyrir augað, vaðið úr einu í annað, þannig að fólki líði vel hér." Pasta Basta tekur um 50 manns í sæti. Á góðviðrisdögum næsta sumar, verður opnað út á verönd og út í garð þar sem sæti verða fyrir rúmlega tvöfalt fleiri gesti. Danny, amman Priscilla og Lisa Marie með sveininn unga. BARNEIGINIR Lítill Elvis Elvis heitnum Presley hefur fæðst dóttursonur. Lisa Marie, 24 ára, og maður hennar, Danny Keough, 27 ára, eignuðust fyrir skömmu son, en þau eiga fyrir dótturina Danielle, þriggja og hálfs árs. Að þessu sinni kom barnabarn Elvis í heiminn án þess að mikið bæri á en mikið fjölmiðla- fár greip um sig við fæðingu Dani- elle. Ekki hefur enn verið ákveðið hvað drengurinn á að heita en vafalaust hafa hörðustu aðdáendur afans sína skoðun á því. Foreldrarnir eru báðir tónlistar- fólk, þó ekki hafí þau Danny og Lisa Marie vakið eins mikla at- hygli fynr tónlist og fyrir barn- eignir. Lisa Marie hyggst hins veg- ar bæta úr því á næsta ári, en þá ætlar hún að syngja inn á fyrstu hljómplötuna. rasir ájólaföstu að er góöur siður að gera sér dagamun ájólaföstunni,hitta góð vini,kunningja, samstarfsfélaga eða venslamenn. Tilþess er einn staður flestum betur fallinn. SKRÚÐUR á Hótel Sögu. Þar er nú standandi hlaðborð með gómsætum jólakrásum, bæði skandinavískum, íslenskum og amerískum. Ljúfhljómlist er leikin öll kvöld afþekktum hljómlistarmönnum. Við bjóðum einnig vistlega sali afýmsum stærðum fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Rjúfið annríki jólaundirbúningsins og njótið ánægjustundar á Hótel Sögu. -lofar góðu! / HAGATORG SlMI 29900 - íta&uv me& iá/ Pantanir í síma 1 77 59 YUCCA GULL er frábært fæðubótaefni sem sífellt fleiri og fleiri íslendingar kjósa að nota daglega, til að auka eigin vellíðan og bæta heilsu- farsástand sitt. I LÆKNINGAJURT FRÁ ÖRÓFI ALDA * YUCCA plantan hefur frá örófi alda verið notuð sem lækninga- jurt og hjá þeim indíánum sem bjuggu á hásléttum suðvestur- ríkja Bandaríkjanna má segja að hún hafi að mikilvægi komið næst á eftir vatni. BRfTUR NlflUR FJEfWNA * Nútíma rannsóknir hafa leitt í Ijós að YUCCA plantan inniheld- uryfirborðsvirkt efni (saponin) sem brýtur niðurfæðuna og hreins- ar uppsafnaðan úrgang úr meltingarvegi líkamans. FRáBJER ARANGUR VIB MEBNUNDLUN ft LIBA6IGT, STREITU O.FL. * Frá árinu 1973 hafa verið stundaðar rannsóknir við National Arthritis Medical Clinic í Bandaríkjunum sem miða að þvíað kanna áhrif YUCCA á liðargigtarsjúklinga. Helstu niðurstöður þeirra rann- sókna eru að yfir 85% þeirra sjúklinga sem fengu YUCCA dag- lega fengu að hluta eða öllu leyti bata á liðagigt sinni. Við rann- sóknirnar kom einnig í Ijós að ÝUCCA dró verulega úr streitu og óeðlilega háu kólesteróli í blóðinu. VEITIR PSORIASIS- 06 ASTMASJÚKLINGUM BATA * Frekari rannsóknir hafa sýnt fram á að YUCCA veitir psorias- is og astma sjúklingum bata að hluta eða öllu leyti. Neglur og hár styrkist einnig við notkun YUCCA GULLS og almenn vellíðan eykst. 100% nAttOrulegt efni * YUCCA GULL er unnið úr plöntum sem vaxa á hásléttum Nevada og Arizoa. Vinnslan fer fram við lágt hitastig til að fyrir- byggja að lífræn ensým eyðileggist. Engin fylliefni eru notuð við framleiðsluna og í hylkjunum er 100% gelatín. * í einu glasi af YUCCA GULLI eru 60 hylki, eða 30 daga skammt- ur og verðið er aðeins 490,- kr. Einkaumboð Laugavegi 66, á Islandi. sfmar 623336 Söluaðilor: Bettn lif, Laugavegi 66; Hlauptu & Kauptu, Borgarkringlunni; Heilsu- val, Barónstig; Heilsubúðin, Hafnorfirði; Gæðakjör, Keflavik; Höndin, Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.