Morgunblaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 38
38 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Eitthvað óvænt gerist varð- andi vinnuna. Áhugaleysi veldur því að þú átt erfitt með að uppfylla kröfur sem gerðar eru til þín. Naut (20. aprfl - 20. maí) (fft Farðu varlega með greiðslukortið í dag. Eitt- hvað kemur þér á óvart. Gættu hófs í mat og drykk í kvöld. Tvíburar (21. maf - 20. júnf) Svo virðist sem fleiri en einn séu að gefa þér undir fót- inn. Kæruleysi gæti leitt til of mikillar eyðslu í skemmt- anir. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) Hi8 Þú leggur þig fram við að undirbúa skemmtun, en ekki víst að þú komir öllu í verk sem þú ætlar þér. Ástvinur er rómantískur. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þú færð frábæra hugmynd varðandi verkefni í vinn- unni. Þótt þú viljir slappa af ættir þú að forðast sjálfs- dekur. Meyja (23. ágúst - 22. sentember! Ást við fyrstu sýn er mögu- leg. Þig langar að fara út að skemmta þér og smá skemmtiferð gæti verið á dagskránni. Vog ^ (23. sept. - 22. október) Viðræður varðandi vinnuna geta leitt til deilna. Óvæntir gestir koma í heimsókn. Trúgimi er góð í hófí. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) ^“$8 Þú ert í góðu skapi, en ef til vill ögn andvaralaus. Láttu ekkert fram hjá þér fara, og varastu hroka. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú gætir keypt eitthvað í dag sem vissulega reynist peninganna virði. Þér hætt- ir til að eyða of miklu í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú breytir út af venjunni í dag og slappar af, sem get- ur verið til góðs. En dóm- greind varðandi peningamál mætti vera betri. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þegar þú ert í samkvæmi ættir þú að láta viðskiptin lönd og leið. Ástamálin eru ofarlega á baugi í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iSU Ný og spennandi kynni tak- ast í dag. Fyrirætlanir geta tekið breytingum. Skemmtu þér án þess að eyða of miklu. Stjörnusþdna á aó lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staöreynda. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1992 DÝRAGLENS fZ SVO HANN^\ \se<s/r„ 'l <' u J Fyeoe sc. thd 1 peyrnsA <sbt/ hun retjoMD ~ flLLT S/MAN/•' HA! HA/HAj j l/|V -HEFUte&ú YAJ£t- £G... i H£y/zr o/h 1 (jf,.. |/etee> 'ödhi£>ANN j ft)£> PANAT ) 0(5 BL/NDA h ip—- J Sl/tN/Ðf? J 1 MéR BR. EfOCBRT OM { a&H/t se*1 t/et-rfl sé/A V opp ú/e s/c/rNU/u / J j •Q ! GRETTIR TOMMI OG JENNI TjEUHt bÖ þARFT A FR.it AD HAIÞA * /^þó ve&>ug /)£>j£o/fiAsr\ ksrr/i Hús ve&puR y u h ts y°fF' fi&.' :;;;;; n; i; 1 ■ A O 1/ A — — — —1 :—= m i—: .... 7—~xr- n r~———r~ —. ■ . »-n i—; — LJUONH —r— ——:—7"1 “ni i fHErrr i>ee/jE p/Ðee/tpe/tiS SI//UT l't/EPRI, þ'A VEEOOKMeé HenrtoFRAM ÞEGAR tóLHAJtí r~r— r>k iri a a i ir\ FERDINAND SMÁFÓLK LINU5 5AYS UJHEN UUE GO TO MEAVEN, TI4EV TAKE U5 TI4EREIN A 60LPEN CWARI0T. Lárus segir að þegar við förum til himnaríkis, séum við sótt í gullnum vagni. ekki satt. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Liturinn er Áxx á móti G9x. Sem sagt, ekki mjög uppbyggileg- ur. En stundum er ekki um annað að ræða en reyna að sækja þar aukaslag. Og þá er spurningin, hvemig? Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ DG43 ¥ G94 ♦ Á865 ♦ 82 Suður ♦ 1052 TÁ63 ♦ DG1094 ♦ ÁK Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 bjarta 2 tíglar Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: laufgosi. Hvernig er best að spila? Sagnhafi sér átta slagi, að því gefnu að svíningin fyrir tígulkóng heppnist. Það er til lítils að reyna að byggja upp slag á spaða, því vömin er skrefinu á undan að frí- spila laufíð. Eina vonin er þvi hjartaliturinn. Hann getur skilað aukaslag ef vestur á KD, K10 eða D10. Eftir að hafa hleypt tígul- drottningu með góðum árangri í öðrum slag, er því rétt að prófa lítið hjarta: Norður Austur ♦ 97 ¥ K8752 ♦ 32 ♦ D764 ♦ DG43 TG94 ♦ Á865 Vestur j, oo ♦ ÁK86 :s° |m ♦ G10953 S„,,ul. ♦ 1052 TÁ63 ♦ DG1094 ♦ ÁK Láti vestur tíuna er drottningin felld undir ásinn næst og nían verður þá slagur. Stingi vestur hins vegar upp drottningunni, kemur tvennt til greina: (1) taka næst á ásinn, (2) leggja af stað með gosann og svína. Fyrri leiðin skilar árangri ef vestur á KD blankt, en hin síðari þegar vestur á D10. Nú segir lögmálið um „tak- markað val“ að hið síðamefnda sé líklegra. Ef vestur hefur byijað með KD, gæti hann alveg eins hafa tekið fyrsta hjartaslaginn á kóng eins og drottingu. En með D10, yrði hann að drepa á drottn- inguna. Því er betra að leggja af stað með gosann. Umsjón Margeir Pétursson Á útsláttarmótinu í Tilburg í haust kom þessi staða upp í viður- eign stórmeistaranna Predrags Nikolic (2.625), Bosníu-Herze- góvínu, sem hafði hvítt og átti leik, og Ilya Smirin (2.555), ísra- el. ■ fc o 0 9 I g h 54. Hxf5! og svartur gafst upp, því eftir 54. - gxf5, 55. Df6+ er hann mát í næsta leik, og 54. - Dgl+, 55. Kg3 kemur engu til leiðar. Eftir ólympíuskákmótið sáu bestu skákmenn Bosníu sér ekki fært að snúa heim vegna styrjaldarástandsins þar. Ólymp- íulið Færeyinga sá sér þá leik á borði, þeir buðu Predrag Nikolic og Ivan Sokolov samastað í Fær- eyjum gegn því að þeir veittu heimamönnum tilsögn. Þáðu þeir báðir boðið. Um þessar mundir tefla Bosníumenn á Evrópumeist- aramóti landsliða þar sem þeir eru taldir eiga eina af sex sterkustu sveitunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.