Morgunblaðið - 28.11.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.11.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992 ÚTVARPSJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 12.20 ► Hva8 viltu vita um EES? Endur- sýndur þáttur frá beinni útsendingu sl. sunnudag, þar sem Sjónvarpið stóð fyrir opnum borgarafundi. Um- ræðum stjómuðu fréttamennimir Ingimar Ingimarsson og Páll Bene- diktsson, en upptöku stjómaði Anna Heiður Oddsdóttir. 14.20 ►Kastljós Endursýndur þáttur. 14 55 íbPfíTTID ►Enska knatt- IrllU I IIH spyrnan Bein út- sending frá leik Arsenal og Manc- hester United á Highbury í Lundún- um í úrvalsdeild ensku knattspym- unnar. Lýsing: Arnar Bjömsson. 16.45 ►íþróttaþátturinn í þættinum verð- ur bein útsending frá leik í íslands- mótinu í handknattleik. Umsjón: Samúel Örn Eriingsson. 18.00 ►Ævintýri úr konungsgarði Bandarískur teiknimyndaflokkur. Sögumenn: Eggert Kaaber, Harpa Amardóttir og Erling Jóhannesson. 18.25 ►Bangsi besta skinn Teiknimynda- flokkur. Leikraddir: Örn Ámason. 18.55 ►Táknmáisfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Mynda- flokkur um ævintýri strandvarða. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Gamanmyndaflokkur um fyr- irmyndarföðurinn Cliff Huxtable. 21.10 ►Manstu gamla daga? - Söngur og síld í þættinum er brugðið upp myndum frá sfldarminjasafni á Siglu- firði og frá Síldarævintýrinu í sumar og rætt við aðstandendur þess. Einn- ig er rætt við Þorstein Gíslason skip- stjóra. Þá koma fram ýmsir söngvar- ar. Umsjón: Helgi Pétursson. Dag- skrárgerð: Tage Ammendrup. 21.50 KVIKMYNDIR ► Einn á ferð (Tom Alone) Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1990. Myndin gerist árið 1880 og íjallar um sextán ára dreng, sem ferðast þvert yfír Kanada til að reyna að hreinsa föður sinn af morðákæru, og hittir á leiðinni margar litríkar og sögufrægar manneskjur. Leikstjóri: Randy Bradshaw. Aðalhlutverk: No- am Zylberman, Ron White, Nick Mancuso og Ned Beatty. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. OO 23.20 ►Ást og hatur (Love and Hate) Seinni hluti. Kanadísk sjónvarps- mynd þar sem segir frá hjónum, sem skilja eftir 17 ára hjónaband, og heiftarlegri baráttu þeirra um for- ræði þriggja bama. Leikstjóri: Franc- is Mankiewicz. Aðalhlutverk: Kate Nelligan og Kenneth Walsh. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. Atríði í myndinni eru ekki við hæfi baraa. 1.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok STOÐ TVO 9.00 ►Með Afa Jólaundirbúningur hjá afa er á næsta leiti. 10.30 ►Lísa í Undralandi Ævintýri eftir Lewis Carroll. 10.50 ►Súper Maríó bræður Teikni- myndaflokkur. 11.15 ►Sögur úr Andabæ Teiknimyndir. 11.35 ►Ráðagóðir krakkar Leikinn spennumyndaflokkur. 12.00 ►Dýravinurinn Jack Hanna Villt dýr heimsótt í dýragörðum. 12.55 ►Ath. dagskrárbreyting. Baráttan um börnin Karl Garðarsson frétta- maður og Friðrik Þór Halldórsson myndatökurm aður fóru til Tyrklands til að fylgjast með réttarhöldum í forræðismáli Sophinu Hansen fyrr í þessum mánuði. Þátturinn var áður á dagskrá 19. nóv. sl. 13.25 iiuiiryvuniD ►Úr öskunni í IWInmTnUln eldinn (Men at Work) Öskukarlar finna lík í ruslinu. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Emilio Estevez, Darrell Larson og John Getz. 1990. Maltingefur Ar-k Mynd- bandahandbókin gefur kk 15.00 ►Þrjúbíó — Kærleiksbirnirnir (Care Bears - The Movie) 16.20 ►Sjónaukinn Fjaliað um hesta og hestamennsku. Aður sýndur í 1991. 17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera eftir metsöluhöfundinn Judith Krantz. Tom reynir aö sanna að faðir Kans sé ekki morðingi Einn á ferð aðleita lausnar SJÓNVARPIÐ Kl. 21.50 Fyiri laugardagsmynd Sjónvarpsins er kanadísk frá árinu 1990 og heitir Einn á ferð. Myndin segir frá Tom, 16 ára dreng, sem ferðast um Kanada þvert og endilangt til þess að reyna að færa sönnur á að fað- ir hans sé ekki morðingi, Á leið- inni rekst Tom á marga litskrúð- uga persónuleika og sögufrægar manneskjur, og sér mikinn draum verða að veruleika, sem er lagning jámbrautar um landið. Breyting - Það verður heldur betur breyting á lífsstll rónans, sem Nick Nolte leikur. 18.00 ►Tom Petty, Teenage Fan Club< og The Wonder Stuff Fylgst verður með hljómsveitunum á tónleikaferða- lögum. 18.55 ►Laugardagssyrpan Teiknimyndir. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Falin myndavél (Candid Camera) Dom DeLuise sem er kynnir gaman- þátta sem hefjast í kvöld. (1:6) 20.30 ►Imbakassinn íslenskur grinþátt- ur. Umsjón: Gysbræður. 20.55 TÁUI |OT ►U2 - Bein útsend- I URLIw I ing - Sýnt frá U2 tón- leikum og uppákomum. 22.25 VUItfyVUIIID ►Út 09 Suður ' nillWninUlll Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) Nick Nolte leikur Jerry Baskin, flæk- ing sem ákveður að drekkja sér í sundlaug en er bjargað. Aðalhlut- verk: Nick Nolte, Bette Midler og Richard Dreyfuss. 1986. 0.05 ►Fjandskapur (Do the Right Thing) Mynd um kynþáttahatur. Aðalhlut- verk: Danny Aiello og Spike Lee. Bönnuð böraum. 2.05 ► Dagskrárlok Utogsuðurí Beverly Hills Flottheit - Farinn að kaupa inn í merkja- verslunum eins og fína fólkið. SJÓNVARPIÐ KL. 22.25 Fyrri mynd Stöðvar 2 í kvöld er hröð og frumleg gamanmynd. Flækingurinn Jerry Baskin, sem leikinn er af Nick Nolte ákveður að drekkja sér í sundlaug hinna nýríku Whiteman- hjóna. Ricard Dreyfuss og Bette Midler leika þau Dave og Barböru Whiteman. Þau græða milljónir á að framleiða herðatré, en eru eins og hengd upp á þráð í uppskrúfuð- um lífsstíl Beverly Hills. Heilbrigð- asta veran á heimilinu er hundur- inn, sem þó þarf að ganga í gegnum meðfrð hjá sálfræðingi vegna lyst- arstols. Dave bjargar sem sagt Jerry upp úr sundlauginni og tekur hann inn á heimili sitt. Jerry sér að Whiteman-fjölskyldan þarf á hjálp að halda og hann telur sig einmitt rétta manninn til að veita þeim hana. Maltin gefur ★★'/2. Orðog mynd Hin trausta sagnahefð veldur því að íslendingar eru kannski ekki jafn uppteknir af myndmáli og sumar þjóðir sem eiga gamal- gróna myndlistarhefð. Dæmi: Fíkniefnasmygl hefur verið býsna áberandi í sjónvarpsfréttum að undanfömu. Þessum fréttum fylgja ærið oft myndir af hass- molum. Einkum eru þessar hass- molasýningar áberandi hjá ríkis- sjónvarpinu. Stöku sinnum minnir sýningin á kjötauglýsingu en þá tíunda fréttamenn mark- aðsverð eitursins og molarnir líkj- ast kjötbitum í kjötborði. Er rétt að fjalla um fíkniefni með þessum hætti? Kennsluþœttir Ónefndur lesandi hafði sam- band og bar fram þá ósk að sjón- varpið hæfí sýningar á myndlist- arkennsluþáttum frá BBC sem hann kvað hentuga tilsín brúks. Undirritaður telur að hér leiti menn langt yfír skammt því við eigum marga prýðilega myndlist- armenn sem geta vel annast slíka sjónvarpsþætti. Myndlistamám- skeið eru í hópi vinsælustu nám- skeiða námsflokka. En slíka þætti verður að vanda og mætti vel tengja saman listasögu og aðra myndlistarkennslu. Myndlistin er sjónræn og sjón- varpið hentar einkar vel til að miðla slíkri listgrein til áhorf- enda. Samt skortir nokkuð á að sjónvarpsmenn nýti sér þekkingu og reynslu myndlistarmanna. Hvemig væri t.d. að senda mann út af örkinni til að kanna tækni- brögð meistaranna í gömlu Evr- ópu? Slíkar menningarferðir hljóta að vekja áhuga hins al- menna ferðamanna er ferðast ekki lengur bara til að njóta sólar á sólarströnd. Ferð til dææmis á slóð Botticelli eða Bosch gæti víkkað sjónarhornið og lyft okkar andartak yfír karpið. Reyndar lyftist hugurinn ofar þessu bölsýniskarpi þegar Bald- vin JÓnsson eigandi Áðalstöðvar- innar mætti sl. fímmtudag á skjá- inn hjá Eiríki Jónssyni. Baldvin hefur óbifandi trú á landinu okk- ar góða og sér ýmsar vannýttar auðlindir. Hyggur hann á stofnun félags til að vinna að markaðs- setningu íslenska hugvits og auð- linda. Bömin á heimilinu svelgdu í sig hina bjartsýnu framtíðarsýn Baldvins. Ekki veitir af að efla trú þeirra á landið okkar. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Frétlir. Söngvaþing Þuríður Bald- ursdóttir, Grundartangakórinn, Ólafur Þ. Jónsson, Karlakórinn Vísír, Þórunn Ólafsdóttir, Alfreð Clausen og fleiri syngja. 7.30 Veðurfregnir. Söngvaþing. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakoþsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig út- varpað kl. 19.36 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinósson. (Endurtekinn pistill frá í gær.) 10.30 Tónlist. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaaukí á laugardegi. 14.00 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. Umsjón: Friðrik Rafns- son. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Söngsins unaðsmál . Lög við Ijóð Halldórs Laxness. Umsjón: Tómas Tómasson. 16.30 Veðurfregnir. Baldvin Halldórsson 16.35 Tölvi tímavél. Leiklistarþáttur barn- anna. Umsjón: Kolbrún Erna Péturs- dóttir og Jón Stefén Kristjánsson. 17.05 Ismús . Ungir eistneskir hljóðfæra- leikarar, annað erindi Pauls Himma tón- listarstjóra eistneska rikisútvarpsins frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins sl. vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 15.03.) 13.00 „Hernaðarsaga blinda mannsins", smásaga eftir Halldór Stefánsson. Bald- vin Halldórsson les. 18.40 Tónlist 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Þorsteinn J. Vilhjálmsson Árnason. (Áður útvarpað þriðjudags- kvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði . Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Konsert Mit selló og strengi nr. 3 i G- dúr eftir Luigi Boccherini. Felix Schmidt leikur á selló með Ensku kammersveitinni; Edward Heath stjóm- ar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl Guðmundur Jónsson Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. mið- vikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Guðmund Jónsson söngvara. (Áður útvarpað í júlí i fyrra.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskráriok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Örn Petersen flytur norræna dægur- tónlist. 9.03 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 13.40 Þarfaþingiö. Jóhanna Harðardóttir. 14.30 Ekkifrétta- auki. Haukur Hauksson. 17.00 Gestur Ein- ar Jónasson. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason. 20.30 Síbyljan. Bandarísk dans- tónlist. 22.10 Stungið af. 0.10 Vinsælda- listi Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. 1.10 Sibyljan. blanda af bandariskri danstónlist. Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Síbyljan heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Síbyljan heldur áfram. 3.10 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næt- urtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 7.30.) Næt- urtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9/103,2 9.00 Jón Atli Jónasson. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davið Þór. 16.00 1 x 2. Getraunaþáttur. 19.00 Vítt og breitt um heim tónlistar. 22.00 Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 3.00 Útvarp Lúx- emborg. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Bjarni Dagur Jóns- son. Hádegisfréttir kl. 12.00. 13.00 Þor- steinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. 17.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 20.00 Pálmi Guðmundsson. 20.55 Bein útsend- ing frá tónleikum U2. 22.20 Pálmi Guð- mundsson. 23.00 Rokkþáttur. Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Þráinn Steins- son. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Eðvald Heimisson og Grétar Miller. 16.00 Hlöðuloftiö. Lára Yngvadóttir. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Rúnar Róbertsson. 23.00-3.009 Næturvakt. FM 957 FM 95,7 9.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Ivar Guð- mundsson. Hálfleikstölur í leikjum dagsins kl. 15.45. 18.00 Ameríski vinsældalistinn. 22.00 A kvöldvaktinni. Sigvaldi Kaldalóns. 2.00 Halldór Backman og Steinar Viktors- son. 6.00 Ókynnt tónlist. Í5AFJÖROUR FM 97,9 9.00 Sigþór Sigurðsson. 12.00 Arnar Þór Þorláksson. 15.00 Kristján Geir Þorláks- son. 17.00 Atli Geir'. 19.30 Fréttir Stöð 2/Bylgjan. 20.00 Skrítið fólk. Þórður og Halldóra. 22.30 Björgvin Arnar & Gunnar Atli. 4.00 Næturvaktin. SÓLIN FM 100,6 10.00 Oddný. 12.00 Kristin Ingvadóttir. 14.00 Steinn Kári og Ólafur Birgis. 17.00 Guðni Már Henningsson. 19.00 Vignir. 22.00 Danstónlist. 1.00 Partýtónlisti. STJARNAN FM 102,2 8.00 Morgunútvarp. 13.00 Asgeir Páll. 13.05 Bandaríski vinsældalistinn. 15.00 Stjörnulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.15 Loftur Guðnason. 20.00 Ólafur Schram. 24.00 Kristmann Ágústsson. 3.00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 23.50 Fréttir kl. 12, 17, 19.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.