Morgunblaðið - 28.11.1992, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.11.1992, Blaðsíða 22
- - -: MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992 Ferðakostnaður borgarfulltrúa og maka rúmar 13,4 millj. króna SVAR við fyrirspurn Ólínu Þorvarðardóttur, borgarfulltrúa Nýs vettvangs, um kostnað vegna ferðalaga kjörinna borgarfulltrúa og á þessu kjörtímabili hefur verið lagt fram í borgarráði. Þar kemur fram að kostnaður vegna 39 fulltrúa er samtals 13.424.175 krónur, þar af 316.055 krónur vegna maka í 100 ferðum innanlands og utan, sem stóðu samtals í 560 daga. Kostnaður vegna ferða Davíðs Odds- sonar borgarstjóra er 404.102 krónur i tveimur ferðum sem stóðu í tíu daga og kostnaður vegna Markúsar Amar Antonssonar borgar- stjóra er 1.802.949 krónur í átta ferðum sem stóðu í 51 dag. Fram kemur að kostnaðurinn boðsferðar fimm borgarfulltrúa og felur í sér allan beinan kostnað, eins embættismanns ásamt mökum þ.e. dagpeninga, fargjöld, ráð- til Færeyja, er samtals 823.974 stefnugjöld og annan kostnað sem krónur. greiddur er vegna ferðanna. Kostn- Þátttakendur í ferð til Færeyja aður vegna fimm daga opinberrar 1991 voru: Ferðir Dagar Dag- Far- Annað Kostn. Kostn. Júlíus Hafstein og maki 1 5 Vilhj. Þ. Vilhjálmsson og maki 1 5 AnnaK. Jónsdóttirogmaki 1 5 ÓlínaÞorvarðard. ogmaki 1 5 SigrúnMagnúsdóttirogmaki 1 5 GunnarEydaiogmaki 1 5 peningar gjald v/maka alls 67.675 33.634 2.250 33.633 137.192 67.675 33.634 2.250 33.633 137.192 67.881 33.633 2.250 33.633 137.397 67.881 33.633 2.250 33.633 137.397 67.881 33.634 2.250 33.633 137.398 67.881 33.634 2.250 33.633 137.398 406.874 201.802 13.500 201.798 823.974 Kostnaður vegna tólf daga ferðar átta fuiltrúa í skipulagsnefnd og fjögurra embættismanna til Austur- ríkis, Ungverjalands og Tékkóslóv- akíu er samtals 2.645.100 krónur. Þátttakendur í ferð til Austurrík- is, Ungveijalands og Tékkóslóvak- íu: Ferðir Dagar Dag- Far- Aiinað Kostn. Kostn. peningar gjald v/maka alls Vilhjámur Þ. Vilhjálmsson 1 12 83.848 125.357 10.451 0 219.656 Magnús Jensson 1 12 83.848 125.357 10.451 0 219.656 Ingimundur Sveinsson 1 12 83.848 125.357 10.451 0 219.656 Anna K. Jónsdóttir 1 12 83.848 125.357 10.451 0 219.656 Guðrún Jónsdóttir 1 10 56.564 125.358 10.451 0 192.373 'Elín Ólafsdóttir 1 12 83.848 125.357 10.451 0 219.656 Sigrún Magnúsdóttir 1 12 83.848 125.358 10.451 0 219.657 Siguijún Pétursson 1 12 83.848 125.358 10.450 0 219.656 Ágúst Jónsson 1 12 83.848 125.358 10.451 0 219.657 Gunnar Eydal 1 12 83.848 125.358 10.450 0 219.656 ívar Eysteinsson 1 12 83.848 125.357 10.451 0 219.656 Þorvaldur S. Þorvaldsson 1 12 83.848 125.358 10.451 0 219.657 Annar útlagður kostnaður 0 0 36.508 0 36.508 978.892 1.504.290 161.918 0 2.645.100 Yfirlit yfir ferðakostnað kjörinna fulltrúa á yfirstandandi kjörtíma- bili: Nafn kjörins fulltrúa Anna K. Jónsson Árni Sigfússon Áslaug Brynjólfsdóttir EinarHákonarson Elín G. Ólafsdóttir Guðmundur Hallvarðsson Guðrún Ágústsdóttir Guðrún Erla Geirsdóttir Guðrún Jónsdóttir Guðrún Sigurjónsdóttir Guðrún Zoéga Hörður Oddfríðarson Hallgrímur S. Sveinsson Haraldur Blöndal Hilmar Guðlaugsson Hulda Valtýsdóttir Ingibjörg Hafstað Ingibjörg Rafnar Ingimundur Sveinsson Ingólfur Sveinsson Jóna Gróa Sigurðardóttir Jónas Elíasson Júlíus Hafstein Katrín Fjeldsted Katrín Gunnarsdóttir Kolbeinn Pálsson Kristín Á. Ólafsdóttir Magnús Jensson Magnús L. Sveinsson Ólína Þorvarðardóttir Páll Gíslason Sigríður Sigúrðardóttir Sigrún Magnúsdóttir Sigurður R. Magnússon Sigurjón Fjeldsted Sigurjón Pétursson Sveinn Andri Sveinsson Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Þórunn Gestsdóttir Ferðir Dagar Kostn. alls Þar af v/ma 6 52 kr. 1.052.564 33.633 2 14 kr. 306.856 1 8 kr. 154.169 1 1 kr. 41.612 5 29 kr. 762.971 2 13 kr. 586.893 1 3 kr. 126.889 1 6 kr. 144.540 1 10 kr. 190.994 1 10 kr. 246.218 2 3 kr. 74.735 26.700 1 3 kr. 156.962 2 6 kr. 54.810 1 5 kr. 130.671 1 6 kr. 114.391 5 21 kr. 618.246 1 6 kr. 165.718 1 5 kr. 167.997 1 12 kr. 217.611 2 17 kr. 404.180 2 12 kr. 374.040 2 26 kr. 368.553 11 45 kr. 992.999 33.633 7 ' 39 kr. 995.680 44.720 2 10 kr. 257.828 2 9 kr. 215.144 2 14 kr. 298.008 1 12 kr. 217.611 4 9 kr. 217.733 19.630 1 5 kr. 102.108 33.633 1 2 kr. 72.485 28.420 1 6 kr. 87.072 3 19 kr. 392.203 62.053 1 8 kr. 157.419 4 17 kr. 650.621 5 29 kr. 727.413 1 3 kr. 156.962 10 53 kr. 1.172.451 33.633 2 12 kr. 248.818 Samtþaðsemaferlgör- 100 560 kr. 13.424.175 316.055 tímab. Morgunblaðið/Róbert Schmidt Talsvert ber á fálka á veiði- slóðum fyrir vestan. Veiði- maðurinn á myndinni heitir Arnór Stefánsson. Arnarfjörður Rjúpnaveiðin í meðallagi RJÚPNAVEIÐIN hér vestra hefur gengið sæmilega á þessu veiðitímabili. Vitað er um tvær skyttur sem hafa fengið yfir 160 ijúpur hvor en mest fengið 24 í ferð. Rjúpan virðist vera nokkuð dreifð um þessar mundir. Tíðarf- ar hefur verið óhagstætt til veiða og svo ber talsvert á fálka á veiðislóðum. Veiðin á norðan- verðum Vestfjörðum hefur verið frekar dræm ef marka má frétt- ir ijúpnaveiðimanna þar. Rjúpan er mjög stygg í kjarrlendi og að sögn veiðimanna er erfítt að fá góða veiði. Svo virðist vera að ijúpnastofninn sé svipaður og hann var í fyrra á sunnanverðum Vestfjörðum, en þá var stofninn í meðallagi. R. Schmidt. Morgunblaðið/Kristinn Tekið við tónvakaverðlaunum Tónlistarverðlaun Ríkisútvarpsins voru afhent í fyrsta sinn á fímmtu- dagskvöld á hátíðartónleikum í Háskólabíói. A myndinni eru Jón Nordal tónskáld og heiðursverðlaunahafi og Bryndís Halla Gylfadótt- ir sellóleikari og sigurvegari tónvakakeppninnar ásamt Heimi Steins- syni útvarpsstjóra sem afhenti verðlaunin, 250 þúsunda króna ávísan- ir og hljóðritunarsamninga við útvarpið. GEFÐU DOSTIL HJALPAR! Á laugardögum söfnum við einnota umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli kl. 11.00 og 14.00 og við sækjum. ÞJÓÐÞRIF UMMUa iUMMA KAU V!L/ “tSSKr LANDSBJÖRG Dósakúlur um allan bæ. Ísleífur Jónsson hf. sjötugnr á þessu árí Morgunblaðið/Þorkell Starfsmenn ísleifs Jónssonar hf. F.v.: Grétar I.eifsson, Gylfi Már Bjarnason, Bjami ísleifsson, Leifur ísleifsson og ísleifur Leifsson. Byggingavöruverslun ísleifs Jónssonar hf. varð 70 ára á þessu ári, og er hún elsta starf- andi verslunin hér á landi á þessu sviði. Leifur ísleifsson verslunareigandi og sonur stofnanda verslunarinnar, sagði að af þessu tilefni hefði verslun- in boðið upp á fyrirlestra um pípulagnir og ýmsar uppákomur væru fyrirhugaðar. Verslunin var upphaflega til húsa á Laugaveginum er hún var stofnuð 1922. Síðar var hún flutt á Hverfisgötu. Verslunin var lengi til húsa í Aðalstræti 9, eða allt fram að síðari heimsstyijöld. Leifur sagði að á þeim tíma hefði verið mikið um viðskiptahöft og erfitt að fínna lóð og húsnæði undir sifka starfsemi. „Eftir það vorum við í vöru- geymslu í Sörlaskjóii, allt þar til við fiuttum í Höfðatún 2, þar sem Sögin er til húsa. Þaðan fluttum við í Bolholtið og hér höfum við verið frá því 1957,“ sagði Leifur. ísleifur Jónsson verslunarmað- ur, faðir Leifs, stofnaði verslunina. Hann starfaði hjá Benediktssyni og Túliníus áður en hann stofnaði sitt eigið fyrirtæki. Fyrirtækið á enn og varðveitir fyrstu dagbók þess, þar sem fjárhagsbókhald þess frá fyrstu tíð var færð. Leifur telur að það hafí verið afí sinn, Jón Ein- arsson, sem hafi verið bókhaldari á þessum tíma. Hjá ísleifi Jónssyni starfa í dag átta manns í heilsársstarfi. Verslunin sérhæfír sig í öllu sem viðkemur vatns-, hita- og skol- plögnum auk hreiniætistækjum, dælum og fleiru. ...alltafþegar það er betra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.