Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 7
saNVi si MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1992 7 ÍSLANDSLA, rA0ÓTTlR FlrJ^!,rteF°liMAI'A Fegursta gjafabók ársins. Sannkallaður óður til íslenskrar náttúru, landsins okkar. Hér birtist ísland eins og augað nemur það. íljós- myndum sínum forðast Sigurgeir Sigurjónsson að stílfœra landslagið, en lýsirþví á raun- sœjan hátt án þess að beita tœknibrell- um. Myndimar opna augu okkar fyrir sérstœðum töfrum landsins og kveikja löngun til að kynnast því betur. junwas myndum\-^ úr bókinni stenduryfir í Ráöhúsi Reykjavíkur v/>cuflcia' Bók þessi hefur að geyma óviðjafnanlega fallegar Ijósmyndir eftir einn fremsta Ijósmyndara okkar. Þetta eru myndir fró öllum landsfjórðungum og af miðhólendinu, fró stöðum sem nafn- kunnir eru fyrir nóttúrufegurð og öðrum sem minna eru þekktir. Hér birtist nóttúra landsins ó lótlausan og hrifandi hótt. Þetta er Island í síbreytilegum búningi órstíðanna við ólík skilyrði veðurs og birtu. Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir, ritar formólsorð og Sigurður Steinþórsson jarðfræðingur lýsir landi og staðhóttum. Kemur samtimis út ó íslensku og ensku. FORLAGIÐ IAUGAVEGI 18 SÍMI 2 51 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.