Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 37
37 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1992 t i Húsnæði - Hafnarfjörður Bandaríska sendiráðið óskar eftir að taka á leigu einbýlishús í Hafnarfirði, þarf að vera í mjög góðu ástandi og með að minnsta kosti 4 svefnherbergi. Leigutími 3 ár. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 629100. O LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 ' Fax: 8144197 Sportvöruverslun til sölu Okkur hefur verið falið að leita eftir tilboðum í eina af þekktustu sportvöruverslunum í Reykjavík. Mikil og góð viðskiptavild, byggð á margra ára uppbyggingu, meðal annars traustir viðskiptasamningar, sem skila veru- legum tekjum. Velta 1991 var tæpar 50 millj- ónir. Þetta er óskátækifæri fyrir samhenta fjölskyldu til að eignast arðbært fyrirtæki. Athugið! Besti sölutíminn er framundan. Nánari upplýsingarveittará skrifstofu okkar. BHM - íbúð íKaupmannahöfn Laus er til umsóknar tímabilið 1.1-30.4. 1993 2ja herbergja íbúð í Vanlöse Allé í Kaup- mannahöfn, sem BHM framleigir félagsmönnum. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrifstofu BHM í Lágmúla 7, sími 812112. Umsóknarfrestur er til 7. desember 1992. Málverkauppboð Málverkauppboð Gallerís Borgar og Sigurðar Benediktssonar hf. verður á Hótel Sögu fimmtudaginn 3. desember. Uppboðsverkin verða sýnd í Gallerí Borg 1., 2. og 3. desember frá kl. 10-18. BORG TIL SÖÍU Fiskiskip til sölu Vélskipið Valur SU 68 (áður Patrekur), sem er 172 rúmlesta stálskip, byggt í Noregi og Stykkishólmi 1982. Aðalvél Crepelle 751 ha. Skipið er búið línubeitingavél og frystilest. Vélskipið Haförn ÁR. 115, sem er 149 rúm- lesta stálskip. Aðalvél Cummins 800 ha. frá 1988. Skipið selst með veiðiheimildum. 112 rúmlesta stálfiskiskip byggt 1972. Skipið selst með veiðiheimildum. Höfum kaupanda að 200 til 250 rúmlesta vertíðarskipi með veiðiheimildum. Óskum eftir skipum á söluskrá. Fiskiskip - skipasala, Hafnartivoli v/Tryggvagötu, sími 91-22475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdi, Magnús Helgi Árnason, hdl. 'AUGLYSINGAR Til sölu Til sölu eru á hagstæðu verði ýmsar fágætar íslenskar bækur og ritraðir. S.s. þjóðlegur fróðleikur, ættfræði, sagnfræði, bókmenntir, kveðskapur og guðfræði. Áhugasamir leggi inn á auglýsingadeild Mbl. nafn sitt og síman. merkt: „Bækur - 10122“. Góð fjárfesting Til sölu fasteign sem er um 1.000 fm. og er öll í leigu, kemur til greina að lána stóran hluta til allt að 10 ára. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „A-2233“. Bakarar Til sölu bakarí sem er staðsett á stór Reykja- víkursvæðinu vel búið nýlegum tækjum, með góð viðskiptasambönd og einnig útsölubúð- um. Hentar vel fyrir tvo samhenta bakara. Kemur til greina að lána stóran hluta af kaup- verðinu til allt að 10 ára. Þeir sem hafa áhuga á nánari upplýsingum sendi upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „B - 10143“. ÓÐAL fyrirtækjasala Skeifunni 11A, 3. hæð, 'S' 682600 Til sölu verslunarhúsnæði íKringlunni 8-12 Vorum að fá í sölu mjög þekkta tískuvöru- verslun í Kringlunni. Verslunin er í eigin hús- næði. Þekkt einkaumboð á fatnaði. Fastur viðskiptahópur. Til greina kemur að selja reksturinn sér. Allar nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu okkar. Til sölu eru eftirtaldar notaðar vélar og áhöld fyrir prentiðnað: Heidelberg cylinder prentvél, árg. 1965 (arkast. 46x58.5) Heidelberg digull, árg. 1965 Doverstar prentvél fyrir tölvupappír Framköllunarvél: Kodamatic 17B processor Framköllunarvél: PACO Chemco cat. plotter, skeytingaborð með tölvutengingu Ljósmyndavél: Eskofot 2 stk. lýsingarammar Klisjugerðarvél: Relief Mate Punch: BASF - BACHER 2 stk. Ijósaborð fyrir umbrot 1 stk. Ijósaborð fyrir skeytingu Sharp SF 8100 Ijósritunarvél Mita DC152Z Ijósritunarvél Borð undir Ijósaborð o.fl. Símkerfi Iwatsu - Omega phone ZT, 3 línur Upplýsingar gefnar í síma 641499. Leiðalýsing í Hrísey Þeir sem vilja leigja Ijósakrossa í Hrísey hafi samband í síma 96-61070 eða 96-61749 (Hjörtur) sem fyrst. Þeir sem leigðu krossa í fyrra þurfa ekki að hafa samband ef þeir vilja hafa þá áfram. Lionsklúbbur Hríseyjar. Hundahreinsun íMosfellssbæ Hundahreinsun fer fram í gamla áhaldahúsi bæjarins við Þverholt mánudaginn 30. nóv- ember kl. 16.00-19.00. Samkvæmt lögum nr. 7 frá 1953 um hunda- hald og varnir gegn sullaveiki ber hundaeig- endum skylda til að færa hunda sína árleg til hreinsunar. Athygli eigenda óskráðra hunda er vakin á því að verði hundar þeirra ekki færðir til skráningar og hreinsunar geta þeir átt von á því að hundar þeirra verði fjarlægðir. Dýraeftirlitsmaður Mosfellsbæjar. Aðvörun Nú í nóvember hafa verið seldar brauðristar af tegundinni TA51 frá Black & Decker, sem vegna mistaka frá verksmiðju voru með ójarðtengdri kló, sem getur skapað hættu. Kaupendur að ofangreindum brauðristum eru beðnir að hafa samband við útsölustaði eða Borgarljós hf. # BIACKSlDECKER ® Skeifunni 8, sími 82660 Hluthafar í Marel hf. Stjóm Marel hf. ákvað á fundi sínum 23. nóvember sl. að nýta heimild til aukningar hlutafjár félagsins um 10 milljónir kr. í 110 milljónir kr. Sölugengi hlutabréfanna verður 2,5. Áskriftaskrá liggur frammi á skrifstofu félagsins á Höfðabakka 9, Reykjavík, í tvær vikur, frá og með 30. nóvember, fyrir þá hlut- hafa, sem vilja nýta forkaupsrétt sinn. Nánari upplýsingar og gögn vegna hlutafjár- aukningar verða send hluthöfum í bréfi mánudaginn 30. nóvember. Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, sími 686858, fax 672392. Iðnaðarhúsnæði óskast Gott iðnaðarhúsnæði með skrifstofuað- stöðu, hentugt fyrir skjalasafn, óskast til leigu sem allra fyrst. Þarf að vera innan borg- armarka. Makaskipti koma einnig til greina. Stærð 700-2.000 fm. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 10454". Atvinnuhúsnæði til leigu Bæjarhraun: 135 fm gott verslunar- og lager- húsnæði á jarðhæð. Hengtar vel f. veitinga- starfsemi. Laust nú þegar. Skemmnuvegur: 200 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð. Mikil lofthæð, stórar innkeyrsludyr. Laust strax. Upplýsingar veitir: Ásbyrgi fasteignasala, sími 682444, Suðurlandsbraut 54, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.