Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1992 KORFUKNATTLEIKUR Jón Ottl með flautuna í munninum; þar sem hún hefur verið samtals í heilan mánuð! „Pabbi, af hveiju kallar konan þig drullusokk og aumingja?" Dómarar fá oft að „heyra það“ segið. Því miður eru ekki allir leik- semdirnar eru gerðar með nafni, Hörður var undir körfunni en ég hjá leikmönnum, þjálfurum menn og þjálfarar nógu fróðir um ekki bara með því að kalla „dóm- úti á velli. Boltanum var „stolið" og áhorfendum og blaðamenn reglurnar og fæstir vita til dæmis ari!“ Einu sinni var ég að dæma af Njarðvíkingum og hitt liðið segja einnig skoðanir sínar á mál- hvemig dómarar skipta með sér í Njarðvík fyrir nokkrum árum og brunaði í hraðaupphiaup og ég unum þó svo þeir geri það ekki verkum þegar þeir dæma. fór með tvo af strákunum mínum fylgdi með. Allt í einu heyrði ég meðan á leiknum stendur. Hvað Maður heyrir ýmislegt frá á leikinn. Þá var í salnum kona þetta ægiiega flaut Þegar ég snéri segir Jón Otti, sem dæmir í dag áhorfendum og ekki alls fyrir nokkur sem hafði ákveðnar skoð- mér við sá ég að Hörður stóð al- 1.000 leikinn; hefur þetta fólk löngu var ég að dæma í Njarðvík anir á dómgæslunni og lét þær einn hinum megin á vellinum, næga þekkingu á reglunum til að og var nýbúinn að láta klippa mig óspart í ljós. í hálfleik kemur ann- snéri sér að áhorfendum og fiaut- geta gagnrýnt dómara á sann- stutt. Áhorfendur sögðu mér samt ar strákurinn til mín og spyr: aði uppí áhorfendastúkuna. Það gjaman hátt? að taka hárið frá augunum til að „Pabbi, af hveiju kallar konan þig sló smá þögn á áhorfendur en síð- „Það er auðvitað ekki hægt að ég sæi eitthvað. Einhver kallaði alltaf drullusokk og aumingja?" an púuðu þeir alveg rosalega svo gera kröfu til þess að áhorfendur líka til mín í Keflavík og spurði Þá hugsaði maður með sér hvort maður sá hárið á Herði feykjast þekki reglumar en leikmenn og hvar ég hefði fengið þessar strípur þetta væri þess virði, en ég hélt til. Áhorfendur geta stundum farið þjálfarar eiga að gera það. Blaða- í hárið, en eins og þú sérð er ég áfram og konan er ágætis vinkona þannig í mann að maður sé alveg menn hafa flestir nokkurt vit á farinn að grána í vöngum. mín í dag. kominn að því að gera eitthvað. körfunni og þeir skrifa auðvitað Svona skondnum athugasemd- önnur skemmtileg saga úr Ég hef samt, sem betur fer, ekki það sem þeim fínnst og það er um man ég frekar eftir en ein- Njarðvíkunum. Ég var að dæma lent í því að flauta á áhorfendur, alveg ásættanlegt, þó maður sé hverjum miður skemmtilegum. þar með Herði heitnum Tuliníus. enda getur maður ekkert gert, ekki alltaf sammmála því sem þið Mér fínnst verst þegar athuga- Njarðvíkingar voru í sókn og sama hvemig þeir hegða sér.“ í DAG gerist sá merkisatburður í sögu körf uknattleiksins hér á landi að Jón Otti Ólafsson, körfuknattleiksdómari úr KR, dæmir 1.000. opinbera leikinn á vegum Körfuknattleikssambandsins. Jón Otti byrjaði að dæma fyrir alvöru fyrir tveimur áratugum og hann er enn að, en segist ekki reikna með að verða á fullu með flautuna eftir þetta timabil. Þeir dómarar sem koma næstir hon- um hafa dæmt um 500 leiki. Þeir eru nokkru yngri en hann og eiga mörg ár eftir og geta því hæglega náð 1.000 leikja markinu með timanum. Jón Otti kynntist körfuknattleik að Laugarvatni, iék fyrst með ÍR, síðan KR og þjálfaði liðið um tíma áður en hann snéri sér að stjórnunarstörfum og dómgæslu. Ef aðeins er reiknaður sá tími sem leikurinn tekur, þ.e.a.s. 2x20 mínútur, hefur Jón Otti verið með flautuna í munninum í 28 sólarhringa, eða sem svarar einum febrúarmánuði. Það má hins vegar gera ráð fyrir að um þrjár klukkustundir fari í hvern leik sem leikinn er í Reykjavík og þá hefur Jón Otti verið við dómarastörf í 180 þúsund mínútur, eða 3.000 klukkustundir sem eru 125 sólarhring- -ar eða rétt um fjórir mánuðir! Jón Otti er fæddur 10. júlí 1941 við Vesturgötuna í Reykjavík. Hann er kvæntur Jónínu Aðalsteins- dóttur og eiga þau þijá stráka. Jón er ESkúla Unnar „að sjálfsögðu" KR- Sveinsson >ngur, „ég er KR- ingur, en ekki fana- tískur," segir hann. Jón Otti byrjaði reyndar í körfuboltanum hjá ÍR eftir að hann kyntist íþróttinni að Laugar- vatni. „Ég hafði aldrei notað bolta til annars en að sparka honum þar til ég fór í Héraðsskólann að Laugar- vatni 1957. Þar kynntist ég körfu- boltanum. Ég mætti í fijálsan bolta- tíma og þegar ég minntist á fótbolta lá við-að mér væri kastað út,“ segir Jón Otti þegar hann rifjar upp fyrstu kynni sín af körfuknattleik. „Eftir þetta má segja að ég hafí ekki snert á öðrum boltum. Þegar ég kem í bæinn aftur er engin körfu- knattleiksdeild í KR, hún lá niðri í nokkur ár, og ég fór því í ÍR og síðan í KR ári síðar þegar deildin var endurvakin. Ég gekk í gegnum þetta allt hjá KR; leikmaður, stjórn- armaður, liðsstjóri, þjálfari og loks dómari. Ég lék með meistaraflokki mest allan sjöunda áratuginn og hætti svo um 1970-71.“ Skikkaður á dómaranámskeið Varstu þá byijaður að dæma? „Já, já. Ég var skikkaður til að taka dómarapróf 1960. Helgi Sig- urðsson formaður kom á æfíngu og sagði að nú yrðu einhveijir að fara á dómaranámskeið annars væri hætta á að við fengjum ekki að vera með. Við fórum nokkrir og svo reyndi maður að dæma eins lítið og hægt var, enda hafði ég ekki mikinn áhuga á dómarastörfum. Ástandið var þannig, alveg fram eftir sjöunda áratugnum, að þegar maður kom til að leika gat maður aldrei verið viss um að dómararnir væru mættir eða kæmu yfírleitt. Það var verið að eltast við menn uppí í áhorfendapöllum til að dæma og því var það að maður kom alltaf korteri of seint til að losna við að dæma, en þá voru leikimir ekki byijaðir og maður lenti í að dæma. Oft voru tveir leikir á kvöldi þannig að maður spilaði stundum fyrri leikinn og var sóttur í sturtu til að dæma þann seinni. Sem betur fer er þetta breytt. Svona byijaði ég að dæma og það var eiginlega ekki af fúsum og frjáls- um vilja að maður fór út í þetta. Ég var líka mikið í félagsstörfum í körfuknattleiksdeildinni en var bú- inn að fá mig alveg fullsaddan á þessu öllu, að vera leikmaður, stjórn- armaður og þjálfari. Ég var alveg kominn að því að hætta þegar einn góður maður benti á að það væri hægt að nota mig til að dæma. Þetta var Einar Bollason, sem maður átti síðan eftir að glíma oft við eftir að hann fór að þjálfa,“ segir Jón Otti og brosir og bætir við að Einar og Kristbjörn Albertsson hafi fengið sig til að fara út í að dæma á fullu. Þó svo Jón Otti hafi byijað fyrir alvöru að dæma árið 1972 dæmdi hann fyrsta „alvöru“ leikinn árið 1963. „Það var leikur ÍR og Ár- manns, frekar en KFR, og ég man umsögnina um leikinn. Þar sagði að dómarar voru Jón Otti og þessi sem var með mér, sem ég man ekki hver var, og voru þeir full flautuglaðir, sérstaklega Jón Otti. Ég hef tvisvar verið við það að hætta en hætt við. Dómgæslan hefur gefíð mér mikið aðhald til að halda mér í æfíngu eftir að maður hætti að spila þannig að ég hef haldið áfram til þessa en Morgunblaðið/Einar Faiur Eltt skot strákarl Jón Otti í einum af leikjunum níu hundruð níutíu og níu sem hann hefur dæmt um æfína. Stóiiega ýkt hve seint ég mæti Jón Otti hefur verið þekktur fyrir að mæta ekki allt of snemma til leiks þegar hann á að dæma. Gerir hann það vísvitandi, eða er þetta eitthvað sem hann hefur van- ið sig ómeðvitað á? „Eg viðurkenni að ég er í seinna fallinu, en ég man aldrei eftir því að ég hafí komið það seint að leikurinn hafí tafíst vegna þess. Þetta á helst við um leiki hér í bænum á virkum dögum þegar ég er að vinna. Þá vinn ég til rúmlega hálf átta og bruna svo á leikstað. Þangað er ég oftast kominn svona tíu mínútur fyrir leik, sem er al- veg nægur tími, þannig lagað. Þær eru auðvitað stórlega ýktar sögumar af þessu. Það kom reyndar einu sinni fyrir að ég kom í íþróttahúsið í Hafnarfírði þijár mínútur fyrir leik, hljóp inní sal og „flaut- aði þijár mínútur" [dómarar gefa alltaf merki þegar þijár mínútur eru þar til leikur á að hefjast], inní búningsklefa og skipti um föt og fram í sal aftur og beint í leikinn. Þetta var vegna þess að það vantaði dómara og menn hringdu í mig í vinnuna og ég var með dótið í bílnum og hljóp því í skarðið."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.