Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 44
44 SJÓNVARPIÐ 13.30 Þ-Meistaragolf Sýndar verða mynd- ir frá heimsbikarmótinu sem fram fór í Madrid í byrjun mánaðarins. Tveir kylfmgar frá hverri þjóð kepptu á mótinu og gilti samanlagður árang- ur þeirra. Umsjón: Logi Bergmarm Eiðsson og Páll Ketilsson. 14.35 Þ-Ástir skáldsins (Dichterliebe) Baritónsöngvarinn Hermann Prey syngur lög Roberts Schumanns við ljóðaflokkinn Ástir skáldsins eftir Heinrich Heine. Leonard Hokanson leikur undir á píanó. 15.10 ►Heimavanur í óbyggðum (At Home in the Wild) Heimildamynd um dýralíf í óbyggðum Afríku. Þýðandi og þulur: Matthías Kristiansen. 16.10 ►Tré og list — Stólasmiðurinn Þáttur þessi er framlag Dana til nor- rænnar þáttaraðar um tré og notkun þeirra á Norðurlöndum. Hér er sagt frá húsgagnahönnuðinum Hans J. Wegner sem frægur er orðinn fyrir stóla sína. Þýðandi: Jón O. Edwald. 16.50 ►Öldin okkar Blekkingarnar miklu (Notre siécle) Franskur heimilda- myndaflokkur um helstu viðburði aldarinnar. í þessum þætti eru tekin fyrir árin frá 1928-39 og m.a. flallað um kreppuna miklu, uppgang fasista á Ítalíu, nasista í Þýskalandi og um pólitískan áróður alræðisstjóma. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þul- ur: Árni Magnússon. (4:9) 17.50 ►Sunnudagshugvekja Hjalti Hugason lektor flytur. 18.00 ►Stundin okkar Amman í Brúðu- bílnum tekur lagið með bömunum í Hálsaborg, bömin í Langholti syngja lag sem þau hafa sjálf gert texta við og Bergþór Pálsson syngur lag við kvæði Jóhannesar úr Kötlum um Ingu Dóm. Flutt verður leikin saga eftir Herdísi Egilsdóttur, kennd brúðugerð og loks verður kíkt í kis- tilinn sem hefur að geyma gamlar minningar úr Stundinni okkar. Um- sjón: Helga Steffensen. Upptöku- stjóm: Hildur Snjólaug Bmun. 18.30 ►Brúðurnar í speglinum (Dock- oma i spegeln) Sænskur mynda- flokkur byggður á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe. Leikraddir: Jó- hanna Jónas og Felix Bergsson. (3:9) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Bölvun haugbúans (The Curse of the Viking Grave) Kanadískur myndaflokkur þijú ungmenni sem finna foman víkingahaug og fjar- lægja úr honum spjót. Síðar kemur í ljós að á haugnum hvíla álög og hveijum þeim sem rótar í honum er hætta þúin. (3:5) 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Vínarblóð (The Strauss Dynasty) Myndaflokkur sem austurríska sjón- varpið hefur gert um sögu Strauss- ættarinnar. Leikstjóri: Marvin J. Chomsky. Aðalhlutverk: Anthony Higgins, Stephen McGann, Lisa Harrow, Edward Fox og John Gielgud. Þýðandi: Óskar Ingimarsson (10:12) OO 21.30 ►Dagskráin Stutt kynning á helsta dagskrárefni næstu viku. 21.40 ►Mannlíf f Reykjadal Reykdæla- hreppur í Suður-Þingeyjarsýslu lætur ekki mikið yfir sér, umgirtur náttúm- perlum eins og Goðafossi og Mý- vatnssveit. En hann leynir á sér. Þar er rótgróinn landbúnaður og vaxandi þéttbýli við menntasetrið á Laugum. Atvinnuleysi er nær óþekkt í hreppn- um og þar er fjölbreytt og blómlegt mannlíf. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. 22.30 ►Jóhann Jónsson Heimildamynd um skáldið Jóhann Jónsson sem var uppi á ámnum 1896 til 1932. Mynd- in var tekin upp í Ólafsvík, Reykja- vík og Leipzig, og í henni er reynt að varpa ljósi á listamannsferil og einkalíf Jóhanns, bæði hér heima og í Þýskalandi Weimar-lýðveldisins. Umsjón: Ingi Bogi Bogason. Dag- skrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. Áður á dagskrá 1. desember 1991. 23.20 ► Sögumenn (Many Voices, One World) Vemey February frá Suður- Afríku segir söguna um hænuna og krókódílinn. Þýðandi: Guðrún Am- alds. 23.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1992 SUWNUPAGUR 29/11 STOÐ TVO 9.00 ►Regnboga-BirtaTeiknimynd. 9.20 ►Össi og Ylfa Teiknimynd um litlu bangsakrílin. 9.45 ► Myrkfælnu draugarnir Teikni- myndaflokkur um þijá litla drauga. 10.10 ►Prins Valíant Teiknimyndaflokk- ur. 10.35 ►Marfanna fyrsta Teiknimynda- flokkur. 11.00 ►Brakúla greifi Teiknimyndafiokk- ur. 11.30 ►Biaðasnáparnir (Press Gang) Leikinn myndaflokkur fýrir börn og unglinga. 12.00 ►Fjölleikahús Heimsókn í erlent Qölleikahús. 13.00 íhDflTTID ►NBA ti|Þrif (nba IrnUllllt Action) Spjallað við liðsmenn bandarísku úrvalsdeildar- innar. 13.25 ►ítalski boltinn Bein útsending frá leik Juventus og AC Milan í fyrstu deild ítalska boltans. 15.15 ►íslandsmótið í handknattleik karla íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með gangi mála í íslandsmótinu í handbolta. 15.45 ►NBA körfuboltinn Fylgst með leik Chicagó Bulls og L.A. Lakers í bandarísku úrvalsdeildinni. 17.00 ►Listamannaskálinn Terry Gill- iam Hann gat sér fyrst frægðar í kjölfar myndarinnar „Monty Pyth- on’s Flying Circus“. Þá komu kvik- myndirnar „Brazil" og „Baron Munc- hausen" en flestum gagnrýnendum ber saman um að kvikmyndin „The Fisher King“ sé það verk sem hafí komið honum í fremstu raðir kvik- myndaheimsins. 18.00 ►BO mínútur Margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur. 18.50 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnu fimmtudagskvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Klassapíur (Golden Girls) Gaman- myndaflokkur sem segir frá eldhress- um vinkonum sem búa saman. (25:26) 20.30 ►Lagakrókar (L.A. Law) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um félagana hjá McKenzie og Brachman. (17:22) 21.25 ►! lífsháska (Anything To Survive) Skemmtisigling breytist í baráttu upp á líf og dauða þegar faðir og þijú böm hans stranda við óbyggðir Al- aska. Köld, blaut og án nokkurs bún- aðar verða þau að ganga yfir auðnir Alaska um miðjan vetur í veikri von um að komast til mannabyggða. Myndin byggir á sannri sögu um hetjulega baráttu bama við nístandi kuldann og föðir sem verður að taka ákvörðun sem kann að kosta böm hans lífið. Aðalhlutverk: Robert Conrad, Matthew Le Blanc, Ocean Hellman og Emily Perkins. Leik- stjóri: Zale Dalen. 1990. Maltin gefur bestu einkunn. 22.55 ►Tom Jones og félagar (Tom Jon- es - The Right Time) Kvennagullið Tom Jones tekur á móti góðum gest- um í kvöld, þar á meðal Cyndi Laup- er. (3:6) 23.25 iruiifiivun ^Ungu byssubóf- nVllVlnlllll arnir (Young Guns) Spennandi kúrekamynd um upp- gangsár Biily the Kid og félaga hans. Hér sjáum við Billy frá öðru sjónar- homi en við eigum að venjast. Aðal- hlutverk: Emilio Estevez, Kiefer Sut- herland, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen, Demot Mulroney og Casey Siemaszko. Leikstjóri: Chri- stopher Cain. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. 1.10 ► Dagskrárlok Afturhvarf - Litið er til baka í þættinum Öldin okkar. Hér má sjá farþegaskipið Normandí. Árin 1928-39 ■ ■ í Oldinni okkar SJÓNVARPIÐ Kl. 16.55 í franska heimildamyndaflokknum Öldinni okkar getur að líta fágætt mynd- efni af merkisfólki og viðburðum aldarinnar. Nú er komið að tímabil- inu frá 1928 til 1939 og nefnist þátturinn Blekkingamar miklu. Árið 1929 skall kreppan mikla á í Bandaríkjunum og breiddist óð- fluga út um heiminn. Á áratugnum sem á eftir fór brutust fasistar til vaída á Ítalíu, nasistar í Þýskalandi og alræðisstjómir hvarvetna fegr- uðu gjörðir sínar með pólitískan áróður að vopni. Af öðrum atburð- um má nefna að Hindenburg-loft- skipið sprakk, Jesse Owens vann glæsta sigra á ólympíuleikunum í Berlín 1936, Marlene Dietrich skaust upp á stjömuhimininn í Bláa englinum og loks má geta þess að á þessum áram varð sjónvarps- tæknin til. Þýðandi er Ingi Karl Jóhannesson 'en þulur er Ámi Magnússon. Fágætt myndefni af viðburðum aldarinnar Terry Gilliam gestur Ustamanna- skálans f W * r 5 ►, i. 1 Leikstjórinn - Teiry Gill- iam hefur af sumuni verið kallaður „bijálaða eyðsluklóin". STOÐ 2 KL. 17.00 „Þegar ég sé ekkert í kringum mig nema græðgi og grimmd langar mig til að gefast upp, eh þá gerist allt í einu eitt- hvað frábært. Lífið er fullt af óútskýran- legum tö- frum,“ segir leikstjórinn Terry Gilliam. Hann hóf feril sinn með Monty Python-myndunum og síðasta meistaraverkið, sem hann leikstýrði var „The Fisher King“. Hún fjallar um mann sem flýr inn í draumaheim eftir að hafa orðið fyrir andlegu áfalli. Sumir framleiðendur kalla Gilliam „bijáluðu eyðsluklóna", en hugmyndaflugi hans virðast engin takmörk sett og hann kostar miklu til að koma því á hvíta tjaldið. Greina má visst ferli í kvikmyndum Terrys. Myndirnar fjalla allar um draumóramenn, sem eru eins og dýr í búri á öld rökhyggjunnar. Þær era bjartsýnar og skemmti- legar og gefa áhorfendum snert af þeim óútskýranlegum töfram sem gera lífið ánægjulegt. í „Time Bandits" sagði Terry sögu drengs, sem ferðaðist óháður tíma og rúmi í gegnum mannkynssöguna. Kvikmynd hans „Brazil" fjallaði um mann sem neitaði að taka ábyrgð á hinu daglega lífí og lifði í draumaheimi. Mynd hans „The Adventures of Baron Munchaus- en“ verður sýnd á Stöð 2 í des- ember, en í Listamannaskálan- um í dag verður rætt við leik- stjórann og vini hans. Einnig verður litið á óvenjulegt safn leikmuna sem Terry hefur safn- að í kringum sig. Flutningur hefst á helgikvæðinu Lilju Allir vildu Lilju kveðið hafa RÁS 1 KL. 22.07 Á sunnudags- kvöldið klukkan 22.07 hefst á Rás 1 flutningur Lilju, hins mikla helgi- kvæðis Eysteins Ásgrímssonar munks. Kvæðið er hrynhend drápa, alls hundrað erindi, og verður flutt á sunnudagskvöldum á aðventu. Gunnar Eyjólfsson leikari flytur kvæðið, en Heimir Steinsson út- varpsstjóri flytur formálsorð að fyrsta hluta. Lilja er ásamt Passíu- sálmum mest trúarkvæða íslenskra bókmennta og úr kaþólskum sið eiga íslendingar ekkert kvæði slíkt. Það er lofgjörð um Krist og Maríu guðs- móður og er megininntak kvæðisins að lýsa endurlausnarverki Guðs á syndugu mannkyni. Um skáldið, Eystein munk, sem var uppi á fjórt- ándu öld, er fátt vitað með vissu, en frægð kvæðisins er þeim mun meiri, eins og sést á talshætti þeim sem enn lifir góðu lífí á íslandi: „Allir vildu Lilju kveðið hafa.“ Upplestur - Heimir Steinsson flytur formálsorð, en Gunnar Eyjólfs- son flytur kvæðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.