Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1992 MÁWUPAGUR 30/11 SJONVARPIÐ 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknirayndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 ►Táknmálsfréttir 18.55 ►Skyndihjálp Níunda kennslumynd- in af tiu sem Rauði krossinn hefur látið gera og sýndar verða á sama tíma á mánudögum fram til 7. des. 19.00 ►Hver á að ráða? (Who’s theBoss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Skriðdýrin (Rugrats) Bandarískur teiknimyndaflokkur eftir sömu teikn- ara og gerðu þættina um Simpson- fjölskylduna. Hér er heimurinn séður með augum ungbama. Söguhetjan, Tommi, er forvitinn um flest það sem hann sér og lætur ekki sitt eftir liggja þegar prakkarastrik eru annars veg- ar. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son.OO 2100 íkDIÍTTID ►íþróttahornið IPnUIIIII Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýnd- ar svipmyndir frá knattspymuleikj- um I Evrópu. Umsjón: Amar Bjöms- son. 21.25 kJETTID ►Litr°1 í þættinum rfbl IIK verður litið inn á fransk/íslenska teiknimyndasýningu á Kjarvalsstöðum. Inga Lísa Middle- ton er heimsótt í Lundúnum og fylgst með undirbúningi nýrrar og sér- stæðrar kvikmyndar, sem hún er að leggja síðustu hönd á og verður fmm- sýnd í Lundúnum 4. desember. Þá verður rabbað við Thor Vilhjálmsson í tilefni af útgáfu nýrrar bókar hans og kíkt inn á Sólon íslandus sem er nýtt kaffihús í Reykjavík. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og Va1- gerður Matthíasdóttir. Dagskrár- gerð: Hákon Már Oddsson. 22.00 ►Fimmtándi höfðinginn (Den femtonde hövdingen) Sænsk/samísk- ur myndaflokkur í þremur þáttum. í fyrsta þætti gerðist það að sænskir hermenn ginntu fímmtán samíska höfðingja til friðarviðræðna. Þeir gerðu Sömunum fyrirsát og drápu fjórtán þeirra en fimmtándi höfðing- inn komst undan illa særður. Sam- íska þjóðin beið þess lengi að leiðtogi hennar sneri heim á ný. Dag einn skaut honum upp í gervi hreindýra- hirðis, en þá var svo komið fyrir honum að hann vissi hvorki hver hann var né hvað honum bæri að gera. Höfundur og leikstjóri: Richard Hobert. Aðalhlutverk: Toivo Lukkari og Li Brádhe. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (2:3) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um ná- granna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Trausti hrausti Teiknimynda- flokkur um spennandi ævintýri Trausta og vina hans. 17.55 ►Furðuveröld Furðulegur teikni- myndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 18.05 ►Óskadýr barnanna Leikin stutt- mynd fyrir böm. 18.15 ►Tom Petty, Teenage Fan Club og The Wonder Stuff Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eirikur Opinskár viðtalsþáttur í beinni útsendingu. Umsjón Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Matreiðslumeistarinn í kvöld ætlar Sigurður L. Hall að bjóða til jólamorgunverðar. 21.05 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um góðan vinahóp. (23:24) 21.55 ►Saga MGM-kvikmyndaversins (MGM: When The Lion Roars) Þáttur um sögu þessa heimsþekkta kvik- myndavers. (7:8) 22.45 ►Mörk vikunnar íþróttadeildin skoðar leiki helgarinnar í fyrstu deild ítölsku knattspymunnar og velur besta markið. 23.05 ►Lygar í þessari stuttmynd fylgj- umst við með hugarórum ungrar stúlku en kynlífsdraumar hennar stangast á við trúarlegt uppeldið. (2:3) 23.20 VlfllfIIVIIII ►Enn eitt 'eynd- RvlllMIIIU armálið (JustAnot- her Secret) Seint á níunda áratugn- um hurfu fímm útsendarar banda- rísku stjómarinnar í Austur-Berlín. Charles Lupus, yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar, ákveður að senda Jack Grant til Austur-Berlínar í þeirri von að honum takist að rekja slóð þessara manna. Þessa spennumynd framleiðir spennusagnahöfundurinn Frederick Forsyth. Aðalhlutverk: Bo Bridges, James Faulkner og Kenneth Granham. Leikstjóri: Lawrence Gor- don Clark. 1989. Lokasýning. Bönn- uð börnum. 1.00 ►Dagskrárlok Skriðdýrin - Það er óvíst að þessi börn séu til fyrirmynd- ar hvað varðar hegðun og hátterni. Hitt er víst að kringum þau ríkir engin lognmolla. Skriðdýrin fara í kvikmyndahús Skriðdýrin rekja ættir sínar til sama Forföður og Simpson fjölskyldan SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 Það verður mikið um að vera hjá bleiubarninu Tomma og vinum hans, Tuma, Villa, Lillu og Önnu Lísu í kvöld. í fyrri teiknimyndinni bregða þau sér í bíó en hafa ekki nokkurn minnsta áhuga á myndinni, sem þeim var ætlað að sjá, heldur fara þau í könnunarleiðangur um kvik- myndahúsið og gera usla svo ekki sé _meira sagt. í seinni myndinni kemur frekju- dósin Anna Lísa í heimsókn til Tomma og svo er henni um að kenna að drengurinn veikist snögg- lega. í hitamókinu sér hann sína nánustu svífa um í gervi ýmissa furðuhluta en svo bráir af honum og allir taka gleði sína á ný. Danskt jólaborð hjá Sigurði Hall STÖÐ 2 KL. 20.30 Á Norðurlönd- unum hefur sú venja skapast að vinir og kunningjar hittist í jóla- mánuðinum og snæði af svokölluðu jólahlaðborði. Jólaborðin eru mis- jöfn eftir löndum. Norðmenn eru hrifnastir af villibráð en Danir bjóða gjarnan upp á úrval síldarrétta, heita lifrarkæfu og svínasteik með stökkri puru. Hér á landi hefur þessi siður verið að festa rætur og í kvöld sýnir matreiðslumeistarinn Sigurður L. Hall hvemig matreiða má hefðbundna danska jólarétti. Réttirnir eru bæði ljúffengir og ein- faldir í matreiðslu. Þeir eru ekki tormeltir enda Danir vanir að hafa þá í hádegismat í jólamánuðinum. Vinir og kunningjar hittast við jólahlaðborð Málefni háskólans ogstaða stúdenta Skúli Helgason talar um daginn og veginn RÁS 1 KL. 18.30. Það hefur komið í hlut stúdenta við Há- skóla íslands að minnast full- veldisdagsins. í tilefni þess að á morgun er 1. desember ræðir Skúli Helgason framkvæmda- stjóri Stúdentaráðs Um daginn og veginn á Rás 1 í dag. Að- spurður segist Skúli munu ræða málefni Háskóla íslands og leiða hugann að hlutverki og stöðu stúdenta í samfélaginu. Jólahlaðborð — Sigurður L. Ilall lagar einfalda og ljúffenga rétti sem tilheyra hefðbundnu dönsku jólahlaðborði. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 Heyrðu snöggvast ..." -Með orm í maganum" sögukom úr smiðju Kristínar Steinsdóttur. 7.30- Fréttayfiriit. Veðurfregnir. Heims- byggð Jón Ormur Halldórsson. Vanga- veltur Njarðar P. Njarðvik. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Ás- geirs Friðgeirssonar. 8.30 Fréttayfiriit. Ur menningariifinu Gagnrýni . Menn- ingarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu, —Pétur prakk- ari“, dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les ævintýri órabelgs (25) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.15 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið I nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Eriendsdóttir. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, -Flótti til fjalla” eftir John Tarrant Fyrsti þáttur af fimm. Þýðing: Eiður Guðna- son. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Leik- endur: Anna Kristín Arngrimsdóttir, Sigurður Skúlason og Flosi Ólafsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarþssagan, Endurminnningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Vallanesi, fyrri hluti, Baldvin Halldórs- son les, lokalestur (30) 14.30 Veröld ný og góð. Bókmenntaþátt- ur. Umsjón: Jón Kari Helgason. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón- listarkvöldi Útvarpsins 4. febrúar 1993. Tónlist eftir Pál ísólfsson, Áma Björns- son, Ysaýe og Pjotr Tsjajkovskíj. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. Meðal efnis I dag: Hugað að málum og málýskum á Norðurlöndum í fylgd Bjargar Anadóttur og Simon Jón Jóhannsson gluggar í þjóðfræðina. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 -Heyrðu snöggvast ...“. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Um daginn og veginn. Skúli Helga- son framkvæmdastjóri Stúdentaráðs Háskóla (slands talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 -Flótti til fjalla“ eftir John Tarrant Fyrsti þáttur af fimm. 19.50 Islenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. 20.00 Tónlist á 20. öld. - Haustnætur við sjó eftir Hauk Tómas- son við Ijóð Hannesar Péturssonar. Háskólakórinn flytur. - Sólsetursljóð eftir Guðna Fransson. Félagar úr (slensku hljómsveitinni tlytja. - Berging eftir Atla Ingólfsson. höf. les Ijóð sitt, síðan flytur Martial Nardeau flautuleikari tónverk Atla Ingólfssonar. - Myndir II eftir Claude Debussy, Arturo Benedetti Michelangeli leikur á planó. - Þrir söngvar frá Madagaskar eftir Maurice Ravel við Ijóð de Parny. - Vögguvísa fyrir svertingjadreng eftir Xavier Montsalvatge við Ijóð lldefonso Pereda Valdés. 21.00 Kvöldvaka. a. Sröndin á Homi eftir Þórberg Þórðarson. b. Samantekt um Þuríði formann. c. Heimavinna á vetr- um um 1880 eftir Helgu M. Bjömsdótt- ur. Lesari ásamt umsjónarmanni: Ey- mundur Magnússon. Umsjón: Arndis Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska homið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarkorn I dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurt. tónlistarþáttur. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gestur Einar Jónasson. 14.00 Snorri Sturtuson. 16.03 Anna Kristine Magnúsdóttir, Asdís Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Rokk- þáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 00.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorteinsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30. 13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Radius kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, é ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Eria Fríðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Eliert Grétarsson og Halldór Leví Björnsson. 9.00 Böðvar Jónsson og Hall- dór Leví Bjömsson. 12.00 Hádegistónar. Fréttir kl. 13. 13.05 Kristján Jóhannsson. 18.00 Ragnar örn Pétursson og Svanhild- ur Eiríksdóttir. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðardóttir. 23.00 Þungarokk. Eðvald Heimisson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 96,7 7.00 Sigurður Salvarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 (var Guðmundsson og Steinar Vikt- orssun. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til 18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.45 Gunnar Atli Jónsson. 19.30 Fréttir. 20.10 Björgvin A. Björgvinsson. 23.00 Kvöldsögur. Bjami Dagur Jónsson. 24.00 Sigþór Sigurðsson. 1.00 Næturdagskrá. huóðbylgjan Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir Irá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Gunnar Gunnarsson 10.00 Steinn Kári Ragnarsson, 13.00 Ólalur Birgisson. 16.00 Birgir öm Tryggvason 21.00 Hilm- ar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.00 Sæunn Þóris- dóttir. Barnasagan Kátir krakkar eftir Þóri S. Guðbergsson kl. 10. Lesari Guðrún Magnúsdóttir. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirs- son. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan endur- tekin kl. 17.15. 17.30 Erlingur Níelsson. 19.00 Rikki E. 19.05 Ævintýraferð. 20.00 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Prédikun Ric- hard Perinchief. 22.00 Fræðsluþáttur. Umsjón: Dr. James Dobson. 24.00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.60. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.