Morgunblaðið - 29.12.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.12.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1992 í DAG er þriðjudagur 29. desember, 364. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.34 og síð- degisflóð kl. 21.56. Fjara kl. 5.16 og kl. 17.57. Sólarupp- rás í Rvík kl. 11.21 og sólar- lag kl. 15.39. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.30 og tunglið í suðri kl. 17.40. Almanak fiáskóla íslands.) Og þótt hann sonur væri, lærði hann hlýðni af því sem hann leið. (Hebr. 5, 8-9.) 1 2 ' ■ ‘ ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 afréttur, 5 Dani, 6 fiskurinn, 7 tónn, 8 fiskar, 11 eign- ast, 12 fum, 14 bára, 16 blautrar. LÓÐRÉTT: - 1 hreyfing á skýjum, 2 mikil hæð, 3 eyktamark, 4 veigja, 7 skjót, 9 styggja, 10 mjög, 13 guð, 15 samhljóðar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 stróks, 5 el, 6 ófim- ur, 9 ráð, 10 Ni, 11 si, 12 man, 13 erta, 15 ógn, 17 lómana. LÓÐRETT: - 1 stórsegl, 2 reið, 3 ólm, 4 særinn, 7 fáir, 8 una, 12 magn, 14 tóm, 16 nn. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN: í gærkvöldi lagði Jökulfell af stað til útlanda og Grundar- foss fór á ströndina. Leigu- skipið Helga fór út aftur. Færeyski togarinn Sævar- klettur kom inn um jólin til viðgerðar. HAFNARFJARÐARHÖFN: Á sunnudag kom Lagarfoss frá útlöndum og í gærkvöldi var Hvítanes væntanlegt að utan. Danskt olíuskip frá Maersk-skipafélaginu er væntanlegt. Kemur frá Reykjavík. Grænlenski togar- inn Sermilik og norski togar- inn Ingvar Iversen eru fam- ir út aftur. ÁRNAÐ HEILLA KIRKJUSTARF O pTára afmæli. í dag, 29. desember, er 85 ára Ólafur O tl Magnússon, húsasmíðameistari, Dalbraut 29, Reykjavík. Kona hans, Helga Ásta Guðmundsdóttir, varð 85 ára hinn 5. júní síðastliðinn, er þau voru erlendis. Þau taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Vesturbergi 115, Rvík, eftir kl. 16 í dag. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 29. þ.m., eiga gullbrúðkaup hjón- in Bjarney Jóna Finnbogadóttir og Magnús Baldvinsson, múrarameistari, Grænuhlíð 7, Rvík. Þau verða í fjölskyldu- fagnaði í dag, en við þetta tækifæri uerða skírð tvö bama- barnabamabörn þeirra. Foreldrar bamanna era búsettir í Ástralíu. Hinn 4. janúar nk. verður Magnús áttræður. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegis- verður. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Kór Langholtskirkju flytur jóla- óratoríu Bachs í kvöld kl. 20. LAUGARNESKIRKJA: Jólatónleikar kl. 20.30. Drengjakór Laugameskirkju og Sigrún Hjálmtýsdóttir, ásamt Bjöllusveit Laugames- kirkju. Stjórnandi Ronald Turner. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Vigfússon, Dalatanga 6, Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Guðrún Karlsdóttir. Þau era stödd erlendis, á heimili dóttur sinnar í Þýskalandi. . * ' . tugur Asgeir Páll Ulfars- son, iðnaðarmaður, Amt- mannsstíg 2, Reykjavík. FRÉTTIR________________ í DAG er Tómasmessa. „Messa til minningar um Tómas Becket erkibiskup í Kantaraborg, sem veginn var þennan dag árið 1170,“ segir í Stjörnufr./Rímfr. NORÐURBRÚN 1, fé- lags/þjónustumiðst. aldraðra. Á morgun verður spilað bingó kl. 14 og kl. 15.15 kemur Ólöf Kolbrún Harðardóttir óperusöngkona og syngur við undirleik Áma Stefánssonar og síðan verður drukkið há- tíðakaffí. KÓPAVOGUR. Starf aldr- aðra. Jólakvöld í matsalnum, Fannborg 1, miðvikudags- kvöldið kl. 20.30. Kórinn Söngvinir skemmtir. Sr. Sveinbjörn Sveinbjörnsson frá Hrana flytur frásögn. Kaffiveitingar. STÓRA-NÚPSPRESTA- KALL: Gamlársdag: Guðs- þjónusta í Stóra-Núpskirkju kl. 16. Nýársdag: Guðsþjón- usta kl. 14 í Ólafsvallakirkju. Sóknarprestur. Verkamannafélagið Dagsbrún Árásum á lífskjör launafólks linni - og rlkisstjórnin snúi sér að því afalvöru að útrýmá vax- andi ah’innuleysi - ella fari hún frá Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 29. des.—31. des., að báðum dögum meötöldum, er í Qarðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabúðín iðunn, Laugavegi 40a opin til kl. 22 sömu daga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. i s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hiúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smrtaða og siúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólke um alnæmisvandann er með trúnaöarsima, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i sim8 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsíns Skógarhlið 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8.51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardogum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppf. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn ala daga. A virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelbð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þríðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. UppLsími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eíga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heímahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 i síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lifavon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Svennaréðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. keypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili riklslns, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telje sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplvsíngamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00- 23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tilkl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðlr: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavlkur Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstadasprtali: Heimsóknartimi dáglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhéimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Kefiavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveíta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- aafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opið Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tlma fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. i sima 814412. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn Islands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri .og Laxdalshus opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokað. Höggmyndagaröurínn opinn alla daga kl. 11 -18. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Olafssonar é Laugamesi. Sýning á verkum i eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13:30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. &-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónlð: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.