Morgunblaðið - 29.12.1992, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 29.12.1992, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1992 ÚRSLIT BORÐTENNIS L.A. Kaffi-mótið Hið árlega L.A. Kaffi-mót í borðtennis fór fram í samvinnu við bortennisdeild Víkings sl. sunnudag. Kjartan Briem, sem hefur leikið með dönsku liði í vetur, lék til úrslita við Kristján Jónasson. Kjartan hafði betur 21:16 og 21:15. Helstu úrslit voru sem hér segir: Meistaraflokkur karla: 1. Kjartan Brfem, KR 2. Kristján Jónasson, Víkingi 3. Pétur Ó. Stephensen, Víkingi 3. Sigurður Jónsson, Víkingi Meistaraflokkur kvenna: 1. Aðalbjörg Björgvinsdóttir, Víkingi 2. Ingibjörg Ámadóttir, Víkingi 3. Líney Árnadóttir, Víkingi 1. flokkur karla: 1. Ólafur Rafnsson, Víkingi 2. Ólafur Eggertsson, Víkingi 3. Bjöm Jónsson, Víkingi 3. Jón I. Árnason, Víkingi 2. flokkur karla: 1. Ólafur Rafnsson, Víkingi 2. Jón I. Ámason, Víkingi 3. Flóki Ingvarsson, Víkingi 3. Davíð Jóhannsson, Víkingi Eldri flokkur karla: 1. Pétur Ó. Stephensen, Víkingi 2. Emil Pálsson, Víkingi 3. Ámi Siemsen, Erninum 3. Sigurður Herlufsen, Víkingi Punktastaðan í meistaraflokki karla: 1. Peter Nilsson, KR..................102 2. Kristján Jónasson, Víkingi...........37 3. Kristján V. Haraldsson, Víkingi.'....34 4. Guðmundur E. Stephensen, Víkingi...26 5. Pétur Ó Stephensen, Víkingi.........19 6. Sigurður Jónsson, Víkingi...........15 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Jólamót ÍR Jólamót ÍR í fijálsiþróttum innanhúss fór fram anna í jólum. Helstu úrslit: Langstökk karla án atrennu: UnnarGarðarsson, ÍR................3.25 Stefán Þór Stefánsson, ÍR..........3.02 Jóhannes Már Marteinsson, ÍR.......2.93 Langstökk kvenna án atrennu: Kolbrún Rut Stephens, UDN..........2.53 Oddný Ámadóttir, ÍR................2.43 Hástökk karla án atrennu: UnnarGarðarsson, ÍR................1.66 Stefán Þór Stefánsson, ÍR..........1.63 Friðrik Þór Óskarsson, ÍR..........1.50 jg Valbjöm Þorláksson, IR.............1.50 Hástökk kvenna án atrennu: Kolbrún Rut Stephens, UDN..........1.30 Þrístökk karla án atrennu: Stefán Þór Stefánsson, ÍR..........9.29 Gunnar Hreinsson, UBK..............9.18 Jóhannes Már Marteinsson, ÍR.......8.69 Egill Eiðsson, KR..................8,68 Þrístkökk kvenna án atrennu: Kolbrún Rut Stephens, UDN..........7.45 Phoenix Cardinals Midríkjariðill: . 4 12 247:328 x-Minnesota Vikings .11 5 374:249 Green Bay Packers . 9 7 276:296 Detroit Lions . 5 10 267:308 Chicago Bears . 5 11 295:361 Tampa Bay Buccaneers. Vesturriðill: . 5 11 267:365 x-San Francisco .13 2 407:230 y-NewOrleans Saints.... .11 4 330:202 Atlanta Falcons . 6 10 327:414 L.A. Rams . 6 10 300:355 ■x - Sigurvegari f viðkomandi deild ■y - Tryggt sæti í úrslitakeppninni NBA-deildin Laugardagur: Cleveland - New Jersey........114:119 Indiana - Chicago............. 84: 95 Utah - Boston.................108: 92 Miami - Orlando.............. 106:100 Washington - Detroit.......... 97: 99 Minnesota - Atlanta...........105:133 Dallas - Golden State......... 96:110 Houston - Denver.............. 90: 82 Millwaukee - New York.........102:100 ■Eftir framlenginu Phoenix - Seattle.............113:110 Portland-Philadelphia.........121:115 ■Eftir framlengingu L.A. Lakers - San Antonio..... 92:104 Sunnudagur: L.A. Clippers — Phiiadelphia.106:110 Phoenix — Denver.............129: 88 Sacramento — Boston..........118:102 Staðan: Hér á eftir fer staðan f riðlunum fjórum. Fyrst em unnir leikir, síðan fjöldi þeirra leikja sem liðið hefur tapað og loks vinnings- hlutfall í prósentum. Austurdeild Atlandshafsriðill: 16 9 64,0 Orlando Magic 12 10 54,6 New Jersey Nets 14 12 53,8 12 15 44,4 ... 8 16 33,3 7 17 29,2 Washington 7 19 26,9 Miðriðill: Chicago Bulls 19 7 73,1 14 11 56,0 Cleveland Cavaliers 15 12 55,6 13 11 54,2 Indiana Pacers 13 13 50,0 AtlantaHawks 12 13 48,0 11 14 44,0 Vesturdeildin Miðvesturdeildin: Utah Jazz 16 8 66,7 14 9 60,9 San Antonio Spurs 13 11 54,2 Denver Nuggets 7 18 28,0 5 17 22,7 Dallas Mavericks 2 20 9,1 Kyrrahafsriðill: Phoenix Suns 20 4 83,3 Seattle SuperSonics 17 8 68,0 Portland 16 8 66,7 14 10 58,3 Ij\ Lakers 14 12 53,8 Golden State 13 13 50,0 Sacramento 9 16 36,0 AMERÍSKI FÓTBOLTINIM KNATTSPYRNA IMFL-deildin Staðan í bandarfsku NFL-deildinni í mðn- ingi þegar einn leikur er eftir: Ameríkudeildin: Austurriðill: y-Buffalo Bills y-Miami Dolphins Indianapolis ..11 ..11 .. 9 5 5 7 381:283 340:281 216:302 NewYorkJets 4 12 220:315 New EnglandYatriots... 2 14 205:363 Miðríkjariðill: x-Pittsburgh 11 5 299:225 y-Houston Oilers 10 6 352:258 Cleveland Browns 7 9 272:275 Cincinnati 5 11 274:364 Vesturriðill: x-San Diego Chargers... ..11 5 335:241 y-Kansas City Chiefs ..10 6 348:282 VDenver Broncos .. 8 8 262:329 L.A. Raiders .. 7 9 249:281 Seattle Seahawks .. 2 14 140:312 Landsdeild Austurriðill x-Dallas Cowboys 13 3 409:243 y-Philadelphia .11 5 354:245 y-Washington Redskins. . 9 7 300:245 New York Giants , 6 10 306:367 England Úrslit leikja í gær: Úrvalsdeild: Aston Villa - Arsenai............1:0 (Dean Saunders 44. vsp.). Ipswich - Blackbum...............2:1 (Guentchev 80., Kiwomya 82.) - (Wegerle 73.) 21.431. Leeds - Norwich................ 0:0 30.282. Liverpool - Man. City............1:1 (Rusb 49.) - (Quinn 39.) 43.037. Man. United - Coventry......... 5:0 (Giggs 6., Hughes 40., Cantona 64. vsp., Sharpe 78., Irwin 83.) 36.025. Middlesbrough - Crystal Palace...0:1 - (Oshome 63.) 21.123. QPR - Everton....................4:2 (Sinton 22., 51. og 88., Penrice 47.) - (Barlow 66. og 73.) 14.802. Southampton - Sheff. Wednesday....1:2 (Honkou 79:) - (Sheridan 12. vsp., Hirst 63.) 17.426. Tottenham - Nott. Forest..........2:1 Barmby 36., Mabbutt 86.) - (Gemmill 74.) 32.118. Wimbledon - Chelsea...............0:0 14.687. Úrslit leikja 26. desember: Arsenal - Ipswich.................0:0 25.198. Blackburn - Leeds.................3:1 (Wilcox 8., Shearer 45. og 58.) - McAllister 37.). 19.910. Chelsea - Southampton.............1:1 (Newton 89.) - Dowie 2.). 18.344. Coventry - Aston Villa.............3:0 (Quinn 52., 55., Rosario 60.). 24.245. Crystal Palace - Wimbledon.........2:0 (Coleman 3., Thomas 39.). 16.825. Everton - Middlesbrough............2:2 (Rideout 47., Beardsley 66. - vsp.) - Hig- nett 49., 82.). 24.391. Man. City - Sheffield United......2:0 (White 20., 55.). 27.455. Norwich - Tottenham...............0:0 19.413. Sheff. Wed. - Man. United..............3:3 (Hirst 2., Bright 6., Sheridan 62.) - (McCla- ir 67., 80., Cantona 84.). 37.708. ■Leikjum Nott. Forest og QPR og Oldham og Liverpool var frestað vegna slæmra vall- arskilyrða. Staðan: Norwich ...22 12 5 5 34:34 41 Man. Utd ...22 10 8 4 30:17 38 Aston Vilia ...22 10 8 4 32:24 38 Blackbum ...22 10 7 5 34:20 37 Ipswich ...22 8 12 2 31:23 36 Chelsea ...22 9 8 5 28:22 35 Coventry ...22 8 8 6 33:32 32 QPR ...21 9 5 7 30:25 32 Arsenal ...22 9 4 9 23:22 31 Man. City ...22 8 6 8 30:24 30 Liverpool ...21 8 5 8 35:33 29 Tottenham ...22 7 8 7 22:27 29 Middlesbrough.. 22 6 9 7 ’ 33:33 1 27 Sheff. Wed ...22 6 9 7 27:29 27 Crystal Palace... ....22 6 9 7 ’ 29:33 1 27 Leeds ...22 6 7 9 33:37 25 Southamton ...22 5 9 8 22:26 24 Everton ...22 6 5 11 21:30 23 Oidham ...20 5 6 9 33:39 21 Sheff. Utd ...21 5 6 10 18:28 21 Wimbledon ...22 4 8 10 26:33 20 Nott. Forest ...21 3 6 12 20:33 15 1. deild (í gær): Barnsley - Tranmere..................3:1 Bristol Rovers - Southend............0:2 Derby - Portsmouth...................2:4 Millwall - Leicester.................2:0 Notts County - Brentford.............1:1 Oxford - Newcastle...................4:2 Peterborough - Charlton.............1:1 Sunderland - Grimsby................2:0 Watford - Cambridge.................2:2 West Ham - Luton....................2:2 Wolves - Bristol City...............0:0 1. deild (laugardag): Brentford - Derby...................2:1 Bristol City - Oxford...............1:1 Charlton - West Ham.................1:1 Grimsby - Bamsley...................4:2 Newcastle - Wolves..................2:1 Portsmouth - Bristol Rovers.........4:1 Southend - Watford..................1:2 Tranmere - Millwall.................1:1 ■Eftirtöldum leikjum var frestað: Birming- ham - Sunderland, Cambridge - Peterboro- ugh, Leicester - Notts Conty, Luton - Swin- don. Skotland Laugardagur: Celtic - Dundee United Dundee - Rangers... Falkirk - Hibemian. Hearts - Partick... Motherwell - Aberdeen St Johnstone - Airdrie.. Staðan Rangers 22 17 4 1 54:16 Aberdeen 23 15 4 4 50:19 Celtic 24 11 8 5 37:27 Hearts 24 10 8 6 28:25 Dundee United.... 22 10 6 6 23:22 24 6 9 9 28:34 St Johnstone 24 7 7 10 31:39 Partick 24 7 7 10 31:41 Dundee 24 6 6 12 32:43 Falkirk 24 6 4 14 35:50 Airdrieoneians 24 4 8 12 18:34 Motherwell 23 4 5 14 26:43 Markahæstir 34 - Ally Mc Coist (Rangers) 21 - Duncan Sharer (Aberdeen) 16 - Paul Wright (St Johnstone) 15 - Billy Dodds (Dundee) 0:1 1:3 3:3 1:1 0:2 0:1 38 34 30 28 26 21 21 21 18 16 16 13 Ítalía 1. deild: Sampdoria - (Bonetti 45.) 41.000. AC Milan... 1-2 - (Simone : 28., Gullit 1 57.). ■Frestaður leikur desember. Staða efstu liða: sem var ; spilaður 23. AC Milan ....13 10 3 0 34:14 23 Fiorentina.... ....13 5 5 3 29:22 15 Tórfnó 13 4 7 2 17:11 15 Inter 13 6 3 4 21:20 15 Juventus ....13 5 4 4 24:17 14 Lazio 13 4 6 3 27:22 14 Sampdoria... ....13 -5 4 4 24:22 14 Cagliari ....13 6 2 5 14:14 14 RUÐNINGUR / NFL-DEILDIN SKIÐI Reuter Varnarmaður Víkinganna í Minnesota stöðvar hér framgang Darrells Thomp- son hjá Green Bay í leik liðanna á sunnudag. Víkingamir unnu leikinn 27:7. Gullgrafar- amirsigur- stranglegastir DEILDARKEPPNINNI í NFL- ruðningsdeildinni f Bandaríkj- unum er nú lokið (einn leikur var í nótt, en hann skiptir engu máli varðandi stöðu liðanna). Gullgrafararnir frá San Frans- iskó eru taldir sigurstrangleg- astir í úrslitakeppninni sem hefst um næstu helgi. Ílokaumferðinni um helgina gerði Miami sér lítið fyrir og vann Ameríkudeildina með sigri á New England, 16:13, í framlengingu. Á meðan Buffalo tap- aði stór í Houston, 27:3. Þetta reyndist Miami mikilvægur sigur, því með honum náði liðið að sitja hjá í fyrstu Dr. Gunnar Valgeirsson skrifar umferð úrslitakeppninnar. Lið Pittsburgh situr einnig hjá í fyrstu umferðinni. San Fransiskó vann Landsdeild- ina og situr hjá í fyristu umferð, sem og lið Dallas. í fyrstu umferð í Amerískudeild- arinnar leikur Buffalo gegn Hous- ton og San Diego gegn Kansas City. San Diego tapaði fyrstu fjór- um leikjum sínum í haust, en vann síðan ellefu af næstu tólf leikjum sínum. Þetta er í fyrst sinn í 70 ára sögu deildarinnar sem að lið kemst í úrslit eftir að hafa tapað fyrstu fjórum leikjum sínum. í fyrstu umferð Landsdeildarinn- ar leikur Minnesota gegn Washing- ton, og New Orleans gegn Philad- elphia Eagles. Kronberger hætt keppni AUSTURRÍSKA skíðadrottn- ingin Petra Kronberger, sem vann heimsbikarinn síðustu þrjú árin, ákvað á sunnudag að leggja skfðin á hilluna. Hún er einnig ólympíumeist- ari f bruni og alpatvíkeppni. Kronberger, sem er 23 ára og hefur unnið 14 heimsbikar- mót á ferlinum, sagði að hún hefði tekið þessa ákvörðun á sunnudag, aðeins degi áður en hún var út- nefnd íþróttkona ársins í Austur- ríki af íþróttafréttamönnum þar í landi. „Eg ræddi við mína nánustu um jólin og hugsaði mig mjög vel um áður en ég tók loks þessa ákvörðun,“ sagði Kronberger. „Að hætta núna, rétt fyrir heimsmeistaramótið í Morioka, kemur kannski mörgum á óvart, en það var Ijóst hvert stefndi strax í sumar,“ sagði hún. Kronberger sagði að síðustu þrjú árin hafí skíðaíþróttin tekið of mikinn toll af líkama hennar og því yrði hún að hætta. „Eg hef næstum unnið allt sem hægt er að vinna í skíðabrekkun- Reuter Petra Kronberger hefur verið í fremstu röð síðustu þijú árin og kom það mörgum á óvart er hún til- kynnti að hún væri hætt keppni. um, svo ég hefði átt að geta kom- ið afslöppuð til leiks í vetur. En ég hef ekki sömu einbeitingu og áður og fmn mig alls ekki. Ég vonaðist eftir einbeitingin myndi koma aftur á mótunum í Banda- ríkjunum en hún gerði það ekki.“ GETRAUNIR X 1 X 1 1 X 1X1 X X 1 X LOTTO 9 17 23 27 34 + 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.