Morgunblaðið - 24.01.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.01.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJAA/EÐUR sunnudagur 24. janúar 1593 3. sd. e. þrettánda, 24. janúar. Eg vil! eftir JONAS GISLASON vígslubiskup Nú gekk Jesús niður af fjallinu, og fylgdi honum mikill mannfjöldi. Þá kom til hans líkþrár maður, laut honum og sagði: Herra, ef þú vilt, getur þú hreinsað mig! Jesús rétti út höndina, snart hann og mælti: Ég vil, verð þú hreinn! Jafnskjóttvarð hann hreinn af líkþránni. (Matt. 8:1-13.) Amen. Pjallræðunni miklu var lokið. Líkþrái maðurinn Boðskapur Jesú hafði hljómað skýrt: viðurkenndi þörf sína á náð Guðs. Þér hafið heyrt, en ég segi yður! Honum varð að trú sinni. Fólk undraðist orð hans og verk. Og Jesús gaf meir en beðið var um. Hann var yfirleitt beðinn Hann mætti líkþráum manni um lækningu líkamsmeina, og hrópið barst til hans: en hann veitti fyrirgefningu synda Herra! Ef þú vilt, getur þú hreinsað mig! og náð og miskunn Guðs! Þessu er enn svo farið. Hann efaðist ekki um mátt Jesú. Kristur getur og vill hjálpa oss. Eg vil, verðir þú hreinn! Enn vill hann gefa oss hjálpræði sitt. Manninum varð að trú sinni. Viljum vér þiggja það? Ég vil! Hugsum vér ekki um allt annað, Þannig mætir Guð oss. er vér furðum oss Vér þurfum aldrei að efast á heiminum? um vilja hans til hjálpar. Vér þráum frið á jörð, en eigum vér frið Hann bæði getur og vill hjálpa. við Guð? Guð hefur vitjað vor í Kristi! Viljum vér þiggja hann? Hví er hér þjáning og böl? Vér þráum iausn frá böli, en viljum vér afneita syndinni? Hið illa í heiminum stafar ekki af skorti Kristur gjörir kröfu á kærleika Guðs. til þjónustu vorrar og segir við oss í dag: En ekki nægir, að Guð vilji og geti. Ég vil, verðir þú hreinn! Vér verðum einnig að vilja, en mikið skortir á vilja vorn! Finnur þú þörf þína á náð Guðs? Viljum vér verða hreinir? Viðurkennum vér, að vér komumst ekki af Trú vor er höndin, án Guðs? er vér réttum fram Guð getur ekki frelsað mann, er vil! ekki þiggja náð hans. til að veita viðtöku þeim frelsara, er Guð hefur gefið oss! Guð vill! Viljum vér? Biðjum: Þökk, kærleiksríki faðir, að þú vilt! Þú vilt hjálpa oss! Þú vilt líkna oss! Þú vilt frelsa oss! Gef oss náð að vilja þiggja gjafir þínar. í Jesú nafni. Amen. VEÐURHORFUR I DAG, 24. JANUAR YFIRLIT í GÆR: Um 200 km vestur af Bjargtöngum er vaxandi 980 mb lægð á hreyfingu austnorðaustur en vestur af Grænlandi er 1022 mb hæð sem þokast austur. HORFUR I DAG: Norðan og norðvestanátt, víðast stormur norðaustan lands en allhvasst eða hvasst sunnanlands og vestan. Lægir er líður á daginn, fyrst vestan til. Snjókoma um landið norðanvert en skafrenn- ingur syðra. Talsvert frost. HORFUR Á MÁNUDAG: Fremur hæg suðvestan eða breytileg átt og snjókoma, einkum vestanlands. Vægt frost. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Norðvestan strekkingur og él norðaustan- lands í fyrstu en annars hæg breytileg átt og úrkomulítið. Hiti um frost- mark. HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Þykknar upp með vaxandi suðaustan átt og fer að snjóa eða slydda, fyrst suðvestanlands. Hlýnandi veður. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri +4 skýjað Glasgow 5 skúrá síð.klst. Reykjavik ■t4 skýjað Hamborg 5 skúr Bergen 1 alskýjað London 5 skýjað Helsinki 0 snjókoma LosAngeles 14 heiðskírt Kaupmannahöfn 3 heiðskírt Lúxemborg 5 léttskýjað Narssarssuaq -M9 heiðskírt Madríd 44 heiðskírt Nuuk 11 heiðskírt Malaga 6 heiðskírt Osló 1 heiðskírt Maliorca 3 þokuruðningur Stokkhólmur 0 heiðskírt Montreal 2 rignmg Þórshöfn +2 haglél NewYork 5 skýjað Algarve 8 heiðskírt Orlando 18 þokumóða Amsterdam 6 hálfskýjað Paris 7 skýjað Barcelona 2 heiðskírt Madeira 16 skýjað Berlín 6 léttskýjað Róm 8 þokumóða Chicago ■0 léttskýjað Vín 12 hálfskýjað Feneyjar 2 þoka Washington 2 hálfskýjað Frankfurt 7 skúr á síð.klst. Winnipeg *11 heiðskírt AUKIN OKURETTINDI (meirapróf) Innritun á námskeið til aukinna ökuréttinda, sem hefst þann 5. febrúar nk., er í fullum gangi. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 13.00-17.00. Ökuskóli íslands hf.r Dugguvogi 2, sími 683841. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík: Dagana 22. jan. til 29. jan., að báðum dögum með- töldum í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166/ 0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka — Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tfmapantanir s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. Sn lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. næmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn- aöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnað- arsíma, sfmaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10—22. Skautasvelliö í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstu- daga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. OpiÖ allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grœnt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafor- og upplýs- ingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir að- standendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 f sfma 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20.1 Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýslngamlðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frétt- ir liðinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir lang- ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. FeÖra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspftal- nno Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. — Geö- deild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjukrunardeild og Skjól hjúkrunarheim- ili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artfmi frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: ÁÖallestrarsalur mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12.. Handritasalur: mánud.- fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heim- lána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þinghoitsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir vfösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóöminjasafniö: OpiÖ Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Arbæjarsafn: Safniö er lokaö. Hægt er aö panta tíma fyrir feröahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412. Asmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. NáttúrugripasafniÖ á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. SafniÖ er opið um helgar kl. 13.30—16. Lokaö í desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og llstasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafniö Hafnarfiröi: Opið um helgar 14—18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mánud.-föstud. 13-20. 0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæ- jarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00- 17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna verða frávik á opnunartíma í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Garöabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — fgstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lóniö: Mánud.-föstud. 11—21. Um helgar 10-21. Skíöabrekkur í Reykjavik: Ártúnsbrekka og Breiöholts- brekka: Opið mánudaga — föstudaga kl. 13-21. Laugar- daga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17.00 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó * lokaðar á stórhétíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnas- eli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.