Morgunblaðið - 24.01.1993, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.01.1993, Blaðsíða 18
18 tvXíJ' MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1993 27 14 to> NYTT SKIPULAG FYRIR SKOLAVORÐUHOLTIÐ SKOLAVORÐUHOLT SKIPULAGSTILLAGAOKTÓBER 1992 Tillaga að skípulagi á Skólavörðuholti. SPORttSKJUNNI eftir Elínu Pálmadóttur NÝ TILLAGA að skipulagi á Skólavörðuholti hefur verið lögð fram og er til meðferðar í borgarráði og viðkomandi nefndum. Tillagan var unnin að frum- kvæði Borgarskipu- lags Reykjavíkur af Ogmundi Skarphéð- inssyni arkitekt og Ragnhildi Skarp- héðinsdóttur lands- lagsarkitekt. En endurbætur á um- hverfi Skólavörðu- holts eru mikilvæg- ur þáttur í þeim end- urbótum sem unnið Elsta hugmynd Guðjóns Samúelssonar frá 1916 hefur verið að í miðbæ Reykjavíkur, eins og segir þar. I þessari tillögu er Hallgrímskirkja þungamiðja svæðisins og afmörkuð með hlutlausu belti í formi sporöskju. Húsnæðis- þörf Iðnskólans er leyst með nýbyggingum á austursvæði. Stungið er upp á að Leifsstyttan verði flutttiLMeðtilflutn- ingi gatnamóta og aðlögun aksturs- stefna er komið til móts við brýna þörf, svo og reynt að leysa sveiflukennda bílastæðaþörf án þess að það setji of mikinn svip á lóðina. Þarna verður úti- vistarsvæði með gróðri og göngustígum og arkitektarnir leggja áherslu á að tengja Skólavörðuholtið umhverfi og íbúum borgarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.