Morgunblaðið - 24.01.1993, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.01.1993, Blaðsíða 30
ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu á Laugarvatni. Upplýsingar í síma 691122. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða strax: Hjúkrunardeildarstjóra við heimahjúkrun. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Þórunn Guðmundsdóttir, og/eða framkvæmda- stjóri alia virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00-16.00. Laus störf á tölvusviði NÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 - SlMI 69 77 00 AUtaf skrefi á undan óskar að ráða 3 starfsmenn í eftirtalin störf, sem eru laus nú þegar eða samkvæmt sam- komulagi: 1. Starfsmann með sérþekkingu á sviði töivufjarvinnslu (teiecommunications). Almenn reynsla og þekking á tölvustýri- kerfum og forritun æskileg. 2. Starfsmann með sérþekkingu og reynslu á sviði UNIX-stýrikerfa. 3. Starfsmann með þekkingu á OS/400-stýrikerfi og almenna reynslu í notk- un IBM AS/400. í öll þessi störf koma jafnt til greina þeir sem hafa góða tölvuþekkingu og starfsreynslu á tölvusviði og tölvunarfræðingar/verk- fræðingar eða aðrir með sambærilega menntun. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknirertilgreini aldur, menntun, reynslu og fyrri störf sendist Ráðningarstofu Guðna Jónssonar, Tjarnargötu 14, og skal umsóknum skilað á sama stað fyrir 31. janúar nk. Gl IÐNT ÍÓNSSON RÁÐCJQF &RÁONINCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 | FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ |Á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa nú þeg- ar eða eftir samkomulagi. Deildirnar bjóða upp á gott starfsumhverfi og áhugaverð verkefni innan hjúkrunar. Nánari upplýsingar gefur Rannveig Guðna- dóttir, starfsmannastjóri hjúkrunar. Sími FSA er 96-22100. Q) Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með uppeld- ismenntun óskast til starfa í eftirtalda leik- skóla: Hamraborg v/Grænuhlíð, s. 36905. Steinahlíð v/Suðurlandsbraut, s. 33280. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sínni27277. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Siðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500, fax 686270 Við unglingaathvarfið í Tryggvagötu 12 er laus afleysingastaða í kvöldvinnu með ungl- inga. Leitað er að aðila sem hefur menntun og/eða reynslu er nýtist í skapandi meðferð- arstarfi með unglingum. Umsóknarfrestur er til 30. janúar nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður, í síma 20606, frá kl. 13.00-16.00 alla virka daga. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. GupntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNl NGARÞJÓNU5TA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Starfsnám meö rétti til dagpeninga. Spennandi framtíðarmöguleikar í SNYRTIFRÆÐI/ HÚÐMEÐFERÐ eöa FðRÐUNARFR/EÐI FYRIR KVIKMYNDIR 06 LEIKHÚS Hringið og fáið nánari upplýsingar i Sima SB 45 EE17 76 íii Tölvunarfræðingur - verkfræðingur Flugmálastjórn óskar að ráða tölvunarfræð- ing eða verkfræðing til starfa á tölvudeild stofnunarinnar. Starfið felst í hugbúnaðar- gerð, viðhaldi og umsjón með tölvukerfum stofnunarinnar. Krafist erstaðgóðrarþekking- ar á „C‘‘-forritunarmáli, Unix-stýrikerfi, X- Windows, Dos, Ms-Windows og Novell-net- kerfi. Almenn þekking á rauntímakerfum, net- kerfum og gagnasamskiptastöðlum æskileg. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1993, nánari upplýsingar verða veittar í síma (91) 694206. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda Flugmálastjórn, pósthólf 350, 121 Reykjavík, merktar: „Starfsumsókn - tölvudeild". Flugmálastjórn. 11! BORGARSPITALINN 'W Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar áhugasama hjúkrunarfræðinga til starfa á geðdeild .Borgarspítalans, A-2. Á deildinni er unnið fjölbreytt og skapandi starf og fyrir hendi eru áhugaverð verkefni í hjúkrun. Við bjóðum m.a. góðan aðlögunartíma og reglubundna fræðslu. Gott barnaheimili er rekið á vegum spítalans. Upplýsingar veita Erna Einarsdóttir, hjúkrun- arframkvæmdastjóri, í síma 696356, Guð- björg Gunnarsdóttir, deildarstjóri, og Soffía Snorradóttir, deildarstjóri, í síma 696522. Hjúkrunarfræðingar Vegna stækkunar á gjörgæsludeild Borgar- spítalans eru nú lausar tvær stöður hjúkrun- arfræðinga. í boði er eins,taklingshæfð aðlögun, sem byggist á tilsögn, sýnikennslu, umræðum og sjálfstæðum verkefnum. Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu og reynslu í bráða-, svæfinga- eða gjörgæslu- hjúkrun. Borgarspítalinn er mesti bráðaspítali lands- ins og hefur sérstöðu á mörgum sviðum. Hann veitir landsmönnum slysaþjónustu all- an sólarhringinn. Nánari upplýsingar veitir Erna Einarsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri starfsmanna- þjónustu, í síma 696356. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1993. Ritari Ritara vantar til fjölbreytilegra starfa fyrir eldhús og næringarráðgjöf. Starfið felst í rit- vinnslu og almennum skrifstofustörfum. Umsækjandi þarf að hafa góða skipulags- hæfileika, geta unnið sjálfstætt. Góð aðlög- unarhæfni er einnig æskileg fyrir þetta starf. Skrifleg umsókn er tilgreini menntun og fyrri störf sendist fyrir 5. febrúar nk. tii Svövu Engilbertsdóttur, yfirnæringarráðgjafa, B-6. Ath.: Fyrirspurnum er ekki svarað í síma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.