Morgunblaðið - 24.01.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.01.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1993 AUGLYSINGAR ÞJONUSTA Verkakvennafélagið Framsókn Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkakvennafélagið Framsókn gefurfélögum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skatta- framtala, með sama hætti og undanfarin ár. Þeir sem hug hafa á þjónustu þessari eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Framsóknar og láta skrá sig til viðtals eigi síðar en 5. febrúar 1993. Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum eftir þann tíma. Verkakvennafélagið Framsókn. HUSNÆÐIOSKAST Laugavegur - verslun Lítið verslunarhúsnæði óskast til leigu eða kaups. Upplýsingar veitir Gísli í síma 625722 fyrir föstudaginn 29 janúar nk. Skrifstofu-/verslunarhús- næði óskast á góðum stað í Reykjavík, á 1. hæð, ca 40 fm. Upplýsingar í síma 39363. Húsnæði fyrir útlendinga Einbýlishús með húsgögnum óskast til leigu frá mars til september. Húsnæðið þarf að vera sem næst miðbænum. Allar nánari upplýsingar í síma 624042. Veiðiá óskast Áhugasamir einstaklingar óska eftir að taka á leigu lax- og/eða silungsveiðiá með ræktun og uppbyggingu í huga. Allt kemurtil greina. Upplýsingar í síma 620181. Laxveiði! Samhentur hópur laxveiðimanna óskar eftir tilboðum í veiðileyfi íframbærilegri laxveiðiá. 6-8 stangir óskast í 3 daga ásamt fæði og húsnæði. Veiðifélag, s. 688388 og 985- 25400. Tilboð á faxi 688348. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur badmintondeildar KR Aðalfundur badmintondeildar KR verður haldinn 2. febrúar kl. 20.30 í KR-heimilinu. Stjórnin. Viðtöl Reykjavík Finnur Ingólfsson alþing- ismaður og Sigrún Magn- úsdóttir borgarfulltrúi, verða til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokks- ins í Hafnarstræti 20, 3. hæð, þriðjudaginn 26. jan- úar nk. frá kl. 17.00-19.00. Fuiitrúaráðið. EDISFLOKKURINN F H 1. A ( ', S S T A R F Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund um skólamál mánudag- inn 25. janúar nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðis- húsinu, Strandgötu. Frummælendur: Ólafur G. Einarsson, menntamálaráð- herra, og Pór Gunn- arson, frá skóla- nefnd grsk. Hafnar- fjarðar. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Stjórnin. TIL SÖLU Hlutafé Til sölu er hlutafé í ístel hf., Síðumúla 37. Upplýsingar í síma 52338. I.O.O.F. 10 = 1741258'/z = MTW. I.O.O.F. 3 = 1741257 = MTW. Þb. □ GIMLI 5993012519 I 1 Frl. □ HELGAFELL 5993012519 VI 2 Ungtfotk Samkoma í Breiðholts- kirkju íkvöld kl. 20.30. Mikill söngur og lofgjörð. Leið- togi YWAM í Svíþjóð Tjebbo van der Eykhof prédikar. Allir velkomnir. Við minnum einnig á sameigin- lega samkomu í Fíladelfiu kl. 16.30 í tengslum við samkomu- herferð með Billy Graham. Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma í dag kl. 11. Sunnu- dagaskóli á sama tíma. Bæna- skóli kl. 18. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður í Kristniboössaln- um, Hóaleitisbraut 58-60, mánu- dagskvöldið 25. janúar kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson hefur bibl- íulestur. Allir karlmenn velkomnir. Aðalfundur félagsins verður 8. febrúar. Stjórnin. fÍMnhjálp Almenn samkoma í Þríbúðum i dag kl. 16.00. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður Kristinn Ólason. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. með hlutverk tjmSl YWAM - ísland Opin vika á Eyjólfsstöðum Vikuna 31. janúar til 7. feb. mun Andy Hall kenna um boðun. Kennslan er í fyrirlestraformi og veröur öll túlkuð jafnóðum yfir á íslensku. Fyrir utan það gefst þeim sem koma kostur á ráðgjöf og að taka þátt í umræðuhópum um kennsluna og annað sem snertir efniö. Matur og gisting eru innifalin. Verð kr. 12.000,- Nánari upplýsingar í símum 97-12171 og 97-11732. Tak- markaður fjöldi þátttakenda. Hafið samband sem fyrst. Hjálpræóis- herinn Kirkjustrætí 2 I dag kl. 11.00: Helgunarsam- koma og sunnudagaskóli. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Hjálpræð- issamkoma. Ingibjörg og Óskar Jónsson. Þú ert velkomin(n)! t>Ét1>1 FÉLAG REYKJAVÍKUR Kfnversk leikfimi sem eykur lik- amlega og andlega vellíðan. Lykill að löngu og heilbrigðu lífi. Kínverski þjálfarinn Chen Ming leiðbeinir. Morgun- og kvöld- námskeið. Sími 683073. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræöumaöur Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Sameiginleg samkoma þeirra safnaða og samfélaga sem standa að Billy Graham átakinu í mars nk. Fjölbreytt tónlistar- dagskrá. Ræðumaöur Galo Varsquerz frá Mexikó. Barna- samkoma á sama tíma og barna- gæsla fyrir yngri börn. Allir hjart- anlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Fjölskyldusamkoma kl. 11.00. Barnakirkja, krakkastarf, ung- barnastarf. Almenn kvöldsamkoma kl. 20.30. Einar Gautur Steingríms- son prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. „Guð vonarinnar fylli yður öll- um fögnuði og friði í trúnni!" Miðvikudag biblíulestur kl. 18.00 með Halldóri Gröndal. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330. Dagsferð sunnud. 24. jan. Kl. 10.30: Skíðaganga í Innsta- dal. Brottförfrá BS(, bensínsölu, verð kr. 1.000/1.100. Ath.: Því miður veröur ekkert af fyrirhug- aðri skíðakennslu vegna veik- inda. Dagsferð sunnud. 31. jan. kl. 10.30: Skólagangan 3. áfangi. Lærði skólinn - Menntaskólinn í Reykjavík - Háskóli (slands. Allir velkomnir f Útivistarferð. Útivist. FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Allir út að ganga sunnudaginn 24. janúar Borgargangan 1. ferð Kl. 13.00 Ráðhúsið-Öskjuhlfð. Borgargangan er skemmtileg 11 ferða raðganga fyrir unga sem aldna. Farið verður um áhuga- verð útivistarsvæöi að mestu leyti í landi Reykjavíkurborgar. Fyrsta gangan frá Ráðhúsi í Öskjuhlíð tekur aðeins 1,5-2 klst. og þátttökugjald er ekkert. Borgargangan er í samvinnu við samtökin Iþróttir fyrir alla og tengist gönguátaki, sem hófst 23. október og stendur í eitt ár. Markús Örn Antonsson, borgar- stjóri, fylgir göngunni úr hlaði. Brottför frá Ráðhúsinu við Tjörn- ina kl. 13.00. Næg bílastæði m.a. inn frá Tjarnargötu og með- fram Tjörninni. Gengið með Tjörninni um Vatnsmýri og skóg- arstíga í Öskjuhlíð að Perlunni. Rútuferð til baka frá Perlunni að lokinni göngu. Þátttakendur fá göngumiða sem gildir sem happdrættismiöi. Dregið eftir hverja ferð. Skíðaganga sunnudaginn 24. janúar kl. 11 Gönguskíðaferð frá Hellisheiði um Lakastíg að Þrengslavegi. Brottför frá BSÍ, austanmegin, kl. 11. (Stansað við Ferðafélags- húsið, Mörkinni 6). Verð kr. 1.000. Fararstjóri: Gestur Kristjánsson. Ný og fjölbreytt ferðaáætlun Ferðafélagsins er komin út. Hún liggur frammi á skrifstofunni Mörkinni 6 og víðar. Missið ekki af þjóðlegri ferð 6.-7. febrúar. Vætta- og þorrablótsferð i Land- sveit (gist í nýju gistihúsi að Leirubakka). Gönguferð er góð iþrótt! Ferðafélag (slands. KFUM/KFUK, SÍK Almenn samkoma á vegum und- irbúningsnefndar fyrir samkom- ur Billys Graham í mars. Sam- koman verður í Fíladelfíukirkj- unni, Hátúni 2, kl. 16.30. Hr. Ólafur Skúlason, biskup, flyt- ur ávarp. Ræðumaöur verður Galo Vasques frá kristniboðs- samtökum Billys Graham, Missi- on World. Mikill almennur söng- ur og kórsöngur. Fólk er hvatt til að taka þátt i samkomunni. Allir velkomnir. krossTni Auðbrekka 2 . Kópavogur Sunnudagur: Samkoma kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. MVNDUSTASKÓUNN í HAFNARFIRÐI Innritun á vorönn stendur yfir. MYNDLISTASKÓLINN í HAFNARFIRÐI, Strandgötu 50, sími 52440. Fyrir þorrablótið: Toppar og rúllokragabolir úr sllúi Samkvæmisblússur og pils Ný sending. Glugginn, Laugavegi 40. VZterkurog Ll hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.