Morgunblaðið - 24.01.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.01.1993, Blaðsíða 40
40 SJONVARPIÐ 09 00 RARftlAFFIII ►Morgunsi°n- Dllllllltcrni varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Hans klaufi Ævintýri H.C. Anders- ens í leikflutningi Árna Blandons. Heiða Fjórði þáttur í þýskum teikni- myndaflokki. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. Peysan og sokk- arnir Saga eftir Herdísi Egilsdóttur. Bryndís Petra Bragadóttir les. Frá 1986. Þúsund og ein Ameríka Spænskur teiknimyndaflokkur. Leik- raddir: Halldór Bjömsson og Aldís Baldvinsdóttir. Bogga og kuldaboli Þjóðsaga. Adda Steina Björnsdóttir les. Frá 1983. Hlöðver grís Breskur teiknimyndaflokkur. Sögumaður: Eggert Kaaber. I kennslustund Leikþáttur. Flytjendur: Gottskálk Dagur Sigurðarson, Magnús Geir Þórðarson og Sigþór Samúelsson. Frá 1986. Felix köttur Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir: Að- alsteinn Bergdal. Vilhjálmur og Karítas Leikendur: Eggert Þorleifs- son og Sigrún Edda Björnsdóttir. Frá 1986. 11.05 Þ-Hlé 14.20 ►Rokkhátíð i Dortmund Þýskur tónlistarþáttur þar sem fram koma m.a. Gary Moore, Chris de Burgh, Bon Jovi, INXS, Jethro Tull, Vaya Con Dios, Billy Ray Cyrus og Sisters of Mercy. 16.20 ►Ár elds og ösku Mynd, sem Sjón- varpið lét gera um eldgosið í Heima- ey. Myndinni lýkur um það bil sem uppbygging er að hefjast í Heimaey. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. Áð- ur á dagskrá 23. janúar 1983. 16-50 hJFTTID ►Konur á valdastól- rlL I IIII um — Brúður í bar- áttuhug Frönsk heimildamyndaröð. í þættinum er íjailað um öra þróun jafnréttismála á tuttugustu öld og ýmsa merka áfanga hennar, svo sem borgaraleg réttindi og aðgang að embættum og starfsgreinum sem áður tilheyrðu karlmönnum ein- göngu. Meðal annars er rætt við Vigdísi Finnbogadóttur, forseta ís- lands. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Þulur: Helga Jónsdóttir. (2:3) 17.50 ►Sunnudagshugvekja Einar Karl Haraldsson flytur. 18.00 DHDUIICCIII ►Stundin okkar DAItnAErlll Meðal annars verður sýnt leikritið Dagur í Brúðubæ, leikskólaböm syngja, böm sýna dans og Bjössi bolla syngur með Þvottabandinu. Umsjón: Helga Steffensen. 18.30 ►Börn í Nepal Dönsk þáttaröð um daglegt líf barna í Nepal. (2:3) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Tíðarandinn Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 19.30 ►Fyrirmyndarfaðir Bandarískur gamanmyndaflokkur með Bill Cosby og Phyliciu Rashad í aðalhlutverkum (11:26). Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ► Húsið í Kristjánshöfn (Huset pá Christianshavn) Sjálfstæðar sögur um kynlega kvisti. (4:24) 21.00 ►ísa, allt er svo undarlegt án þfn Myndin fjallar um ástir og örlög ungrar fiskvinnslukonu í ótilgreindu sjávarþorpi. Sjórinn færir henni ást- mann en hrifsar hann af henni aft- ur. Handritshöfundur: Sjón. Leik- stjóri: Hákon Már Oddsson. Aðalhlut- verk: Harpa Arnardóttir, Ellert Ingi- mundarson, Ari Matthíasson, Gunnar Eyjólfsson og Guðrún Asmundsdótt- ir. 21.20 ►Nýjum forseta fagnað Sjónvarps- þáttur úr veislu sem haldin var til heiðurs Bill Clinton 19. febrúar, kvöldið áður en hann var settur í embætti forseta Bandaríkjanna. 22.45 ►Sögumenn (Many Voices, One World) Þýðandi: Guðrún Arnalds. 22.50 ►Grace Bumbry syngur Upptaka frá tónleikum í Reykjavík þar sem bandaríska söngkonan syngur við undirleik Sinfóníuhljómsveitar ís- lands. Stjómandi er John Barker. 23.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1993 SUHNUPAGUR 24/1 9.00 nini|Brr||| ►úr ævintýra- DAnnALlnl bókinni Ævintýrið um Garðabrúðu. 9.20 ►Basil Ævintýraleg, talsett leik- brúðumynd um nokkra vini sem fara í útilegu saman. 9.45 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum Teiknamyndaflokkur um hraustan sjóara, sem býr með þremur ættleidd- um börnum sínum og páfagauk á eyju í Kyrrahafi. (1:26) 10.10 ►Hrói höttur Teiknimyndaflokkur. (3:13) 10.35 ►Ein af strákunum Ung stúlka reynir fyrir sér sem blaðamaður. (11:26) 11.00 ►Brakúla greifi Teiknimyndaflokk- ur. 11.30 ►Fimm og furðudýrið Framhalds- þáttur fyrir böm og unglinga. (4:6) 12.00 |flf||f||Y|in ► Forboðið hjóna- AvlnMinU band (A Marriage of Inconvenience) Árið 1947 varð svartur, afríkanskur nemi í Bretlandi yfir sig ástfanginn af hvítri stúlku frá London. Hér segir Ruth Wiiliams sögu sína í fyrsta skipti en með hlut- verk hennar fer Niamh Cusack. Unn- usti hennar, og síðar eiginmaður, er leikinn af Ray Johnson. Leikstjóri og handritshöfundur er Michael Dutfi- eld. Þetta er fyrri hluti en seinni hluti er á dagskrá að viku liðinni. i3.oo íkDfÍTTID ► NBA tilbrif (NBA IrRU I IIH Action) Skyggnst bak við tjöldin á bandarísku úrvalsdeild- inni. 13.25 ►ítalski boltinn Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska boltans. 15.15 ►íslandsmótið í 1. deild karla í handbolta. 15.45 ►NBA körfuboltinn Sýndur leikur úr bandarísku úrvalsdeildinni. Það er Einar Bollason sem aðstoðar íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.00 ►Listamannaskálinn — Douglas Adams Þáttur þar sem fjallað er um höfund bókaraðarinnar „Hitch Hik- ers“, en þær munu hafa selst í rúm- lega átta milljónum eintaka. Eftir sjö ára hlé skrifaði hann „Mostly Harm- less“ og að sögn leikstjórans Johns Carlaws er Adams ekki líklegur til að koma með aðra bók á næstunni 18.00 ^60 mínútur Bandarískur frétta- skýringaþáttur. 18.50 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnu fimmtudagskvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Bernskubrek (The Wonder Years) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um Kevin Amold og félaga hans. (7:24) 20.25 ►Heima er best (Homefront) Bandarískur myndaflokkur. (2:22) 21.15 ►! dvala (Sleepers) Spennandi bresk framhaldsmynd um tvo sovéska njósnara sem vora sendir til Eng- lands fyrir liðlega 26 áram. Austan- tjaldsyfírmenn komast á snoðir um tilvera þeirra þegar tekið er til í göml- um Kremlar-skjölum. Seinni hiuti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Nigel Havers, Warren Clarke, David Calder, Michael Geough og Joanna Kanska. Leikstjóri: Geoffrey Sax. 1991. 23.00 ►Blúsað á Púlsinum - Deitra Farr Blússöngkonan Deitra Farr kom fram á tónleikum á Púlsinum 17., 18. og 19. september sl. ásamt Vin- um Dóra. Valdimar Leifsson kvik- myndagerðarmaður sá um gerð þátt- arins. 23.35 ►Alríkislögreglukona (Johnnie Mae Gihson. FBl) Myndin byggist á sönnum atburðum og segir hún frá því er fyrsta þeldökka konan reyndi að komast í bandarísku alríkislög- regluna. Aðalhlutverk: Howard E. Rollins, Richard Lawson og Marta Du Bois. Leikstjóri. Bill Duke. 1986. Lokasýning. Bönnuð börnum. Malt- in gefur miðlungseinkunn. 1.05 ►Dagskrárlok STOÐ TVO íslandsblús Vinir Dóra með Joe Willie „Pinetop" Perkins og Chigao Beau McGraw, en Deitra Farr kom hingað til lands fyrir tilstilli hans. Deitra Farr og Vinir Dóra blúsa saman Deitra Farr er söngkona, blaðamaður, rithöfundur, Ijóðskáld og lagahöfundur STOÐ 2 KL. 23.00 Bandaríska blús- söngkonan Deitra Farr kom fram á tónleikum á Púlsinum í haust með Vinum Dóra og sýnir Stöð2 upptöku frá hljómleikunum í kvöld. Deitra Farr er ýmislegt til lista lagt því auk söngsins starfar hún sem rithöfund- ur, blaðamaður, ljóðskáld og lagahöf- undur. Hún hóf feril sinn árið 1975 og söng þá með ýmsum hljómsveitum Chicago-borgar en það var ekki fyrr en fímm árum síðar að hún helgaði sig blússöngnum. Deitra er þekkt fyrir líflega og skemmtilega sviðs- framkomu og Chicago Magazine hef- ur sagt um hana að hún sé í fremstu röð á meðal blústónlistarmanna borgarinnar. Valdimar Leifsson kvik- myndargerðarmaður sá um gerð þáttarins, en hann er fyrsti þátturinn af þremur í þáttaröðinni Reykjavík- Chicago. Viðtal við Douglas Adams Aðstoðaði sjálfur við að skrifa handritið að þessum þætti Listamanna- skálans STÖÐ 2 KL. 17.00 Douglas Adams er vafalítið einn frum- legasti rithöfundur sem komið hefur fram á Bretlandi í langan tíma. Bækumar fjórar í „þrennunni" hans, „The Hitch Hikers Guide to the Galaxy" seldust a.m.k. í átta milljónum eintaka en auk þess hefur hann m.a. skrifað tvær drepfyndnar bækur um einkaspæjarann Dirk Gently, bók um dýr í út- rýmingarhættu og orðabók yfír hluti og atvik sem hafa ekkert heiti. Douglas fléttar á snilldarlegan hátt saman hárf- ínum húmor og heimspeki í bókum sínum og einstakur hæfíleiki hans til að gera grín að manninum endurspeglast í persónu hans. Douglas segist hata að skrifa m.a. vegna þess að það sé ekkert mál. „Maður starir bara og starir á blað þangað til það blæðir eitthvað úr hausnum", segir Douglas en hann hjálpaði til við að skrifa handritið að þessum þætti. Tríó Borealis Richard Talkowsky, Einar Jóhannesson og Beth Levin. Tríó Borealis leikur í Listasafni íslands Síðari hluti tónleika sem fram fóru 5. maí á slðasta ári RÁS 1 KL. 18.00 í þættinum Úr tónlistarlífínu leikur Tríó Borealis verkin Serenade ópus 24 eftir Emil Hartmann og Sex íslensk þjóðlög í útsetningu fyrir klarínettu, selló og píanó eftir Þorkel Sigurbjörnsson, en Þor- kell lýsir þeim þannig í efnisskrá tónleikanna: „Ég hef sjálfsagt sagt oftar en einu sinni að best væri að láta þjóðlög í friði í sinni upprunalegu, einrödduðu gerð. Það hlýtur því alltaf að vera „næstbest" eða jafnvel „síst“ að vera að útsetja slík lög. Svo er það líka álitamál, hvort svona lög búi yfír nokkrum sérstökum sjálfstæðum kostum. Þau eru svo óhjákvæmilega nátengd texta að maður heyrir þau sjaldnast sem tóna eingöngu. Aðakosturinn við þjóðlög er sá að þau eru ekki eftir neinn ákveðinn einstakling og þess vegna almenningseign og það má eiginlega fara með þau eins og hveijum sýnist. Auð- vitað þykir manni dálítið vænt um þessi lög og þau skutu strax upp kollinum þegar Tríó Borealis vanhagaði um eitthvað úr þeirri áttinni í fyrrasumar.“ Þjóðlögin sex sem um ræðir eru Guði sé lof fyrir ljósið glatt, Eljakvæði, Grátandi kem ég, Guð til þín, Nú skal seggjum segja, Kær- ustu, hlýðið kristnir á og Forðum einn bijótur brands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.