Morgunblaðið - 24.01.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.01.1993, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1993 SJÓNVARPIÐ 18 00 RADIiAEEkll ►Töfraglugginn DAIInACriil Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 hJCTTID ►Auðlegð og ástrfður rlLI IIK (The Power, the Passi- on) Astralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. (73:168) 19.30 ►Hver á að ráða? (Who’s theBoss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (15:21) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Skriðdýrin (Rugrats) Bandarískur teiknimyndaflokkur um Tomma og vini hans. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. (11:13) CO 21.00 íunnTTin ►íþróttahornið Fjall- Ir HUI IIK að verður um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svip- myndir úr Evrópuboltanum. Umsjón: Adolf Ingi Erlingsson. 21-30 hJFTTIR ►Litróf Meginefni þátt- rlt I IIK arins er úttekt á leiklist- amámi hér á landi. Umsjónarmenn eru Arthúr Björgvin BoIIason og Valgerður Matthíasdóttir en dag- skrárgerð annast Hákon Már Odds- r son. 22.00 ►Don Kíkóti (EI Quijote) Nýr, spænskur myndaflokkur sem byggð- ur er á hinu mikla verki Miguels de Cervantes um Don Kíkóta. Leik- stjóri: Manuel Guitierrez Aragon. Aðalhlutverk: Fernando Rey, Alfredo Landa, Francisco Merino, Manuel Alexandre og Emma Penella. Þýð- andi: Sonja Diego. (4:5) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok MÁWUPAGUR 25/1 STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 RADIIJIFFUI ►Dýrasögur DHKIIIlLrill Skemmtilegur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 17.45 ►Mímisbrunnur Fróðlegur mynda- flokkur fyrir alla aldurshópa. 18.15 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 UITTTin ►Eiríkur Viðtalsþáttur rfLlllKí beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Matreiðslumeistarinn Annar hluti þessarar nýju þáttaraðar þar sem matreiðslumeistarinn, Sigurður L. Hall, býður til ljúffengrar máltíð- ar. í þætti kvöldsins verða elduð nokkur nútímatilbrigði við þorramat- inn. Umsjón: SigurðurL. Hall. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. 21.00 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um einlægan vinahóp. (6:23) Skáldkonan Dorrít Willumsen kynnt Dorrit - Skáldkonan Dorrit Willumserí er meðal þekktari danskra skálda af yngri kynslóð- inni. Halldóra Jónsdóttir kallar þáttinn Hlutverk í leikriti lífsins RÁS 1 KL. 14.30 í þættinum Hlutverk í leikriti lífsins verða kynnt helstu verk og viðfangsefni dönsku skáldkonunnar Dorrit Will- umsen sem er eitt þekktasta skáld Dana af yngri kynslóðinni. Yrkis- efni hennar er einkum konur, líf þeirra og störf. í fyrstu verkum sínum fjallaði Willumsen eingöngu um nútímafólk og firringuna í samtíðinni, hún skrifar þó ekki neinar reynslusögur heldur er meitlaður stíll og nákvæm mál- notkun hennar í ætt við módernis- mann og boðskapurinn kemst til skila með dæmisögum og framtíð- arsýnum. í síðustu bókum sínum hefur Dorrit Willumsen, líkt og fleiri danskir rithöfundar, fundið yrkisefni sín í fortíðinni og við að skrifa sögulegar skáldsögur hefur hún eignast breiðari lesendahóp. Skáldsaga hennar Marie, sem kom út árið 1983, byggir á ævi og starfi listakonunnar Marie Tussaud sem stofnaði samnefnt vaxmyndasafn. Bókin Marie hefur verið þýdd á fjölda erlendra tungumála og hef- ur borið hróður Dorrit Willumsens víða um lönd. Lesari ásamt um- sjónarmanni er Snæbjörg Sigur- geirsdóttir. 21.50 ►! dvala (Sleepers) Seinni hluti spennandi, breskrar njósnamyndar með þeim Nigel Havers og Warren Clarke í aðalhlutverkum. (2:2) 23.35 ►Mörk vikunnar Fylgst með gangi mála í fyrstu deild ítalska boltans og valið mark vikunnar. 23.55 KVIKMYND ►Zúlú-strfðs- Myndin greinir frá því þegar Bretar lentu í stríði við Zúlú-hermenn. Bret- amir voru töluvert færri en betur vopnum búnir. Myndin fær þijár stjömur af fjórum mögulegum í kvik- myndahandbók Maltins. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Stanley Baker, Jack Hawkins og Nigel Green. Leik- stjóri: Cy Endfield. 1964. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. 2.10 ►Dagskrárlok Leiklistarnám tekið út í Lítrófi Valgerður og Arthúr - Umsjónarmenn Lit- rófs koma viða við i þætti sínum í kvöld. Erlendar menningar- stofnanir, Myrkir músíkdagar og dagbókin SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 í þættinum verður gerð úttekt á leiklistamámi hér á landi. Farið er í heimsókn í Leiklistarskóla íslands þar sem nemendur og kennarar eru teknir tali. Þá er forvitnast um starfsemi Nemendaleikhússins og rætt við brautskráða leikara um atvinnumöguleika í greininni. Á næstu vikum ætlar litrófsfólkið að kanna hvaða starfsemi fer fram í erlendum menningarstiofnunum á Islandi. I þessum þætti verður litið inn í Menningarstofnun Þýska- lands. Einnig verður íjallað um Myrka músíkdaga og gluggað í dagbókina að vanda. Umsjónar- menn þáttarins eru þau Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdóttir en dagskrárgerð annast Hákon Már Oddsson. YWISAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 10.00 They Ail Laug- hed G 1981 12.00 Up River T,Æ 1990 14.00 Gunfight in Abilene W,F 1967 16.00 Stood Up F 1986 17.00 The Perfect Date G 1989 18.00 They All Laughed G 1981 20.00 Gremlins 2: The New Batch G 1990 21.40 Breski vinsældalistinn 22.00 The Pope Must Die G 1991 23.45 Halloween 5: The Revenge of Michael Myers H 1989 1.30 Evil Senses T 1987 3.00 Blood Fight Æ 1989 4.35 Cry in the Wild: The Taking of Peggy Ann F 1991 SKY OIME 6.00 Bamaefni 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Strike It Rich 10.30 The Bold and the Beautif- ul 11.00 The Young and the Restless 12.00 Falcon Crest 13.00 E Street 13.30 Another World 14.20 Santa Barbara 14.45 Maude 15.15 The New Leave It to Beaver 15.45 Bama- efni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue 18.30 E Street 19.00 Aif 19.30 Family Ties 20.00 Skálkar á skóla- bekk (ParkerLewis Can’t Lose) 20.30 Helfórin (2:4) 22.30 Studs 23.00 Star Trek 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 8.00 Þolfimi 8.30 Skíði: Heimsbikar- keppnin í Wengen og Haus im Ennst- hal 10.30 Þolfimi 11.00 Alþjóðlegar akstursíþróttir 12.00 Evrópumörkin 13.00 Skautahlaup, Evrópumeistara- mót í Herenveen, Hollandi 14.00 Skíði, heimsbikarkeppnin 16.00 Skíðastökk 17.00 Skautahlaup 18.00 Hnefaleikar 20.00 Eurofun, íþrótta- skemmtiþáttur 20.30 Eurosport frétt- ir 21.00 Evrópumörkin 22.00 Hnefa- leikar 23.30 Eurosport fféttir 24.00 Dagskráriok SCREENSPORT 7.00 ASP brimbrettareið 7.30 Omega Grand Prix siglingakeppnin 8.00 Is- hokkí: Danmörk-Frakkland 9.00 Keila 10.00 Veggjatennis 11.00 Vatnaskíði 11.30 Þýski körfuboltinn 13.30 Mic- key Thompson torfæran 14.00 París- Dakar rallið 16.00 Trukkaakstur- skeppni í Oakland 16.30 Spænski, hollenski og portúgalski boltinn 18.30 NHL Íshokkí 20.30 Hnefaleikar 21.30 Evrópuknattspyman 22.30 Keila 23.30 Go! Akstursíþróttir 0.30 fsaksturskeppni A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = eróttk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollveþja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarð- vík. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.30 Fréttayfiriit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningar- fréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningja- dóttir" eftir Asirid Líndgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (23). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. Bjarní Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 2.00 Fréttayfirlit á hádegi. 2.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins „í afkima" eftir Somerset Maugham. Sjötti þáttur af tíu. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Rúrik Haralds- son. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Hjalti Rögnvaldsson, Guðmundur Páls- son, Helgi Skúlason, Valdemar Helga- son, Ragnheiður Steindórsdóttir, Emil Guómundsson og Hákon Waage. (Áð- ur útvarpað 1979. Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi dauða hersins” eftir Ismaíl Kadare. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les (16). 14.30 Hlutverk í leikriti lífsins. Þáttur um dönsku skáldkonuna Dorrit Willumsen. Umsjón: Halldóra Jónsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Snæbjörg Sig- urgeirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón- listarkvöldi Ríkisútvarpsins 26. mars nk,, þar sem Sinfóniuhljómsveit islands leikur tónverk eftir Jón Nordal, André Jolivet og Johannes Brahms. - Langnætti eftir Jón Nordal. Sinfóníu- hljómsveit islands leikur; Klauspeter Seibel stjórnar. — Sinfónía nr. 4 í e-moll ópus 98 eftir Johannes Brahms. Tékkneska fíl- harmóníusveitin leikur; Dietrich Fisc- her-Dieskau stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttu. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. Meðal efnis i dag: Úr fórum sagnfræðinema: Úr sögu reiðhjólsins á 19. öld, umsjón: Óskar Dýrmundur Ólafsson, Einnig gluggar Simon Jón Jóhannsson í þjóðfræðina. 16.30 Veð- urfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Um- sjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Árni Björnsson les (16). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann. 18.30 Um daginn og veginn. Hannes Jónsson fyrrverandi sendiherra talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „í afkima" eftir Somerset Maug- ham. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. 20.00 Tónlist á 20. öld. Frá UNM-hátið- inni í Reykjavík I september sl. Gegnum skóginn eftir Tryggva Baldvinsson. Ty- ger, Tyger eftir Tomas Friberg. Ice-bre- aking eftir Jesper Koch. le pas, les pentes eftir Atla Ingólfsson og CIS- TRANS eftir Jon öivind Ness. 21.00 Kvöldvaka. a. Papeyjarpistill Rósu Gísladóttur frá Krossgerði. b, Víkur og nes milli Borgarfjarðar og Loðmundar- fjarðar. Erindi Sigurðar Óskars Páls- sonar. (Áður á dagskrá 1962.) c. Feigð- arboð. Kristmundur Bjarnarson frá Sjávarborg skráði eftir Stefaníu Ferdín- andsdóttur á Sauðárkróki. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöð- um.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska homið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Naeturútvarp á samtengdum rás- um. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03Kristín Ólafsdóttir og Kristján Por- valdsson. 9.03 Svanlriður & Svanfríður. Umsjón: Eva Asrún og Guðrún Gunnars- dóttir. iþróttafréttir kl. 10.30. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturiuson. 16.03 Starfsmenn dægurmálaúwarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Kristinn R. Ólafs- son talar frá Spáni. Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 18.40 Héraðsfrétta- blöðin. 19.30Ekki fréttir. Haukur Hauks- son. 19.32Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Mar- grét Blöndal. O.IOGyða Dröfn Tryggva- dóttir. I.OONæturútvarp til morguns. Frétlir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ I.OONæturtónar. 1,30Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags. 2.00Fréttir. 2.04Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests endurtekinn. 4.00 Nætur- lög. 4.30Veðurfregnir. 5.00Fréttir af veðri. færð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. O.OIMorguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00Útvarp Norðurl. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Það hálfa væri nóg. Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Davíð Þór Jónsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldurs- dóttir. 10.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síð- degisútvarp Aðalstöðvarinnar, Umsjón: Jón Atli Jónasson. 19.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram. 24.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Islands eina von. Sigurður Hlöðversson og Eria Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Reykjavík siðdeg- is. Hallgrimur Thorsteinsson og Auðun Georg Olafsson. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til ki. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttalréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Míller. 12.00 Hádegistónar. Fréttir kl. 13. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar ðrn Pétursson og Hafliði Kristjánsson. Fréttayfirlit og íþróttafréttirkl. 16.30.18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Páll Sævar Guð- jónsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðardóttir. 23.00 Pungarokk. Eðvald Heimísson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon og Steinar Viktorsson. Um- ferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjamason. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 21.00 Haraldur Gislason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir. Endurtekinn þáttur. 3.00 ivar Guðmundsson. Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon. Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 8, 9,10,12,14,16,18, íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guömundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 10.00 Birgir Ö. Tryggvason. 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00 Stefán Sígurðsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Saga barn- anna. 11.00 Ólafur Jón Ásgeírsson. 13.00 Jóhannes Ágúst, 17.15 Saga barnanna endurtekin. 17.30 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 Craig Mangelsdorf. 19.05 Ævintýraferð í Ódyssey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Rlchard Perinchief. 22.00 Ólafur Haukur, 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.