Morgunblaðið - 19.02.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.02.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1993 9 Anna Gunnarsdóttir fatastílsfrœdingury verdur til abstoöar í dag milli kl. 13 og 18. TKSSVÚSS. Opið virka daga 9-18p r \ S. 622230. laugardag 10-14. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Árbæjar- og Seláshverfi Laugardaginn 20. febrúar 1993 kl. 10-12 verða til viðtals í Hraunbæ 102b Júlíus Hafstein, í borgarráði, formaður umhverf- ismálaráðs, formaður íþrótta- og tómstundar ráðs, formaður ferðamálanefndar, í menningar- málanefnd, og Margrét Theodórsdóttir, í fræðslu- og skólamálaráði, ferðamálanefnd. Tekið er á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Öllum borgarbúum er boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Síðustu dagar útsölunnar Enn meiri verðlækkun < N Q benellon V. y Nýjar vörur í næstu viku K r i n g I u n n i ÖKUSKÓLIÍSLANDS HF. Dugguvogi 2,104 Reykjavík, sími 91-683841 Námskeið til aukinna ökuréttinda (meirapróf) verður haldið í Reykjavík 5. mars nk., ef næg þátttaka fæst. Innritun stenduryfir. Skrifstofan er opin frá kl. 9-14 og 17-19. ÖKUSKÓLIÍSLANDS HF. Greenpeace dubiösa motiv • Det var ingen vackcr bild den islándskc filmarcn Mag- nus Gudmundsson gav av Grcenpcaccoch andra miljö- organisationcr i TV 2:s pro- gram Svar Direkl i vcckan som gick. Enligt Gudmunds- son agcrar Greenpeacc mcra utifrán vad som leder t ill klirr i kassan án vad som ár bra fór miljön. I sin film överlevnad langsi i norr anklagar han t o m organisation för att mcdvctct anvánda forfalskat material i propagandssyfie. De drabbade i Gud- Olscn och den islándske ut- rikcsministern Jon Baldvin Hann ibalson hadc pá Grcen- pcacc arbctc och málsátt- ningar. Enligt dcm ár dct up- pcnbart att det intc ár miljö- skyddsintrcssen som driver Greenpcacc och andra orga- nisationcr att fórsöka stoppa jaktcn pá valar och sálar, utan ctt fundamcntalistiskt djurskyddstánkande. Skálct ár att detta gcr bra utdclning i form av bidrag frán mán- niskor som blir kánslomás- jösynpunkt intckan finnsná- got att invánda mot en kon- t rollcrad jakt pá valar. Nágon risk fór att dc for jakt aktuel- la valama skulle utrotas finns hclt cnkclt intc. Dcn islándskc ministem konstatcrade att om dct ár nágra som har ctt intrcsse av att intc havcns rikedomar övcrcxploatcras sá ár det is- lánn ingama, dá dc ár hclt be- roende av dem för sin fram- Svíar og hvalir Sýning myndarinnar Lífsbjörg í norður- höfum og umræðuþáttur að henni lokinni í sænska sjónvarpinu í síðustu viku hafa vakið mikla athygli. í leiðara Svenska Dagbladet fyrir nokkrum dögum er þessi sjónvarpsþáttur gerður að umræðuefni og komist að þeirri niðurstöður að svo virðist sem markmið Greenpeace með baráttunni gegn hvalveiðum séu vafa- söm. Peningalegnr hagnaður markmiðið í leiðara Svenska Dag- bladet segir: „Það var ekki fögur mynd sem ís- lenski kvikmyndagerðar- maðurinn Magnús Guð- mundsson dró upp af Greenpeace og öðrum umhverfisvemdarsam- tökum í þættinum „Svar- að beint“ á TV 2 í síðustu viku. Að sögn Magnúsar skiptir það meira máli fyrir Greenpeace hverju aðgerðir skila samtökun- um peningalega heldur en hvaða gagn þær gera náttúrunni. I mynd sinni Lífsbjörg í norðurhöfum sakar hann samtökin meira að segja um að hafa vísvitandi notað falsað efni í áróðurs- skyni. Fórnai’lömbin í mynd Magnúsar em eskimóar, Islendingar og Færey- ingar sem hafa misst hefðbundna lífsbj'örg sína vegna lieiftugra her- ferða Greenpeace gegn hval- og selveiðum." Aróður og falsanir „I umræðuþættinum að lokinni myndinni héldu fulltrúar Greenpe- ace því að sjálfsögðu fram að það væri Magnús sem væri með áróður. Var í því sambandi fyrst og fremst vísað í niður- stöðu norsks dómstóls sem dæmdi íslenska kvik- myndagerðarmanninn til að greiða Greenpeace skaðabætur vegna full- yrðinga hans um falsan- ir. Skoðanaskiptin í sjón- varpssalnum snemst hins vegar ekki svo mjög um sjálfa myndina." • • Ofgakennd dýravemdun- arhyggja Áfram segir: „Það var \ athyghsverðara að heyra skoðanir Jans Henrys T. Olsens, sjávarútvegsráð- herra Noregs, og ís- lenska utanríkisráðherr- ans, Jóns Baldvins Hanni- balssonar, á störfum Greenpeace og markmið- um. Að þeirra sögn em það ekki umhverfis- vemdarsjónarmið sem ráða því að Greenpeace og önnur samtök beijast fyrir þvi að stöðva veiðar á selum og hvölum held- ur öfgakennd dýravemd- unarhyggja. Ástæðan er sú að þetta skilar sér vel í formi digurra framlaga frá fólki sem kemst í til- finningalegt uppnám vegna þess að hvalir og selir em drepnir en ekki vegna þess að kjúklingu- m og svinum sé slátrað. Norski ráðherrann hélt því staðfastlega fram að út frá umhverfis- sjónarmiðum væri ekk- ert athugavert við hval- veiðar imdir eftirliti. Það er einfaldlega engin hætta á því að þeim hvalategundum, sem um er að ræða, verði út- rýmt.“ * Hagsmunir Is- lendinga Loks segir í leiðaran- um: „Islenski ráðherrann benti á að ef einhveijir hafi hagsmuni af þvi að ekki sé gengið of gróflega á fjársjóði hafs- ins þá séu það Islending- ar sem em algjörlega háðir þeim upp á framtíð sína. Fulltrúi Greenpeace, Joakim Bergman, átti mjög erfitt með að verj- ast þessari gagnrýni. Þegar upp var staðið hefur maður það á tilfinningunni eftir þátt- inn „Beint svar“ að markmið Greenpeace „i norðurhöfum“ séu vafa- söm.“ Tveir skógfræðingar sýknaðir af ákærum TVEIR skógfræðingar, fyrrum starfsmenn skógræktarstöðvar- innar við Mógilsá, voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur s.l. föstudag af ákærum um brot í opinberu starfi með því að hafa þegar þeir létu þar af störfum fjarlægt ýmiss konar gögn um rannsóknir sem þeir höfðu þar unnið að. Eftir deilur um starfsemi stöðv- arinnar létu mennirnir, sem eru 35 og 33 ára, af störfum og höfðu á brott með sér 10 skjalamöppur og 2 disklinga og ýmis rannsóknar- gögn með grundvallarupplýsingum sem þeir höfðu aflað. Fram kom í málinu að í ráðningarsamningi mannanna væri ekki ákvæði um ráðstöfun gagna þeirra sem þeir ynnu við ef til starfsloka kæmi. Gögnin telja þeir sína persónulegu eign og aðföng í ólokin vísindaverk. Höfundarréttur í niðurstöðum Sverris Einarsson- ar héraðsdómara segir að færa megi rök fyrir því að vísindamenn- irnir eigi fullan höfundarrétt á nið- urstöðum rannsókna þeirra en að vinnuveitandinn rétt á að nýta þær gegn endurgjaldi. Þannig sé að mati dómsins ekki loku fyrir það skotið að gögnin séu sameign vinnuveitandans og starfsmann- anna og því varhugavert að slá því föstu í refsimáli að mönnunum hafi verið heimildarlaust að hafa þau á brott með sér þótt deilt sé um eign- arréttinn. Auk sýknu var ríkissjóður dæmdur til að greiða málsvarnar- laun Jóns Hjaltasonar, hrl., veij- anda þeirra. Tilkynning frá framleiöanda og umboösaöila fínstakt tækifærí ^li«r!es c snyrtivörurnar - 40% afsláttur Öll starfsemi Charles of the Ritz snyrtivörumerkis- ins leggst niður í Evrópu. Charles of the Ritz vörurnar verða því ófáanlegar innan skamms. Við viljum nota tækifærið og veita viðskiptavinum okkar 40% afslátt af öllum Ritz snyrtivörum í eftir- töldum verslunum frá og með deginum í dag: Reykjavík: Hagkaup, Kringlunni Laugavegs Apótek, Laugavegi 16 Mikligarður v/Holtaveg Sigurboginn, Laugavegi 80 Landið: Bjarg, Akranesi Hagkaup, Akureyri Krisma, ísafirði Smart, Keflavík Utiarles o j- f l>e á fslandl þakkar sfnum tryggu viðsklptavlnum viðskiDtin síðnstn 17 átin. SÍMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.