Morgunblaðið - 19.02.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.02.1993, Blaðsíða 47
47 MORGUNBLAÐIÐ SÞROTTÍR FÖSTUDAGUR 19 FEBRÚAR 1993 ÚRSLIT Skallagr. - UBK 89:76 Iþróttahúsið Borgamesi, úrvalsdeildin í körfuknattleik, fimmtud. 18. febrúar 1993. Gangur leiksins: 2:0, 6:2, 6:6, 14:10, 30:22, 40:32, 44:43, 46:47, 49:49, 56:51, 69:55, 79:65, 80:67, 85:70, 89:76. Stig Skallagríms: Alesander Ermolinskij 22, Henning Henningss. 19, Birgir Mika- elss. 15, Elvar Þórólfsson 10, Skúli Skúlas. 8, Bjarki Þorsteinss. 5, Gunnar Þorsteinss. 4, Eggert Jónss. 4, Þórður Helgason 2. Stig UBK: Joe Wright 35, Brynjar Karl Sigurðsson 11, Egill Viðarsson 10, Davíð Grisson 6, Ami Þór Jónsson 5, Hjörtur Amarson 4, Kristján Jónsson 2, Bjöm Hjör- leifsson 2, Ingvi Logason 1. Dómarar: Brynjar Þór Þorsteinsson og Kristján Möiler. Dæmdu of mikið í fyrri hálfleik en vom betri eftir leikhlé. Ahorfendur:550 og héldu þeir uppi rifandi stemmingu í húsinu. H „Þetta var geysilega mikilvægur sigur fyrir okkur og gerði það að verkum að við emm áfram í baráttunni," sagði Henning Henningsson liðsmaður Skallagrims. „Stuðningur áhorfenda var okkur mjög mikilvægur og ég held að þeir gerist ekki betri en í Borgamesi." „Þeir slógu okkur út af laginu í seinni- hálfleik með maður á mann vöminni,“ sagði Sigurður Hjörleifsson, þjálfari UBK. „Við vomm búnir að ná upp mikilli baráttu und- ir lok fyrri hálfleiks en þegar þeim tókst að taka Wright úr umferð strax í upphafí síðari hálfleiks þá áttum við ekkert svar.“ Theodór Þórðarson KR - Njarðvík 103:104 Iþróttahúsið Seltjamarnesi: Gangur leiksins: 2:0, 4:8, 11:8, 21:11, 35:26, 47:30, 49:40, 51:46, 54:46, 54:52, 56:52, 58:52, 58:60, 60:65, 71:67, 74:74, 79:88, 93:94, 93:100, 103:101, 103:104. Stig KR: Hermann Hauksson 22, Láras Ámason 20, Keith Nelson 20, Ilrafn Krist- jánsson 11, Guðni Guðnason 10, Óskar Kristjánsson 9, Tómas Hermannsson 6, Friðrik Ragnarsson 5. Stig Njarðvfk: Ronday Robinsson 36, Teit- ur Órlygsson 26, Jóhannes Kristbjörnsson 25, Rúnar Ámason 12, Gunnar Örlygsson 3, Ástþór Ingason 2. Dómarar: Jón Bender og Bergur Stein- grímsson hrikalegir. Ahorfendun 175. ■ Dómaramir slógu Njarðvíkinga útaf laginu í byijun með furðulegri dómgæslu og Vesturbæingar náðu 17 stiga forskoti. Stórkostlegur vamarleikur UMFN kom þeim yfír strax eftir hlé og eftir það var leikurinn í upplausn þegar dómaramir misstu hann endanlega úr böndunum við mikla baráttu leikmanna. Þegar mínúta var eftir kom Keith Nelson KR í 103:101 en Teitur Örlygsson nýtti sér vamarmistök KR-inga með því að gera auðvelda körfu og fékk vítaskot að auki þegar 12 sekúndur vom til leiksloka sem hann skoraði úr og tryggði sigur Njarðvíkinga. Stefán Stefánsson KR-ÍBK 56:57 Hagaskóli, 1. deildarkeppni kvenna. Gangur leiksins: 2:4, 6:9, 12:23, 22:23, 24:29, 32:34. 35:37, 41:41, 43:45, 51:49, 51:54, 56:57. Stig KR: Guðbjörg Norðfjörð 22, Guðbjörg Gestsdóttir 8, Helga Þorvaldsdóttir 8, Hild- ur Þorsteinsdóttir, María Guðmundsdóttir 4, Anna Gunnarsdóttir 4, Kristín Jónsdóttir 4, Hmnd Lárasdóttir 2. Stig ÍBK: Olga Færseth 21, Björg Haf- steinsdóttir 10, Hanna Kjartansdóttir 9, Elínborg Herbertsdóttir 8, Kristín Blöndal 7, Anna Maria Sigurðardóttir 2. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Bjami Gaukur Þormundsson. ■Eftir rólega byijun náðu Keflavíkurstúlk- ur ellefu stiga forskoti, en KR-stúlkur gáf- ust ekki upp og náðu að minna muninn í tvö stig, 32:34, fyrir hlé. Steinni hálfleikur- inn var jafn og réðust úrslitin á lokamín. Þegar 20 sek. voru til leiksloka og Keflavík yfir, 54:57, reyndu KR-stúlkur þriggja stiga skot - knötturinn fór niður, en þar sem skotið var rétt innan við þriggja stiga lín- una, gaf karfan aðeins tvö stig, 56:57. Olga Færseth átti stórleik með Keflavík, en Guðbjörg Norðfjörð var best hjá KR. G.N. Handknattleikur 2. DEILD KARLA: UMFA-KR...................22:18 Ógri-ÍH................... 9:29 UBK - Gróttur.............21:19 Blak 1. deild kvenna: IS - Víkingur...............0:3 Knattspyrna Spánn Bikarkeppnin, 3. umferð - síðari leikur: Real Madrid — Real Mallorca.3:0 Ivan Zamorano (34., 37.), Alfonso Perez (62.). 36.400. ■ Real Madrid vann samanlagt 3:2. í kvöld Körfuknattleikur 1. deild karla: Akranes: ÍA-ÍR.......kl. 20.30 Sandgerði: Reynir - Umf. Ak. ,.kl. 20 Handknattleikur 2. deild karla: Digranes: UBK-Grótta...kl. 20 Keflavík: HKN-Fjölnir..kl. 20 HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ töm FOLK Morgunblaðið/RAX Héðinn Giisson skoraði fjögur mörk gegm Tékkum í Besancon í gærkvöldi. Svartnætti Landsliðið hefur aldrei fengið á sig eins mörg mörk (33) síðan Þorbergur Aðalsteinssontókvið liðinu ÍSLENSKA landsliðið í hand- knattleik mátti sætta sig við sjö marka tap fyrir Tékkum, 26:33, í fyrsta leik sínum á fjög- urra þjóða mótinu í Besancon í Frakklandi í gærkvöldi. „Þetta var þungt högg fyrir okkur alla og ekki sú byrjun sem við hefð- um óskað. Liðið hefur aldrei fengið á sig eins mörg mörk i leik síðan ég tók við þjálfun liðsins," sagði Þorbergur Aðal- steinsson, landsliðsþjálfari. Islenska liðið byijaði mjög vel, lék hraðan og skemmtilegan bolta og komst í 11:7 þegar 20 mínútur voru liðnar af leiknum. „Þá var eins og slökkt væri á strákunum og við vorum skrefinu á eftir í öllum aðgerð- um. Tékkar gengu á lagið og gerðu tíu mörk á móti einu frá okkur,“ sagði Þorbergur og sagðist ekki eiga skýringu á þessum kaflaskiptum í leiknum, nema þá að liðið hafi verið í mjög stífum æfingum í síðustu viku og væri þreytt. „En það afskar ekki að fá á sig 33 mörk gegn Tékkum.“ Staðan í hálfleik var 12:17 fyrir Tékka. í síðari hálfleik héldu Tékkar sínu striki. „Það nánast gekk allt upp hjá þeim á sama tíma og ekkert gekk hjá okkur. Við náðum að minnka muninn niður í fjögur mörk, 25:29, en síðan dró aftur í sundur og þeir unnu með sjö marka mun,“ sagði þjálfarinn. Þorbergur sagði að' vömin og markvarslan hafi algjörlega brugðist. Allar mögulegar aðferðir af vamar- leik vora prófaðar og tveir leikmenn teknir úr umferð en allt kom fyrir Ísiand-Tékkósl. 26:33 Besancon i Frakklandi, fjögurra þjóða mót í handknattleik, Cmmtudaginn 18. febrúar 1993. Gangur leiksins: 11:7, 12:17, 23:27, 25:29, 26:33. Mörk Íslands: Sigurður Bjamason 4, Héðinn Gilsson 4, Júlíus Jónasson 4/1, Gunnar Beinteinsson 3, Bjarki Sigurðs- son 3, Gunnar Gunnarsson 3, Sigurður Sveinsson 3, Geir Sveinsson 2, Konráð Olavson. Guðjón Ámason og Gústaf Bjamason sátu á varamannabekknum allan ieikinn og Patrekur Jóhannesson og Sigmar Þröstur Óskarsson hvíldu. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 9, Bergsveinn Bergsveinsson 4. Frakkland - Sviss..........26:22 ekki. Liðið gerði 26 mörk úr 56 sókn- um, sem er 46,4% sóknamýting og markverðimir vörðu samtals 13 skot. Tékkar, sem gerðu jafntefli við ís- lendinga á Ólympíuleikunum í Barc- elona, em með töluvert breytt lið frá ÓL. Hann sagði að Júlíus Jónasson hafi staðið sig einna best í leiknum. „Ég hefði kosið að byrja betur í þessu móti. Það er alltaf erfitt að fá svona útreið. Það er ljóst að við verð- um að nota tímann vel því það em ekki nema þrjár vikur í heimsmeist- arakeppnina í Svíþjóð. Þetta er í fyrsta sinn sem við erum með okkar sterkasta lið síðan á Ólympíuleikun- um og það þarf greinilega að laga margt," sagði Þorbergur. „Vorum þunglr" Fyrsta mark Júlíusar Jónarssonar í leiknum var hans 500. mark í lands- leik - hann skoraði markið úr hrað- aupphlaupi. „Ef ég hefði vitað að fyrsta markið mitt í leiknum væri tímamótamark, hefði ég gert fagnað því sérstaklega,“ sagði Júlíus, sem var ekki ánægður með leikinn. „Þijá- tíu og þijú mörk segja sína sögu. Það sem hefur verið sterkast hjá okkur, vöm óg markvarsla, brást.“ ■ KONRÁÐ Olavson gétur ekki leikið með landsliðinu gegn Sviss í kvöld, þar sem hann er farinn til Þýskalands til að leika með Dortmund. Konráð leikur aftur á móti með gegn Frökkum á morgun. I JÚRGEN Hahn hefur verið ráðinn þjálfari þýska handknatt- leiksliðsins TuSEM Essen í stað Petr Ivanescu, sem hættir störf- um í vor. Hahn er nú þjálfari Leutershausen, sem einnig leikur í 1. deild. Alfreð Gíslason var einn þeirra sem forráðamenn Ess- en höfðu'augastað á en KA-mað- urinn fer hvergi. ■ ANDERS Dahl Nielsen, fyrr- um landsliðsþjálfari Dana, hefur verið ráðinn þjálfari þýska úrvals- deildarliðsins SG Flensborg- Handewitt. Hann tekur við af Júgóslavanum Noka Serdar- usic. ■ ANDERS Dahl hefur verið þjálfari Fredericia HK, en félagið stóð ekki í vegi fyrir að hann færi til Þýskalands. Anders Dahl mun stjórna Flensborg í síðustu tíu leikjum liðsins í vetur - í fallbar- áttu, og síðan næsta keppnistíma- bil. FRJÁLSÍÞRÓTTIR Fyrsta skrefið í stórsókn - segir Þráinn Hafsteinsson, nýráðinn landsliðsþjálfari FRÍ ÞRÁINN Hafsteinsson úr HSK var í gær ráðinn landsliðsþjálf- ari ífrjálsíþróttum. „Það hefur verið draumur minn að komast í svona stöðu á vegum Frjálsíþróttasambandsins og geta látið gott af mér leiða,“ sagði Þráinn í samtali við Morgunblaðið í gær. Ekki hefur verið starfandi landsliðsþjálfari hjá FRÍ síðan Guðmundur Karlsson gengdi því starfi fyrir fjórum árum. ráinn sagði að nýja starfið legð- ist vel í sig. „Mitt starf verður fyrst og fremst að stjórna undirbún- ingi landsliðsins og unglingalandsliða og eins að sjá um úrvalshópa sem keppa á vegum FRÍ á alþjóðlegum mótum. Ég verð í góðu sambandi við þjálfara íþróttafólksins og hef yfír- umsjón með þjálfun og fylgist með í gegnum þjálfara. Þetta er fyrsta skrefið i stórsókn fijálsíþrótta á ís- landi. Nú á að hrinda í framkvæmd nýrri stefnu sem nefnist „FRÍ 2000“ og veður hún nánar kynnt síðar,“ sagði landsliðsþjálfarinn. Þráinn er nýkominn heim frá Sví- þjóð og býr nú í Hafnarfirði. Hann verður í hlutastarfi hjá FRÍ, en mun jafnframt þjálfa fijálsíþróttafólk hjá HSK. Hann segir að jarðvegurinn í fijálsíþróttum hér á landi sé mjög fijór. „Það er líka mikið af góðum þjálfurum út um allt land en það hefur vantað sameiningartákn og stefnumörkun og mitt hlutverk verð- ur að fá íþróttafólkið og þjálfarana til samstarfs um að ganga í þetta af heilum hug. Ég á von á að þetta verði skemmtilegt starf og það verði uppgangur í fíjálsíþróttum á næstu árum.“ Þráinn er lærður íþróttafræðingur frá háskólanum í Alabama. Eftir að hann lauk námi þar var hann ráðinn þjálfari háskólaliðsins í Alabama í tvö ár. Hann þjálfaði HSK frá 1986 - 1989 og var þá einnig þjálfari við fijálsíþróttaval í Menntaskólanum á Laugarvatni. í fyrra fluttist hann til Svíþjóðar og þjálfaði þar í eitt ár eða þar til hann fluttist heim aftur rétt fyrir áramótin síðustu. Hann er gam- all tugþrautarmaður og á enn ís- landsmetið í greininni. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Þrálnn Hafsteinsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.