Morgunblaðið - 17.03.1993, Síða 6

Morgunblaðið - 17.03.1993, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP 18.50 ►Táknmálsfréttir 18.55 hJCTTID ►Tíðarandinn CO rlLl IIII Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Skúli Helgason. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. 19.20 ►Staupasteinn (Cheers) Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 DlDklllCCUI ►Tao Tao Teikni- DHHHACrill myndaflokkur fyr- ir yngstu áhorfenduma. 17.55 ►Óskadýr barnanna Leikin stutt- mynd fyrir börn. 18.00 ►Bibliusögur Vandaður teikni- myndaflokkur með íslensku tali sem byggir á dæmisögum úr Biblíunni. •I8.30 íhDfÍTTID ►V|SASP0RT End- Ir HUI IIH urtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hlCTTID ►E‘ríl<ur Viðtalsþáttur rfCl IIII í beinni útsendingu. Umsjón. Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Melrose Place Bandarískur myndaflokkur um líf og ástir ungs fólks. (13:31) 21.20 ►Fjármál fjölskyldunnar Umsjón. Ólafur E. Jóhannsson og Elfsabet B. Þórisdóttir. Stjóm upptöku. Sig- urður Jakobsson. 21.25 ►Kinsey Breskur myndaflokkur um lögfræðinginn Kinsey og hremming- ar hans. (5:6) 22.20 ►Tíska Tíska, tísícustraumar og list- ir era viðfangsefni þessarar þáttar. 22.45 ►Hale og Pace Breskur gamanþátt- ur með grínuranum óborganlegu, Hale og Pace. (3:6) 23.15 IfllltfllVlin ►Skýjum ofar II1 lltln I nll (Higher ' Ground) John Denverer í hlutverki Jims Clay- ton alríkislögreglumanns sem lendir í baráttu við óprúttna glæpamenn þegar hann iætur drauminn um að gerast þyrluflugmaður rætast. Jim flytur til Kanada til að fljúga fyrir fyrirtæki vinar síns, Rick Loden. Rick á í fjárhagserfiðleikum og hefur tek- ið að sér að smygla áfengi fyrir braggara. Aðalhlutverk. John Den- ver, Meg Wittner og David Renan. Leikstjóri. Robert Day. 1988. Bönn- uð börnum. 0.50 ►Dagskrárlok 19.50 ►Víkingalottó Fyrsti dráttur í sam- norrænu lottói. Dregið er í Hamri 1 Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Norðurlöndunum. Hérlendis verður þátturinn samsendur með Stöð 2. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Skuggsjá Ágúst Guðmundsson segir frá nýjum kvikmyndum. 20.50 ►Tæpitungulaust Umsjón: Erna Indriðadóttir. 21.15 tflfltf||V|||| ►Börn drekans ll V Inlrl I HU Seinni hluti (Chil- dren ofthe Dragon) Bresk sjónvarps- mynd. Ástralskur læknir í Kína dregst inn í atburðarás sem leiddi til blóðsúthellinga á torgi hins himneska friðar í Peking í júní 1989. Myndin er byggð á metsölubók eftir Nicholas Jose. Fyrri hlutinn var sýndur síðast- liðið sunnudagskvöld. Áðalhlutverk: Bob Peck, Linda Cropper og Lily Chen. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok SJOIMVARPIÐ STOÐ TVO 18'00 RADMAECIII ►Tofraglugginn DRIInHLrnl Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdðttir. Dregið í fyrsta Víkingalottóínu Sjónvarpað beint í öllum þátttökulönd- unum fimm Víkingalottó - Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarp- að á öllum Norðurlönd- unum. Hérlendis verð- ur þátturinn sendur út bæði á Sjónvarpinu og Stöð 2. SJÓNVARPIÐ OG STÖÐ 2 KL. 19.50 í dag verður dregið í fyrsta sinn í nýjum, samnorrænum lottó- leik, sem fengið hefur nafnið Vík- ingalottó. 23 milljónir manna á ís- landi, í Danmörku, Finnlandi, Nor- egi og Svíþjóð hafa tækifæri til að taka þátt í leiknum og þetta er í fyrsta skipti sem íbúum margra landa gefst kostur á að vera með í vikulegum lottóleik. Þátttakendur í Víkingalottói velja 6 tölur af 48. Fyrsti vinningur er veittur fyrir 6 réttar tölur, annar vinningur fyrir 5 réttar tölur og 1 af 3 bónustölum, 3. vinningur fyrir 5 réttar tölur, 4. vinningur fyrir 4 réttar tölur og 5. vinningur fyrir 3 réttar tölur og 1 af 3 bónustölum. Dregnar verða út 3 bónustölur en aðeins þarf að hafa eina rétta til að hljóta vinning. Bónustölur gilda eingöngu fyrir 2. og 5. vinning. Vinningar skiptast jafnt milli vinningshafa í hveijum flokki. Aðeins fyrsti vinningur er sameiginlegur í öllum fimm löndun- um. Hvert hinna norrænu lottófyrir- tækja greiðir u.þ.b. 12% af hverri seldri röð í heimalandi sínu í sam- eiginlegan sjóð í fyrsta vining. Aðr- ir vinningsflokkar fara eftir þátt- töku í hveiju landi og því verða vinningsupphæðir breytilegar í samræmi við sölu. Ef enginn á Norðurlöndum fær 6 tölur réttar flyst 1. vinningur óskiptur yfir á næstu viku. Sama gildir um aðra vinningsflokka í hveiju landi. Málefni hjartans í Melrose Place Vinirnir komast að því að kærasti Alison er giftur STÖÐ 2 KL. 20.30 Ástamál Alison eru í brennidepli í þættinum Mel- rose Place í kvöld. Vinimir hafa miklar áhyggjur af Alison eftir að þeir komast á raun um að kærasti hennar, Keith, er giftur. Alison reynir að telja vinum sínum trú um að Keith sé um það bil að skilja við eiginkonu sína og að samband þeirra sé henni mikils virði en þau hafa áhyggjur af því að verið sé að misnota hana. Matt þarf einnig á stuðningi vina sinna að halda en af allt öðrum ástæðum. Hann verð- ur fyrir áreiti þriggja rudda sem telja sig hafa rétt á að niðurlægja hann vegna þess að hann er hommi. Þegar óþjóðalýðurinn ræðst á Matt kemst hann að raun um að fordóm- ar leynast víða. Ljósvörður Innlend dagskrárdeild ríkis- sjónvarps hefur oftlega beint sjónum að andans mönnum og smíðað um þá heimildamyndir. Reyndar virðast slíkar myndir koma í gusum á slqáinn. Lítum lauslega á lista yflr þess háttar myndir: 1970 — Ásmundur Sveinsson, Ríkarður Jónsson (Tage Ammendrup). 1971 — Brynjólfur Jóhannesson. 1974 — Höggmyndaskáldið Einar Jónsson. 1978 — Þorvaldur Skúlason. 1983 — Leifur Breið- fjörð, Nína Tryggvadóttir, Thorvaldsen á íslandi. 1988 myndir um Guðjón Samúelsson og Guðmund Kamban. 1989 Gunnar Gunnarsson og Steinn. 1990 — Thor Vilhjálmsson, Þorlákur Helgi og Matthías Joc- humsson. Eins og sjá má af þessum lista (sem er handahófskenndur enda plássið naumt og ekki minnst á ýmsa sjónvarpsþætti) er umfjöllun um listamenn býsna áberandi ekki síst mynd- listarmenn enda eru þeir senni- lega myndrænni en flestir aðrir menn. En ríkissjónvarpsmenn hafa kannski ekki í sama mæli beint sjónum að vísinda- og hugvitsmönnum þar til Sveinn Einarsson tók við stjórn inn- lendrar dagskrárdeildar. Heim- ildamyndin um Bjarna Sæ- mundsson, fyrsta fískifræðing íslendinga, sem sýnd var sl. sunnudagskveld er árangur stefnumörkunar Sveins. Vonar undirritaður að hér verði ekki breytt um stefnu og í framtíð- inni jafnt smíðaðar myndir með vísindamönnum, listamönnum og öðru fólki sem hér hefur hlaðið vörður á leið okkar litla samfélags inní Ijós menningar- innar en þar stendur okkar fyrsti fiskifræðingur framar- lega. Myndin um Bjarna Sæ- mundsson var ljóðræn á köflum enda skemmtilega saman sett. Texti Einars Heimissonar skáldlegur og líka myndataka þeirra ríkissjónvarpsmanna og stjóm Tages Ammendrups. Lífsferill Bjama varð kannski ekki mjög skýr en oftast fullur af birtu hafsins og sérstæðri myndfrásögn fortíðarinnar. Viðtölin voru því miður ekki í stíl við annað myndefni. En það er nokkur vandi fyrir kvik- myndagerðarmenn að fínna hér hentugt myndefni úr fortíðinni. Þannig verða íslenskar heim- ildamyndir oft dálítið keimlíkar. Ólafur M. Jóhannesson Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson 7.30 Fréttayfirtit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Haraldur Bjamason. 9.45 Segðu mér sögu, „Kóngsdóttirin gáfaða" eftir Diönu Coles Þýðing: Magdalena Schram. Umsjón: Elísabet Brekkan. Lokaþáttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Með krepptum hnefum. Sagan al Jón- asi Fjeld". Jon Lennart Mjöen samdi upp úr sögum Övre Richter Frichs. Þýðing: Karl Emil Gunnarsson. (13:15) Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Hjalti Rögnvaldsson, Erling Jóhannesson og Árni Pétur Guðjónsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning. Hall- dóra Friðjónsd. og Sif Gunnarsd. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnars, lokalestur (17). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 ismús. Rued Langgaard, danskt tónskáld í útlegð í eigin landi. Þriðji þáttur Knuds Kettings, framkvæmda- stjóra Sinfóníuhljómsveitarinnar í Ála- borg. Frá Tónmenntadögum Ríkisút- varpsins í fyrravetur. Kynnir: Una Mar- grét Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjöllræðiþáttur. Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Tristrams saga og is- oddar. Ingibjörg Stephensen les (8). Ragnheiður G. Jónsd. rýnir í textann. 18.30 Kviksjá. Jón Karl Helgason. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsíngar. Veðurfregnir. 19.35 „Með krepptum hnefum. Sagan af Jónasi Fjeld". Éndurflutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 islensk tónlist. Tilbrigði við stef ísólfs Pálssonar eftir Pál isólfsson, Barnalagaflokkur og Sónata eftir Leif Þórarinsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. 20.30 Af stefnumóti Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í líðinni viku. 21.00 Listakaffi. Kristinn J. Nielsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma, Helga Bachmann les 33. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. Umsjón: Ævar Kjartansson 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvárpið. Kristín Ólalsdóttir og Kristján Þon/aldsson. Erla Sigurðardótt- ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 7.30. 9.03 Svanfríður & Svanfríður. Um- sión: Eva Ásrún og Guðrún Gunnársdótt- ir. Iþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvítír máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturiuson. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Hannes Hólm- steinn Gissurarson les hlustendum pistil. Veðurspá kl. 16.30. Útvarp Manhattan frá Paris og fréttaþatturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sítja við símann. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson, 19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vin- sældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 i háttinn. Mar- grét Blöndal. I.OONæturútvarp til morg- uns. Fréttir kl. 7,7.30, 8, 8.30,9,10,11,12, 12.20,14, 15, 16,17,18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi miöviku- dagsins. 2.00 Fréttir. 2.04Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestljarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katr- ín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu- lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. íslensk óskalög í hádeginu. 13.00 Vndislegt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Doris Day and Night. Umsjón: Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 (slands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11.12.15 Tónlist í hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héð- insson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunn- ar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöld- sögur. Eiríkur Jónsson. 24.00 Nætun/akt- in. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Jón Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir I beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Gælt við gáfurnar. Undanúrslit. 22.00 Eðvald Heimisson. NFS ræður rikj- um á milli 22 og 23. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 8.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn- ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 21.00 Haraldur Gislason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magn- ússon, endurt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprás. Guðjón Bergmann. Dagfari vikunnar kl. 8. Dagbókarleikurinn kl. 9.20.11.00 ArnarAlbertsson. Hádegis- verðarpottur kl. 11.30. Getraun dagsins I kl. 14.15.00 Birgir Örn Tryggvason. Gett- ur 2svar kl. 16.20. Getraun dagsins II kl. 17.05. 19.00 Kvöldmatartónlist. 20.00 Bósi og þungavigtin. 22.00 Haraldur Daði Ragnarsson. Menningin kl. 22.45. Slúður kl. 23.15. 1.00 Sólsetur. STJARNAN FM 102,2 8.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag- an. 11.00 Þankaþrot. Guðlaugur Gunnars- son kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirs- son. 13.00 Siðdegisþáttur Stjörnunnar. Þankabrot endurtekið kl. 15. 16.00 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 16.10 Barnasagan endurtekin. 18.00 Heims- hornafréttir. Böðvar Magnússon og Jódís Konráðsdóttir. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 M.S. 20.00 M.K. 22.00-1.00 Neðangerningur i um- sjón Árna Þórs Jónssonar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.