Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 8
e 8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1993 í DAG er föstudagur 26. mars sem er 85. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 8.01 og síð- degisflóð kl. 20.17. Fjara er. kl. 1.55 og 14.09. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 7.07 og sólarlag kl. 20.02. Myrkur kl. 20.50. Sól er í hádegis- stað kl. 13.33 og tunglið í suðri kl. 15.50. (Almanak Háskóla Islands.) En þetta er ritað tit þess að þér trúið, að Jesús sé Kristur, sonur Guðs, og að þér í trúnni eigið Iff í hans nafni. (Jóh. 20, 31.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: - 1 byrðum, 5 kyrrð, 6 jurtir, 9 úrskurð, 10 rómversk tala, 11 saut, 12 gróðurey, 13 gera við, 15 greinir, 17 orrusta. LÓÐRÉTT: - 1 samtök, 2 botn- fall, 3 væl, 4 veggurinn, 7 Dani, 8 fæði, 12 starfaði, 14 kjaftur, 16 danskt smáorð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tófa, 5 agga, 6 rýra, 7 ál, 8 Egill, 11 læ, 12 ask, 14 dróg, 16 auðinn. LÓÐRÉTT: - 1 torvelda, 2 fargi, 3 aga, 4 ball, 7 áls, 9 gæru, 10 lagi, 13 kyn, 15 óð. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Kristniboðssambandsins fást á skrifstofu SÍK, KFUM og KFUK við Holtaveg sími 91-678899 og í blómaverslun Ingibjargar Johnsen í Vest- mannaeyjum. MINNIN GARKORT ITC, minningarsjóðs Ingibjarg- ar Ástu Blomsterberg eru seld hjá Hjördísi í síma 28996 og Kristínu í síma 74884. ÁRNAÐ HEILLA frá Jöfra, Borgarholts- braut 48, Kópavogi, er átt- ræð í dag. Hún tekur á móti gestum í kvöld frá kl. 19.30 í Rafveituheimilinu við Raf- stöðvarveg. OAára afmæli. Árni Jó- OvJ hansson, verkamað- ur, Meðalholti 3, Reykjavík, er áttræður í dag. Hann og eiginkona hans Ingibjörg Álfsdóttir, taka á móti gest- um í Blómasal Hótel Loftleiða frá kl. 20. herrafrú í Genf, er fímmtug í dag. Hún og eiginmaður hennar, dr. Kjartan Jó- hannsson, sendiherra, taka á móti gestum á afmælisdag- inn í Golfskálanum á Hval- eyri við Hafnarljörð frá kl. 17-19. Skák og mát . . . SKIPIN_______________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í gær kom Helga II., græn- lenski togarinn Kaassassuq, loðnubáturinn Svanur og Bjarni Sæmundsson. Detti- foss kom að utan og Mæli- fell og Amarfell komu af ströndinni. Einnig komu þýsku togaramir Auriga og Gimini og var búist við áð þeir færu aftur samdægurs. Stapafell og Selfoss fóru á ströndina. í dag fer Dettifoss utan og Jón Baldvinsson kemur af veiðum. Grundar- foss kemur að utan og olíu- skipið Fridriks Canders kemur í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN: Timburskipið Konstans kom af ströndinni og Lagarfoss fór utan i gær. FRÉTTIR KATTAVINAFÉLAG ís- lands heldur aðalfund nk. sunnudag kl. 14 í húsi félags- ins, Kattholti, í Stangarhyl 2, Reykjavík. HÚN VETNIN G AFÉLAG- IÐ Félagsvist á morgun kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Verðlaun og veitingar. FÉLAG eldri borgara í Hafnarfirði Dansað verður í Hraunsholti, Dalshrauni 15, kl. 20 í kvöld.________ í. RÁÐ ITC á íslandi heldur ráðsfund nk. laugardag á Holiday Inn. Skráning hefst kl. 9 og fundur settur kl. 10. Auk fastra liða fer fram kosn- ing nýrrar stjómar og fræðsla um skuldaábyrgð sem Ragn- heiður Bragadóttir, dómara- fulltrúi hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, flytur. Gest- gjafadeild er ITC Harpa. KVENRÉTTINDAFÉLAG Islands er með morgunverð- arfund nk. laugardag, um Nýjar leiðir í menntunarmál- um kynjanna, á Gallerí Sólon íslandus kl. 10-13. Allir eru boðnir velkomnir. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraða Vesturgötu 7. Stund við píanóið í dag með Sigurbjörgu kl. 13.30-14.30. Kl. 14.30 dansað í kaffítíman- um. Kl. 15 koma nemendur úr Kvennaskólanum í heim- sókn í tilefni peysufatadags- ins. Kaffíveitingar. RÆÐUKEPPNI á milli JC Nes og JC Akureyrar verður haldin í kvöld í Félagsheimili JC Reykjavíkur, Ármúla 36, kl. 21.30. BAHÁ’ÍAR bjóða á erindi annað kvöld að Álfabakka 12 kl. 20.30. Ingibjörg Daníels- dóttir: Er hægt að breyta heiminum? Umræður og veit- ingar. Allir velkomnir. STYRKTARFÉLAG van- gefinna heldur aðalfund fé- lagsins í Bjarkarási nk. laug- ardag kl. 14. FÉLAG eldri borgara. Dansað. í Risinu kl. 20 í kvöld. Gestur kvöldsins er Björn Þorgilsson. Göngu-Hrólfar fara til Hafnarfjarðar kl. 10 á laugardagsmorgunn hvern- ig sem viðrar. Sjóminjasafnið skoðað og borðað í Fjöru- kránni. Pétur Þorsteinsson, lögfræðingur, er til viðtals á þriðjudögum. Panta þarf tíma. FÉLAG áhugafólks um íþróttir aldraðra. Munið skemmtifundinn á Vestur- götu 7 nk. laugardag kl. 14. Skemmtiatriði, kaffiveitingar og dans. KIWANISKLÚBBURINN Harpa heldur spilakvöld í kvöld kl. 21 á Smiðjuvegi 13a. Kaffíveitingar. Húsið opnar kl. 20. Allir velkomnir. FLÓAMARKAÐUR í Her- kastalanum. Hjálpræðisher- inn er með flóamarkað í dag kl. 10-18 og laugardag kl. 10—14 í Kirkjustræti 2. FÉLAGSSTARF aldraðra Lönguhlíð 3. Spilað á hveij- um föstudegi kl. 13-17. Kaffiveitingar. Sjá einnig bls. 41. I I ! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 26.mars-1. apríl, að báöum dögum meðtöldum er i Holts Apóteki, Langholtsvegi 84.Auk þess er Laugavegs Apótek, Laugavegi 16 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgar8pítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnawni: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i 8.28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaðariausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, a heilsugæslustöðvum og hjó heimilislæknum. Þag- mælsku gætt Samtök áhugafóHw um alnæmisvandann er með trúnaöarsima, simaþjónustu um alnæmísmál óll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mmfelis Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæstustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarspótak: 0piðvirkadaga9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keftavik: Apótekió er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugaruaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugaruögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftií kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið wka daga ti Id. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurínn f LaugardaL Opinn afia daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasveMð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl-simi: 685533. Rauðakrosihusið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður bömum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir forekJrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvjkud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fiknief naneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkr- unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöó fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferöisiegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i sima 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. LJfsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráftgjðfki: Simi 21500/996215. Opin þriójud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök óhugafólks um áfengis- og vrnuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Afengismeöferð og ráðgjöf, fjöfskyfdurðdgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. FuHorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. UngBngahelmiU rlkiaina, aöstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamila Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttiirubom, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda ó stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Amerfku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liöinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgium eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel. en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar yegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvökJ- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 tH 16 og kl. 19 tH kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeikl. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feóur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamespftali Hringsins: Kl, 13-19 alla daga. Öklrunartækningadeild Landspftalans Hátúni 108: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vrfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heim- sóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deUd og hjúkrunardeikJ aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á vertukerfi vatns og httaveitu, s. 27311, Id. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskótabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þinghottsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Geröubergi 3-5, s. 79122. Bustaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandaaafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, HólmaseR 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: I júni, júli og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. A vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upptýs- ingar i sima 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. SýningarsaHr: 14-19 alladaga. Listasafn Islanda, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjaufn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina viö EHiöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i mai. Safn- 'ið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið é Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurínn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsogn kl. 16 a sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið iaugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virkadaga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotli 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. , _ _ . Byggða- og listasafn Ámesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli Id. 13-18. S. 40630. . , Byggðasafn Hafnarflarðar Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- Sjóminjasafnið Hafnarfirðl: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Kaflavftur. Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavflc Laugardatsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru oon- ir sem hér segir: Mánud. - fostud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17 30 SundhöUin: Vegna æfmga íþróttafélaganna verða frávik á opnunartima f Sundhölíinni á tímabðinu 1. okt.-l. júní og er þó lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. * Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarijörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundtaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30 Helgar: 9-16.30. Varmártaufl í Mosfeilssvert: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Kefiavflcun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundfaufl Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundtoug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. U 7.10-20.30. laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Sklðabrekkur f Reykjavík: Árlúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mónudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móllökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Pær eru þó lokaðar á stórhátiöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða og Mosfellsbæ. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.