Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993 SJONVARPIÐ 18 00 ninyi rryi ►Sjóræningja- Dnnnncrm sögur (Sandokan) Spænskur teiknimyndaflokkur sem gerist á slóðum sjóræningja í suður- höfum. (16:26) 18.30 ►Frægðardraumar (Pugwall) Ástr- alskur myndaflokkur um 13 ára strák sem á sér þann draum heitastan að verða rokkstjarna. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 kJCTTID ►Auðlegð og ástríður HIlI IIII (The Power, the Passi- on) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. (101:168) 19.30 ►Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can’t Lose) Bandarískur ungl- ingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. (22:26) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Fólkið í landinu Hann fyllti húsið tvisvar Örn Ingi Gíslason ræðir við Kristján Ólafsson á Dalvík um söfn- unarástríðu hans, en uppistaða minjasafnsins á Dalvík er frá honum komin. Farið er um safnið og meðal annars skoðað herbergi Jóa risa. Þá er rætt stuttlega við Steingrím Þor- steinsson uppstoppara um dýrasafnið sem er undir sama þaki. Dagskrár- gerð: Samver. 21.00 ►Hver kyssti dóttur skyttunnar? (The Ruth Rendell Mysteries - Kiss- ing the Gunner’s Daughter) Breskur sakamálamyndaflokkur, byggður á sögu eftir Ruth Rendell. Lögreglu- maður á frívakt verður vitni að bank- aráni og er skotinn til bana. Hálfu ári síðar eru þtjár manneskjur myit- ar á heimili sérviturrar skáldkonu og Wexford lögreglufulltrúa grunar að þau voðaverk tengist á einhvern hátt morðinu á lögreglumanninum. Aðal- hlutverk: George Baker og Christop- her Ravenscroft. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (1:4) 21.55 ►Útvarpsstjórn Heimir Steinsson útvarpsstjóri situr fyrir svörum. Hver eru markmið Ríkisútvarpsins að hans mati? Er Ríkisútvarpið verkfæri í höndum lýðveldisins? Væri skynsam- legt að aðgreina rekstur útvarps og sjónvarps betur en nú er gert? Er Ríkisútvarpið „stofnun“ í neikvæðri merkingu þess orðs? Umræðum stýr- ir Ágúst Guðmundsson kvikmynda- leikstjóri. Stjórn útsendingar: Björn Emilsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem flaliar um líf og störf góðra granna. 17.30 ninyirryi ►Steini og Olli DflRRHCrm Teiknimynd. 17.35 ►Pétur Pan Fallegt ævintýri í skemmtilegum búningi. 17.55 ►Feröin til Afríku (African Joumey) Lokaþáttur þáttaraðar um ferðalag Luke Novak um Afríku. (6:6) 18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget) Lási lögga og frænka hans leysa málin að vanda. 18.40 ►Háskólinn fyrir þig - Matvæla- fræði í þessum þætti er matvæla- fræði Háskóla íslands kynnt. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hlCTTip ► Eiríkur Viðtalsþáttur PICI IIH í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►VISASPORT Fjölbreyttur íslensk- ur íþróttaþáttur. Stjórn upptöku: Ema Ósk Kettler. 21.10 ►Réttur þinn Réttarstaða almenn- ings á íslandi er viðfangsefni þessar- ar þáttaraðar. Plús film vinnur og framleiðir þættina í samvinnu við Lögmannafélag íslands fyrir Stöð 2. 21.20 ►Delta Gamansamur myndaflokkur um þjóðlagasöngkonuna Deltu Bis- hop, sem dreymir um að komast á toppinn. (11:12) 21.45 ►Phoenix Ástralskur myndaflokk- ur. (5:13) 22.35 ►ENG Fylgst með fréttamönnum Stöðvar 10 í vinnunni og í einkalíf- inu. (7:20) 23.25 VUItf IIVIIII ►Neyðaróp (A Cry IWIIllTIÍ I1U For Help. The Trac- ey Thurman Story) Átakanleg sann- söguleg mynd um unga konu sem er misþyrmt af eiginmanni sínum. Þegar hún óttast um líf sitt leitar hún til lögreglunnar sem aðhæfist ekkert í málinu. Stuttu síðar finnst Tracey illa útleikin og er flutt á spít- ala og kemur þá í ljós að hún er löm- uð fyrir neðan mitti vegna stungus- ára og barsmíða. Leikstjóri: Robert Markowitz. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin segir myndina yfir meðallagi. 1.00 ►Dagskrárlok Ritaði á ensku sögu íslenskrar tónlistar RÁS 1 KL. 21.00 Kynningar- þáttur um Göran Bergendal, einn af gestum Tónmenntadaga Rík- isútvarpsins sem haldnir voru í fyrravetur undir heitinu ísmús, verður endurtekinn á Rás 1 í kvöld. Bergendal er deildarstjóri við stofnunina Svenska Rikskon- serter, sem meðal annars sér um skipulagningu á tónleikum í Sví-' þjóð og útgáfu á sænskri tónlist. I þættinum segir Bergendal frá starfi sínu, og leikin verður tón- list frá Svíþjóð. Þess má geta að Bergendal er mikill íslandsvinur og eftir hann hefur komið út tón- listarsaga íslands á ensku. Með- an á Ísmúshátíðinni stóð gerði Bergendal þrjá þætti fyrir Rík- isútvarpið og einn þeirra fjallar um íslenska tónlist, en hinir tveir um sænska nútímatónlist. Um- sjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir. Heimir Steinsson Hver eru markmið Ríkisútvarpsins? SJÓNVARPIÐ KL. 21.55 Umræðu- þáttur í Sjónvarpssal þar sem Heim- ir Steinsson útvarpsstjóri situr fyrir svörum. Hver eru markmið Ríkisút- varpsins að hans mati? Er Ríkisút- varpið verkfæri í höndum lýðveldis- ins? Væri skynsamlegt að aðgreina rekstur útvarps og sjónvarps betur en nú er gert? Er Ríkisútvarpið „stofnun" í neikvæðri merkingu? Áðrir þátttakendur í umræðunum verða Hörður Vilhjálmsson, fjár- málastjóri Ríkisútvarpsins, Bolli R. Valgarðsson, Einar Karl Haraldsson, Guðrún Halldórsdóttir, Sigríður Anna Þórðardóttir og Úlfhildur Rögnvaldsdóttir. Umræðum stýrir Ágúst Guðmundsson kvikmyndaleik- stjóri og Björn Emilsson stjórnar upptöku. Heimir Steinsson útvarpsstjóri situr fyrir svörum Göran Bergendal Kynningarþátt- urum Göran Bergendal, deildarstjóra við Svenska Rikskonserter Frelsis- vindar? Helgi Tómasson ballett- meistari sagði í viðtalsgrein hér í sunnudagsblaðinu: Fólk er eirðarlaust. Það horfir á eitthvað í fjórar, fimm mínút- ur og skiptir svo um rás. 3. rásin Ég held að hér þurfi menn seint að óttast slíkt eirðar- leysi. Þykir sumum nóg um fábreytnina því í reynd starfa bara tvær sjónvarpsrásir: rík- issjónvarpið og Stöð 2. Samt má segja að vísir sé kominn að þriðju rásinni; tilrauna- sjónvarpinu Sýn en þar hefur að undanförnu verið á dag- skrá hafnfirsk sjónvarps- syrpa. í syrpunni sem var á dagskrá sl. sunnudag var list- in í hávegum höfð. Umsjón- armaður spjallaði við Sverri Ólafsson myndlistarmann um hafnfirsku listahátíðina sem er vissulega merkilegur menningarviðburður. Síðan kom mynd um hafnfirska listamanninn Sigurð Örn Brynjólfsson sem rekur orðið umfangsmikla teiknimynda- framleiðslu í Litháen. Myndin var í nýrri þáttaröð um hafnf- irska listamenn. Undirritaður fagnar þessari listafrétta- syrpu sem var framleidd af hafnfirskum heimildum fyrir útvarp Hafnarfjörð. Kannski er þarna kominn vísir að svæðissjónvarpi? PS:Fjölmargir hafa haft samband við rýni og innt hann eftir' hvaða skoðun hann hafi á uppákomunum á ríkissjónvarpinu. Það er ekki í verkahring rýnis að hafa skoðun á mannaráðningum á RÚV. En ljóst má vera að eina ráðið til að losa íslenskt sjónvarp undan afskiptum embættismanna og pólitík- usa er að gera ríkissjónvarpið að einkafyrirtæki. Hér koma upp í hugann athyglisverðar greinar í Gjallarhorni, mál- gagni Félags ungra sjálf- stæðismanna, þar sem eru leidd rök að nauðsyn þess að einkavæða ríkisfjölmiðilinn. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðuriregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli. Tryggvi Gíslason. 7.50 Dag- legt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nlýir geisladiskar. 8.30 Fréttayfirlit. Or menningartífinu Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.46 Segðu mér sögu, Merki sarnúraj- ans eftir Kathrine Patterson, Sigurlaug M. Jónasdóttir les þýðingu Þunðar Baxter (14). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalinan. Landsútvarp svæðis- stöðva í umsjá Arnars Páls Hauksson- ar á Akureyri. Stjómandi umræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðar- dóttir á Egilsstöðum. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hédegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit. Útvarpsleikhússins, Draugasaga eftir Inger Hagerup. Annar þáttur af þremur. Þýðing: Sigrún Björnsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leíkendur: Jón Aðils, Sigrún Björns- dóttir og Erlingur Gíslason. (Áður á dagskrá 1971.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis í dag: Bók vikunnar. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Réttarhöldin eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les þýð- ingu Ástráðs Eysteinssonar og Ey- steins Þorvaldssonar (14). 14.30 Boðorðin tíu. Áttundi og lokaþátt- ur. Umsjón: Auður Haralds. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Dietrich, Baker, Le- ander og fleiri söngkonur frá fjórða áratugnum. Umsjón: Sigríður Stephen- sen. 16.00 Fréttir. 16.05 Sk/ma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af þlötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar E. Sigurðsson les (12) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann. 18.30 Kviksjá. Meöal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Jón Karl Helgason. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Draugasaga eftir Inger Hagerup. Endurflutt hádegisleikrit. (2:3) 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 Islensk tónlist. Þættir úr messu eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Sönghóp- urinn Hljómeyki flytur. 20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úr fjöl- fræðiþáttum liðinnar viku. 21.00 ísmús. Frá Tónmenntadögum Rík- isútvarpsins í fyrravetur. Kynning á gesti hátiðarinnar, Göran Bergendal, deildarstjóra við Svenska Rikskonsert- er í Stokkhólmi. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma Helga Bachmann' les 48. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson helja daginn með hlustendum. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Áslaugar Ragnars. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. Pistill Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur. Fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðar- sálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Úr ýmsum áttum. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð- urspá kl. 22.30. 0.10 Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp. Fréttlr kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir - Næturtónar. 4.00 Nætur- lög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrin Snæhólm Bald- ursdóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Jón Atli Jónas- son. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voíce of America. Fréttir á heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálmarsson. 9.05 Islands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11. 12.16 Tónlist í hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.00 Á elleftu stundu. Kristó- fer Helgason og Caróla. 23.00 Kvöldsög- ur. Hallgrimur Thorsteinsson. 24.00 Næt- urvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir i beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðumesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Sigurþór Þórarinsson. 22.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónatansson. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir. Blómadagur. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman, 21.00 Hallgrímur Kristinsson. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 fvar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9,10,12,14,16,18, íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprás. Guðjón Bergmann. 11.00 Birgir Orn Ttyggvason. 15.00 XXX- rated. Richard Scobie. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Úr hljómalindinni. Kiddi kanína. 22.00 Pétur Árnason, 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnaþátt- urinn Guð svarar. 11.00 Þankabrot. Guð- laugur Gunnarsson kristniboði. 11.05 Ólatur Jón Ásgeirsson. 13.00 Siðdegis- þáttur Stjörnunnar. Þankabrot endurtekið kl. 15. 16.00 Lífiö og tilveran. Ragnar Schram. 16.10 Barnaþátturinn endurtek- inn. 19.00 (slenskir tónar. 20.00 Sigurjón. Ágústsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRAS FM 97,7 16.00 F.G. 18.00 F.B. 20.00 M.S. 22.00- 1.00 M.R.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.