Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993 17 verður klárað eins og öll önnur verk- efni sem byijað hefur verið á í. Malaví. Ferð utanríkisráðherra Tilefni ferðar utanríkisráðherra til Malawí hafði því verið til staðar all lengi. Þar við bættist að hann hafði verið beðinn að flytja árlegt ávarp Norðurlandanna á SADCC- ráðstefnu í Haarare. Frá upphafi hafði verið gengið út frá því að ráðherra myndi af- henda fyrra skipið. Hafði engin at- hugasemd komið fram um það frá neinujn. Eftir að til Haarare kom og frétt- ir bárust um handtöku eins af for- ingjum stjórnarandstöðunnar bað utanríkisráðherra sérstaklega um fund með hr. Thomson, varafor- manni 1 stærsta stjórnarandstöðu- flokksins í Malaví, sem staddur var í Haarare. Á fundinum var m.a. rædd fyrir- huguð ferð utanríkisráðherra til Malaví og tilefni ferðarinnar. Thom- son var spurður í þaula um stjórn- málaástandið í Malaví og sérstak- lega hvort rétt væri að utanríkisráð- herra aflýsti för sinni þangað og færi heim. Thomson sagði það ekki þjóna neinum tilgangi og engum gagnast allra síst stjórnarandstöðunni. Ráð- lagði hann eindregið frá því að gera það. Honum var kunnugt um þátt- töku okkar í SADCC-verkefninu og kvað mikilvægt að það héldi snurðu- laust áfram. Það væri verkefni fyrir fólkið, ekki stjórnina. Honum var einnig tjáð að forseti Malaví, dr. Banda, hefði beðið utan- ríkisráðherra að hitta sig. Hann sagði það engu breyta, jafnvel þótt hann berðist gegn því stjórnarfari sem forsetinn hefði innleitt í landið. Hann tók það hinsvegar skýrt fram að ef við aðstoðuðum Malaví- stjórn með beinum fjárframlögum bæði hann um að þeim yrði tafar- laust hætt. Að loknum þessum langa og ítarlega fundi var ákveðið að ljúka dagskrá heimsóknarinnar. Utanríkisráðherra og þeir sem voru í för með honum mátu það svo að varaformaður stærsta stjórnarand- stöðuflokksins í Malaví hlyti að vera jafn dómbær á hvað rétt væri að gera og mannréttindaáhugamenn heima á íslandi. Höfundur er starfandi stjórnarformaður Þróunarsamvinnustofnunar Islands. Ný gerð bamabílstóla * Fyrir böm frá fæðingu til 5 ára aldurs. * Þægilegar 5 punkta fest- ingar með axlapúðum. * Stillanlegur. * Stólnum má snúa með bakið fram (->9kg.) eða aftur (9-18kg.). * Má hafa frístandandi. * Vasi á hlið, fyrir leikföng eða annað. * Auðvelt að taka áklæðlð af og þvo það. * Viðurkenndur. * Verdkr. 10.998,- Borgartúnt 26 Sími: (91) 62 22 62 Mynds.:(91) 62 22 03 Þú opnar dós og gæðin komo í Ijós! B E S T U KAU PIN í LAMBAKJ ÖTI ERU í HÁLFUM SKROKKUM - njr uppskriftabceklingur kominn út 'N I nýjasta uppskriftabæklingnum um lambakjöt er áherslan lögð á að nýta vel það hráefni sem fæst í pokum með 1. flokks lambakjöti í hálfum skrokkum. I einum slíkum poka er kjöt í máltíð handa minnst 20 manns. Uppskrift- irnar eru bæði að hvundagsréttum og hinum glæsilegustu veislukrás- um á páskaborðið. Hagkvæmt, heimilislegt og ljúf- fengt, - verði þér að góðu! Lambakjöt - náttúrulega gott Náðu þér t nýja uppskriftab cekli nginn í nœstu verslun AUK k1k95-71/1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.