Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 23
Umferðarþing Umferðar- slysuni fækki um 25% fyr- ir aldamót UMFERÐARÞING var haldið í síðustu viku. Við upphaf þess boðaði Þorsteinn Pálsson dóms- málaráðherra að hann hygðist í haust leggja fram tillögu til þingsályktunar um framkvæmd- aráætlun i umferðaröryggismál- um sem hefði það að markmiði að fækka umferðarslysum um 20-25% fyrir aldamót. Ráðherrann sagði að í þessum efnum væri til mikils að vinna. Fjár- hagslegur kostnaður þjóðfélagsins vegna umferðarslysa væri varlega áætlaður á 6. milljarð króna árlega og því ljóst að fjárfesting í auknu umferðaröryggi gefi vel í aðra hönd ef horft væri á fjárhagslegu hliðina auk þess serrí ekki væri unnt að meta til fjár ávinning á borð við þann ef takast mætti að bjarga 5 mannslífum árlega eða forða meiðslum 20-25% þeirra u.þ.b. 1.300 íslendinga sem árlega slasast í umferðinni. Mikil fækkun slysa á Norðurlöndum Þorsteinn Pálsson sagði að eftir Norrænt umferðaröryggisár hefðu önnur Norðurlönd en Island hvert um sig sett sér markmið samkvæmt framkvæmdaáætlunum um meira en 15% fækkun umferðarslysa. Þau markmið hefðu náðst og nú væri unnið að áætlun í Danmörku sem gerði ráð fyrir allt að 40% fækkun slysa fram til aldamóta. Ráðherra sagði að segja mætti að nokkur árangur hefði náðst í baráttu gegn umferðarslysum und- anfarin ár ef litið væri til þess að fjöldi slysa hefði staðið nokkuð í stað á sama tíma og fjöldi ekinna kílómetra í vegakerfinu hefði tvö- faldast en slysafjöldinn væri engu að síður alls óviðunandi. í MARGAR GERÐIR BÍLA Mjög gott verd. BílavörubúÓin MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993 ——n-m—’\ vvm w«‘ryir*.r © NÓATÚN / 1 Nýslátrað og 1. flokks! Nauta- og svínakjöt f úrvali Hangið og meyrnað lambakjöt - meiriháttarl! Grænar baunir 1/2 dós gg . Gulrætur og baunir 1/2 dós 79,- Castell Frietes franskar 750g 199,- Hvítur aspas 1/2 dós gg 127 1 Vi Itr. Ekta Bayonne skinka 1 .095 pTkg. Nýreyktur Nóatúns hamborgarhryggur víönW'*009 - okkar stolt - 299,” Nóatúns hangikjöt C j - úrbeinað Frampartar Læri 889pr.kg. 1 ,098p"k9 Londonlamb 799 - pr.kg OLA'PARTY PIZZA _ 1 jafioÁZ afírj á viS Ola fíiifyRn' Stór úthafsrækja 1. flokks! Sjávarréttahlaup m/dressing - Lostæti!! 298,- Glænýr sjóeldislax 499 Rauðkál qQ 600g Oíty" Rauðrófur QQ 500g ÖSty" Agúrkusalat. 550g ■ Jöf" bíjrfeu hamborgarhryggur 998,,-, pr.kg. Húsavíkur hangikjöt Það ferskasta á markaðinum ip 0,51 dós ,pilsner FANTA - 49, . APPELSÍN Eldhúsrúlla stór 59,“ 2ltr. 89- 1QQ OPIÐ: I »'*' J 2 Itr. Mióvtkudag 7/4 til kl. 20 MSkírdag 8/4 kl. 11-18 m Föstudag 9/4, lokað Laugardag 10/4, opið Póskadag 11/4, lokað 2. í póskum 12/4, lokað ©NðAXÚN Nóatúni 17 - S. 617000 Hamraborg 14, Kúp. - S. 43888 Furugrund 3, Kúp. - S. 42082 Rofabæ 39 -S. 671200 Þverholti 6, Mos. - S. 886656 Laugavegi 116 - S. 23456 El Marino kaffi ídós557g 179,- icefood Graflax — reykturlax - graflaxsósa FetsWt ame»sKU' ,lSahumat We\ns >*>**’"17'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.