Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993 37 Brids Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur. Röð efstu para varð þessi: BaldurBjartmarsson-HelgiSkúlason 188 RóbertGeirsson-GeirRóbertsson 187 Valdimar Sveinsson - Gunnar Bragi Kjartanss. 187 AnnaÞóraJónsdóttir-RagnarHermannsson 186 Meðalskor 156. Næsta þriðjudag hefst þriggja kvölda vortvímenningur ef næg þátt- taka fæst. Allir velkomnir. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag hófst þriggja kvölda Butler. Staðan: A-riðill: RagnarJónsson-Þrösturlngimarsson 66 Inga Lára Guðmundsdóttir - Unnur SveinsdóttiröO TraustiFinnbogason-HaraldurÁmason 50 B-riðill: GuðbjömÞórðarson-StefánR.Jónsson 66 Sævar Helgason - Helgi Magnússon 51 HelgiViborg-ÓlafurBergþórsson 50 Bridsfélag Reykjavíkur Lokið er hjá BR „matarboði" og urðu úrslit þessi: Jakobína Ríkarðsdóttir - Þorlákur Jónsson 756 JónasP.Erlingsson-OddurHjaltason 750 AriKonráðsson-KjartanÁsmundsson 743 HermannLárusson-ólafurLárusson 734 Guðmundur Sveinsson - Sverrir Armannsson 733 GuðlaugurJóhannsson-ÖmAmþórsson 729 ísak Sigurðsson - Sigurður B. Þorsteinsson 727 ísak og Sigurður fengu hæstu skor mótsins 392. Fleiri pör náðu ekki 700 stigum en meðalskor var 624. Næsta keppni og hin síðasta á þessu ári hefst 14. apríl. Það er Butler tví- menningur en þá er skorin reiknuð út með sveitakeppnistöflu. Spilaðar verða 6 umferðir og verða spiluð sömu spil í öllum riðlum. Þetta er metnaðar- full keppni fyrir spilara. Sömu spil á öllum borðum og útreikningur sá marktækasti sem þekkist í para- keppni. Skráning er opin. Bridsfélag Hveragerðis Opna Kam-bars bridsmótið, sem haldið er í tilefni 30 ára afmælis Brids- félags Hveragerðis, hefst kl. 10 laug- ardaginn 17. apríl á Kam-bar, Breiðu- mörk 2 í Hvergerði. Spilað er um silf- urstig í barómeter tvímenningi, með hámarks þátttöku 32 para. Veitt verða peningaverðlaun að upphæð kr. 110.000 - með fullri þátttöku, auk annarra verðlauna. Þáttökugjald er kr. 5.000 á par. Þátttökutilkynning- um, sem þurfa að hafa borist fyrir 15. apríl, er veitt móttaka í símum BSÍ 91-689360 eða 98-34151 Þórður og heimas. 98-34191. Þetta gæti orð- ið góður forleikur fyrir þátttakendur í úrslitum íslandsmótsins í tvímenn- ingi og gaman fyrir okkur hin að spreyta okkur við þá. Bridsfélag byrjenda Sl. þriðjudagskvöld, 30. mars var spilaður eins kvölds tvímenningur að vanda. Alls mættu 24 pör og urðu úrslit eftirfarandi: N/S riðill RagnheiðurGuðmundsd.-SæmundurJóhamiss. 239 Guðný Hálfdanard. - Guðmundur Þórðars. 228 Hlöðver Hlöðversson - Ólafur Jóhannsson 201 A/V riðill GunnarF.Helgason-AmarÞ.Ragnarsson 222 Egill Darri — Snorri Karlsson 218 KolbrúnThomas-EinarPétursson 202 Næsta spilakvöld er þriðjudaginn 13. april og er spilað í húsi Bridssam- bandsins að Sigtúni 9. Allir byijendur eru hvattir til að mæta en spila- mennskan hefst kl. 19.30. Vetrarmitchell BSÍ Föstudagskvöldið 2. apríl spiluðu 33 pör í vetrar-mitchell Bridssam- bands íslands. Úrslit urðu þannig; N/S riðill, BjömÁmason/TómasSiguijónsson 516 Sigurður B. Þorsteinsson/Bjöm Theódórsson 485 PállÞórBergsson/SveinnÞorvaldsson 483 GuðlaugurSveinsson/GuðjónJónsson 465 A/V riðill, RagnarÖmJónsson/ÓlafurOddsson 489 Elfn Jónsdóttir/Lilja Guðnadóttir 485 FriðrikJónsson/GuðmundurSamúelsson 458 Eyþór Jónsson/Dan Hansson 455 Spilað verður í Vetrarmitchell Bridssambands íslands næsta föstu- dag, 9. apríl, kl. 19. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Skráning á staðnum. Þjóðminjasafnið safnar upplýsingum um huldu- fólk og skyld fyrirbæri ÞJÓÐHÁTTADEILD Þjóðminjasafns íslands hefur nýlega sent frá sér 82. spurningaskrána sem ber heitið Huldufólk og skyld fyrirbæri. í rúm þrjátíu ár hefur Þjóðminjasafnið sent heimildamönnum sínum spurjiingaskrár um margvísleg efni en þetta er sú fyrsta sem beinlínis er um vættir eða almenna þjóðtrú þó að í flestum skrám hafí verið spurt um hugsanlega þjóðtrú í sambar I skránni er spurt um ýmislegt varðandi huldufólk, um tegundir, útlit, klæði, bústaði, siði o.fl. Þá er spurt um skyggni almennt og um dverga, ljúflinga, búálfa, bló- málfa og aðrar vættir svo sem skrímsli, sækýr og nykra. Tvær aukaspurningar fylgja huldufólksskránni. Önnur er um svokölluð „körfuböll“, en um þann sið bárust Þjóðarsál RÚV ábendingar á dögunum og fólst hann m.a. í því að stúlkur út- bjuggu blómakörfur til styrktar einhveiju málefni sem voru boðnar upp á sérstökum körfu- böllum. Piltamir buðu í körfum- ar án þess að vita hver hefði gert þær og máttu dansa tiltek- i við verk og venjur. inn ijölda dansa við þær stúlkur sem höfðu útbúið körfurnar sem þeir keyptu. í hinni aukaspurningunni er spurt um ýmislegt varðandi reið- hjól og hjólreiðar í eldri tíð, t.d. um íslensk reiðhjól, um ferðalög á reiðhjólum og félög sem skipu- lögðu hjólreiðaferðir. Jafnframt er spurt eftir gömlum ljósmynd- um af reiðhjólum og hjólreiða- mönnum. Ef menn vilja leggja þessari söfnun lið eða vita um einhveija sem kynnu að vera fróðir um ofangreind efni eru þeir vinsam- legast beðnir um að hafa sam- band við Árna Bjömsson eða Hallgerði Gísladóttur. t skólar/námskeið tölvur ■ Macintosh fyrir byrjendur 15 klst. um stýrikerfi, ritvinnslu, gagna- söfnun og töflureikni. 180 bls. handbók fylgir. 26.-30. aprfl kl. 16-19. Töivu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Freehand teikning og hönnun 15 klst. um þetta skemmtilega teiknifor- rit fyrir Macintosh og Windows, 26.-30. april kl. 9-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. I Word fyrir Wlndows 15 klst. ítarleg ritvinnslunámskeið 26.-30. apríl kl. 9-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Öll tölvunámskeið á PC og Macintosh Fáöu senda námsskrá. Tölvuskóli Tölvu- og verkfræðiþjónustunnar, Grensásvegi 16, s. 688090. Í PageMaker umbrotsnámskeið 15 klst. námskeið fyrir þá, sem sjá um útgáfu fréttabréfa, ársskýrslna, eyðu- blaða og annars prentaðs efnis. Kvöldnámskeið 14.-20. aprfl frá kl. 16-19. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Windows og PC grunnur 9 klst. um Windows og grunnatriði PC notkunar 26.-28. april kl. 16-19. Töivuskóli Tölvu- og verkfræði- þjónustunnar, s. 688090. ■ Excel-töflureiknirinn 15 klst. ítarlegra og lengra námskeið fyrir Macintosh- og Windows-notendur 14.-20. apríl kl. 16-19. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Tölvuskóli í fararbroddi Urval vandaðra námskeiða. Reyndir leið- beinendur. Kynntu j>ér námsskrána. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Tölvunámskeið Windows 3.1, 8 klst. PC grunnnámskeið, 16 klst. Word 2.0 fyrir Windows og Macintosh, 14 klst. WordPerfect fyrir Windows, 14 klst. PageMaker fyrir Windows og Macin- tosh, 14 klst. Excel 4.0 fyrir Windows og Macintosh, 14 klst. Word og Excel framhaldsnámskeið, 12 klst. Námskeið fyrir Novel netstjóra, 16 klst. Innifaldar eru nýjar íslenskar bækur. tungumál ■ Enskuskóli nærri York Alm. námskeið 2-20 vikur. Stöðupróf í upphafi náms. Fámennir hópar (6-7). Viðurkennd próf ef óskað er. Upplýsingar gefa Marteinn eða Ágústína, sími 32492 eftir kl. 19. ■ Enskunám í Englandi. Við bjóðum enskunám við einn virtasta málaskóla Englands. Skólinn sér j)ér fyr- ir fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Um er að ræða alhliða ensku - 18 ára og eldri, 2ja til 4ra vikna annir. Unglingaskóla, júlí og ágúst, 13-17 ára, 4ra vikna annir. Viðskiptaenska - 2ja og 4ra vikna annir. Allar nánari upplýsingar gefa: Júlfus Snorrason og Linda Ragnarsdóttir í símum 96-23509 og 21173, Bæjarsiðu 3, 603 Akureyri. Enska málstofan ■ Enskukennsla Við bjóðum tíma í ensku í samræðuformi (megináhersla á þjálfun talmáls). Einkatímar Enska, viðskiptaenska, stærðfræði (á öllum skólastigum). Allir kennarar eru sérmenntaðir í ensku- kennslu. Upplýsingar og skráning f sfma I 620699 frá kl. 8-12 alla virka daga. ýmlsiegt ■ Sálrækt - styrking líkama og sálar „Body-therapy“ ★ „Gestalt" ★ Lífefli ★ Líföndun ★ Dáleiðsla ★ Kvíðastjóm m.m. Námskeið að hefjast. Sálfræðiþjónusta _dw Gunnars Gunnarssonar, s--- s. 641803. NÁMSAÐSTOÐ ■ Námsaðstoð við grunn-, fram- halds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Einkatímar - hópar. Reyndir réttindakennarar. Innritun í síma 79233 kl. 14.30-18.30. Nemauíaþjónustan s/. ■ Svefn án lyfja - námskeið í 5 skipti Leiðbeinendur: Björg Ólínudóttir, slök- unarkennari, doktor Sveinbjörn Gizurar- son, lyfjafræðingur, doktor Loftur Giss- urarson, sálfræðingur, og Guðrún Jó- hannsdóttir, þolandi. Heilsuskóli Náttúrulækningafélags fslands. Upplýsingar í síma 14742. ■ Stafsetningarnámskeiðin eftirsóttu eru að hefjast. Nýjar aðferðir. Góður árangur. Vanir réttindakennarar. Uppiýsingar og innritun í síma 668143 alla daga eftir kl. 19.00. fræðslan ms. Námskeið með Eivind Fröen um fjölskylduna og hjónabandið verður haldið í safnaðarheimili Breið- holtskirkju 14. og 15. apríl nk. kl. 20-23 bæði kvöldin. Mál hans verður túlkað jafnóðum á íslensku. Námskeiðsgjald kr. 1.500 á mann, veitingar innifaldar. Upplýsingar og skráning í sfma 71879 eftir kl. 14 alla daga. ■ Helgarnámskeið fyrir landsbyggðina Námskeið í matreiðslu grænmetisrétta samkvæmt kenningum um samsetningu fæðunnar úr bókinni „Fit for life“, í topp- formi. Auk þess er kennd kraftganga útí náttúrinni. Heilsuskóli Náttúrulækningafélags íslands. Upplýsingar í síma 14742. AÐEINS EINN BÉLL Frá upphafi hafa hönnuðir Honda Civic viljað framleiða eins umhverfisvæna bíla og mögulegt er. Þetta hefur tekist með hreinbrunavélinni (VTEC) sem skilar meiri orku á hvern lítra af bensíni og mengar minna en áður hefur þekkst. Til að fullkomna verkið er Civic settur saman úr 80% endurvinnanlegum efnum. Þessir „umhverfis- vænu“ bílar eru nú fáanlegir hér á landi. Til afgreiðslu strax • Opið virka daga kl. 9:00 - 18:00 og laugardaga kl. 11:00 - 15:00 • Honda • Vatnagörðum 24 • Sími (91) 68 99 00 Á RÉTTRI LÍNU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.