Morgunblaðið - 05.05.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.05.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1993 SJÓNVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 RADUAECUI ►Töfraglugginn DHRnHCrm Pála pensiH kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 19.50 ►Víkingalottó Samnorrænt lottó. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Norð- urlöndunum. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 TnUI IPT ►Söngvakeppni evr- lUnLlOl ópskra sjónvarps- stöðva Kynnt verða lögin frá Aust- urríki, Portúgal og Frakklandi, sem keppa til úrslita á írlandi 15. maí. 20.45 rn jrnni ■ ►Óboðnir gestir á rnfLUOLfl Grænugötu 118 (World of Discovery: The Secret Life at 118 Green Street) Bandarísk heimildamynd um hið dulda lífríki í híbýlum manna. Margir standa í þeírri trú að fjölskyldur þeirra búi einar í íbúðum sínum, en í myndinni sjáum við miljónir lífvera, sem deila með þeim húsnæðinu, meðal annars rykmaura, veggjalýs og kvikindi sem halda til á augnhárum fólks. Þýðandi og þuiur: Gylfi Páisson. (Damals in St. Pauli) Þýsk sjónvarps- mynd. Árið 1920 kemur ítalskur skipskokkur til þorpsins St. Pauli í útjaðri Hamborgar, sem nú er helsta skemmtanahverfi borgarinnar. Hann dvelur á gistihúsi og ætlar að vera í viku, en verður hrifinn af dóttur ekkjunnar sem ræður þar húsum, ílendist á staðnum og opnar ítalskan veitingastað. í myndinni er sagt frá samskiptum hans við heimamenn til ársins 1932. Leikstjórar: Helmut Christian Görlitz og Ottokar Runze. Aðalhlutverk: Stefano Viali, Birgit Bockmann, Erika Skrotzki og Joseph Long. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (2:2) 23.10 ►Seinni fréttir og dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem gerist í Ástralíu. V7.30 Diny ■rr||| ►Regnbogatjörn DHHnflCrm Ævintýraleg teiknimynd. 17.55 ►Rósa og Rófus Skemmtileg teikni- mynd um litlu hvolpana Rósu og Rófus. 18.00 ►Biblíusögur Falleg, talsett teikni- mynd fyrir alla aldurshópa. 18.30 ►VISASPORT Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó Dregið í Víkinga- lottóinu. Fréttir halda áfram að því loknu. 20.15 hJCTTID ►Eirikur Viðtalsþáttur r ICI IIH í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Melrose Place Frísklegur banda- rískur myndaflokkur fyrir ungt fólk á öllum aldri. (20:31) 21.25 ►Fjármál fjölskyldunnar Fróðlegur íslenskur þáttur. Umsjón: Ólafur E. Jóhannsson og Elísahet B. Þórisdótt- ir. Stjórn upptöku: Sigurður Jakobs- son. 21.35 ►Stjóri (The Commish) Gamansam- ur, mannlegur og spennandi mynda- flokkur um lögragluforingjann An- thony Scali. (6:21) 22.25 ►Tíska Þáttur um tísku, menningu og listir. 22.50 ►Haie og Pace Ný sex þátta röð um bresku grínaraná Hale og Pace. Love) Wally flutti að heiman fyrir fjórtán árum og síðan þá hefur hann þurft að fást við mikið af sjálfselsku og þijósku fólki - en ekkert þeirra kemst með tæmar þar sem faðir hans hefur hælana. Wally hugsar ekki mikið til æskustöðvanna fyrr en hann fær áríðandi skilaboð: „Pabbi er veikur. Komdu strax." Æskuminn- ingamar hellast yfir Wally þegar hann kemur ;,heim“ og hann þarf að takast á við fortíðina. Aðalhlut- verk: Jan Rubes, Stefan Wodoslaw- skyog Jennifer Dale. Leikstjóri: Tom Berry. 1989. 0.50 ►Dagskrárlok Óboðnir gestir - Myndin fjallar um hið dulda lífríki í híbýlum manna. Óboðnir gestir á Grænugötu 118 SJÓNVARPIÐ KL. 20.45 Þótt flest fólk leggi á sig ærið erfiði til þess að koma sér upp sínu eigin húsnæði eða borgi fúlgur fjár fyrir leiguíbúð- ir er ekki þar með sagt að það hafi híbýlin út af fyrir sig. Raunar skyldi enginn gera sér slíkar grillur vegna þess að í hverri einustu vistarveru manna leynast óboðnir gestir. Og þótt menn viti af kvikindunum gæti reynst þrautin þyngri að ætla að ráðast til atlögu við þau og reka þau út vegna þess að sum þeirra eru svo smá að mannsaugað greinir þau ekki. I þessari bandarísku heimildamynd er fjallað um hið dulda lífríki í híbýl- um manna og þar getur meðal ann- ars að líta rykmaura, sem halda sig í rekkjuvoðum fólks, veggjalýs, rott- ur og mýs, og agnarsmá kvikindi sem halda til á augnhárum manna. Þýð- andi og þulur er Gylfi Pálsson. Heimildamynd um hið dulda lífríki í híbýlum fólks Ný þáttaröð með Hale og Pace Kaldhæðni þeirra og ruddaskapur fellur ekki öllum í geð! STÖÐ 2 KL. 22.50 Eins og Bretar segja þá eru grínararnir Hale og Pace „ekki allra tebolli" því kald- hæðni þeirra og ruddaskapur fellur ekki öllum í geð. Sumum finnst félagarnir fara yfir strikið í háði sínu en hinir eru þó margir sem kunna að meta skopskyn þeirra, enda eru bresk blöð sammála um að Hale og Pace séu á meðal vinsæl- ustu spaugara Englands í dag - þó sum þeirra segi að kapparnir séu „hneykslanlega vinsælir“! í kvöld sýnir Stöð tvö fyrsta þáttinn af sex í nýrri þáttaröð með Hale og Pace. Hlekkir Ég hef stundum bent á hér í pistli að sumir heimildarþættir á ríkissjónvarpinu eiga betur heima sem sunnudagsútvarps- þættir á Rás 1. Þessir þættir fjalla gjarnan um lífið hér fyrr á tíð. En gallinn er sá að mynd- efni er af skornum skammti og því taka menn uppá því að fletta myndabók á sjónvarpsskjánum í takt við upplestur og tónabrot rétt eins og tíðkast í útvarps- þáttum. Þannig vinnubrögð voru viðhöfð í fyrsta þættinum af fjórum er bar yfirskriftina Þjóð í hlekkjum hugarfarsins, en sá kom á skjáinn á mánu- dagskveldið var. Baldur Hermannsson skrif- aði handrit og klippti þættina en Rúnar Gunnarsson kvik- myndaði. Myndabókin opnaðist ansi hægt í þessum fyrsta þætti. Þar blöstu við bændabýli eða landslag stundum skreytt búpeningi. Síðan komu innskot með leikpersónum, ekki leikur- um, en undir niðuðu þularaddir líkt og gerist í sunnudagsþátt- um Rásar 1. í bakgrunni drundi síðan draugaleg tónlist með munkasöng að mér heyrðist. En þessi einkennilega ómyndræna frásögn hafði samt töluverð áhrif á þann er hér ritar. Viss óhugnaður náðist með hinu hægfara og martrað- arkennda myndskriði. Óhugn- anleg frásögnin af hinum alger- lega réttlausu smælingjum er gistu bændasamfélagið var lík’a vel til þess fallin að kreista svi- takirtla. Ég ræddi efni og efni- stök þáttarins við sagnfræðing: Sá var þeirrar skoðunar að þarna hefði myndhöfundur ekki beitt vönduðum sagnfræðileg- um vinnubrögðum. Hann hefði valið dæmi um slæm mannrétt- indabrot í sveitum en lofað meinta borgarmenningu. Dæm- in væru að sönnu mörg skjal- fest en sett í furðulegt sam- hengi. Taldi sagnfræðingurinn að þannig væri lítill vandi að tína saman dæmi um mannrétt- indabrot í Reykjavík hér fyrr á tíð. Þrátt fyrir fyrrgreinda hnökra hafði myndin djúptæk áhrif á undirritaðan eins og áður sagði. Kúgun og réttleysi margra smælingja í bændasam- félaginu forna má ekki gleym- ast. En það er ekki rétt að draga upp svo einhæfa mynd af flóknu samfélagi og hér var gert og sannarlega ber að vara börn við þáttunum. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlifinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Haraldur Bjarnason. 9.45 Segðu mér sögu, Systkinin i Glaumbæ eftir Ethel Turner. Helga K. Einarsdóttir byrjar lestur þýðingar Ax- els Guðmundssonar. (1) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Coopermálið, eftír James G. Harris. 8. þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Flosi Ólafsson. 13.20 Stefnumót. tistir og menning, heima og heiman. Halldóra Friðjónsd.. Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsd. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Leyndarmálið eftir Stefan Zweig. Árni Blandon byrjar lest- ur þýðingar Jóns Sigurðarsonar frá Kaldaðarnesi. 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. Frá Tónmenntadögum Rík- isútvarpsins í fyrravetur. Kynning á gesti hátlðarinnar, llkka Oramo, pró- fessor við Síbelíusar-akademíuna i Helsinki. Kynnir: Una Margrét Jónsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma.' Fjölfraeðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr mannfræði. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að útan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (8) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann. 18.30 Kviksjá. Jón Karl Helgason. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Coopermálið, eftir James G. Harris. 8. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjall. Ásgeirs Friðgeirs- sonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 íslensk tónlist. Syngdu gleðirinar óð og Conserto breve eftir Herbert H. Ágústsson. Sinfóníuhljómsveit fslands og Hornaflokkur Kópavogs leika, Anth- ony Hose og Páll P. Pálsson stjórna. 20.30 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í liðinni viku. 21.00 Listakaffi. Kristinn J. Níelsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér-og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. • 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Erla Sigurðardótt- ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 7.30. 9.03 Svanfríður & Svanfríður. Um- sjón: Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdótt- ir. [þróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar. Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Hannes Hólm- steinn Gissurarson les hlustendum pistil. Veðurspá kl. 16.30. Útvarp Manhattan frá París og fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson Sitja við símann. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vin- sældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. 22.10 Allt i góðu. Margrét Blöndal og Gyða Dröfn Tiyggvadóttir. Veðurspá kl. 22.30 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónl- ist. 1.00 Næturútvarp til morguns, Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,11, 12, 12.20,14,15,16,17,18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. 2.00 Fréttir. 2.04Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katr- in Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu- lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. Islensk óskalög I hádeginu. 13.00 Vndislegt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Doris Day and Night. Umsjón: Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 íslands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. Harrý og Heímir milli kl. 10 og 11.12.15Tónlist I hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héð- insson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Ðagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunn- ar. 20.00 Handbolti. Bein lýsing frá fjög- urra liða úrslitum í 1. deild íslandsmótsins i handknattleik karla. 21.30 Kristófer Helgason. 22.00 Á elleftu stundu. Kristó- fer og Caróla. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist að hætti Freymóðs. 17.30 Gunnar Atli Jónsson. (sfirsk dagskrá fyrir (sfirðinga. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekínn.þáttur. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Siðdegi á Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30.19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Eðvald Heimisson. NFS ræður rikjum á milli 22 og 23. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. UmferðarúNarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn- ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ívar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magn- ússon, endurt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann. 12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie. 18.30 Brosandi. Ragnar Blöndal. 22.00 Þungavigtin. Lolla. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 8.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag- an, 11.00 Þankabrot. GuðlaugurGunnars- son kristniboöi. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirs- son. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. Þanka- brot endurtekið kl. 16.16.00 Lífið og tilver- an. Ragnar Schram. Barnasagan endur- tekin kl. 16.10. 18.00 Heimshornafréttir. Böðvar Magnússon og Jódis Koriráðsdótt- ir. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Eva Sig- þórsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 F.Á. 20.00 M.K. 22.00-1.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.