Morgunblaðið - 05.05.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.05.1993, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1993 ATVIN N U A UGL YSINGAR Apótek Lyfjatæknir eða vanur starfskraftur óskast til sumarafieysinga. Upplýsingar um fyrri störf sendist auglýs- ingadeild Mbl., merktar: „Apótek - 12111“, fyrir 15. maí nk. Flakarar Tveir vanir flakarar óskast sem fyrst til starfa hjá fyrirtæki í útflutningi. Meðmæli æskileg. Upplýsingar í síma 13200 eftir kl. 15.00. Sjúkraþjálfarar Sjúkrahúsið Sólvangur í Hafnarfirði óskar að ráða sjúkraþjálfara til starfa hið fyrsta. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir í síma 50281. Forstjóri. Heilsugæslustöðin Seltjarnarnesi Sjúkraliðar Okkur bráðvantar sjúkraliða til sumar- afleysinga sem fyrst. Starfið er fólgið í heimahjúkrun. Vinnutími frá kl. 08-12. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 612070 frá kl. 13-14 næstu daga. HUSNÆÐIOSKAST íbúð- umönnun Stúlka með 9 ára barn óskar eftir húsnæði gegn umönnun aldraðra, fatlaðra og þrifa. Upplýsingar í símum 37540 og 643385. Herbergi óskast 54 ára húsamálari óskar eftir herbergi, sem er minnst 16 fm. Rólegur og reglusamur maður. Upplýsingar í matartímum kl. 12 og 18 í síma 98-34419. íbúð í Kaupmannahöfn Til leigu 3ja herbergja íbúð með húsgögnum í Kaupmannahöfn í 1 eða 2 ár frá 1. júlí eða 1. ágúst 1993. Möguleiki á aukaherbergi í kjallara. Upplýsingar í síma 650436 á kvöldin. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR &s IS || M || II II [ fiiaiiifi Fríkirkjan í Reykjavík Aðalfundur Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík fyrir árið 1993 verður haldinn í kirkjunni 9. maí að lokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu að fundi loknum. Stjórnin. BUSETI HUSNÆÐISSAMVINNUFÉLAG Aðalfundur Búseta Reykjavík Munið aðalfundinn í kvöld, 5. maí, kl. 20.30 í Gyllta salnum á Hótel Borg. (Gengið inn um aðaldyr). Stjórnin. Aðalfundur Félags hesthúsaeigenda i'Víðidal verður haldinn mánudaginn 10. maí kl. 20.30 í félagsheimili Fáks. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. M\ kiTIara Almennt kennara- gfg nám til B.ED.-prófs Umsóknarfrestur um þriggja ára almennt kennaranám við Kennaraháskóla íslands er til 5. júní nk. Umsókn skal fylgja staðfest afrit af prófskírteinum og meðmæli frá kenn- ara eða vinnuveitanda. Inntökuskilyrði eru stúdentspróf eða önnur próf við lok fram- haldsskólastigs, svo og náms- og starfs- reynsla sem tryggir jafngildan undirbúning. Stúdentsefni á vori komanda, sem ekki hafa hlotið prófskírteini, láti fylgja umsókninni staðfestingu viðkomandi framhaldsskóla um rétt þeirra til að þreyta lokapróf í vor. Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðu- blöðum fást á skrifstofu skólans, Stakkahlíð, 105 Reykjavík, sími 91-688700. Rektor. OSKASTKEYPT Hæð óskast til kaups 120-160 fm í Vesturbæ eða Þingholtum, má þarfnast endurnýjunar. Upplýsingar í síma 625020 á daginn, og í síma 628480 eftir kl. 19.00 og um helgar. Útsala á hífingarbúnaði Höfum nú á útsölu mótorgálga og rafmagns- talíur. Mótorgálgi lyftigeta 500 kg., kr. 31.473. Rafmagnstalía lyftigeta 100 kg., kr. 31.968. Rafmagnstalía lyftigeta 200 kg., kr. 49.021. Rafmagnstalía lyftigeta 300 kg.,kr. 74.880. Rafmagnstalía lyftigeta 500 kg., kr. 84.958. Ofangreind verð eru öll með virðisaukaskatti. Pallar hf., Dalvegi 24, Kópavogi, sími 641020. Sókn íslands á nýja og fjarlæga markaði - Draumsýn eða veruleiki? Á tyllidögum tala menn oft um nauðsyn þess að efla sókn (slands á nýja og fjarlæga markaði. Fullyrt er að gífurleg tækifæri bíði ís- lensks atvinnulífs i fjarlægum heimsálfum og jafnvel sagt að nánari tenging við Evrópu og Ameríku sé ekki eins mikilvæg og af er látiö. Til að svara þessum spurningum hafa utanríkisnefndir SUS og Sjálf- stæðisflokksins boðað til málþings á Hótel Sögu, fimmtudagsmorg- un 6. maí nk. í Skála, 2. hæð, kl. 8.00-10.00. Allir árrisulir áhugamenn um íslenska utanríkisverslun eru hvattir til að mæta og heyra álit nokkurra sérfræðinga, sem reynslu hafa af út- flutningi íslensks hugvits og tækni til nýrra og fjarlægra markaðssvæða. Eftirtaldir aðilar munu flytja framsöguerindi og svara fyrirspurnum: Páll Gislason, framkvæmdastjóri lcecon, Runólfur Maack, framkvæmdastjóri Virkir Orkint, Jóhann Malmquist, stjórnarformaður Softís, Arngrímur Jónsson, framkvæmdastjóri Atlanta. Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður SUS, stýrir fundi. Utanríkisnefndir Sambands ungra sjálfstæðismanna og Sjálfstæðisflokksins. auglýsingar Pennavinir Það er uppbyggjandi að skrifast á við fólk í öðrum löndum. Inter- national Pen Friends býður pennavini í um 200 löndum. Frekari upplýsingar veitir I.P.F., pósthólf 4276, 124 Reykjavík. I.O.O.F. 7 = 17555872 =9.0. I.O.O.F. 9 = 17555872 = HS. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Skíðadeild KR Innanfélagsmót skíðadeildar KR verður haldið í Skálafelli laugar- daginn 8. maí. Keppnin hefst kl. 12.00. Keppt verður í öllum ald- ursflokkum. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Miðilsfundir - líflestur Miðillinn Colin Kingschot er kominn tíl landsins. Upplýsingar um einkafundi, líf- lestur, heilun, kristalla og nám- skeið í síma 688704. Silfurkrossinn. SAMBAND ISLENZKRA vsfty KRISÍNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60. Almenn kristniboðssamkoma í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30. Ræöumaður verður sr. Guðmundur Óli Ólafsson, Skálholti. Þú ert velkominn á samkomuna. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Skrefið kl. 18 fyrir 10-12 ára krakka. Biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaður Mike Fitzgerald. RF.GLA MUSTKRJSKIDDARA RM Hekla 5.5. - VS - FL FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ Sl'MI 682533 Helgarferð íTindfjöll Föstudag 7. maí-9. mar' - Tindfjöll - Tindfjallajökull Brottför föstudag kl. 20.00. Ekið að Fljótsdal og gengið það- an í efsta skálann. Skíða- og gönguferð. Upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Miðvikudagur 5. mai' kl. 20.30 Myndakvöld Ferðir við rætur Vatnajökuls Miðvikudaginn 5. maí kl. 20.30 veröur Ferðafélagið með síðasta myndakvöld vetrarins í Sóknar- salnum, Skipholti 50a. Hjörleif- ur Guttormsson, höfundur Ár- bókarinnar 1993: Við rætur Vatnajökuls, kynnir ferðaslóðir sem þar koma við sögu. Fjöl- rnargar Ferðafélagsferðir i sumar, bæði helgar- og sumar- ferðir, tengjast efni árbókar- innar að melra eða minna leyti. Um er að ræða svæðið frá Lómagnúpi í vestri og austur í Lón, byggðir og óbyggðir. Árbókin kemur út fljótlega. Hér gefst einstakt tækifæri til þess að njóta leiðsagnar um for- vitnilegt svæði hjá manni sem gjörþekkir landslag, náttúrufar og mannlíf. Ferðaáætlun liggur frammi á myndakvöldinu. Að- gangur er kr. 500 (kaffi og með- læti innifalið). Allir eru velkomnir meðan pláss leyfir, félagar sem aðrir. Tilvalið að gerast félagi. Ferðafélagið heldur tvö átta- vitanámskeið um þessar mundir og er upppantað á þau bæði. Það fyrra 3. og 4. maí, en það sfðara 10. og 11. maí. Þau er haldin f Mörkinni 6 (risi). Næsta opna hús þar verður auglýst síðar. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.