Morgunblaðið - 08.05.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.05.1993, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1993 Góöir Dalamenn, aÖrir vinir og vandamenn! Ég þakka ykkur innilega þann vinarhug, sem þið sýnduÖ mér á áttrœðisafmœli minu hinn 25. apríl sl. meÖ góÖum kveöjum og gjöfum. Kœrar kveÖjur. Jón Eggert Hallsson, Búöardal. Langur laugardagur 15% afsláttur af öllum útsaumsvörum STORKURINN gafmU6it2wm Laugavegi 59, sími 18258. HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVIKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100 Leðursófasett frá Chateau d’Ax á Ítalíu Teg. Manila - 3ja sæta sófi og tveir stólar í leðri, kr 333.498 stgr Teg. 800 - 3ja sæta sófi og tveir stólar í leðri, viðargrind úr hnotu, kr 269.421 stgr. Opið á laugardögum frá kl. 10-14 Síðumúla 20 • sími 688799 Styrkja þarf samkeppn- isstöðu atvinnuveganna „Mikilvægasti þátturinn í þeirri viðleitni (að ná kjarasamningum til ársloka 1994) fólst í því að búa við óbreytt laun, því það eitt myndi á samningstímanum bæta samkeppnisstöðu atvinnuveganna gagn- vart útlöndum um a.m.k. 6% á mæli- kvarða launa," segir Þórarinn V. Þórar- insson í forystugrein fréttablaðs VSÍ. Sjónarmið launþega og vinnuveitenda Þórarinn V. Þórarinsson segir i forystugrein „Af vettvangi": „Af liáifu atvinnurek- enda hefur engin laun- ung verið á því, að gríð- arlegt fall útflutnings- tekna vegna minnkandi afla og lækkandi verðs á útflutningsframieiðsl- unni hlýtur að setja gengi krónunnar undir mikinn þrýsting. Þrátt fyrir það og hrópandi erfiðleika i sjávarútvegi stefndu at- vinnurekendur að samn- ingum í trausti þess að verðþróun snérist til skárri vegar enda kæmi hið opinbera til móts við erfiða stöðu útflutnings- greinanna með því að fella niður tryggingar- gjald af útflutningsfram- leiðslunni út þetta ár. Jafnframt yrði staðið við fyrirheit stjómvalda um aðgerðir til að draga úr áhrifum skertra þorsk- veiðiheimilda með endur- gjaldslausri úthlutun þeirra aflaheimilda hag- ræðingarsjóðs sem emi em óseldar. Verkalýðshreyfingin lagði að sínu leyti höfuð- áherzlu á að matvæli verði flutt í lægra þrep virðisaukaskattsins eða úr 24,5% í 14% og kostn- aði af því yrði a.m.k. að verulegu leyti mætt með upptöku skattgreiðslna af fj ármagnstekj u in. Hið síðamefnda er í sam- ræmi við yfirlýsta stefnu ríkisstjómarinnar. Lægri virðisaukaskattsgreiðsl- ur af matvælum em al- gengar meðal annarra, Evrópurikja og þótt margt mæli á móti mis- munandi skatthlutföll- um, þá er það samt nú þegar staðreynd og lík- leg þróun innan Evrópu- ríkjanna gengur í þessa átt. Að mati verkalýðs- hreyfingarinnar var þetta eina tekjujafnandi aðgerðin í ríkisfjármál- um sem uppfyllti þau tvö skilyrði að hún næði til allra lágtekjuhópa og' nokkur trygging væri fyrir því að yrði varan- leg. Vextir og aðrar fjár- magnstekjur em einnig skattlagðar í öllum Evr- ópuríkjum þannig að á komandi árum hlýtur einnig að koma til sam- kynja skattlagningar hér. Þá er mikilvægt að valið verði það fomi skattlagningar sem minnstri röskun veldur á fjármagnsmarkaði. Ein- faldur skattur á nafn- vexti með hóflegu skatt- hlutfalli og óbreyttum reglum um bankaleynd er þar vafalaust varfærn- asta leiðin og raunar sú sem ríkisstjómin hefur boðað að verði fyrir val- inu. Samhliða mun stefnt að því að draga úr skatta- legri mismunun, m.a. með þvi er varðar eigna- skattlagningu verð- bréfa.“ Inngrip stjórn- málamanna og fjölmiðla „Ríkisstjómin lýsti fyrir allnokkru vilja til samstarfs um aðgerðir sem tengst gætu kjara- samningum og atvinnu- málum ... Útgjöld ríkis- sjóðs í tengslum við þær aðgerðir em taldar hafa getað numið um 2 millj- örðum í ár og 3 á næsta ári. Nettóáhrif á stöðu opinberra fjármála em þó talin sýnu minni eða sem svarar 3,5 milljörð- um þessi tvö ár ... Svo fór að ekki dró til samninga á þessum grundvelli og olli þar mestu viðamikil umræða innan stjórnmálaflokk- anna og í fjöhniðlum um það að samningar af of- angreindum toga væm hreint dæmalaust ábyrgðarleysi. Að því var látið liggja að samning- arnir yllu allt að 11 millj- arða halla á ríkissjóði þessi tvö ár og byggðust á siðferðisbresti, blekk- ingu og brjálæði svo not- uð séu hugtök úr rit- stjórnaherbergjunum. Forsenda samninga af þessum toga var allan tímann sú að þeir væm til þess fallnir að efla efnahagslífið og auka samkeppnishæfni at- vinnuveganna og stuðla þann veg að auknum umsvifum og fjölgun starfa. Ef samningurinn og það sem honum tengdist gengi gegn þessum markmiðum þá væm forsendur hans brostnar. Markvisst starf fjölda stjómmálamanna og fjölmiðlamanna mið- aði að þvi að sannfæra almenning um að sú væri raunin að vandi ríkisfjár- mála í fortíð, nútíð og framtíð væri þessu gang- verki um að kenna. Ef vextir hérlendis kyimu að hækka þvert á alþjóð- lega þróun, þá væri það enn við samningana að sakast. Væntanlegir samningar vom i þann veginn að verða allsheij- ar syndaaflausn og fjar- vistarsönnum embættis- og stjómmálamanna vegna aðgerðaleysis í vanda ríkisljármála. Þá ábyrgð reyndist verka- lýðshreyfingin ekki reiðubúin til að axla. Vera má að mesta ábyrgðarleysið væri ein- mitt i þvi fólgið að sam- tök atvinnurekenda og latmþega gerðu nú kjara- samning sem yrði stjóm- völdum skálkaskjól til þess að firra sig ábyrgð á hallarekstri ríkisbú- skaparins, vaxtaþróun og atvinnustigi." VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Hjartanlegt þakklœti til allra, er glöddu mig á 90 ára afmœli mínu meÖ heimsóknum, gjöfum, blómum, skeytum og símtölum. Guð blessi ykkur öll. Olga Sigurbjörg Jónsdóttir frá Gýgjarhóli, Skagafirði. eitir tónar úr suðrinu Hinir frábæru LOS PARA6AYOS skemmta matargestum öll kvöld vikunnar og í síðdegiskaffitímanum laugardag og sunnudag Kynnum nýja vor-matseðilinn með girnilegum suður-amerískum réttum, sem gæla við bragðlaukana. ar< HÓTEL ÖÐK HVERAGERÐI • SÍMI 98-34700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.