Morgunblaðið - 08.05.1993, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.05.1993, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR «. "MAI 1993 21 Morgunblaðið/Sverrir Þau hlutu námsstyrki Aftari röð f.v. Tryggvi Pálsson frá Islandsbanka, Björgvin Njáll Ingólfsson, verkefnisstjóri hjá Iðntæknistofnun, Birgir F. Erlends- son fyrir hönd Soffíu Guðrúnar Jónasdóttur, Margrét María Leifs- dóttir og Birna Helgadóttir fyrir hönd Rögnvaldar J. Sæmunds- sonar. Fremri röð f.v. Birgir F. Erlendsson, Ýrr Bertelsdóttir fyrir hönd Fjólu Rúnar Björnsdóttur, Jóhanna Kristín Jónsdóttir og Erna Krisljánsdóttir fyrir hönd Kristjáns F. Guðmundssonar. Þeir hlutu athafnastyrki Aftari röð f.v. Tryggvi Pálsson, Islandsbanka, Björgvin Njáll Ing- ólfsson, Iðntæknistofnun, Brynjólfur Sigurðsson, prófessor við Háskóla íslands, Almar Eiríksson og Pálmar Viggósson. Fremri röð f.v. Jóhann H. Sveinsson, Arinbjörn V. Clausen, Sigurbjörn R. Jónasson og Ketill Gunnarsson. Islandsbanki af- hendir náms- og athafnastyrki BANKASTJORN Islandsbanka afhenti á fimmtudaginn ís- lenskum námsmönnum náms- og athafnastyrki. Sjö náms- menn hlutu námsstyrki að upp- hæð kr. 100.000.- hver og tveir hópar námsmanna hlutu at- hafnastyrki að upphæð kr. 150.000 hvor. Umsóknir um námsstyrki voru 450 talsins, en 50 umsóknir bárust um at- hafnastyrki. í fréttatilkynningu segir að markmið Islandsbanka með námsstyrkjunum sé að veita námsmönnum hérlendis sem er- lendis viðurkenningu fyrir frábær- an árangur í námi og hvatningu til frekari góðra verka í framtíð- inni. Markmiðið með athafna- styrkjunum sé að efla nýsköpun og þekkingu námsmanna á 'ís- lensku atvinnu- og viðskiptalífi. Styrkirnir séu veittir í tengslum við menntabraut, námsmanna- þjónustu íslandsbanka. Umsækj- endur þyrftu þó ekki að vera aðil- ar að menntabrautinni, eina skil- yrðið væri að vera námsmaður 18 ára eða éldri. Úthlutunarnefnd var skipuð þeim Brynjólfi Sigurðssyni, pró- fessor við Háskóla Islands, Björg- vini Njáli Ingólfssyni, verkefnis- stjóra hjá Iðntæknistofnun, og Tryggva Pálssyni, Þórði Sverris- syni og Jóni Gunnari Aðils frá Islandsbanka. Eftirtaldir námsmenn hlutu námsstyrki íslandsbanka 1993: Birgir F. Erlendsson, 18 ára nem- andi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, Pjóla Rún Björnsdóttir, 25 ára nemandi í doktorsnámi við háskólann í París, Jóhanna Kristín Jónsdóttir, 26 ára nemandi í list- dansi við The Neubert Ballet Institute í Carnegie Hall í New York, Kristján S. Guðmundsson, 25 ára nemandi í doktorsnámi í lyfjaefnafræði við University of Michigan í Bandaríkjunum, Mar- grét María Leifsdóttir, 20 ára, nú nemandi í tréiðn við Iðnskólann í Reykjavík, Rögnvaldur J. Sæ- mundsson, 25 ára rafmagnsverk- fræðingur frá Háskóla íslands, sem mun hefja meistaranám við verkfræðideild Háskóla íslands næsta haust, Soffía Guðrún Jón- asdóttir, 26 ára nemandi á 5. ári í læknisfræði við Háskóla íslands. Athafnastyrkir íslandsbanka eru tveir, annars vegar viðskipta- styrkur fyrir hugmynd að rekstri fyrirtækis vegna vöru eða þjón- ustu og hins vegar nýsköpunar- styrkur fyrir hugmynd að nýrri vöru eða þjónustu sem getur leitt til nýrra atvinnutækifæra. Viðskiptastyrkinn hljóta þeir Almar Eiríksson, Páll Björnsson og Pálmar Viggósson. Þeir eru námsmenn við Tækniskóla ís- lands og hafa nýverið skrifað undir samning við Slysavarnafé- lag íslands um framleiðslu i trefjaplastskel sem getur þjónað sem neyðarskýli, sæluhús, kaf- fiskúr, vinnuhús og fleira. Nýsköpunarstyrkinn hljóta þeir Ketill Gunnarsson, Jóhann H Sveinsson, Arinbjörn V. Clausen, Jóh ann H. Bjarnason og Sigur- björn R. Jónsson sem allir eru nemendur á síðasta ári við Tækni- skóla íslands. Þeir sendu inn þijár athyglisverðar hugmyndir en það er hugmynd þeirra að víramæl ingabúnaði sem hlýtur styrkinn. KristniböQá- félag stofnað STOFNAÐ hefur verið Kristni- boðsfélag Hveragerðis og Suður- lands með aðsetri í Hveragerði. Markmið félagsins er m. a. „að boða Guðs orð eins og það er að finna í Biblíunni, biðja sérstaklgea fyrir þessu svæði“. Stofnendur eru 15 og er Eggert E. Laxdal formaður. Þeir, sem óska eftir að starfa með félaginu geta haft samband við hann. AISiDRES SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22A - SÍM118250 ÚTSALA Mikiðúrvalíöllumstærðum. Jakkaföt á kr. 4.500-8.400 Stakir jakkar á kr. 3.900-11.900. Stakar buxur á kr. 500-5.400. Útsölunni lýkur 15. maí. Sendum í póstkröfu V I Ð E R U M A R S AF OLLUIVI VÖRUM O PIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 10-16 SUNNUDAG FRÁ KL. 13-17 ERBA BOGHSTN SÓFI Áður kr.J54ðr60ff,-( Núkr. 243.600,1 AlslótturÍU 130-000 ERBA BEINN SÓFI Lítillega útlitsgallaður Áður U-336*S0ÖT- Nú kr. 190.600,- Alsláttuijkt^ 70.000 DESSIN SÓFASETT _ 3 +1 +1. Þriggja sæta sófí og tveir stólar. Áðurjii;_18979tfO,- Nú kr. 119.900,- ökw)iti kúfýOfk Sucfurland.ibraut 54 v/Faxafen - Sími 682866 PARLIAMENT SÓFABORÐ ÁðurJu^493fHJ7- Nú kr. 29.900,- .Ms'óttu'jA. 90.000 KNGIN UTHORCUN - ATll: VISA/KURO RAOGRUI OSI.UR í AI.LTAI) 18 MÁN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.