Morgunblaðið - 08.05.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.05.1993, Blaðsíða 28
28 MORGlfflBLAÐIÐ lyUJGARDAGUR 8., MAÍ 199H Hótel Leifs Eiríkssonar opnar STOFNAÐ hefur verið nýtt félag um rekstur Hótel Leifs Eiríkssonar, Skólavörðustíg 45, Reykjavík, sem opnaði hóteiið að nýju eftir tíma- bundna lokun hinn 1. maí sl. Lög- mannsstofa Guðmundar Jónssonar — hrl. mun sjá um fjárhagslegan rekstur hótelsins og veitingasölu mun Árnesti, Ármúla 7, Reykjavík, annast. Hótelið mun bjóða gistingu í l-3ja manna herbergjum auk hvers konar veitinga. Niðjamót á Hólmavík NIÐJAMÓT hjónanna Magnúsar Magnússonar og Guðrúnar Guð- mundsdóttur frá Hrófbergi verð- ur haldið á Hólmavík dagana 24. og 25. júlí nk. Æskilegt er að fólk mæti á föstu- dagskvöld þann 23. Sameiginlegt borðhald hefst í Félagsheimilinu á Hólmavík á laugardaginn þann 24. júlí kl. 17. Gistipláss má panta á Gistiheimilinu Borgarbraut 4 og Hóteli Matthildi. Nánari upplýs- ingar gefur Skúli Magnússon í síma 91-623785. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 7. maí 1993 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð lestir verð kr. Þorskur 109 49 82,75 5,766 477.122 Þorskur (ósl.) 93 42 82,33 7,624 627.712 Ýsa 129 65 116,15 4,598 534.073 Ýsa (ósl.) 105 42 102,38 8,850 906.050 Ufsi 38 27 33,11 0,900 29.800 Ufsi (ósl.) 35 30 33,35 4,469 149.042 Karfi 61 39 59,71 5,590 333.772 Langa 57 55 56,82 6,057 344.149 Keila 45 35 39,29 0,964 37.880 Steinbítur 81 50 65,78 0,206 13.551 Skötuselur 175 165 171,33 0,120 20.560 Háfur 10 10 10,00 0,582 5.820 Lúða 335 100 238,11 1,147 273.115 Skarkoli 75 58 60,66 0,064 3.882 Svartfugl 96 71 78,15 0,600 46.890 Hrogn 50 50 50,00 0,537 26.850 Steinbítur/hlýri 52 52 52,00 0,132 6.864 Sólkoli 55 55 55,00 0,206 11.330 Hnísa 5 5 5,00 0,060 300 Samtals 79,40 48,472 3.848.762 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 93 86 87.40 3,606 315.175 Undirmálsþorskur 64 64 64,00 0,419 26.816 Langa 30 30 30,00 0,014 420 Steinbítur 53 53 53,00 0,162 8.586 Steinbítur (ósl.) 43 43 43,00 2,237 96.191 Lúða 205 205 205,00 0,008 1.640 Koli 70 59 67,96 0,314 21.342 Gellur 335 250 273,40 0,069 18.865 Brotafiskur 140 140 140,00 0,400 56.000 Samtals 75,39 7,229 545.035 FISKMARKAÐURINN ISAFIRÐI Þorskur 79 79 79,00 1,000 79.000 Ufsi 20 20 20,00 0,133 2.660 Keila 25 25 25,00 0,068 1.700 Hlýri 43 43 43,00 0,157 6.751 Skarkoli 70 70 70,00 1,681 117.670 Undirmálsþorskur 64 64 64,00 0,500 32.000 Hnísa 5 5 5,00 0,032 J.60 Samtals 67,19 3,571 239.941 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 96 69 §0,99 32,180 2.928.132 Ýsa 103 94 101,17 22,030 2.228.957 Ufsi 33 20 32,17 8,390 269.989 Karfi (ósl.) 42 39 39,85 0,268 10.682 Steinbítur 44 44 44,00 0,642 28.248 Skötuselur 159 159 159,00 0,016 2.544 Lúða 245 245 245,00 0,041 10.045 Samtals 86,18 63,567 5.478.597 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.viröi A/V Jöfn.% Síðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag legst haest •1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala t imskip 3.63 4.73 4 520.176,, 2.73 111.41 1.06 10 04.0593 109 3.66 -0.02 3,67 3,90 -lugleiðir hl. 1,08 1,68 2.221.060 6.48 16.58 0.54 05 05.93 39 1,08 0.02. 1.10 1,11 Grandi hl 1.80 2.25 1 638 000 4.44 16.76 1.09 10 24.02.93 253 1.80 1.70 siandsbanki ht 0.98 1,32 3 801098 2.55 21.53 0.73 05.05.93 123 0.98 0.04 0.90 0,96 OLÍS 1.70 2.28 1 190.468 6,67 11,28 0.69 06.05.93 180 1,80 0,05 1.80 1,90 Ulgerðarféiag Ak hl. 3,25 3.50 t./26.712 3,08 ll.8t 1.08 10 04.05.93 488 3,25 0,20 3.25 3.69 -lutabrsi VÍBht 0.98 1.05 265.854 55.76 1.07 29 04 93 2461 0.98 1.00 1.06 sienskihlutabrsi hf 1.05 1.20 284.880 107,94 1.21 11.01.93 124 1,07 0.05 1.05 1.10 Auðimd hl 1.02 1,09 212.343 73,60 0.95 18 02 93 219 1.02 0,07 1,02 1,09 Jarðboramr hf 1.82 1.87 429 520 2.75 23.13 0.79 2603.93 212 1,82 0.05 1.75 -ampiðian hl. 1.18 1.40 389.685 5.83 9.67 0.61 05.04.93 120 1,20 -0,20 1,15 1,35 -lutabréfasi. h! 1.12 1.53 452.001 7.14 18.01 0.73 04 0593 224 1,12 1.24 <aupfélag Eytirðinga 2.25 2,25 112.500 2.25 2.25 2.13 2,23 Marel hl 2.22 2.65 279 400 8,14 2.76 20.04 93 1270 2.54 Skagstrendmgur hl 3.00 4.00 475.375 5.00 16.08 0.74 10 05.02.93 68 3,00 3,19 jæpiast ht 2.80 2.83 232 835 4.24 20.4 7 0.97 04.05.93 767 2.83 0,03 2,83 ‘O'móður rammi hl 2,30 2.30 667000 4,35 6.46 1.44 09 12 92 209 2,30 2,15 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Siðasti viðskiptadagur Hagstaeðustu tilboð Hlutafélag Dags •1000 Lokaverð Breyting Kaup Saia Aimenm hlutabrélasjóðurmn h' 08 0292 2115 0.88 0,95 Armannsfell ht. 10 03.93 6000 Arnes ht. 28 09.92 252 1.85 1,85 Bilreiðaskoðun islands hf 2903 93 126 2.50 0.90 2,85 fchf Alþýðubankans ht 08.03.93 66 1.20 0.05 1,45 f axamarkaðunnn hf. 2.30 I iskmarkaðunnn hf Hafn 1,00 Gunnarstindur hf 1.00- Hafórninn hf 30 12 92 1640 1,00 1.00 Haraldur Boðvarsson hf 29 12 92 310 3,10 0,35 2,94 Hlutabréfasióður Norðurlands hf Ot 04 93 1100 1.10 Hraðfrystihús fcskil|arðar ht 29 0L93 2b0 islenska útvarpsfélagið hf. II 03.93 352 Kogun hf Oliufélagið hf 21 04.93 152 4,60 0.10 4,35 4,60 Samskip hf 14.08 92 24976 1.12 0,98 Samemaðir verktakar ht 23.04 93 302 7,10 0,40 6.30 7.10 Sildarvmnstan ht 31.12.92 50 3,10 3,08 S|óváAlmennar ht. 04.05.93 785 3,40 0.95 3.40 Skeliungur h* 01.03.93 1833 4.25 0.25 3,85 4,70 Soflis hf ' ~ 07 06 93 618 30,00 0,05 10,00 27,00 'ollvorugeymslan h‘ 23 04 93 332 1,20 -0.23 1.30 ryggmgamiðsioðm hf 22 01 93 æknival hf 12 0392 100 ,,00 0.60 :otvusamskiptih( 07 05 93 467 7,40 0.40 5,00 7,40 hróunadélag l’siands hf 29.01.93 1950 1.30 Upphaað allra vlðskipta sfðasta viðskiptadags er gefin i dálk •1000, verð er margfeldr af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing islands annast rekstur Opna tilboðsmarkaðarlns fyrlr þingaðila en setur engar reglur um markaðinn eða hefur afskipti af honum að öðru leytl. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 25. febrúar til 6. maí *iSv.'víS Morgunblaðið/Sverrir VERÐLAUN Lýsi hf. hlaut hvatningarverðlaun Gæðastjórnunarfélags íslands jafnframt því sem Eimskip og Hans Petersen hlutu sérstaka viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í gæðamálum. Á myndinni sem tekin var við afhendingu verðlaunanna nýverið eru, f.v.: þau Hjördís Ásberg, forstöðumaður starfsþróunar- deildar Eimskips, Hildur Petersen, framkvæmdastjóri Hans Petersen, og Ágúst Einarsson, forstjóri Lýsis. Lýsi hf. hlaut hvatningarverð- laun Gæðastjómunarfélagsins LÝSI hf. hlaut í síðustu viku hvatningarverðlaun Gæðastjórnunarfé- lags Islands fyrir að vera öðrum til hvatningar og fyrirmyndar í gæðamálum á sl. ári. Auk Lýsis útnefndu félagsmenn Gæðastjórnun- arfélagsins fyrirtækin Eimskip og Hans Petersen til verðlaunanna og hlutu þau viðurkenningu fyrir störf að gæðamálum. Endanlegt val var í höndum sérstakrar dómnefndar félagsins. í umsögn dómnefndar kemur þekkingu og ráðgjöf til Juran Insti- fram að Lýsi hf. ákvað að byggja tute sem skoðar gæðamál fyrirtæk- upp gæðakerfi fyrir þremur árum samkvæmt IST ISO 9002-staðlin- um. Áður hafði fyrirtækið unnið að því að innleiða góða framleiðslu- hætti við pökkun á lýsi í neytenda- pakkningar sem algengt er að fyrir- tæki í lyfjaiðnaði styðjist við. í kjöl- farið hefur vandamálum tengdum framleiðslu og alvarlegum kvörtun- um fækkað. Þá hefur hæfni fyrir- tækisins til að taka á vandamálum sem upp koma aukist. Vegna gæða- kerfisins hefur Lýsi náð viðskiptum við íjölmörg fyrirtæki um allan heim sem eru tengd efna- og lyfja- iðnaði. Eitt þessara fyrirtækja hafði á sinni stefnuskrá að skipta ein- göngu við fyrirtæki með vottuð gæðakerfi og flutti því viðskipti sín til Lýsis þegar fyrirtækið fékk vott- un á sl. ári enda er Lýsi eini þorska- lýsisframleiðandinn í heiminum með vottað gæðakerfi. Fyrirtækið hefur notið aðstoðar innlends ráðgjafa, Gunnars Guðmundssonar. Eimskip hefur m.a. leitað eftir isins reglulega. Alls hafa 27 um- bótaverkefni verið unnin í fyrirtæk- inu í jafnmörgum gæðaliðum og hefur stefnan í gæðamálum verið kynnt starfsmönnum. Þá þykir skip- an og stuðningur gæðamála í föst- um og skýrum skorðum með gæða- stjóra og gæðaráði sem skipað er forstjóra og framkvæmdastjórum. Hans Petersen hefur haldið nám- skeið fýrir alla starfsmenn fyrir- tækisins um gæðamál og hefur í því efni stuðst við efni frá Iðntækni- stofnun. Þá þykja stjórnendur virk- ir í umbótastarfi í fyrirtækinu. M.a. er reynt að leiðrétta mistök í þjón- ustu og bjóða hana að nýju til við- skiptavina jafnframt því sem gerður hefur verið staðall um þjónustu í verslunum. Gerður minjagripur um Hafnarfjörð GENGiSSKRÁNING Nr. 85. 7. maf 1993. Kr. Kr. Toll- Ein.kl.9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 62.19000 62.33000 62.97000 Sterlp. 98.15400 98,37500 98.95700 Kan. dollari 48.95100 49.06100 49.32100 Dönsk kr. 10.25000 10.27310 10.26090 Norsk kr. 9.34350 9.36450 9.35450 Sænsk kr. 8.54410 8.56330 8.62690 Finn. mark 11.53350 1 1,55950 11,58480 Fr. franki 11.71190 11.73820 11,70610 Belg.franki 1.91900 1,92330 1.91980 Sv. franki 43.91950 44,01840 43,82500 Holl. gyllini 35.16440 35,24360 35.14440 Þýskt mark 39.48070 39.56960 39.49820 ít. líra 0.04293 0.04303 0.04245 Austurr. sch. 5.61260 5.62520 5.61360 Port. escudo 0.42530 0.42630 0.42740 Sp. peseti 0,53840 0,53960 0,54090 Jap. jen 0.56467 0,56594 0,56299 irskt pund 96.16400 96.38100 96,33200 SDR(Sérst) 88,75380 88,95360 89,21530 ECU, evr.m 77,24310 77.41700 77,24530 Tollgengi fyrir maí er sölugengi 28. april. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 623270. Gaflari í góðum hópi AÐ baki hverri brúðu liggja fjölmörg handtök. Reyndar tekur 23 vinnu- stundir að fullvinna eina. Fyrir miðju má sjá gaflara í fullum herklæð- um. Hinn eini sanni gafl- ari lítur dagsins ljós HAFIN er framleiðsla á minjagrip um Hafnarfjörð sem ætlað er að verða nokkurs konar vörumerki Hafnfirðinga í framtíðinni. Hugmyndin varð að veruleika í samvinnu forráðamanna Hafnar- fjarðarbæjar og Katrínar Þorvalds- dóttur brúðugerðarmanns. Katrín naut dyggrar aðstoðar vaskra kvenna við brúðugerðina. 30 manns fá vinnu Búið er að opna vinnustofu, tíma- bundið, í tengslum við brúðugerð- ina. Þannig er hægt að veita allt að 30 manns vinnu á tímum aukins atvinnuleysis. Forráðamenn Hafn- arfjarðarbæjar hafa í samvinnu við Atvinnuleysistryggingasjóð reynt að draga úr atvinnuleysi með tíma- bundnum verkefnum. Að sögn Guð- mundar Árna Stefánssonar, bæjar- stjóra, kemur brúðugerðin sér vel fyrir þá sem ekki hafa getað tekið þátt í öðrum verkefnum á vegum bæjarins, enda er ekki á allra færi að leggja stund á gangstéttargerð og erfíðisvinnu af slíku tagi. Ef allt gengur að óskum gæti brúðu- gerðin ýtt undir frekari minjagripa- iðnað í Hafnarfirði, sagði hann jafn- framt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.