Morgunblaðið - 08.05.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.05.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1993 RAÐAUGÍ YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Vestmannaeyjabær Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast í sumarafleysingar að hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hraunbúðum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11915. Fóstrur Fóstrur eða annað uppeldismenntað starfs- fólk óskast við leikskólann Ásheima á Selfossi sem fyrst. Upplýsingar hjá leikskólastjóra í síma 98-21230. IÐUNN • VANDAÐAR BÆKUR í 45 ÁR • Sölumenn óskast Bókaútgáfan Iðunn vill ráða sölumenn til fjölbreyttra verkefna. Vinnutími samkomulag. Föst laun auk söluþóknunar í boði. Mjög spennandi verkefni í góðu starfsum- hverfi fyrir kraftmikið og lifandi fólk. Upplýsingar í síma 28787 laugardag og sunnudag milli kl. 13-16 og geta áhugasam- ir einnig komið á mánudag á Seljaveg 2, 4. hæð, milli kl. 9-12. KENNARA- HÁSKÓLI ÍSLANDS Lausar stöður Við Kennaraháskóla íslands eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 1. Staða lektors f uppeldis og kennslufræði. Auk fullgilds háskólaprófs skal umsækjandi hafa viðurkennd kennsluréttindi eða hafa að öðru leyti nægilegan kennslufræðilegan und- irbúning. Umsókn fylgi ítarleg skýrsla um vísindastörf, ritsmíðar og rannsóknir, svo og upplýsingar um námsferil og önnur störf. Þau verk sem umsækjandi óskar að dóm- nefnd fjalli um skulu einnig fylgja. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt frá 1. janúar 1994. 2. Staða námsráðgjafa. Auk fullgilds háskólaprófs skal umsækjandi hafa sérmenntun á sviði námsráðgjafar. Umsókn skal fylgja greinargerð um menntun og fyrri störf. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt frá 1. ágúst 1993. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir berist Kennaraháskóla íslands v/Stakkahlíð, 105 Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Rektor. Uppboð á lausafjármunum Laugardaginn 15. maí 1993 verður haldið nauðungaruppboð á ýms- um gjafavörum o.fl. i eigu þrotabús Hússins hf., Stykkishólmi. Uppboðiðfer fram í Aðalgötu 22, (versluninni Húsinu), Stykkishólmi. Greiðsla áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi. 7. mai 1993. óskast í eftirtaldar bifreiðir og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 11. maí 1993 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7, Reykjavík, og víðar: 1. stk. Ford Explorer EB 4x4 bensín 1991 1 stk. Toyota Landcruiser STW 4x4 diesel 1987 1 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 bensín 1987 1 stk. Datsun King cab 4x4 diesel 1984 1 stk. Subaru Legacy station 4x4 bensín 1990 6 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1986-91 1 stk. Subaru 1800 station (skemmdur) 4x4 bensin 1986 3 stk. Toyota Tercel station 4x4 bensín 1987-88 1 stk. Nissan Sunny Wagon 4x4 bensín 1989 1 stk. Dodge Aries bensín 1989 1 stk. Saab 900 bensín 1988-89 5 stk. Volvo 240 bensín 1988-90 1 stk. Toyota Corolla bensín 1990 1 stk. Lada Samara bensín 1987 2 stk. Lada station bensín 1986-90 1 stk. Suzuki Swift bensín 1988 1 stk. Ford Econoline sendiferðabifreið bensín 1987 1 stk. Mazda T-3500 sendiferðabifreið m/lyftu diesel 1987 1 stk. Volvo F-610 sendiferðabifreið m/lyftu diesel 1984 1 stk. Toyota Hi Ace sendiferðabifreið bensín 1988 1 stk. Mazda E-1600 sendiferðabifreið bensín 1988 1 stk. Mercedes Benz 608 D m(vökvakrana diesel 1982 1 stk. 1 stk. Volvo F-10 vörubifreið tengivagn diesel 1980 1 stk. Harley Davidson bifhjól bensín 1980 3 stk. Ski-doo vélsleðar bensín 1980-84 Til sýnis hjá Rafmagnsveitu ríkisins, Egilsstöðum: 1 stk. Snow Trace beltabifreið 1 stk. Zetor 7045 dráttarvél Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, birgðastöð í Grafarvogi: 1 stk. dieselrafstöð 30 kw í skúr bensín 1967 1983 1972 1 stk. dieselrafstöð 30 kw í skúr á hjólum 1972 1 stk. dráttarbifreið I.H.C. F-230D 6x6 1965 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins í Borgarnesi: 1 stk. dieselrafstöð 32 kw 1981 í skúr á hjólum 1 stk. dieselrafstöð 32 kw 1976 í skúr á hjólum 2 stk. vatnstankar 10.000 Itr. með dreifibúnaði f. vörubíla 1 stk. veghefill A. Barford Super 600 6x6 1976 m/snjóvæng Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði: 1 stk. veghefill Champion 740-A 6x4 1980 1 stk. dráttarv. Massey-Ferguson 6994 x 4 1985 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri: 1 stk. veghefill A. Barford Super 600 6x6 1976 m)snjótönn og snjóvæng 1 stk. Toyota Coasterfólksflutninga- diesel 1982 bifreið, 19 farþega Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði: 1 stk. veghefill Champion 740-A 6x4 1982 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á Höfn, Hornafirði: 1 stk. festivagn með vatnstanki, 19.000 Itr. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki téljast viðunandi. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISINS ________BORGARTUNI 7. 105 REVKJAVIK_ Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir miðvikudaginn 12. maí 1993: Grenihlíð 28, Sauðárkróki, þingl. eigandi Sigurður Agnarsson, gerðar- beiðendur Landsbanki Islands, Akureyri, Olíufélagið hf. og veðdeild Landsbanka Islands, kl. 10.00. Víðimýri 4, íbúð 0302, Sauðárkróki, þingl. eigendur Lúðvík R. Kemp og Ólafía Kr. Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi veðdeild Landsbanka íslands, kl. 10.30. Sólheimar, Akrahreppi, þingl. eigendur Kári Marisson og Katrín Ax- elsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupfélag Eyfirðinga, Stofnlánadeild land- búnaðarins og veðdeild Landsbanka íslands, kl. 14.00. íbúðarhús B í landi Lambanesreykja, Fljótahreppi, þingl. eign Mikla- lax hf., gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., kl. 15.30. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 14. maí 1993 kl. 10.00, á eftirfarandi eign: Mánatröð 1a, Egilsstöðum, þingl. eigandi Kristinn A. Kristinsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimta Austur- lands. 7. maí 1993. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Uppboð Þriðjudaginn 11. maí 1993 Uppboð munu byrja á eftirtöldum eignum á skrifstofu embættis- ins, Hafnarstræti 1, ísafirði, kl. 14.00: Aðalgötu 17, Suðureyri, þingl. eign Elvars Friðbertssonar, eftir kröfu fslandsbanka hf. Akureyri. Dalbraut 10, (safirði, þingl. eign Guðrúnar Dagnýjar Steingrímsdótt- ur og Jóhanns Snorra Arnarssonar, eftir kröfu Sparisjóðs Súgfirðinga. Nesvegi 5, Súðavík, þingl. eign Auðunns Karlssonar, eftir kröfu Rafreiknis. Sýslumaðurinn á ísafirði. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sfmi 678500, fax 686270 Handavinnusýningar á vegum Félagsstarfs aldraðra í Reykjavík árið 1993 verða sem hér segir: Aflagrandi 40, Norðurbrún 1, Vesturgötu 7 og Lönguhlíð 3 dagana 8., 9. og 10. maí. Bólstaðarhlíð 43, Seljahlíð, Hvassaleiti 56-58, Hraunbæ 105 og Hæðargarði 31 dagana 15., 16. og 17. maí. Sýningarnar verða opnar frá kl. 14.00-17.00. Samsýning í Tjarnarsal Ráðhúss verður frá 22. maí til og með 27. maí. Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Hverfaskipulag borgarhluta 7 Árbær Árbæjarhverfi, Ártúnsholt, Selás og athafnahverfið við Bæjarháls Orðsending frá Borgarskipulagi til íbúa og hagsmunaaðila Á Borgarskipulagi Reykjavíkur er að hefjast vinna við hverfaskipulag borgarhluta 7, Ár- bæjar, Ártúnsholts og Seláss. íbúar og aðrir hagsmunaaðilar í þessum hverfum eru hvatt- ir til þess að koma ábendingum á framfæri við Borgarskipulag um það, sem þeir telja að betur mætti fara í borgarhlutanum, t.d. varðandi byggð, umferð og umhverfi, s.s. stíga, leiksvæði og önnurútivistarsvæði. Þær munu verða teknar til gaumgæfilegrar athug- unar og metnar með tilliti til heildarskipulags borgarhlutans. Ábendingum óskast skilað munnlega eða skriflega fyrir 17. júní 1993 til Ingibjargar R. Guðlaugsdóttur, deildarstjóra hverfaskipu- lags, eða Helgu Bragadóttur, arkitekts, á Borgarskipulagi Reykjavíkur. Vestmannaeyingar Árlegt lokakaffi félagsins verður sunnudag- inn 9. maí kl. 14.00 í Súlnasal Hótels Sögu. Fjölmennum og gleðjumst saman. Kvenféíagið Heimaey.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.