Morgunblaðið - 08.05.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.05.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR. 8. MAÍ 1993 jHeááur r a rnorgun ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Ein- söngur Örn Arnarson. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Hámessa kl. 11. Skírn. Prestur sr. Hjalti Guð- mundsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. GRENSÁSKIRKJA: Vorferð barnastarfsins til Hveragerðis. Lagt af stað kl. 10. Mæting kl. 9.30. Messa kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Altarisganga. Ragnar Gunnarsson kristniboði prédikar. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kaffisala kvenfélagsins kl. 15. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson. Nýr söngur. Kirkja heyrnarlausra: Messa í Garðakirkju kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. KVENNAKIRKJAN: Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30 í Seltjarnarnes- kirkju. Guðrún Guðlaugsdóttir og Kristín Ólafsdóttir syngja. Ragn- heiður Erla Bjarnadóttir prédikar. Sesselía Guðmundsdóttir leikur á orgel. Kaffi eftir messu. Kvenna- kirkjan. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Pétur Maack. Org- anisti Jón Stefánsson. Kór Kór- skólans syngur. Einsöngur: Egill Ólafsson. Molasopi að lokinni messu. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir. Kór Laugarnes- kirkju syngur. Dúfa Einarsdóttir syngur einsöng. Organisti Ronald Turner. Camilla Söderberg leikur á flautu og Snorri Snorrason á lútu. Heitt á könnunni eftir guðs- þjónustu. Færeysk messa kl. 14. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastund á sama tíma. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Prest- ur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Organisti Hákon Leifsson. Strax að lokinni guðsþjónustu verður farið í vorferð barnastarfs- ins til Þingvalla. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Sigrún Stein- grímsdóttir. Aðalfundur Árbæjar- safnaðar verður haldinn eftir guðsþjónustuna. Léttur hádegis- Guðspjall dagsins: (Jóh. 16.) Sending heil- ags anda. verður. Barnaguðsþjónustur verða í Ártúnsskóla og Selásskóla kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14 í umsjá Kvenfélags Breiðholtssóknar. Birna Bjarn- leifsdóttir prédikar. Svanhildur Sveinbjörnsdóttir syngur einsöng. Organisti Daníel Jónasson. Kaffi- sala Kvenfélagsins eftir guðsþjón- ustuna. Samkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Sr. Gísli Jónas- son. DIGRANESPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Rarikkór- inn kemur í heimsókn og syngur nokkur lög undir stjórn Violetu Smid organista. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11 í félagsmið- stöðinni Fjörgyn. Organisti Sigur- björg Helgadóttir. Fundur að lok- inni guðsþjónustu. Arkitektar kirkjunnar kynna teikningar af kirkjunni og áorðnar breytingar. Léttur hádegisverður. Sóknar- nefnd og sóknarprestur. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Fqreldrar og börn úr vetrarstarfinu eru hvött til þátt- töku. Organisti Kristín G. Jóns- dóttir. Allir velkomnir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Organisti Stefán R. Gíslason. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Fermd verður Kristbjörg Anna Guðmundsdóttir, Steinaseli 8. Altarisganga. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Guðsþjónusta í Seljahlíð laugardag kl. 11. Sóknar- ÓHAÐI söfnuðurinn: Opið hús. Helgistund í kirkjunni kl. 14 og síðan samvera í Kirkjubæ, þar sem boðið verður upp á tónlist og upplestur. Eldri borgarar eru sérstaklega boðnir velkomnir. Kaffiveitingar. Þórsteinn Ragnars- son. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelf- ía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Jón Marten Överby. Barnasamkoma á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Ársþing og kvennaráðstefna laugardag kl. 10.30 og 15.30. Söng- og tónlist- arsamkoma kl. 20. „Gospelnight" fyrir ungt fólk kl. 23. Sunnudag kl. 11 helgunarsamkoma og sunnudagaskóli. Kl. 16 her- mannasamkoma (fyrir hermenn). Kl. 19.30 bænasamkoma og kl. 20 hjálpræðissamkoma. Um- dæmisstjórar Hjálpræðishersins í Moregi, Færeyjum og á íslandi, kommadörarnir John og LydieOrd eru ræðumenn. Þátttakendur frá íslandi, Færeyjum og Noregi. SÍK, KFUM/KFUK, Háaleitis- braut 58—60: Laugardag: kristni- boðssamkoma á vegum Kristni- boðsþings. Myndasýning frá Eþí- ópíu: Valgerður og Guðlaugur Gunnarsson. Ræðumaður: Jónas Þórisson. Sunnudag: Almenn kristniboðssamkoma. Upphafs- orð: Jóhannes Tómasson. Ræðu- maður Guðlaugur Gunnarsson. Á samkomunni verður sýnt mynd- band frá Eþíópíu og Kenýu. GARÐASÓKN: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkja heyrnarlausra kemur í heimsókn. Sr. Miýako Þórðarson prédikar. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Einar Eyj- ólfsson. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Safnaðarferð í Suður- nes. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 12.30. Messa sótt í Útskálakirkju kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason préd- ikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Hirti Magna Jóhannssyni. Kaffisamsæti eftir messu í boði kvenfélagsins Gefnar. Sóknar- nefndin. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sagt verður frá undirbúningi fjölskylduhátíðar í Kaldárseli 16. maí. Einar Eyjólfs- son. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Ræðuefni: Þjónustan við aldraða. Foreldra- morgnar í Kirkjulundi á miðviku- dögum. Sóknarprestur. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Guðs- þjónusta kl. 11. Áðalsafnaðar- fundur að guðsþjónustu lokinni. Baldur Rafn Sigurðsson. INNRI-Njarðvíkurkirkja: Guðs- þjónusta kl. 14. Barn borið til skírnar. Aðalsafnaðarfundur að guðsþjónustu lokinni. Baldur Rafn Sigurðsson. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason messar. Ath. breyttan messutíma. Jón Þor- steinsson. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Börn borin til skírnar. Organisti Vilberg Viggósson. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason ásamt org- anista, söngfólki og kvenfélags- konum í Hafnarfjarðarkirkju koma í heimsókn og annast messuhald í samvinnu við sóknarprest og kór. Altarisganga. Garðbúar eru hvattir til að koma og taka þátt í helgihaldi. Kaffihald eftir messu í boði kvenfélagsins Gefnar í Garði. Hjörtur Magni Jóhannsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 11. Ferming. STÓRA-Núpsprestakall: Guðs- þjónusta 9. maí kl. 21. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Axel Árnason. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Biblíulestur í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 20.30. Björn Jóns- son. Falsleikur fúlmennanna __________Brids_____________ Amór Ragnarsson Bridsfélag Akureyrar Alfreðsmótið. Minningarmóti um Alfreð Pálsson lauk síðasta þriðju- dagskvöld. Mótið var reiknað í tvennu lagi, Butler tvímenningur og sveita- keppni. Aðstandendur Alfreðs heitins gáfu að venju glæsileg verðlaun. Úrslit í tvímenningnum: MagnúsMagnússon-ReynirHelgason 137 Skúli Skúlason - Sigurbjöm Þorgeirsson 134 Hermann Tómasson - Ásgeir Stefánsson 115 FrímannFrímannsson-OlafurÁgústsson 109 Páll Pálsson—Þórarinn B. Jónsson 87 ÚrsHt í sveitakeppninni: Hermann-Ásgeir/Sigfús-Björgvin 99 Skúli — Sigurbjöm/Jónína—Una 70 Jakob — Pétur/ Kolbrún — Páll 64 Dynheimabrids: ÁrmannHelgason-HjaltiBergmann 143 Sigurbjöm Þorgeirsson - Skúli Skúlason 143 Ormarr Snæbjömsson - Sveinbjöm Jónsson 137 BÓNUS FRAMKÖLLUN AÐEINS 771 KR. FYRIR 24 MYNDA FILMU. Við leggjum mikið upp úr því að þú sért ánægð/ur með verö og gæði. RADIOVIRKINN, Borgartúni 22, sími 610450. með frönskum og sósu =995.- Jarlinn 25. april: ÁrmannHelgason-HjaltiBergmann 142 Jónína Pálsdóttir - Una Sveinsdóttir 131 Tryggvi Gunnarsson - Öm Einarsson 131 2. maí: Sveinbjöm Sigurðsson - Sverrir Haraldsson 206 Jón Sverrisson - Hermann Huijbens 197 Magnús Magnússon - Stefán Stefánsson 193 Kvennabrids 19. apríl: Ólína Siguijónsd. - Ragnheiður Haraldsd. 125 Jónína Pálsdóttir - Una Sveinsdóttir 122 Gissur Jónasson - HólmfríðurEiríksdóttir 117 Bridsfélag kvenna Sl. mánudag var þriðja kvöldið í hraðsveitakeppni og er staða efstu sveita þannig: Sv. Sigrúnar Pétursdóttur 1668 Sv. Dúu Ólafsdóttur 1618 Sv. Ingu L. Guðmundsdóttur 1577 Sv. Erlu Ellertsdóttur 1562 Sv.ÖlduHansen 1561 Sv. Gullveigar Sæmundsdóttur 1544 Sv. Sofffu Daníelsdóttur 1537 Sunnudagsbrids Mjög góð þátttaka var í sunnu- dagsbrids síðasta sunnudag. Yfír 50 spilarar mættu til leiks. Urslit urðu (efstu pör); N/S: Eggert Bergsson/Sveinn Sigurgeirsson 386 Gylfi Baldursson/Sigurður B. Þorgeirsson 362 Töluverður fjöldi aðsendra greina bíður nú birtingar í Morgunblaðinu. Til þess að greiða fyrir því að bið- tími styttist og greinar birtist skjót- ar en verið hefur um skeið, eru það eindregin tilmæli Morgunblaðsins til greinahöfunda, að þeir skrifi að jafnaði ekki lengri greinar en sem nemur tveimur A-4 blöðum með venjulegu línubili. Yfirleitt geta höfundar komið sjónarmiðum sínum á framfæri í texta, sem er ekki lengri en þessu nemur, þótt auðvitað geti verið undantekningar á því. Hins vegar kostar það meiri vinnu fyrir grein- arhöfund að setja fram skoðanir og sjónarmið í samþjöppuðu máli en um leið má gera ráð fyrir, að les- ÞórirLeifsson/ÓskarKarlsson 341 Inga Lára Guðmundsd./Nanna Friðriksd. 334 A/V: KjartanJóhannsson/ÞórðurSigfússon 363 RúnarLárusson/ValdimarElíasson 350 LárusHermannsson/GuðlaugurSveinsson 338 Unnur Sveinsdóttir/Helgi Samúelsson 325 Ekki verður spilað næsta sunnudag vegna íslm. í parakeppni, en spilað verður sunnudaginn 16. maí. Spila- mennska hefst kl. 13.30. Góð mæting hjá Skagfirðingum Góð mæting er þessa dagana hjá Skagfirðingum, en spilaðir eru eins kvölds tvímenningar alla þriðjudaga fram að upphafi Sumarbrids. Um 50 spilarar mættu til leiks síðasta þriðju- dag. Úrslit urðu; N/S: Cecil Haraldsson/Róbert Geirsson 316 ÁrmannJ.Lárusson/ÓlafurLárusson 309 Guðlaugur Nielsen/Óskar Karlsson 308 LofturPétursson/SævarJónsson 293 A/V: Helgi Ingólfsson/Guðmundur Gíslason 337 Dúa Ólafsdóttir/Eggert Bergsson 311 Alfreð Aifreðsson/Björn Þorvaldsson 308 Jón Andrésson/Guðmundur Þórðarson 291 Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spilamennska kl. 19.30. Allt spilaáhugafólk velkomið. endahópur verði stærri, auk þess sem búast má við skjótari birtingu eins og að framan greinir. Morgunblaðið leggur áherzlu á að að verða við óskum höfunda um birtingu greina. Blaðið er orðið helzti vettvangur slíkra umræðna í þjóðfélaginu og vill vera það. Stærð blaðsins er hins vegar háð takmörk- unum frá degi til dags. Morgunblað- ið vill bæta þjónustu sína við þá sem skrifa í blaðið með skjótari birt- ingu, en forsenda þess er, að höf- undar stytti mál sitt. Jafnframt áskilur blaðið sér rétt til að birta aðsendar greinar í einstökum sér- blöðum Morgunblaðsins, ef efni þeirra gefur tilefni til. Ritstj. Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Falsleikur („One False Move“). Sýnd í Laugarásbíói. Leik- stjóri: Carl Franklin. Handrit: Billy Bob Thornton og Tom Epperson. Aðalhlutverk: Bill Paxton, Cynda Williams, Billy Bob Thornton, Michael Beach, Jim Metzler, Earl Billings. Það kom í ljós við síðustu út- nefningu Óskarsverðlaunanna að stóru kvikmyndaverin í Holly- wood eru í talsverðri listrænni kreppu. Þau fengu fæstar út- nefningarnar. Litlu óháðu kvik- myndafyrirtækin sópuðu þeim að sér. Verin virðast ekki lengur hafa efni á að gera litlar, ódýrar myndir eins og það hljómar nú þversagnarkennt; þau þurfa súp erdollaramyndir til að fá súper- dollara í kassann. Ef þau gera sakamálamynd er það blanda spennu og gamans með Mel Gib- son og Danny Glover, sumarauki á 50 milljónir dollara. Á meðan eru litlu fyrirtækin að gera alvöru sakamálamyndir með alvöru söguþræði, persónu- sköpun og uppgjöri sem hefur einhverja meiri merkingu en þá að negla niður hundrað óvini í lokin. Falsleikur eða „One False Move“, sem sýnd er í Laugarás- bíói, er dæmi um það. Þetta er stemmningsmynd í film noir- stílnum, full af andrúmslofti Suðurríkjablúsins, ofbeldiskennd og hryssingsleg í lýsingu á guð- svoluðu glæpahyski en líka kó- mísk úttekt á ofurhugraustum lögreglustjóra í smábæ sem ætl- ar sér stóra hluti ef hyskið lend- ir í bænum hans. Þetta gæti sem best verið vestri og Jim Thomp- son hefði getað skrifað söguna. Leikstjórinn Carl Franklin byijar myndina á óþverralegu ofbeldisatriði sem á eftir að voma yfir allri myndinni þegar tveir menn og kona myrða fimm eða sex manns í leit að dópi og peningum áður en þau halda út á þjóðveginn. Þetta er í Los Angeles og lögreglan heldur að þau stefni til ættmenna konunn- ar í smábæ í Suðurríkjunum. Tveir lögreglumenn halda þang- að og undirbúa sig ásamt lög- reglustjóranum á staðnum fyrir komu illmennanna. Það þarf ekki stór leikaranöfn í mynd eins og þessa. Illmennin eru ófrýnileg í meðförum Billy Bob Thomtons, sem einnig skrif- ar handritið, og Michael Beach. Cynda Williams er kvenmaður- inn í liðinu, sem farið hefur illa útúr samskiptum sínum við karl- menn. Bill Paxton er sennilega þekktastur („Trespass"). Hann leikur lögreglustjórann, sem kallaður er Fellibylur, en hefur lítið við að vera nema hann þurfi að stilla til friðar á óróasömu heimili. Paxton leikur hann eins og hann sé sælasti maður á jarð- ríki að fá loksins eitthvað bita- stætt upp í hendurnar; hann er ástríðulögga eins og aðrir eru ástríðupólitíkusar og þær skilja það ekki löggurnar frá L.A. - í hans augum er hann eins sveitó og gamall rokkur. Þannig mynd- ast togstreita þeirra á milli sem enn magnast þegar sektarkennd út af gömlu máli tekur að hrjá lögreglustjórann og tengist væntanlegum aðkomumönnum. Falsleikur býr þannig yfir góðri sögu og persónusköpun og undir áhrifaríkri leikstjórn Franklins verður myndin gott dæmi um að góðar glæpamyndir snúast ekki bara um stórstjörn- ur, skotbardaga og eltingarleiki heldur um fólk af holdi og blóði. Til höfunda greina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.