Morgunblaðið - 12.05.1993, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.05.1993, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1993 Rektor vekur upp draug eftir Hrafn Sveinbjarnarson í Morgunblaðinu 5. mars sl. er grein eftir Ömólf Thorlacius rektor í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hann fjallar um hugmyndir um breytt námsfyrirkomulag sem koma átti á í MH haustið 1991. í því fólst niðurskurður á skyldunámsgreinum til stúdentsprófs, einkum náms- áföngum fyrir lengra komna. Þessu átti að fylgja „aukið valfrelsi" og “fjölbreytni náms“, ogþvertekið var fyrir að um útþynningu væri að ræða á stúdentsprófi. Undirritaður fjallaði um þetta í Morgunblaðinu á sínum tíma og færði rök fyrir hinu gagnstæða. Því var ekki svar- að málefnalega. Heimild skólans til að brautskrá stúdenta eftir þessu nýja fyrir- komulagi var afturkölluð af nýjum menntamálaráðherra að áeggjan Kennslumálanefndar Háskóla ís- lands í ágúst 1991. Málið varð MH til lítils vegsauka og því kemur á óvart að rektor skólans taki það ótilneyddur upp að nýju á opinber- um vettvangi. Meinlegur misskilningur Ástæðan fyrir skrifum rektors virðist vera sú að nú í febrúar leyfði Háskólaráð deildum Háskólans að STJÓRN Lánasjóðs íslenskra námsmanna, LÍN, samþykkti sl. laugardag nýjar úthlutunarregl- ur fyrir sjóðinn. Helsta breyting- in sem gerð er frá fyrri úthlutun- arreglum er sú að lánað verður vegna meðlagsgreiðslna til þeirra sem greiða meðlag, en samtímis kemur meðlag til lækk- unar á framfærslu barna. Full- trúi námsmanna i LÍN hefur mótmælt þessu ákvæði regln- anna. Ólíifur G. Einarsson menntamálaráðherra hefur sent reglugerðina aftur til stjórnar sjóðsins og verður fjallað um þetta ágreiningsefni á fundi stjórnar sjóðsins nk. föstudag. „Ég hef lýst þvi yfir að mér þyki óskynsamlegt að meðlag greitt ein- stæðu foreldri komi til frádráttar á námsláni og óskaði eftir því við for- mann stjómarinnar að stjórnin tæki þetta upp til endurmats. Það mun hún gera nk. föstudag og ég bíð eftir viðbrögðunum. Eg geri ráð fyrir að þessu verði breytt í meðför- „Og þótt undarlegt megi virðast er mögu- leikinn til þess að und- irbúa sig markvisst fyr- ir háskólanám og taka marktækt stúdentspróf óðum að hverfa í öllu valfrelsinu." setja inntökuskilyrði umfram stúd- entsnafnbótina, sem hefur að vísu ekki enn hlotið samþykki stjórn- valda. í grein rektors er dálítið meinlegur misskilningur. Hann kallar það hugarfarsbreytingu þeg- ar áður var haldið fram af hálfu Kennslumálanefndar HÍ „að stúd- entspróf ætti fortakslaust að veita rétt til setu í HÍ“ en nú samþykki Háskólaráð „að vísu með talsverð- um semingi" heimild til að setja inntökuskilyrði umfram stúdents- próf. Rektor MH mætti ef til vill skoða þetta örlítið betur og líta sér nær. Staðreyndin er sú að það er auðvit- að langskynsamlegast að stúdents- próf sé nægilegur undirbúningur náms í háskóla og veiti rétt til að hefja þar nám. Þetta er eðli og til- gangur þessa prófs og haldbær rök um stjórnarinnar," sagði Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra. Til fyrra horfs Gunrrar Birgisson, formaður stjórnar LÍN, sagði að stjórnin hefði samþykkt að lána vegna meðlags- greiðslna til þeirra sem greiða með- Iag, eins og stúdentar hefðu Iagt fram tillögu um, með því skilyrði að dregið yrði af bamauppbót þeirra sem fengju slík Ián. „Stúdentar hafa mótmælt þessu og við höfum sagt að við séum þá tilbúnir að draga til baka þeirra tillögu og færa þetta til fyrra horfs. Þannig verður þetta líklega gert á næsta fundi,“ sagði Gunnar. Hann sagði að ekki kæmi til greina að samþykkja tillögu stúd- enta óbreytta því með því væri ver- ið að lána tvöfalt. „Þar fyrir utan hefur meðlag hækkað verulega sem er hagfellt fyrir námsmenn því með- Iag er ekki talið til tekna." Hætta í námi Þorsteinn Þorsteinsson, fulltrúi fyrir að breyta því hafa aldrei kom- ið fram. Undanfarin ár hefur þessu prófi hins vegar einnig verið ætlað að vera almennt próf fyrir um 80% ungmenna hér á landi og á því hafa orðið þvílíkar breytingar að ekki er lengur mark á því takandi sem stúdentsprófi. Þess vegna telja margir í HÍ að nú verði ekki lengur komist hjá því að gera meiri kröfur. Yfir þessari „hugarfarsbreyt- ingu“ virðist rektor þó sigri hrós- andi og telur nú ekki að ráðuneytið hafi forsendur til að synja því að hrint verði í framkvæmd - „í til- raunaskyni" - þeim langþráðu breytingum á stúdentsprófinu sem fela í sér enn frekari útþynningu. Það voru þó einmitt þær breytingar sem gengu loks alveg fram af Kennslumálanefnd HÍ á sínum tíma og hafa vafalaust með öðru leitt til þessarar samþykktar Háskólaráðs. Orð og gerðir Háskólamanna tala sínu máli þótt þeir veigri sér greini- lega við að stíga á líkþornin á þeim sem bera ábyrgð á stúdentsprófinu. Allt húllumhæið í kringum kerfis- breytingarnar í MH mun reyndar einnig vera ein ástæða þess að nefnd var skipuð um mótun menntastefnu. Með því að fjöldaframleiða stúd- enta - að nafninu til - verður stúd- entsprófið í sjálfu sér marklaust. Þá væri í rauninni miklu heiðar- Stúdentaráðs í stjóm Lánasjóðsins, segir að foreldrar í námi og náms- menn sem greiða meðlög séu þeir tveir hópar sem hafi verið að hætta í námi í vetur. „Það hafa komið til mín í viðtöl um 500 stúdentar og þar af eru um 10-15 námsmenn sem hafa gefist upp á námi í vetur og þeir tilheyra allir þessum hóp- um,“ sagði Þorsteinn. Fjárþörf sjóðsins vegna námslána er áætluð í yfirstandandi ljárlögum 3.260 milljónir kr. og er útlit fyrir að sú áætlun standist fyllilega, seg- ir í fréttatilkynningu frá meirihluta stjórnar LÍN. Námsframvinda í nýju úthlutunarreglunum eru reglur um lánshæft sérnám rýmkað- ar á þá lund að heimilt verður að lána til eins árs sérnáms, en áður var slíkt nám aðeins lánshæft ef það var til a.m.k. tveggja ára. Þá eru sett ákvæði um lánshæfi einkanáms í tónlist og ýtarlegri reglur um láns- hæfi tungumálanáms. Hrafn Sveinbjarnarson legra að leggja hreinlega niður stúdentspróf á íslandi og finna þessu nýja fullnaðarprófi annað nafn. Undir fölsku flaggi í áfangakerfi MH er siglt undir fána valfrelsis og ljölbreytni. Stefna stjórnenda MH er þó sú að vinsæld- ir námsins skipti meira máli en gildi þess og markmið. Sumir áfangar eru óhjákvæmi- lega vinsælli en aðrir, ekki síst ofur- léttir áfangar, líkari tómstundag- amni eldri borgara en menntaskóla- Reglur um áhrif tekna og frí- tekjumark eru óbreyttar, en skerð- ing lána vegna umframtekna nemur nú 50%. Heimilt verður að gera námsframvindu upp í heild eftir skólaár þannig að námsmaður sem ekki nær lágmarkseiningaíjölda á haustmisseri á kost á því eftir viss- um reglum að nýta einingar sem hann tekur á vormisseri til þess að fá haustlán og ennfremur einingar úr upþtökuprófum. í nýju úthlutunarreglunum eru tekin upp ákvæði um svigrúm vegna veikinda, barnsburðar og eininga- skil við sérstakar aðstæður. Náms- maður sem verður veikur á síðari hluta annar eða í prófum og getur ekki skilað árangri af þeim sökum getur fengið 75% lán fyrir þá önn, þótt hann skili litlum sem engum árangri, enda vinni hann upp tafir eftir vissum reglum síðar á náms- ferlinum. Þá er áformað að rýmka reglur um sérstaka vaxtauppbót, þannig að bætumar hækki hjá þeim sem fá lán sín seint greidd út. námi. Áfangar sem njóta ekki slíkr- ar ijöldahylli eru t.d. stærðfræði- og latínuáfangar fyrir lengra komna enda hafa þeir alloft verið felldir niður vegna þátttökuleysis. Stundum virðist farið að kenna áfanga vegna einhverra séráhuga- mála kennara og verði þeir vinsælir falla aðrir niður í staðinn. Nám til stúdentsprófs í MH er því í rauninni stefnulaust og markmiðslaust. Ekkert eftirlit er með framboði og innihaldi áfanga eða gildi eininga í áfangakerfinu. Þótt sami tímafjöldi kunni að vera bak við einingar í mismunandi greinum segir það ekkert um raun- verulegt gildi þeirra. Brautirnar eru auk þess miserfiðar. Nemendur sem gengur illa í námi færa sig oft yfir á léttustu brautina sem hefur því blásið óeðlilega út. Um undirbúning háskólanáms í áfangakerfi í fyrra hékk uppi í MH auglýsing frá stærðfræðikennurum skólans, beint til nemenda á náttúru- og eðlisfræðibrautum. Þar var bent á að stærðfræðiáfangar sem þeim væri skylt að taka nægðu vart sem skikkanlegur undirbúningur há- skólanáms í raungreinum og fylgdi upptalning á þeim áföngum sem nauðsynlegir þættu til viðbótar. I Námsvísi skólans er ekkert sem varpar skugga á ágæti þessara brauta til undirbúnings háskóla- námi í raungreinum. Upp úr fyrrnefndu kerfisævintýri var skyldunám í latínu lagt fyrir róða með afnámi fornmálabrautar MH. í kynningarbæklingi um nám í Háskóla íslands er þess allvíða getið þegar rætt er um undirbúning náms í húmanískum greinum að kostur sé og jafnvel nauðsyn að hafa þekkingu á fornmálum. Hver á að upplýsa menntaskóla- nema um þann undirbúning sem þarf til háskólanáms ef stjórnendur og kennarar skólans kæra sig koll- ótta um það? Námsráðgjafí kannski - sem hlýtur að hafa fremur tak- markaða reynslu og þekkingu á því sem fram fer í háskóla? Að breyta merkingu orða MH er nú rekinn sem markmiðs- laus skóli þar sem haft er ofan af fyrir fólki sem hefur ekki að öðru að hverfa. Um stefnu skólans hafa stjórnendur hans (í bréfi til núver- andi nemenda á fornmálabraut) vís- að til þeirrar orðabókarskýringar að menntaskóli sé skóli sem útskrif- ar stúdenta. Kannski hafa þeir einn- ig athugað að stúdentspróf er, sam- kvæmt sömu bók, „lokapróf sem veitir rétt til inngöngu í háskóla". En þeir hafa tekið sér það bessa- leyfi, í skjóli misviturra mennta- málayfirvalda, að breyta merkingu þessa orðs. Höfundur hefur verið nemandi & fornmálabraut MH ífjögur ár. Námsmenn mótmæla nýjum úthlutunarreglum LÍN Meðlagslán ásteytingarsteinn Reykvíkingar - nú hreinsum við til. Starfsmenn Reykjavíkurborgar munu sjá um að fjarlægja fulla poka sem settir eru út fyrir lóðamörk. Einnig er auðvelt að losna við rusl í gámastöðvar Sorpu sem eru við: * Ananaust móts við IVlýragötu, Sævarhöfða norðan við Malbikunarstöð, Gylfaflöt austan Strandvegar og Jafn arsel í Breiðholti. Höldum borginni hreinni. Gatnamálastjórinn í Reykjavík hreinsunardeild Tvo næstu laugardaga eru sérstakir hreinsunardagar í Reykjavík fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Ruslapokar fást afhentir i hverfabækistöðvum gatnamálastjóra. Vesturbæ við Njarðargötu, Austurbæ við Sigtún, á Miklatúni, iðholti við Jafnasel, tæ, Selási og Grafarvogi við Stórhöfða. \ > I i i f i i i i i i i l i I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.