Morgunblaðið - 12.05.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.05.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1993 STJORNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Bjartari horfur eru framund- an í fjármálum. Þú átt góðar stundir með einhveijum sem er þér kær. Það örlar á öf- und hjá vini. Naut (20. apríl - 20. maí) Stórkostlegt ferðalag er í undirbúningi. Framavonir þínar glæðast í dag. Smá ósætti getur komið upp heima. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Fjárhagsstuðningur berst úr óvæntri átt. Leyndarmál sér dagsins ljós. Þú hefur ástæðu til að fagna í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS8 Sumir eru í trúlofunarhug- leiðingum og í vináttusam- bandi getur annað og meira kraumað undir niðri. Va- rastu deilur um peninga. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ástvinasamband styrkist hjá skilningsríkum elskendum. Dagurinn færir þér gott gengi í starfí og þér ber að setja markið hátt. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Þrátt fyrir smá ágreining á vinnustað færir dagurinn þér ný tækifæri til aukins frama. Þú nýtur lífsins í kvöld. vi “ (23. sept. - 22. október) Góður dagur fyrir þá sem eru að hugleiða íbúðakaup. Láttu ekki ágreining spilla góðum samvistum við ást- vin. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert að íhuga ferðalag. Það hleypur óvænt á snærið hjá einhverjum í fjölskyld- unni. Varastu óþarfa ýtni. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Kauphækkun eða ný tæki- færi til fjáröflunar bjóðast í dag. Þú nýtur stuðnings vina. Reyndu að komast hjá deilum í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Framavonir þínar eru komn- ar á gott skrið. Sumir bind- ast ástarböndum í dag. Deil- ur geta komið upp varðandi peninga. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Náin vináttutengsl takast milli þín og einhvers í fjöl- skyldunni. Félagi gæti verið afundinn í dag og dálítið þrætugjarn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’OSt Félagslífið býður upp á ný vináttusambönd í dag. Fjár- málin þróast til betri vegar. Einhver er illa fyrirkallaður. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS HALDA AÐV/£>seiMf h~ ALGTÖ&IR ) AFQLAPARl ! />pr i" i m QaKETTIR TOMMI OG JENNI EfZTU 1//SS U/H 4£)þé/?S~7 AUÐt/lTAQ, FA&£) fr) ve/STAQ þó MHP-r Sá SA/V/Aþö U/£> RSeOtt) l BAEA ■' É<$ þ/UíPN - S vi/ON/l /d rttSÐAO Boer isfú/tI/ha?^ e**:/ i//& eeum l burto. -- ---- — “ pftiF/) ,ELÞA 06 HUSSA UAi SJKlFHM. Þ‘& 7 EKK/ / \ £*jz/fkm n-7 f /n /~i J D.S! tDfTOAJ TOtJI stBVCE. K. . .ÞúFEmsf) (, *e> W L . J V V ,1 FERDINAND r'v, _ „— .. — ■ "• 'ir/NV ...... sc- - SMAFOLK Er skólabíllinn ekki Skelfing erum við önug- Gott, má ég spyrja þig per- Er skólabíllinn ekki kom- kominn? Sérðu hann, lynd í dag. Ég er ekki sónulegrar spurningar? Auð- inn hingað ennþá? eða hvað? önuglyndur, ég er í vitað, láttu það koma. besta skapi. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Amarson Útspilið sker á einu beinu leið- ina inn í borð. En eins og billiard- spilarar segja gjarnan: „Ef kúla er ekki séð beint, þá er bara að taka hana á batta.“ Suður gefur; NS á hættu. Vestur 4K76 iiiin ¥ G1032 ♦ ÁD1054 ♦ 2 Suður ♦ 9 ¥ÁK6 ♦ 93 ♦ ÁKDG876 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf 1 spaði Dobl* 4 spaðar 5 lauf Pass Pass Pass * neikvætt dobl. Útspil: tígulgosi. Hvernig á að spila? Gosinn í tígli er annaðhvort einn á ferð, eða með hund í eftir- dragi. Einspilshættan er of mik- il til að þorandi sé að láta drottn- inguna, svo sagnhafi ætti að drepa á ás og taka trompin af mótheijunum. Spila síðan tígli — ekki spaða. Norður ♦ K76 ¥ G1032 ♦ ÁD1054 Vestur ♦ ÁD1085 ¥ D754 ♦ G2 ♦ 10943 ♦ 2 Austur ♦ G432 ¥98 ♦ K876 ♦ 5 Suður ♦ 9 ¥ ÁK6 ♦ 93 ♦ ÁKDG876 Austur á þann slag á kónginn og gerir best í því að spila hjarta. En suður stingur upp ás og spil- ar sig nú út á spaða. Vestur fær á ásinn sinn, en neyðist' síðan til að spila blindum inn. Við sjáum hvað gerist ef suð- ur spilar spaða fyrst. Vestur tekur slaginn, spilar makker inn á tígulkóng og fær hjarta í gegn. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu móti í Bad Wörishofen í Þýskalandi í vor kom þessi staða upp í viðureign stór- meistarans Magerramovs (2.565), Azerbajdzhan, sem hafði hvítt og átti leik. og Þjóðveijans Renners (2.365). 18. Rxd5! (Brýtur niður peðavígi svarts á miðborðinu). 18. — Dxd5, 19. Bxf6 - Df5 (Eftir 19. Dxb3 á hvítur millileikinn 20. Bxg7+ — Kxg7 og stendur til vinnings í endataflinu eftir 21. axb3) 20. Bxg7+ — Kxg7, 21. Dc4 og svartur ákvað að gefast upp í stöð- unni. 21. — Rxf2 gengur auðvitað ekki vegna 22. Dd4+ og eftir 21. — Re5, 22. Dxe4 er hann heilum tveimur peðum undir. Magerr- amov varð efstur á mótinu ásamt þýska alþjóðlega meistaranum Kohlweyer, en var úrskurðaður sigurvegari á stigum. Urgur var í mörgum keppendum vegna sig- urs Kohlweyers í síðustu umferð. Hann þurfti vinning til að hreppa efsta sætið og stórmeistaraáfanga og í 40. leik lét andstæðingur hans, alþjóðlegi meistarinn Serm- ek, Slóveníu, sig falla á tíma með drottningu yfir! Kohlweyer hefur verið sakaður um það i skáktíma- ritum að hafa keypt þennan mikil- væga vinning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.